Morgunblaðið - 01.08.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
7
Bridge
Eftirfarandi spil er frá keppni
í Bandarikjunum um rétt til þátt
töku í heinasimeistarakeppninná
1967.
Norðuir
S: D-G
H: K-10-8-7-6-2
T: Á-G-5
L: 8-2
Vesttnr
S: 9-2
H: D-G-5-4-3
T: 8-4
L: Á-G-5-3
Austur
S: K-10 8-7 6-5-3
H: 9
T: 7-6-2
L: 9-7
Suður
S: Á-4
H: Á
T: K-D-10-9-3
L: K-D-10-6-4
Spilararnir, sem hér kepptu voru
Kaplan og Kay, sem sátu N—S
og Hamman og Mathe, sem sátu
A—V.
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1 tlgull 1 hjarta Pass 1 spaði
2 lauf Pass 2 hjörtu Pass
2 spaðar Pass 3 grönd Pass
5 lauf Pass 6 tígiar Allir p.
Vestur lét út spaða 9, gosinn
var látinn í borði, austur gaf og
sama gerði sagnhafi. Lauf var
látið út, drepið með kóngi, vest-
ur drap með ási, lét enn spaða
og sagnhafi drap með ási. Sagn-
hafi tók nú iaufa drottningu, sið
an hjarta ás, iét út lauí og tromp
aði í borði með tígul gosa. Nú
var hjarta kóngur tekinn og ekki
skipti máli hvort austur tromp-
aði, því geri hann það, þá tromp-
ar sagnhafi yfir, lætur út lauf
og trompar í borði með tígui ási
og þar með er lauf'ð orðið gott
og spilið unnið.
NÝIR
BORGARAR
Á Fæðingarheimiii Reykjavik-
urborgar við Eiríksgötu fæddist:
Ingibjörgu Ottósdóttur og Ing-
óifi M. Ingólfssyni, Sævargörð-
um 10. Seltjarnarnesi, sonur
þann 26.7 kl. 03.55. Hann vó
4170 grömm og mæidist 54 sm.
Sigurlaugu Indriðadóttur og
Birni Þorsteinssyni, Kleppsvegi
124, Reykjavík, dóttir þann 25.7.
ki. 19.43. Hún vó 3270 grömm
og mæidist 50 sm.
Ester Ólafsdóttur og Einari
Bjarnasyni, Ölfusborgum 1, dótt-
ir þann 28.7. kl. 21.00 Hún vó
3850 grömm og mældist 54 sm.
Erlu Þorsteinsdóttur og
Ágústi Bjamasyni, Miðvangi 83.
Hafmarfirði, sonur þann 27.7 kl.
10.25. Hann vó 3900 gröman og
mældist 53 sm.
Oddnýju Björgvinsdóttur og
Gunnári Gröndal, Framnesvegi
5, Rvk., sonur þann 29.7. kl. 17.
45. Hann vó 4030 grömm og mæid
dst 54 sm.
Dagnýju Leifsdöttur og Inga
Einarssyni, Fálkagötu 30, Rvk.,
sonur þann 29.7. kl. 18.10. Hann
vó 3650 grömm og mældist
49 sm.
DAGBÓK
BARMNAA..
EYRUN
verður andvaka
Eftir Frances Bmrnett
og ég held, að foreldrar þínir séu ekki pakk, vænan.
Það er nú þetta með a]lt plett. ÍJr því verður eíntómt
plat.“
„Hvorki mamma né pabbi eru plat,“ sagði Eyrún.
Innbrotsþjófurinn opnaði aðra skúffu og flissaði og
það varð til þess að Eyrúnu langaði til að leggja aðra
spurningu fyrir hann.
„Ganga viðskiptin vel?“ spurði hún.
„Svona la-la,“ svaraði innbrotsþjófurinn. „Þær eru
ekki allar jafnsætar og þú, elskan.“
„Þú gerðir mér stórgreiða með því að hafa lágt um
þig,“ sagði Eyrún.
„O, við reynum að læðast,“ svaraði innbrotsþjófurinn.
„Það er ekki gott að vera með læti í þessari vinnu.“
„Heldurðu að þú gætir skilið eftir gaffla og skeiðar,
FRflMWíLBSSflEflN
svo að við hefðum eitthvað til að borða með? Fyrir-
gefðu annars ónæðið, en við verðum að hafa eitthvað
til að snæða morgunverð.“
„Áttu ekki stálgaffla?" spurði innbrotsþjófurinn.
„Ég held, að mamma vilji ekki sjá þá,“ svaraði Eyrún.
„Skildu bara eftir hnífapör handa mömmu. Ég get vel
notað stálhnífapör. Mér er alveg sama með hverju ég
borða.“
Maðurinn hugleiddi málið um stund, en svo ákvað
hann að fara að ósk hennar og hann skildi, meira að
segja eftir litla gaffalinn hennar, hnífinn og skeiðina.
„Skelfing ertu góður,“ sagði Eyrún, þegar hún sá þetta.
„Þetta eru verðlaun fyrir að gala ekki,“ sagði maður-
inn.
Hann var svo önnum kafinn næstu mínúturnar, að
hann mælti ekki orð af vörum, en hann flissaði öðru
hverju eins og honum hefði komið eitthvað fyndið til
hugar. Eyrún dró fæturna undir sig í náttkjólnum,
meðan hún virti hann fyrir sér að verki sínu. Hún hugs-
aði sitt og loks varð hún að leggja fáeinar spurningar
fyrir hann.
„Viltu heldur vera innbrotsþjófur en eitthvað ann-
að?“ spurði hún alvarlega.
o
D
EfTÍR GUNNAfi KAM&SON.
SMÁFÓEK
— Ég hata þaö að sofa i
g'estaherbergimi -hjá, Bíbí!
FFRDTNAND