Morgunblaðið - 24.07.1973, Side 32
ÞRIÐJUDAGUR 24. JUlI 1973
f *e)i
■jxSWjS
***£&?■ ■T líi ás jigSjí B[ .. " ^jnj
■fÆjj* « * y * '
Hpar ; WF - imixrmHr iTTtI ÆSm m * RwB®/ s
Vestmannaeyjakaupstaður rís úr öokunni. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
Síldveiðar í Noröursjó:
Síldarverð nálgast 30 kr.
— búið að selja fyrir 250 milljónir
í Danmörku
ATIsherjar-
þingið
í stað öryggisráðsins
DREGIZT hefur að skjóta hátt íslendingar gætu beEt
flotaíhlutun Breta hér við grert það.
iand til öryg-gisráðs Samein- Aðspurður um það hvers
uðu þjóðanna. Morgunblaðið vegna ríkisstjórnin vildi ekki
spurði Einar Ágústsson, utan leggja málið fyrir öryggis-
ríkisráðherra að því í gær, ráðið, sagði Einar, að um mála
hvers vegna það hefði ekki lok þess fyrir Öryggisráðinu
verið gert. Einar sagði að skot væri nokkur óvissa, t.d. væri
málsins tii öryggisráðsins óvíst, hvenær ráðið myndi
væri enn í athugun, en heldur taka máiið fyrir, fjölmörg mái
sagðist hann hallast að því að iægju þar til afgreiðslu og af
Allsherjarþingið yrði fremur þessiim sökum hefði það vafizt
fyrir valinu. Væri Gunnar fyrir mönnum, hvort borgaði
Schram nú að athuga á hvem sig að fara þessa leið.
Sedlabankaráð;
AFSTAÐA EKKI
VERIÐ TEKIN
ÍSLENZK síldveiðiskip seldu 40
sinnum afla i Danmörku í síð-
ustu viku, alls 1816 léstir fyrir
36,2 milljónir króna. Meðalverð-
ið var að þessu sinni kr. 19,19,
sem er nokkru lægra en það
hefur verið siðustu vikurnar.
AHs hafa íslenzku síldveiðiskipin
nú selt 12.298 lestir af siid þar
syðira fyrir 248,3 millj. kr. og er
meðalverð fyrir hvert kíló kr.
20,19. Á sama tíma á síðasta ári
höfðu skipin selt 11.621 tonn fyr-
tr 134,3 miJlj. kr., og þá var með-
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að for-
eeti Islands og kona hans haldi
i epinhera heimsókn til Viíst
fjarða i lok ágúst. Morgrunblaðið
fékk þær upplýsingar hjá skrif-
stofu forseta fsiands í gær, að
alverðið ekki nema 11,56 kr. Loft
ur Baldvinsson EA er sem fyrr
söiuhæsta skipið, en hann hefur
selt fyrir 21,5 miJJj. kr., SúJan
EA er önnur í röðinni hefur selt
fyrir 20,5 millj. kr. og í þriðja
sæti er Gísli Ámi RE, en hann
hefur selt fyrir 18,2 millj. kr.
Sáldin, sem bátarnir lönduðu í
sáðustu viku var bæði veidd i
Skagerak og fyrir vestan Hjalt-
land. Þorsteinn RE seldí þrisvar
aJls 112 lestir fyrir 2,7 millj. kr.
Helga Guðmundsdóttir seldi tvisv
ekki 'iæri búið að ganga frá dag-
skrá fararinnar eða ákveða
hvaða staðir yrðu heimsóttir. Er
þess að vænta, að fljótlega ve.rði
gengið frá dagskránni. F’orseti
IsJands er nú í nanarfiii.
ar, samtals 158,9 lestiir fyrir 2,6
millj. kr., Börkur NK seldi einn-
ig tvisvar, samtals 98,2 lestir fyr
ir 2,1 mil'lj. kr. Guðmundur RE
seldi 140 lestir í einni söiu fyrir
2,1 millj. kr., og Pífill GK seldi
86 iestir fyrir 2 millj. kr., og
voru þetta einu skipin, sem seldu
fyrir meira en tvær millj. kr. í
vikunni. Önnur skip, sem seldu
fyrir meira en 1 millj. kr. voru:
Framh. á bls. 31
Smygl
fannst
í húsi
LÖGREGLUÞJÓNAR voru á
föstudagskvöldið kallaðir í hús
í Reyikjavik vegna ölvaðs maans.
Er þeir voru þar inni, þá aílt að
því duttu þeir um talsvert magn
áfengis og bjórs. Var þar um að
ræða 20 flöakur af genever og
61 bjórdós. Húsráðandi, sem
sjálfur var ölvaður, kvaðst vera
að geyma þetta magn fyrir
bróður sinn, sem er sjómaður.
Sá er úti á sjó, en málið er i
rannsókn.
EKKI hofur verið tekin afstaða
i SefHabankaráði til ályktunar
stjómar Framkvæmdastjómar
rikisins varðandi byggingu bank-
an við Sölvhólsgötn. Ragniar Öl-
arfsson fomiaðnr bankaráðs
Seðlabankaais sagði í viðtali við
Morgunblaðið í gær, að fundur
yrði væntajiiega haldinn í ráðinu
á föstudag og málið rætt þar.
Ralginar kvað ekkerit veira hsegt
að segja á þesisu stigi um hvort
byggingu bankans yrði hætt, en
haldið yrði áfram núna a. m. k.
Framh. á bls. 31
Forseti Islands
til Vestfjarða