Morgunblaðið - 01.08.1973, Page 13
MORGUIvBLAÐIÐ — MIOVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
13
Grivas veikur
og fylgismenn
hans settir af
Peter Simon, 22 ára gam-
all spiiavítiseigfandi frá Ne-
vada, við bifreið Bonnie
og Cl.vde sem liann keypti
á uppboði fyrir 175.ÍMMI
dollara. Það er hæsta verð
sem hefur fengizt fyrir
bifreið á uppboði í heimin-
um.
NiikósTO, 31. júlí. AP.
MAKARÍOS iorseli hélt því
fram að Georg Grivas hershöfð-
inpi, foringi neðanjarðarhreyfing:
arinnar Eoka, væri alvariega
veiknr þ.iáðlst af ólaeknandi
sjúkdómi. Hann sagði að hryðju-
verkaáldan á Kýjmr stafaði af
þvi að Grivas \lWi að vera sín á
eynni fengý hetjnlegan endi.
Makar' os staðfesti að ákveð-
ifl h?fð: vsrið á sérstökium skyndi
fcindi stjórn-ar'nnar að vikja úir
starfi rúmlega 70 lögreigljuimönin-
am og sjö yf rmönrmm i hern'U.m
vegna ó'.öglegrar starfsemi. Sam-
kvæmft áneiðamlegwn heiimjidium
hafa þessiir mann lentgi verið
grunaði.r uim váirkan stuflining við
Eoka.
ForseCnsn nsiitaði því á bilaða-
mBianafiuindi afl Grwas hefði sett
skiiyrði fyrir því að s'leppa Krist-
os Vakis dómsmáiaráfiherra sem
var rant fyrir fjórum döigium.
Ha.mn kvaðst heldv-r ekk’ miundu
beygja sig f'yrr úrsl'takpstuim.
Samkvæmt óstaflife'stnjim frétt-
ucm munaði minns'u að Eoka teek
ist að kvaikja í sumarbústað
Makaríosar er fors'íinn var fjar-
vesrand! Taiið ?r að kumnuigir
menn haf hjá'pað árásarmönn-
unwrn.
Kommúnistar þrengja
að útborg Phnom Penh
Júgóslavi
í 1. sæti
Thornaby-on-Tees, 31. júlí.
AP.
ÍÚGÓSLAVINN Slavojub Mar-
^anovic er enn efst.ur á heims-
meistaramótí unglinga í skák
eftir sigur sinn gegn Bretanum
Tony Miles í sjöundu umferð. I
öðru sæti er Bretínn Michael
Stean.
Kristján G-uðiwundsson sigraði
Austurrikisnriann'nn Herbert
Scheichel í sjöttu umferð í B-
fi ok ki, ein tapaði fyrir Vestur-
Þjóðverjamuim Karl Podzielrry í
sjöundu umferð.
Phnom Pemh, 31. júli. AP.
HERMENN kommúnista þrengdn
í dag að Takmau, útborg Phnom
Penh og mikilvægasta hlekkmmi
í suðurvarnarkeðju borgarinnar,
aðeins um sex km frá útjjaSri
höf uðborgarinnar.
FaH héraðshöfuðstaðarÍTis
Saang ruddi úr veigá siðiusitiu
meiriháttar hindrunjnni i sókn
kommún'sta til Takmaiu meðffram
Bassacánnd og þeir flýttaa sér að
færa sér það í nyt.
Skothaið var haldið uppi á
þrjú þorp sunnan váð Takmau
■og barizt var ausianimeg'in Bass-
acármnar I nótt 1 innain vifl
þr'iggja kiiómetra fjarlæigð frá
útlwecfium bæjarins.
Þéétbýl svæfli eru tweðfram
veiginiUm frá Takmau til Phnoim
Pemh en margir íbúanna eru fdún
ir tM höfuðborgariininar.
Sjö ol iufl'u tn inig-ask' p, fjögiuir
vöruflutaiinigaskip ag tveir drátt-
arbatar koimu heilm og höldrnu I
gærkvöHii tii Phnotn Penh upp
eft'T MekonigÆljóti frá siuiSur-viet
miöimskiu laodamænMwiim.
Skipin fiiuttu e’dsneyíi, hiis-
.grjón Ojg skotfæri oig rautu verrad-
ar bandariskra fltiigvé!lai en urflu
fyrir hörðmim fallbyssiuárásiuim
kommúnista um 40 km frá höfúð
borgámffll
Bandarískar sprenigju SugvöLar
halda áfram árásuinn á líðssafn-
afl og ílutn'wgajeifiir konaimún-
ista og omustufBiuigvélar frá
stöðvum I Thafiandi halda áfraim
stuðninrgá vifi hersveátir stjónnar-
innar.
Kommúinistum tóksit að lanjim-
ast gegnum giuffur í vamarlin-
unni vð Takimaiu og í bardaga
sló hjá þorpi milli árinonar Bass-
Lillehammer-máliö:
Norðmenn lýsa eftir
fleiri útlendingum
Osló, 31. júllí — NTB-AP
NORSKA lögreglan lýnti í dag
eftir tveimur útlendingiiin til
viðbótar vegna morðsins á Mar-
okkómanninuni í Lillehaninier,
þannig að nú eru 11 útlendingar
eftirlýstir vegna málsins.
Lögreglan leitar jafnfframt að
grteniuim Mercedes Benz, sem
einn hinna eftiriýstu, Vestur-
Þjóðverjinn Rolif Baehr, mun
haifa tekið á lieágu þremur dög-
um fjTáir morðáð.
