Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973 SAGABM — Hvernig komstu hingað inn ? sj^irði ég önug. Jack svaraði ísmeygilega: —- Sumu kvenfólki lízt vel L mi'g, og meðal þeirra eru frönsku gangastúlkumar, sem betur fer. — Jaeja, en nú verðurðu samt að fara, af fví að maðurinn minn er alveg að koma. — Þar eð ég veit ekki, hvern- ig hann er í laginu, þá er mér líklega betra að trúa þér, en ég fér þv: aðeins, að ég megi koma annað kvöld í staðinn. — Þú mátt vera hér alHa aðra nótt, ef þú bara ferð núna. Hann hallaði sér að hurðinni og leit skritilega á mig. — Komdu héma, Jenny. Ég kom með ánægju og hall- aði mér upp að öxlimni á honum. — Elskarðu mig? — Ég elska þig að minnsta kosti meira en þú mig, sr ^ði ég. — En farðu nú. Hann kyssti mig itnnilega og fór. — Og það sarna gerðum við, næsta morgun. Hr. Jones leigði bíl og við ókum í honum alla ieíð tid Parísarborgar. 8. kafli. TAN—Y—VOEL. Ég varð ástfangim að Tan-y Voel um leið og ég gekk upp eftir garðstígnum. Hr. Jones hafði látið hvítkalkaða þilið á bónda- bænum ósnert, en bætt við tveim- ur áimum bakatil, til þess að iykja um húsagarð. Stór L—lög- uð setustofa lá út frá forsalnum. Þetta var nú fremur tónlistar- stofa' en setustofa, og stór flyg- iil og þrjár hörpur stóðu þar úti við gafl. — Þú hefur aldrei sagt mér, að þú lékir á hörpu. Hr. Jones htó. — Þú spurðir mig aldrei að því. Ég sagði þér, að ég væri tónlistarmaður. Ég leiik líka á slaghörpu. Og feg- inn er ég að hitta hana aftur. Hann settist niður og tók að leifca lágt, eitthvert lag, sem ég fékk seirnna að vita, að hét: „Stúlkan með hörgula hárið“. — Æ, góði hr. Jones! Feit og vimgjamleg kona kom imn laf- móð. — Ég var lengst niðri í garði. Við bjuggumst ekki svona fljótt við yður, en þá heyrði ég tón- listina. Mikið var gaman að sjá yður aftur. — Sama segi ég, frú Griffiths. Má ég kynna konuna mína? — Ja héma! Mikið er hún vélvakandi Anne Piper: Snemma í hátíínn faUeg! Verst, að þér skylduð ekki geta beðið og gift ykkur hérna í kapeliunni. — Ég vona, að yður þyki ekki verra að þurfa nú að elda handa tveimur í staðinn fyriæ handa einum, frú Griffiths, sagði ég. — Hjálp mér, nei! Það er ekki nema ánægja. Hr. Jones er bú- inn að vera of lengi eimm. Gift dóttir min kemur himgað á morgn ana, til þess að hjálpa mér við verkin. — Maðurinn henmar frú Griffiths rekur búið fyrir mig. Þau eiga heima í stóra húsimu, sem við fórum framhjá. — Og drengurimm minn, hann Davy sér um garðimn — svo að við sjáum um hr. Jones í fé- lagi. En hr. Jones, ég vissi ekki, hvermig ég ætti að fara að með rúmim, svo að ég tók till bæði í yðar herbergi og gestaherberg- inu, en við getum flutt rúmim þegar hann Davy kemur í kvöld. — Nei, það er ágætt eins og það er. Ég sef illa, síðam ég var veikur og ég mundi gera frú Jones of miteið ónæði ef við vær- um í sama herbergi. Komdu upp, elskan og ég steal sýna þér, hvar þú átt að sofa. Við brölt- um upp hálar eikartröppurnar. Herbergið mitt var uppi yfir stofunni, með sama útsýni yfir dalinn. En annar glugginm vissi út að húsagarði með gosbrunni í miðju. Rúmið var fornlegt stólparúm, en ég var fegim, að ekki skyldi vera sængurhiminm yfir þvi. Á gljáfægðu gólfimu voru marglit smáteppi. — Og þarna er ruggustóll! Hér skal mér líða vel! — Þú mátt breyta hverju sem þú vilt, Jenmy ef þér líkar það ekki og ég skal eteki móðgast. Þetta á að vera þitt heimili ekká síður en mitt. — Kvöldmaturinn er tilbúinn hvenær sem þið viljið, sagði frú Griffiths. — En þið viiljið sjálf- sagt fara I bað, eftir þetta lamga ferðalag og hitann, sem hefur verið. Dai segir, að þeir fari að skera kornið í næstu viku. Ég þvoði á mér hárið og