Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973 Reikningur Reykjavikurborgar 1972; 44 millj. varið til fram- kvæmda hjá Vatnsveitu Flókalundur. Flókalundur bætir aðstöðu ferðamanna HÉR f«r á eftír annar hlutinn af raeðu Birgis tsleifs Gunnarsson- ajr, borgarstjóra, um reikning borgarinnar fyrir árið 1972. f þessum hluta ræðu sinnar fjallar borgarstjóri einkum um mal- bikunarframkvæmdir, rekstur Vatnsveitunnar og Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur. Afkoma fyrirtækja borgarinnar 1972 í>á tel ég rétt að vikja að af- komu nokkurra borgaríyrirtækj a á árinu. Fjárhags-áæt 1 an.ir fyrir- tækjamna breyttust yflrlieátt ékki ftrá því ®eim ákveðið var í desem- ber 1971, ruema að þvi eir snienti tekju'hiið nokkurra þeirra, þar siem tekjur eru háðar gjafld- skrám. Er velta þedirra því mjög váiða hærri en viðm i ðu nart öliur fjárhagsáætliuinar og verður að haía það í huiga þegar ársreikn- iwgar fynirtækjainína eru s/koðað- 'ur. Malbikunarstöð Framieiðsla mai b.kuinarstöð v- ar var 77 þús. tann á árimu 1972, en hafði áður mast orðið 67 þús. tomn, á árimiu 1971. Hór er um 14,8% fnamJeijðsjiuauikningu að ræða. Alflt sumarið 1972 voru framkvæmdir við nýju malbikuin airstöðinia í fui'lum ganigi. Fyrir haiuistáð var lokið við smiði tveggja asfalitjgeyma, iöndunar- iieáðsfllu, a;fgneiðslufleiðsLu, sperani- stiöðva við gieyma, daigtanka, spenmisitöðvar við stöð og upp- setonigu mai bikunarst öðva r. Nýju asfaJitgeymiarnir eru um 3600 rúmm. að stærð, og að þeim láiglgur lönduimarleiðsla, sem er um 450 m lömg. Á árimiu 1972 reyndist verð- mfuimur á fijótamidi asfaiti amnars vietgiar og ásfaiti í tummum hims vegar vera um kr. 3.200 á hverju itommi. Nýja stöðim var reynd i sept- ember, en framleiðsla i hemmd hófst að fuilu í október. Stofnikosrtnaður mýju mailbi'kum ajrsrtöðvarimmar og tilheyrandi mammvirkja var áætlaður kr. 62 máfllj. á árinu 1972. Samkvæmt reiknimgj ársims reyndust fxam- kvæmdir kosta kr. 95,ý miiiflj., em áður voru færðar kr. 7,4 miiilj. á árimu 1971, þammiig að sitöðim fuffl búim hefur farið í kr. 103,3 mifflj. Á sl. ári var ummið mikið við malbikumarframikvæmdir víðs veigar í borgimmi. Lokið var að mestu við að madbika götur í Foss vogshver.fi vestam við Ósland, í Árbæjarhverfi og Breiðholiti I (Bakka- og Stekkj ahverfi). Emm fremiur var hafldið áfram að mai bika götur í nýjum hverfium áð- ur en byggimigaframkvæmdir hef j ast, og var það gert í Háaieitis- hverfi (við Stóragerði) og í Breið holti III (Fella- og Hólahverfi). Á árslok 1972 voru roaibikaðar götur í borgimmi um 190,6 km em miailiargötur voru 38,8 km, þar af eru 20,7 km bráðabirgðagötur, sem ei^a að Leggjast niiður sam- kvæmt skipulag:. Á árimiu 1972 voru malmikaðir 16,5 km gatna, eða 142 þús. ferm. Malargötur sem eftir er að malbiika