Morgunblaðið - 01.08.1973, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
11
Ættarmót
í
Vatnsfirði
LAUGARDAGINN 21. júlí sl.
efndu nokkrir afkomendur pró-
fastshjónanna Páls Ólafssonar
og Arndisar Pétursdóttur Eggerz
til ættarmóts í Vatnsfirði við Isa
fjarðardjúp. Sóttu afkomendur
og venzlamenn til mótsins víðs
vegar að af landinu. Meginhluti
fólksins hafði safnazt saman í
húsnæði. Héraðsskólans i Reykja
nesi daginn áður og dvaldi þar
2 nætur við ágætan aðbúnað.
Dagurinn 20. júlí var fæðingar-
dagur sr. Páls, og voru i ár liðin
123 ár frá fæðingu hans.
Athöfnin í Vatnsfirði hófst
með því, að lagður var blóm-
sveigur á leiði prófastshjónanna-
Síðan var gengið ti'l kirkju og
höfð þar stutt athöfn. 1 Vatns-
firði mættu um 80 manns af
þessu tilefni.
Þátttakendurnir notuðu tæki-
færið og skoðuðu Inn-Djúpið og
komu m.a. i Ögur og Kaldalón.
Margt af fólkinu hafði aldrei áð-
ur komið í innanvert Isafjarðar-
djúp. Veður var hið fegursta.
Sr. Páll var prestur í Vatns-
firði frá 1900 til 1928 og prófast-
ur megin hlutann af þeim tíma.
Hann var þar bæði andlegur og
veraldlegur höfðingi. Þau hjón
áttu margt barna. Af þeim eru
nú aðeins 2 á lifi, Böðvar og Sig-
þrúður. Böðvar tók þátt í ferð-
inni, en hann er 84 ára að aldri.
Afkomendur prófastshjónanna
eru nú um 400.
Fyrir vestan hitti Böðvar
Pálsson gamlan kunningja sinn,
Salvar Ólafsson, áður stór-
bónda í Reykjafirði, nú 85 ára
að aldri. Hann er mjög hress,
andlega og líkarmlega, miðað við
aldur. Böðvar bauð Salvari til
Vatnsfjarðar með hópn.um.
Heyskapur var víða byrjaður
við Djúp á þessum tíma.
Bifneiðasala
Notaðir bílar til sölu
Toyoa Crown '71
Sunbeam 1250 ’72
Sunbeam Imp. Van '70
Sunbeam 1500 ’70
Vagooner ’71
Ford Pinto sjálfskiptur '71
Sunbeam Hunter ’70
Hunter GL ’73
Humber Scepter ’72
Eunbeam 1250 '72
Singer Vouge ’67
Vauxhatl Viva '65
Hunter '70
Skoda S 100 ’72
Willy's '65
Wikly’s Station ’58
Hiiliman Imp. '67
Bronco '66 nýuipptekin vél
Vauxhafl Viva ’72
Sunbeam Arrow '70
Sunbeam 1250 ’72
Chevrolet Impala ’68
Moskvich '65.
Allt á sama stað
EGILL
VILHJÁLMSSOri
HE
Laugavegi 118 - Simi 15700
Skriistoiustúlko
Stúlka óskast nú þegar til vélritunar- og skrif-
stofustarfa.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða ís-
lenzku- og vélritunarkunnáttu.
Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuum-
sjón.
Upplýsingar ekki gefnar i síma.