svo mig alla, og vatnið varð svart af sótinu í lestinni. Ég hristi hárið út um gluggamn í svefn- herbergimu, í kvöldsólimni og það var orðið þurrt eftir stundarfjórðumg. Ég fór í bláam bómullarslopp og fór síðam miður. Eldhúsdymar voru opnar, svo að ég gægðist imn. Frú Griiffiths var önnum kafin við eldavélima. — Við slátruðum fallegum kjúkl'ingi handa yður í kvöld, og tóteum fyrstu baunimar í garðinum. Ég var eimmitt við baumimar þegar ég heyrði, að hamrn hr. Jones var farinm að spila. Sætur steikarilmur fylgdi mér imn í stofuna. Hr. Jones var aftur setztur við hljóðfærið. Hann hætti þegar ég köm inm — Haltu áfram, sagði ég. — Ég hef gajmam af þessu. Ég kraup á gluggasætimu og stakk nefinu í rósimar úti fyrir. — Hvaða yndislegi ilmur er þetta ammar en af rósunum? —- Líklega tóbak eða eitthvað anmað. Hefurðu aldrei átt heima í sveit, Jenmy? — Etetei nema á vetuma í Ohipworth. Og það var amdstyggilegt. — Það er nú heldur ektei sér- lega Mflegt hérna á vetuma, en kanmski gætum við þá farið til útlamda. — Þetta er svo indælt hús og all.s ólíkt Ohdpwortlh, og auk þess sýnist mér þú hafa mið- stöðvarhitun héma. — Já — og hana ágæta. Dai Griffit'hs heldur henmi alltaf fum- heiitri. — Hvað er þetta, sem þú ert alltaf að spila ? — Það eru Chopin-æfingar. — Þú verður að kenna mér á slaghörpu. í þýáingu Páls Skúlasonar. — Nei, ekki ég, en ég skal finna góðan kenmara handa þér, ef þér er alvara að vilja læra. — Kvöldverðurimn er tilbú - inn. Frú Griffiths birtist hátigm- arlega í dyrumum með brúmam kjúkling á fati sem sönnunar- gagn máli sínu. Húm gekk á und- an okkur imn í borðstofuna. Hr. Jones skar fyrir og fyllti glasið mitt af hvítvími. Svo komu ber með rjóma og svampkaka á eftir kjúklimgn- um. Við drukkum kaffið okkar úti í garðinum, rétt hjá gosbrunm inum. Allt í einu sagði ég: — Ég held ég verði héma alveg eims og heiima hjá mér, og fari að ganga í kvemfélagið. Hr. Jones hló. — Nei, gerðu það ekki, það ætti alls ekki við þig. Kannstei eftir svo sem tutt- ugu ár. Nú vil ég, að þú haldir veizlur og dansleiki og eignist marga unga vimi. Þegar ég var komin í rúmið heyrði ég sambland af skvettun- um í gosbrumminum og hörpu- tónlist hr. Jones í stofunni miðri. — Ég get ektei ráðið það Við mig, sagði hr. Jones og dapur- legu augum dökknuðu, Hvort ég á að draga mig í hlé eða halda áfram að vimma. — Og hvað mælir með hvoru fyrir sig? — Læknirtmn mimn sagði mér fyrir sex mánuðum, að ég ætti að hætta öllum tökum, og þvl hef ég vel efni á, en fyrir sex mámuð um gat ég ekki hugsað mér að eiga að fara að vera heima, alla sjö daga Viteunmar. En nú mumdi ég kunna vel við mig heima, en er bara ekki viss um afkomuma nú orðið. — Em þú ættir þó nóg til þess að geta haldið í húsið og Frú Grlffiths, er það ekki ? — Hjálpi mér! Auðvitað og þú gætir meira að segja fengið öll föt sem þig langar í. — Eftir hverju erum við að biða. Dragðu þig strax í hlé. Ég yrði l'íka afskaplega eimmana, ef þú værir að heiman allan dag- imrn. — Elsku bam — hvað þú get- ur verið imdæl! — Ekkd fyrst og fremst indæl, reldur bara eigingjörn. Ég vil vera hjá þér. Hamm roðnaði ofurlítið, og gekk að slaghörpunni. — Korndu og sýndu mér, hvað þú getuir sungið. íbúð — herbergi til leigu Fimm samliggjandi herbergi og eldhús í nýrri blokk í Breiöholti (jarðhæð) leig- ist sem íbúð eða sem einstaklingsher- bergi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. ágúst, merkt: „íbúð - 7790“. Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Á móti erlenduin ferðamönnum .I.S. skrifar: „Kæri Velvakandi. Þú verður nú að fyrirgefa, en ég er svo óþjóðernislega simnuð, eða kannski þjóðernis- lega, að ég veit svei mér ekki hvort ég þoli þessa erlendu ferðamenn, sem hvergi er hægt að þverfóta fyr ir frá því að veðrátta hér er orðin nokkum vegimn sæmileg á vortn og þangað til komið er haust. Maður kemst varla leið- ar sinnar um miðbæimn fyrir þessu fólki og sama er að segja um sveitir landsáns. Nú er ég ekkert að áfellast þetta bless- að fólte í sjálfu sér; það er búið að segja því, að ísland sé aldeiilis stórmerkilegt land og þess vegna kemur það. Þeir, sem ég er aftur á móti bálill út i eru íslenzkir ferðafrömuð- ir, sem sópa túristjumum himg- að. Vita þeir kannski ekki, að viða erlemdis er allt að þvl ó- lift fyrir þessari plágu nema fyrir þá, sem beinan hagnað hafa af ferðamanmiastraumm- um? Mér ofbýður alltaf, þegar ver ið er að tala um það, eem bet- ui' má fara hér hjá okkur og síðan sagt, mállmu til árétting- ar: „Hvað ætli ferðamenmirnir haldi?“ í svokölluðum ferða- manmalöndum blómstrar alls konar undirlægjuháttur gagm- vart þessum ferðamönnum. Þessi undirlægjuháttur á ekk- ert skylt við sanma gestrismi, sem við íslendimgar höfum þó alltaf hrósað okkur af að búi með okkur í ríkum mæld. Ýmis'legt hefur líka þótt meira áberandi í fari okkar en þjónustulund, jafnvel þótt gjald komi fyrir. Hættum þessu bjánalega túr istadekri. Bjóðum velkomna þá, sem koma hingað af ein- steærum áhuga á landi og/eða þjóð, en lofurn þeim að hafa fyrir þvi að afla sér sjáifir þess áhuga. Sem dæmi um þanm leiðin- lega anda, sem hér rt'kir í sam- bandi við móttöku erlendra ferðamanna er, að jafnvel fól’k- ið, sem hefur sitt lifibrauð af því að teyma þá á asnaeyrun- um gerir svo bara stólpagrin að þeim á opinberum vett- vangi, sbr. fyndnissögur af „þýzkum kerlin'gum". 0 Um aðgöngumiöasölu „Skenimtanafíkinn“ skrifar: „Vélvakandi góður. Lengi hef ég ætlað að skrifa þér um mál, sem mér finmst nauðsynlegt að leyst verði. Svo er mál með vexti, að mjög erfitt er að ná sér í að- göngumiða að hinum ýmsu steemmtunum og mannamótum, sem völ er á hér í höfuðborg- inni. Til dæmis er mikil fyrir- höfn að ná sér í leitehús- miða, ef mikil aðsókr. er að viðkomandi leikriti. Þá þarf helzt að gera eiinhvern út, sem reiðubúinn er að stfunda í bið- röð i nokkra klukkutíma. Sama gildir um miða að kvik- myndahúsum. Hægt er að hriingja og fá frátekna miða, en í flestum kvikmyndahúsunum er ætlazt til þess, að miðamir séu sóttir alilöngu áður en sýning hefst, þanná'g að oftast kostar þetta tvær ferðir. Víða erlendis er sá háttur hafður á, að miða er hægt að fá hjá sérstakri aðgöngumiða- miðstöð. Þá er hrtngt í þessa miðstöð, beðið um þá miða, sem ósteað ©r eftir, oft með allöngum fyrirvara, til dæmis ef um leitehúsmiða er að ræða. Hjá slíkum miðstöðvum er einni'g hægt að panta miða 1 kvifcmyndahús og er þá nóg að vitja miðanna í kvitemyndahús- inu sjálfu um fimmtán mínút- um fyrir sýningu. Það er ekki vist að hér hjá okkur henti nákvæmlega sama fyrirkomul'ag og annars staðar, en ég minndst aðeins á þetta til umhugsunar fyrir þá, sem sjá um aðgöngumdðasölu og ætla má að hafi hag af því, að hún gangi greiðlega fyrir sig Skeinmlanal' í ldnn.“ 0 Hráefnið og Seðlabankinn Einar Thoroddsen hafnsögu- maður hafði samband við Vel- vakanda. Sagðist hann hafa verið að horfa út um glugg- ann hjá sér og séð þá hvar margir bátar biðu liöndunar. Ástæðan hefði veríð sú, að mi'kill steortur á vörubilum væri nú í borgiinni. Á sama tírna sagði Einar, að margir vörubílar hefðu verið að aka úr seðlabankagrunninum. Einar sagði, að sér fyndtst skjóta skökku við, ef fftskur vært látinn li’ggja undir skemmdum, af því vinna vdð húsgrunn þennan væri svo að- kalilandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.