eru 18,1 km, em voru ár ið áður 29,0 km. Holræsaframkvæmdir voru lamg mjestar í nýju hverfumium eins og áður, aðallega í Breið- holti III og Háaieifshverfi, en nokkuð var um iiagnir í sambamdi við malbikunarframikvæmdir, svo sem Rofabæ og Reykjames- braut. Þá var hafim vinma við aðaihol ræsi i Sumdahöfn, se»i verður hliuiti af aðalholræsum, sem lögð verða til þess að sameima útrás- ir. í árslok 1972 var samamflögð lenngd holræsa i holræsakerfi Reykjavikur 285,9 km. í ársflok 1971 vair lemigd holræsanmá í borg immi orðim 272,5 km. Vonu þvi á sl. ári iögð mý hoiræsi samitafls 13.4 km að iemigd. Vatnsveita Tekjur Vatn'svejit.utnnár voru á- ætteðar kr. 94,3 möiflj. em reynd- U'st í rei'kmimigi kr. 95,5 mdflflj. Áætfliaiðair tekjur af aðaflvartns- skartrti voru kr. 77,6 millj. em till bókar voru færðar kr. 74,6 miflflrj. Álaigmimig fór frarn á breyttum grumdveflili, þvi að hið nýja fast eiigmamiait var nú í fyrsrta simm motað sem gjafldstofm. Ástæðam fyrir því að þessi tekjustofn varð kr. 3,0 miililij. iæigri en fjárhaigs áætflum, var sú, að óvissia rikti um hvað himm mýi srtofn mymdi gefa. Aukavatossikiatt.ur var áætlaður kr. 14,2 miflflj. em reytndiisrt í nedkm togi um kr. 13,8 miflllj. Vaxtatekjur eru mú íæirðar til tekma á refkstrarreilknámigi, em þær voru áður færðar táa iækkum ar á vaxtaigreiðsium gjaddameg- im. Rekstrargjöld voru áætluð kr. 44,0 mdflllj. ám aifskiriflta, em reynd usit í reitonimigd kr. 45,0 millflj. eða 1 mjiflj. hærri. Fjárhagsáæitlium Vatosveiifcu var etoki endurstooð uð fretoar en áæfclamir ammarra fyriirfækja borgarimmiar, þammdig að launa- og verðhækkamiir frá þvi í móv./des. 1971 bætast við út gjöldim. Þetta skýrir að nokikiuat misræmi er á miM reiknimigs- talmia og áætlumairrtailma þegar á reksrtrajreiikmámiga er litið, — eims og ég drap á áður. Til aifiskriffca gemigu kr. 11 milllj. í sfcað 15,8 miilj. áætiaðra, og reikstrarafgamigur varð kr. 39,5 miillj. Ráðstöfumarfé tii eignabreyt- imiga mam kr. 79,1 miililj., þar eð viö rekstrairafiganig og afsjktriftir bættust ný Iián, samtals að fjár- hæð kr. 28,6 miilllj. Af þassu fé voru kr. 44,0 mdllj. notaðar á ár- inu 1972 tíl auiknimiga, afbomgaina, smíði bæklsrtöðvar og anmarrar fjárflestimigar. Eftírsrtöðvaaukmimg viatosskatfcs varð kr. 9,3 mdfllj., em fcr. 25,8 miAflj. geymasit til árs ims 1973 i vörziu bongarsjóðs. Helztu framikvæmdir á árimu 1972 voru þessar: Lagt var í Hóla hverfi, Vesturbemg og FelJim; emm fremur í Stóragerðislweirfið, Síðiu múfla og Brautairmúla. Þá var ummið að vafcnsiögniuim í iðnaðar- hverfinu í Ártúnshöfða. Genigið var frá nýju þrýsitikerfi í Hflíð- urnum með þvi að legigja tengiæð um lóð Memmitaskóliams við Hamra hiið tifl vatniageyma á Litiu-Hiíð. Þar er nú aðsitaða til að komna fyrir dælusitöð. Ummið var að aðal