SAMVIN NUTRYGGINGAR
Nauöungaruppboð
Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Búnaðarbanka
Islands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðjóns
Steingrímssonar hrl. og Skattheimtu ríkissjóðs í
Kópavogi verða bifreiðarnar Y 600, Y 1031, Y 1452,
Y 1463, Y 2951, Y 2953, Y 2957, Y 2958, Y 2959,
Y 2960, Y 3198, Y 3508, Y 3569, R 1686, R 13410,
R 21073, Z 232 og vélgrafa af HYMACH-gerð seld-
ar á opinberu uppboði, sem haldið verður við
Félagsheimili Kópavogs miðvikudaginn 8. ágúst
kl. 16. Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Skattheimtu ríkissjóðs i
Kópavogi. Iðnaðarbanka Islands hf., Útvegsbanka Islands,
Ara Isbergs hdl., Brands Brynjólfssonar hrl., Einars Viðars
hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Hauks Jónssonar hrl. og
Sigmundar Böðvarssonar hdl., verður haldið opinbert upp-
boð á ýmiss konar húsafjármunum í skrifstofu minni að
Alfhólsvegi 7, 2. hæð, miðvikudaginn 8. ágúst 1973, kl. 14.
Það sem selt verður er meðal annars 11 sjónvarpstæki, 4
isskápar, útvarpstæki, 3 sófasett, borðstofusett, alls konar
húsgögn og húsmunir, golfkylfusett og vagn, uppþvottavél,
2 prentvélar og skurðarhnífur og fleira.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Á opinberu uppboði, er haldið verður í dag, mið-
vikudaginn 1. ágúst, kl. 15:00 í malarnámu
v/Hraunsvík í landi Hrauns í Grindavíkurhreppi,
verða seldir samkv. ákvörðun skiptaréttar Reykja-
víkur neðanskráðir munir, eign þrotabús Festar-
fells hf.:
1. Ljósavél, International, og sambyggður rafall,
Continental nr. 251833, ásamt meðfylgjandi
tengistykki nr. 251981.
2. Skúr byggður utan um fyrrgreinda ljósavél.
3. Skúr úr flekum, krossviðarklæddur.
4. Skúr klæddur tjörupappa.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Hafnarfirði, 31. júlí 1973.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
HUÓM
STÓRAR PLÖTUR
Weatber Report —
Jass Album of The Year.
Weather Report —
I Sing The Body Electric.
Weather Report —
Sweet Nighter.
John McLauglin —
Devotion.
John McLaughlin and
Mahavishnu Orchestra —
Birds of Fire.
Van Morrison —
Hard Nose The Highway.
Tim Weissberg —
Hurtwood Edge.
Tres Hombres — ZZ Top.
Curtis Mayfield —
Back to The World.
LITLAR PLÖTUR
Yeasterday Once More —
Carpenters.
Rubber Bullits — 10. C.C.
Goin Home —
The Osmonds.
Tweedlee Dee —
Jimmy Osmond.
Young Love —
Donny Osmond.
Bad Bad Le Roy Brown —
Jim Croce.
Don’t Try To Fool Me —
Jóhann G. Jóhanns.
Minning um mann —
Logar.
Flakkarasöngurinn —
Yngvi Steinn.
Lou Reed — Transformer.
Harry Nilson —
A Little Toch of Schmilsson
in The Night.
John Denver —
Farewell Andromeda.
Cat Stevens —
Foreigner.
Jethrotull —
A Passion Play.
Johnny Nash —
I Can See Clearly Now.
Focus — In and Out of
Focus.
Peter Frampton —- Camel.
Roger Mc Guinn —
LITLAR PLÖTUR
Skweeze Me, Please me —
Stade.
Kodachrome — Paul Simon.
How can I Tell Her —
Lobo.
Hurt — Cat Stevens.
Saturday Night is Alright
for Fighting — Elton John.
Live and Let Die —
Wings.
Give me Love —
Georg Harrison.
Laugavegi 89.^
sími 13008.
SENDUM GEGN PÚSTKRÖFU
PLÖTUR
Say, Has anybody Seen My
Sweet Gypsy Rose —
Dawn.
Lobo — Calumet.
Carpenters —
Now and Then.
Dobie Gray — Drift away.
Greatful Dead —
History of The Greatful
Dead, Vol. I.
Uriah Heep — Live.
Georg Harrison —
Livin in The Material World.
Paul Mac Cartney and
Wings — Red Rose Speed-
way.
Donny Osmond —
To Young.
Here I Am — Al Green.
If you want me to stay —
Sly and Famiiy Stone.
Gipsy Man — War.