Morgunblaðið - 01.08.1973, Side 3

Morgunblaðið - 01.08.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973 3 Þannig gaeti Austurstræti litið út, {ægar bíia.umferð verður endanlega bönnuð. Fyrst um sinn verður yfirborði götunnar ekki breytt. Austurstræti opnað fyrir gangandi vegfarendur Bifrefðaimiferð verður hönnuð í tilraunaskyni í tvo mánuði BIRGIR Isleifur Gunnars- son, borgarstjóri, tilkynnti á fundi með fréttamönnum síðdegis í gær, að borgar- ráð befðí samþykkt með samhljóða atkvæðum að opna Austurstræti fyrir umferð gangandi fólks og loka því fyrir bílaumferð í tvo mánuði í tilrauna- skyni. Lokun Austurstræt- is kemur til framkvæmda sunnudaginn 12. ágúst nk. og ty’kur sunnudaginn 14. október. Fyrri hluta til- raunatímabilsins verður strætisvögnum leyft að aka um Austurstræti eins og verið hefur, en síðari hluta tímabilsins verður gatan einnig lokuð fyrir strætisvagnaumferð. Bifreiðuim, sem aka varn- mgi í verzlaniir, verður leyft að fara um Austurstræti frá kl. 7 árdegtis til kl. 11. 1 sam- þykkt borgarráðls er utmferð- amefnd faiáð að gera tiilUög- ur um nauðsynilegar breyting- ar á u mferðarreglu m á nær- liggjandi götum á meðan á iokuniinni sitendur. Jafnframt er ós'kað eftir nauðisynlegu samistarffi við lögreglustjóra- embættið. Þá ákvað borgarráð á fundi síniurn í gærdag, að komið yrði upp smábarnagæzlu í mi'ðborginnii þann tíma, sem iMar til að seitja upp slíka að- tiilraunin stendur. Te'iur stöðu á lóð rikisisjóðs að borgamáð rétit að leiita heim- Bankastræti 2, þar sem hin Birgir fsleifur Gunnarsson, borgarstjóri, gerir fréttamönn- um grein fyrir ákvörðun borgarráðs um lokun Austurstræt- is fyrir bílaumferð. svoneflrada Bernihöftstiorfa 'Stendiur. Biingir Isleifur Gunnarsison, borgarstjóri, skýrði fréitita- miönnum svo frá í gær, að Reykjavíkurborg hefðii fyrir no'kkrum mánuðium falið Gesfci Ólafssyníi, sikipulags- fræðingi, að gera tiillögur um endurskoðun skipiulaigsiins frá Hlemmitorgi að Aðalistræti. Sérsitaiklega hefði veri'ð óskað eftir því, aið Lækjartorg, Aust ursitrætí. og Aus'fcurvökiur hefðu forgang við þessa end- urskoðiun. Borgar'S'tjóni sagði, að mairkmiðið með þessari endurskoðun væni það að búa miannlegra umhverfi. Borgarsitjóri sagði, að þessi tilrauin gæti lelitit til þess, að horfið yrði að því ráði að loka fleini göitium fyrir bffla- umferð, eins og it.d. Kirkju- strætii, og ekki væri óhugs- andi, að Laugaveginum yrði lokað eiinhvem tíma í fram- tiðinnii. Borgarstjóri sagði ennfremiur, að kannaðir heíðu verið möguilieiiikar á flseiri bíla- S’tæðum í miðboirginn'i, en 18 bilastæðii hynfiu með lokun Ausitursitrætis. 1 þvi sambandi sagði hann, að bílastæðum yrðti sennilega fjöligað i Grjótaiþorpinru á lóðum, sem þar eru. Einnig bætast við 110 ný bílastæði í Tollstöðvar byggingunni i lok þessa mán aðair. Umferðartalninigar sýna, að um það bitt 5600 tiiti 7300 bílar fara um Austurstræiti á sólar- hring, en uim 40% af þeirri umferð fer í gegn án við- komu. I .töEögum Gesifcs Ólafssonar segir, að á tilraunaitímabiliiniu eiigi að leggja megáin'áherzlu á þrjá brenmi punkta svæð'isins, Lækjartorg, Póstihússtræiti og Aðatt’Sibræti — Vel'tuisiund. Þar ætti að koma fyrir trjám í pottum, bJómu'm, bekkjum, borðum og hugsanlega högg- myndum eða öðrum listaverk- um. En á meðan á tilrauni'nni stendur ætiti ekki að gera neinar varanlegar breytingar á yfirborði svæðisdns. Fynir- hugað er að leyfa aðikomu að bifrei'ðiastæð’um á Hótel Is- landssvæiðinu frá Kirkju- stræti uim Að’alstrætii. Önnmr umferð verður e'kki uim Að- aiJstræ'ti. Samþykkt bqrgarráð'S var gerð með samihljóða atkvæð- um. Alibert Guðmundsson lét bóka, að hann greiiddi atkvæði með tílrauninni með þeim fyr- irvara, að fundin yrði lausn á umferðarvandamálium og bif- reiðiastæðavand'amál’um mið- boirgarinnar, sem hagsmuna- aðilar teldu nægjanlega. Kristján Benedilktsson lét ennfremur bóka sérstaklega, að hann væri samþykkur lok- un í tilrauniaskyni, þótt hann teldi málið ekki nægilega kannað með tilliti til umferð- ar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.