æðum fyrir Breiöholtshverfim og lögð aðfærsluæð frá Skyggmi að Rjúpnafelfli og hún temigd við dreifikerfi jBreiðholts III. Æðim var lögð yfir EHiðaáimar á mýrri brú og þar jafmframrt bygigð dæflu stöð. Lokað var við Selásgeym- im ná árimu og hamm tekimm í motk um. Geymiirinn rúmiar 4000 rúmm. vaitms. Hafldjð var áfram grumnvaitmis- atihugumum i Heiðmörk i leit að nýjum og hemtuigum vatnsbóium. Boraðar voru rannsóknarborhol ur og vaitmsborsathuigmár gerðar reglulega. Bæjarútgerð Á árimu 1972 varð tap á rekstri Bæjarúfcgerðar Reykjaivikur kr. 12.5 mi'lflj. Hafa þá afskriftir ver ið reiknaðar kr. 3,2 mifllj. og af skrjfað vegma endumýjumiar eiigna kr. 5,5 miilflj. Færðir hatfa verið tíl gjalda vextir til Fram- kvæmdasjóðs Reykjavíkurborg- ar kr. 8,8 rrallj. Togarar Bæj arútgerðar Reykja víkur voru um síðastliðm áramót 5. Þ.e. B.v. HjörJeáfur, áður Img- ólfur Amarson, B.v. Jóm Þorláks som, B.v. Halflve'ig Fróðadóttir, B.v. Þorkeil mámi og B.v. Þormóð ur goði. Um sl. áramót var B.v. Jómi Þorlákssyni lagt og er mú stoiþið á sölulisita, em skipið var byggt árið 1948. Ákveðið hefur verið að Jeggja á þessu ári tveim ur togurum til viðbótar, þeím B.v. Haflfliveiigu Fróðadóttur, sem eimmdig var byggð árið 1948 og er systurskip B.v. Jóns Þorfliátos- somar, og B.v. Þorkefld máma, siem byggður var árið 1951. 1 stað þessara skipa, sem iaigt verður, mum B.Ú.R. reka þrjá togaira, sem e ms og kummugt er, eru byggðir á Spáni. Himm fyrsti þeiirra, B.v. Bjarmd Bemeditotsson, kom tii lamdsdns í jamúar si. em vegma smíðagailflia, sem komiö haía í ljós á skip'mu, hefur skipið aðeinis farið edma veiðitför. Stamda vomdr til þess að skipð fari á veið ar bráðilega. Tveir hinma mýju tog ana eru væntamflegir tifl lamdsims siðari JrJuita þessa árs. Borgairfuflltrúar hafa femigið í Jiemdur ársskýrsílu B.ú.R. með ýmsum upplýsdmigum um fjár- Iiaig og retostur. Skal því ekki fjölyrt um það hér, em á það bent að tap fyriirtækjsims veldur að sjáfllfsögðu borgarsjóði grejðsflUf erfiððeikum. Svo virðisit sem bæj airútigerð almiemmít eigi erfirtt upp dmáttar í lamdimiu og þvi ekki næigd tega vefl búið að þessum atvimmu- vegá. LEIKÁRI Þjóðleikhússins lauk þann 1. júli sl. með sýmingu á Kabarett. Þá höfðu orðið sam- tals 243 sýningar á leitoárinu og 'iiafa aldrei áður orðið fleimi. Þar af voru 226 sýmimgar i Jeikhúsimu sjáflfu, 3 á liftfla sviðinu í Limdar- bæ og 14 á Suður- og Vestur- lamdi. Tafla sýnimgargesta varð tæp 90 þúsund. Tala viðfamgsefna var 16 og etru þá meðtaldar sýningar á erlend- um gestaleikjum, sem voru þrjár á árimu, sovézkur listdansflokk- ur, skozka óperan og júgóslavn- eskur þjóðdansaflotokur. Tvær sýnimgar voru telcnar upp frá fyrra leikári, Sjálfstætt fólk og Glókollur, en þrjár ef tifl þeirra eru taldir einþáttungar Birgis