Morgunblaðið - 01.08.1973, Page 4

Morgunblaðið - 01.08.1973, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÖST 1973 ® 22-0*22- RAUÐARÁRSTIG 31 BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 BÍLALEIGA CAR RENTAL V 21190 21188 SKODA EYÐIR MINNA. Shoor LEíGAH AUÐBREKKU 44-46. “ % ■-/ v.'* SÍMI 42600. ALFMAÐ ER VERK ÞÁHAFIÐER &SAMVINNUBANKINN Skuldttbref Tökum i umbaðssölu: VEÐDEILDARBRÉF, FASTEtGNABRÉF og RiKlSTRYGGÐ SRÉF. Notiö áratugareyrvsl.u ohkar þvi hfá okkur er miðstöð werðbréfaviaskiptanna. FYRIRGREIOSLUSKRIFSTOFAN fastetgrra- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson — heimasími 12469. STAKSTEINAR Breitt yfir ágreining Ríkisstjórnin og málgögn hennar hafa að undanförnu notað landhelgismálið til land- ráðabrigzla um andsta-ðinga sína í stjórnmálum. Svo langt hefur verið gengið í þessnm efnum, að jafnvel lýð- rieðisflokkarnir í ríkisstjórn- inni hafa virt skoðanafrelsið að vettugi. Alþýðublaðið ræð- ir þessi niðskrit' Þjóðviljans og Tímans i forystugrein í gær og segir þar m.a.; „Upp á siðkastið hefur sá grunur vaknað, að þessi æs- ingaskrif séti höfð uppi til þess að hrelða yfir djúpstæð- an ágreining í landhelgismál- inn innan ríkisstjórnarinnar sjáífrar. Þjóðareiningin nái með öðrum orðtim ekki til ráðherranna. Einar Agústsson hefur sem kunnugt er sagt það vera stefnu rikisstjórnar- iimar að reyna að ná bráða- MÁLNING Á GÖMUL HÚS Sigurður E. Haraldsson, Hvassaleiti 15, spyr: „Hvaða fyrirtæki gaf máln ingu á húsin á Bernhöfts- torfunrú? Hvaða skilyrði þurfa félög og samtöfc að uppfyHa til að njóta þessar- ar gjafafyrirgreiðslu máln- ingarfyrirtækisjrss?" Ragnar Þór, framkvæmd- arstjóri Málningar hf., svar- ar: „Það var fyrirtæki'ð Máln- ing hf., sem gaf málninguna á Bemhöftstorfuna. f>egar um gjafir til ein- hvers aðila er að ræða, fer það eimmgis eftir gefanda, hvort hann vill gefa gjaíir eða ekki. í þessu tilviki vildi Málning hf. gefa þessa gjöf vegna þess góða málstaðar, sem um var að ræða.“ VEGAFRAMKVÆMDIR Tryggii Kristinsson, Hjalla braut 17, Hafnarfirði, spyr: „1) Hvenær verður Hafn- arfjarðarvegur breilkkaður? 2) Hvenær verður nýja hraðbrautin í Fossvogi lögð? 3) Á ekki að lagfæra Grafningsveginn?" Sigurður Jóhannsson, vega málastjóri, svarar: birgðasamkomulagi í deilunni við Breta og Þjóðverja og hefnr staðið fyrir viðræðom um það. Fyrir helgi var bent á það sér í hlaðinu, að Þjóð- viljinn, málgagn Lúðvíks Jós- epssonar, hafi sl. miðvikudag sagt, að það væri stefna rík- isstjórnarinnar að gera enga slíka samninga. Svona geta ráðherrar og málgögn þeirra auðvitað ekki hegðað sér.“ Lúðvík gramur vegna 200 mílna kröfunnar Dagblaðinu Þjóðviljanum grémst mjög, þegar á það er bent, að ríkisstjórninni hafi ekkj tekizt að ná virkuni yfir- ráðum yfir 50 sjómílna fisk- veiðilandhelginni. Þannig seg- ir Maðið í forystugrein í gær: „I andhelgin við fsland er nú 50 mílur. Það er staðreynd." Regiugerðin er staðreynd. En Þjóðviljinn hefur sjáifur við- „1. í vegaáætlun fyrir ár- in 1972—75 eru fjárveitimgar til Hafnarfjarðarvegar miilli Kópavogs og Engidals 28,2 m. kr. á árimu 1974 og 22,8 m. kr. á árinu 1975. í>essar fjárveitingar eru aðeins brot af heildarkostnaði við endur- byggingu og breikkun vegar- ins á ofangreindum kafia. í byrjun næsta árs mun AI- þingi er.durskoða vegaáætl- un fyrir árirn 1974 og 1975 og semja nýja vegaáætlun fyrir árin 1976 og 1977. Ætti því á fyrni hluta næsta árs að vera unnt að segja t.iii um, hvenær unnt verður að hefja framkvæmdir við breikkun og endurbyggingu Hafnar- fjarðarvegar og ljúka þvi verki. 2. Ný hraðbraut í Foss- vogi er ekki i tölu þjóðvega og er þvi ákvörðun um lagn- ingu hennar á valdi hlutað- eigandi sveitarfélaga. 3. Engin fjárveitmg er í gildandi vegaáætlun t?l end- urbyggingar Grafningsveg ar.