Morgunblaðið - 24.07.1973, Page 29

Morgunblaðið - 24.07.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 24. júli 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. MorgUnbæn kl. 7,45 — Morgunleikfimi kl. 7,50. — Morgun.stund barnanna kl. 8,45: — Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um ,,Hönnu og vill- ingana“ eftir Magneu frá Kleifum, (4) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef ánsson talar við Guðna Þorsteins- son fiskifræðing um veiðarfæratil- raunir á togaranum Vigra. Morgunpopp kl. 10,40. Rare Earth syngur og leikur. Fréttir kl. 11,00. Hijómplöturabb (endurtekinn þáttur G. J.) 12,00 Dag&kráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 fOftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14,30 Sfðdegissagan: „Eigi má sköp- um renna“ eftir Harry Fergusson. Þýðandinn, Axel Thorsteinson les. (16) 15,00 Miðdegistónleikar: John Sutherland og Sinfóníuhljóm sveit Lundúna flytja Konsert fyrir flúrsöng og hljómsveit eftir Glier; Richard Bonynge stjórnar. Tékkneska fílharmóníusveitin leik- ur Sinfóníu nr. 10 i e-moll op. 93 Karel Ancerl stjórnar. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir 16,20 Popphornið 17,05 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 10,20 Fréttaspegill 10,35 l'mhverfismál Agnar Ingólfsson prófessor talar um orkuvinnslu og náttúruvernd 10,50 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 20,50 Jón íþróttir Ágeirsson sér um þáttinn. 21,10 Tónleikar „Phédre“ sinfónísk svíta eftir Georges Auric Hijómsveit Tónlistarháskólans í Paris leikur; Georges Tzipine stjórnar. 21,30 Skúmaskot Svipazt um á Signubökkum. HraTn Gunnlaugsson ræðir við Hall dór Dungal um Paris áranna 1926 til 1928; Fyrsti áfangi. 14,30 Síðdegissagan: „Eigi má sköp- um renna“ eftir Harry Fergusson. Þýðandinn, Axel Thorsteinson les. (17) 15,00 Miðdegistónleikar: ísleii'/.k tónlist a. ,,Sogið“, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsvéit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Sex sönglög eftir Pál ísólfsson. Þuríður Pálsdóttir syngur; Jórunn Viðar leikur á píanó. c. Sex þjóðlög fyrir fiölu og píanó op. 6 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafson og Árni Kristjáns- son leika. d. Sex gamlir húsgangar með lög- um eftir Jón Þórðarinsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. e. „Canto elegiaco“ eftir Jón Nordal Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Einleikari á selló er Einar Vigfús- son. Bohdan Wodiczko stjórnar. f. ,,Ymur“ hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sínfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 10,00 Fréttlr 10,15 Veðurfregnlr 10,20 Popphornið 17,05 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 A döfinni Þorbjörn Broddason sér um þátt- inn. 20,00 Einsöngur í útvarpssal „Fimrn númer í íslenzkum þjóðbún- ingum“ eftir Gunnar Reyni Sveins son. Halldór Vilhelmsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir Leikur á píanó. 20,20 Sumarvaka a. Þáttur af Jóui Vigfússyni i Gunnhildargerði b. Lausavísur Höfundurinn, Guðmundur A. Finn bogason flytur c. Gullið í fjörunni Guðrún Guðjónsdóttir flytur frum samda sögu. d. Á förunum vegi á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tal ar við Þorgils Jónsson bónda á Æg issiðu í Djúpárhreppi. e. Kórsöngur Tónlistarfélagskórinn syngur nokk ur lög. Dr. Victor Urbancic stjórnar. 21,30 l tvarpssagan: „Verndarengl arnir“ eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir le? (2). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð. 22,35 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnson kynnir 23,15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. TIL SÖLU STRAX MAZDA 1971 vel með farinn bíll. Upplýsingar milli kl. 9—6 í síma 25780. NOTAÐIR BÍLAR Seljum í dag 24.7 1973 Saab 96, árg. 1972. Saab 96, árg. 1971. Saab 96, árg. 1970 Saab 96, árg. 1969. Saab 96, árg. 1966. Saab 99, árg. 1971. Land-Rover diesel, árg. 1971. Sunbeam Mix, árg. 1970. Saab 96, árg. 1960. BDÖRNSSON&co SSÍ \ú erhún komin- bókin um gosið í Eyjuni Bókin hefur þegar hlotið fádæma góðar viðtökur, enda er hér um að ræða frábært urval Ijósmynda frá meira en tuttugu Ijósmyndurum. Margar at- •hyglisverðustu myndirnar, sem teknar hafa verið í Eyjum, flestar litprentaðar. í upphafi er brugðið upp svipmynd af sérkenni- legri náttúru Vestmannaeyja, sögu, lífi og starfi fólksins í Heimaey eins og það var áður. Síðan er saga gossins rakin í máli og frábærum myndum. Textann skrifaði Árni Gunnarsson, fréttamaður, sem þekkti Eyjar áður og fylgdist með gosinu frá upphafi. Látið ekki dragast að eignast þessa einstæðu bók —• og senda kunningjum og viðskiptamönn- um erlendis VOLCANO — Ordeal by Fire in lce- land’s Westmann Islands. Kostar aðeins kr. 995,00. Iceland Review LAUGAVEGI 18 A SÍMI 18950 22,00 Fréttlr 22,15 Veðiirfregnir Fyjnpistill. Bænarorð. 22,35 Harmónikulög Jo Ann Castle leikur á harmóniku. 22,15 Á hljóðbergi Rödd úr útlegð. Bandaríski presturinn séra Daniel Berrigan ra»Öir um Bandaríkin og flytur ljóö úr fangelsinu. 23,20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok iVllÐVIKUDAGUR 25. júll Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunhæn kl. 7,45 — Morgunleikfimi kl. 7,50. — Morgunstund barnanna kl. 8,45; — Heiðdís Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu og vlll- ingana“ eftir Magneu frá Kleifum, (5) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Fréttir kl. 11,00 Tónlist eftir Prókofieff: Henry Szeryng og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op. 63 György Sando leikur á píanó „Tón list handa börnum“ op. 65. Fílharmóníusveitin I Vínarborg leikur „Appelsinusvítuna“ op. 33a. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Við vinuuna: Tónleikar. SVANHILDUR með nýja skemmtilega plötu. Ég hugsa til pubba Lag og texti eftir Gylfa Ægisson höfund lagsins „í sól og sumaryl11. Ég og þii og við tvo Texti Ólafs Gauks við erlent lag. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.