Engdflberts, Ósigur og Hversdags- draumur, sem höfðu verið frum fluttir á listahátíð 1972, en eim- þáttungamir voru nú sýndir í breyttri mynd. Þau leikrit, sem frumsýnd voru á lei'kárimu voru þessi: Tú- Skildimgsóperam, Lýsistrata, María Stúart, Ferðim ttl tumglsins, Indíánar, Sjö sitelpur, Lausmargjaldið og Kabarett. Auk þess Dansbrot Unmar Guðjóns- dóttur, sýnt í Lindarbæ og hóp- vinnuleikurinn Furðuverkið, sem frumsýndur var í Grindavík og aðeins sýndur utan Reykja- vikur. Hvort tveggja er nýmæli í starfi Þjóðleikhússins, hóp- vinna og að sýna bamaleikrit utan Reykjavíkur. Furðuverkið verður sýnt víðar í haust og þá líka í Reykjavík. Flestar sýningar urðu á Sjálf- stæðu fólki, eða 39 á leikárinu og urðu þær samtals 60 á tveim- ur leikárum. Lýsistrata var sýnd 37 sdnnum og bam'aleikurinn Ferðin til tunglsins sömuleiðis, en mi'kil aðsókn var að öllum þessum sýningum. Tvær sýning- ar aðrar, sem mikla aðsðkn hlutu í vor, Sjö stelpur og Kabarett, verða teknar aftur til sýninga í Jiaust. Kabarett hafa þegar séð um 10 þúsund manns og sýnimg- Svo sem kumnugt er, hef- ir Barðstremdingaféiagið í Reykjavik rekið hótel Bjarka- lund sem ferðaþjónustustað í fjölda ára, siðan bætti það við greiðaisölu í Flóka.iundi og nú hefir það bætt þar við gistirými, sem var mik'fl þörf á. Þessi srtartf- semii félagsims hefir verið og er, ákaflega þýðimganmfikil þjón- usta, sem leysir mikinn vanda, en þó ekki aiiam í þessu sam- bamdi, Ffleitri staðir þurfa að koma til hér vestra, en Barð strendimgafélagið á mikiar þakk- ir skifldar fyrir þessa tvo ferða- þjónustustaði, sem Jiafa veitt milkla fyrirgreiðslu á umdanförn- um ámum, oft við erfiðar aðstæð- ur, en verið fjárfretoir fyrir fé- ar orðnar 20, en Sjö stelpur hafa tæplega 8 þúsund mamns séð, en sýningar á þeim urðu 19 í vor. 11 leikstjórar stjórmuðu á vegumn leifchússiims á liðmium veifcni, þar af 3, sem ekfld hafa komáð fram sem leikstjórar þar fyrr. Leiflemyndateiknaa'ar voru 7 og af þeim þreyttu 2 frumrarjm sima á þesisu sviðd. Um 50 leikarar komu fram í Jiiíutvarkuim á Mlkárimu. Bimn Jeikari lét af sitörfum fyrir aid- urssatodr á A-samndmgú P'ast- ráðmir Jei'karar á svoköJfluðum A- sammfimgi eru nú 16. Auto þeiirra, sem áður eru taldir, kom fjöldli anmarra á svið Þjóðleik- hússims, sömgvarar, dansarar, börm og auflíaieikarar, samtafls um 100 mammis. Á Jeikárinu stuðlaðd Þjóðfleito- húsdð að sfcofnjun Islemzika dans- ftakksins undár stjóm bailett- meistarams Alans Carter. Hefur fHokkurinm nú hafið sýnimgar sínar í Félagsheimiilinu á Sel- tjamarnesi. Ýmis verikefnd næsta leikárs em í undirbúningi. Um 10. sept. nk. verður frumsýning á etftir- tektarverðu nútimaverki, Elfli- beimilinu, eftir Bengt Bratt og Kent Anderson í Lindarbæ. Leik- stjóri verður Stefám Baldurssom og leikmynd er eftir Ivan