“ GAGNFRÆDASKÖLAR I REYKJAVlK Jón Atli Árnason, Sörta skjóii 2, spyr: urkennt, að Bretar veiði nú hér við land meira en fyrir útfærsluna. Ríkisstjórninni hefur með öðrtim orðnm ekki tekizt að trygrgja íslendingnm raunveruleg yfirráð yfir fiski- miðiinum innan Iandhelgis- línnnnar. Krafa ýmissa forvígis- manna í sjávarútvegi til rík- isstjórnarinnar um það, að hún lýsi nú þegar yfir, að landhelgin við Island sé 200 sjómílur, hefur heidur betur ruglað málpípur Lúðviks Jós- epssonar. Þjóðviljinn segir þannig í gær, að þessi krafa sé „beinn stuðningiir við þá stefnu, sem fylgt hef- ur verið í landhelgismálinu, eftir að núverandi rikisstjórn tók við völdum i iandinu". En blaðið þarf einnig að f jalla um stuðning stjórnarand- stöðublaðanna við 200 milna kröfuna. I því tiiviki segir Þjóðviijinn um þessa kröfu, að „afstaða ihaldsblaðanna sé þióðhættnlegur undansláttar- áróður“. Hvaða gagnfræðaskólar eru í Reykjavík og hvaða hlutar gagnfræðastigsiins eru kennd- ir í þeim? Fra-ðsluskrifstoia Reykja- vikur sendir svar: Austurbæjarskóli: 1. og 2. bekkur (13 og 14 ára). Skólastjóri: Friðbjörn Benónýsson. I .angholtsskóli: 1. og 2. bekk ir. Skólastjóri: Kristján J. Guninarsson. Hliðaskóli: 1. og 2. bekkur. Skólasitjóri: Ásia-ug Friðriksdóttir. Arbæjarskóli: 1. og 2. bekkur. Skólasit jóri: Jón Ároason. Vogaskóli: 1.—4. bekkur. Skólast jóri: Hetgi Þorláksson. Alf tamýrarskóli: 1. og 2. bekkur. Skólastjóri: Ragnar Júliusson. H vassaleitisskóli: 1. og 2. bekkur. Skólastjóri: Kristján Sigtryggsson. Þegar máipípur Lúðvíks halda þannig á málum er ekki nema að vonum, að forvígis- menn 200 mílna áskorunar- innar skrifi blaðagreinar und- ir þeirri yfirskrift, að 200 mílna krafan fari i taugarnar á Lúðvík. Það gerði Magnús Sigurjónsson í Vísi sl. mánu- dag. Magnús segir svo: „En 50 mílurnar, hvað er það? Aðeins tala gripin af hend- ingu og segir raunar ekki neitt. Fyrir utan þá línu eru uppeldisstöðvar nytjafiska, aflasæl fiskimið og fiskislóð- ir. — Lúðvík segir, að iítið gagn sé í því að lýsa aðeins yfir, að við ætium okkur 200 mílna landhelgi, þegar slíkur réttur hafði hlotið aimenna viðitrkenningu, sem sagt eftir á. — Þarna er nm rangtúlkun á eðli áskorunarinnar að ræða.“ I framhaldi af því bendir Magnús á, að í áskor- tminni segi, að fslendingar eigi nú þegar að iýsa yfir, að þeir muni krefjast 200 milna fiskveiðilögsögu. Breiðholtsskóli: 1. og 2. bekkur. Skólastjóri: Guðmundur Magnússon. Fellaskóli: 1. og 2. bekkur. Skólastjóri: Sigurjón Fjeldsted. Gagnfræðaskóli Austurbæjar: 3. og 4. bekkur. Skólastjóri: Jón Á. Gissurarson. Hagasi.óli: 1.—4. bekkur. Skólast jóri: Bjöm Jómsson. Lindargötuskóli: frambaldisdeiild — 5. og 6. bekkur. Skólast jóri: Hafsteiinin Stefánsson. Ármúlaskóli: 3. og 4. bekkur. Skólastjóri: Magnús Jónsson. Réttar holtsskóli: 1.—4. bekkur. Skólast jöri: Ástráður Sigurstei-ndórsson. Laugalækjarskóli: 1.—4. bekkur. Skólastjóri: Óskar Magnússon. Kvennaskólinn: 1.—4. bekkur. Skólastjóri: Guðrún P. Helgadóttir. spurt og svarað LesendatDjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i sima 10100 ki. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biCjið um Iæsendaþjónustu Morg- unblaðsins. Hraunhœr Bókavarðarstaða Látið ekki sambandið við viöskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Falleg og vel um gengin 3ja herbergja íbúð um 90 fm á 2. hæð, mjög vand- aðar innréttingar, sameign fullfrágeng- in. Laus 15. águst. EIGNAVAL, Suðurlandsbraut 10, símar 33510, 85650, 85740. Staða forstöðumanns bókasafns Seltjarnarness- hrepps er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 21. flokki B.S.R.B., og er miðað við % hluta af fullu starfi. Vinnutími mjög hagkvæmur. Starfið veitist frá 1. október næstkomandi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. ágúst nk., formann1 bókasafnsstjórnar, Magnúsi Erlendssyni, Sævargörðum 7, Seltjamar- nesi. Stjórn bókasafns Seltjarnarneshrepps.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.