Török, en hvorugur hefur áður starfað fyrir Þjóðleifldiúsið. Þá hefjast sýnfingar að nýju á Kabarefct um 15. september, en á Sjö steipum í byrjun október og sömiuleiðis á Ferðinni til tunglsins og Furðuverkiinu. í lok september er von á íisraeflskum dansflotoki og þá verður einnig fyrsta frum- sýniingin á stóra sviðinu. Það er leilkritið Hafið bliáa hafið eftir skáldið George Schéadé frá Líbanon. Þýðingin er eftir Jökul Jakobsson, leJkstjóri verður Sveinn Einarsson og Steinþór Sigurðsson sér um leikmyndirn- ar. Þetta er fyrsta verketfni þeirra allra á sviði ÞjóðleJkhúss- ins. flagið, þar sem ekki er hægt að reka þá nema um hásumarið. Þá fimnst mér það mjög svo virðtngairvert af Barðstrendinga- félaiginu, að það heíir verið meö þessa staði báða án sölu áfemgis og vonandi verður svo áfram, endá mun forráðamönmum félags ins vera það ljóst, að „bakkus“ er hvergi æskilegur, og sizt í ferðalögum um okkar fagra lamd. ÖOl aðstaða i Flókalundi er nú orðim mjög góð á okkar mæfld- kvarða, staðurimn aðiaðandi og kyrrlátur, gistirými smekklegt og vei frá gemgið ásamt ágætrd þjón ustiu, svo fóflki getur iiðið þar vel og „slappað ef“ sem kaJJað er. Flókalundur er lika þann- ig d sveit settur, að út frá honiim er hæigt að skreppa á skemmti- flega staði 1 mágrenminu og koma tíl lundarins að kvöldi, eims og tiil dæmis í Rauðasamdshreppimm, á Látrabjarg, eðá i Armarfjörð- imm og allt þar á miflfli. Svoleiðis smá ferðalög út frá góðum gisti- stað eiru ákaífliega vimiseei. Mikið hefir verið gert S vega- málum Vestíjarða á undanföm- um árum og margir nýir kaflar gerðir, sem eru góðir og til fram- búðar. Segja má að vegir séu fiestir þokkalegir um hásumarið. Þó þarf stórátak i vegamáium okkar í náinni framtlð tíl þes® að koma þeim í gott horf, en þá væru Vestfirðir Mka með bætfcum vegum, bættri hótelaðstöðu og aukinmi flugþjónustu orðnir stór fenglegasita ferðamannasvæði þeissa lands, með tveiim stærstu fuiglabjörgum landsins, veiðiám og vötnum, eins og til dæmis Vatnisdalsvatni, sem er áðeins steinsnar frá Flókalundi. Hefir það sitt að segja fyrir þann sitað sem ánægjulegam samastað fyrdr ferðafólk. Að lofcum óska ég ferðafólki um Vestfirði góðra og skemmti- legra ferða. Þórður Jónsson, Látrum. í stuttiimáli Eskitfirði, 23. júM — SKUTTOGARINN Hálimiatkidiur l'amdaði hér i da:g 170 fliestum af fáski, mest þorski. AtfiJarun fékk sikipið á átfca dogum. Hjá humar bátum hefur aiflámm verið tregur, em afia þeirra er að mieistu ekið á biJum firá Hormiaifiirði. Hjá smærri bátum hefur verið neytimgsatfli í niet em þeir eru mieð netim Jnmi í firði. Þá er lamigt komið undir- búnimgi gaitna fyrdr laigmdmgu olíu mailiar, sem heíst væmitamllega upp úx máiniaðamótuim. — Fréttaritart Góð aðsókn að Þjóðleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.