Meannirnir 'tveir, sem skutu
skotunum, sem urðu Marokkó-
manniimuim að bana, og hiinir,
sem erti ákærðir fyrir þáitttöku
í saimsærinu, tóku nokkra bíia
á lei'gu, þegar þeár voru í Lilte-
hamjner, en allir hinir bílarnir
ac og Mekongfljóts. 1 norðvestiri
réðust kom.múndstar einnig á út-
virki bak v ð víglíinuna og bryn-
vagwar voru sendir tíl hjálpar
stjórnarhieirniu!m.
Tilgamgiur komirnúnista er tal-
irm sá afl komast I skotfæri við
Phnom Pewh til að g'era nýjar
eldflaiuigaárásir á fiutgvöllinn, að-
akienigilifl borgarinnar við um-
h eiminn.
Eftirliti 1
Víetnam hætt
Siagon, 31. júl'í, NTB.
LÖNDIN, sem enn taka þátt í
starfi alþjóðlegu eftirlitsnefnd-
arinnar í Víetaam síSan Kan-
ada stigöi sig úr nefndinni í
gær, hafa orðið sammála um
að halda ekki fleiri fundi fyrr
en valið hefur verið annað
lajid til þess að taka við hlut-
verki Kanada.
Þetta þýðir í raun að eftir-
litsnefndin hættár sitörfum uœ
Stundarsakir þótt fulltrúarnir
haidi sennilega óformlega
fundi annað veifið um ástandið.
Rótt efltiiir að kandaísku fu'll-
trúarhir í nefndinnd fóru frá
Saigon, tillkynntu ríkisst j órndr
Kanada og Suður-Víetnam að
þær i hefðu ákveðið að skiptast
á seridilherruim í íyrsta skipti.
Samikvæmt áreiðanlegum
heimiidum urðu nokkrir starfs-
menn kanadíska utanríkisráðu-
neytiisiins eftir í Saigon til að
koma á fót seniddráði.
Sömu heim'ildir herma að
scndilherrar Kanada og Norður-
Víetnams í Peking semji nú
um stjórramálasiamband land-
hafa funöizt og verifi ranmsak
aðir.
Norsk yfirvödd neita erm opin-
berri beiðni Israelsstjóranar um
að ísraelaimár, seim voru hand-
teknir vegna málsins, verði
látnir lausir og vilja heldur ekki
leyfa ísrae'l'skum fuK'trúa, Meir
Rasen, að ræða við þá.
Ekki verðuir enn séð fyrir
endann á aívarlegri miálláirikja-
deálu ísraeOs og Noregs, vegna
þess afi tve.’.r þeitrra sex, sem eru
I haldi, voru handteknár á heim-
ili Yigai Eya-1, örjTggisimálaful-
trúa israeOsjka seradiráfisins í
Osló.
1 Tel Aviv var nortska sendi-
ráðinu enn hótað sprengjuárás-
uim í dag, en starfsmenn þess
viilja llitlið gera úr hótiuninini.
Blaðið Jerusalem Postt gagrarýndá
í dag Norðmenn fyrir rantrasókn
máteins og -sagði, að ef stöðva
ættii hryðjiuverk ætti að hand-
taka alla hryðjuverkamenn,
en ekki aðedns ísraelana, sem
eru I haldi í Noregi. Blaðíð for-
dæmir Noreg og öraraur Jönd fyr-
ir að taka vægt á hryðjuverka-
mönnum.
1 Beirút hrósaði hims vegar
talsmaður Palesitiirau-Airaba norsk
um- yfirvöiidum fyrir rannsókn-
ina á LiJlehammer-málirau.
— Watergate
PramhaJd af bls. 1
ir áíMiib'roitíð. Skötnmu eftir inn-
brotið kveðst HaJdeman hafa
komizt að því að Hvíta húsið
væri viðriðl'ð fjánsöfnun tíl sak-
borniinganna i Watergate-mál-
inu. Haran kvaðst hvorki liafa
samþykkt það né lagzt gegn því.
Haldeman kvaðst engar upp-
lýsingar hafa fengið frá John
Mitchell utn svokallaðar „hryll-
ingssögui'" og stutt væri síðan
hann frétti um þær.
KÆRA
Þingmaður úr flókld repú-
blikana, Robert Drinan frá
Massiachusetts, bar I dag fram
í ftultrúadeildinni fyrsta fomm-
lega fruimvarpið um kærur og
kýgsófcn gegn Náxon forseta
vegna Watergate-málsins.
Flýði en
hætti og
sneri við
Lunedxirg, 31. jiilí, Ap.
24 ára gamali austur-þýzk-
ur HSsforingi syntí yfir Sax-
elfi í nótt, era hætfá vií flótt-
aim þegar haiui var kominn
yfir og sneri affur til Aust-
ur-Þýzkalands af fúsnm vllja.
Vestur-þýzkir landamsera-
verðir gáfu enga skýringu á
breytiní liiðsfforingjans, en
bentu á að hanm væri kvaent-
ur.
Liðsfforánrrinn var fram-
sé'dur au-stur-býzkum yfir-
voMum í 'andamærastöðiinnd
He'Tra=tedt-Marieinborn.
Dorgaði í
129 tíma
Herselt, Bílgiu. 31. júii. AP.
BELGINN Pani Smets Ingði
ItMksiras frá sér veiflSstöngina
þegar hann sagftíst hafa <k>rg-
afi t 129 títna í dag og hætt
fyrra metífl sem hann setti
sjálfur.
Smets hætti veiðinná þár
s?m lækrn r hans haffli áhygigj
ur af þvi afi brófiþrýstingur
hans hafð’. hækkafi. Hins vag
ar kenndi Smiets kaífiþambi
om þafl, ein ekki veiflwwiá.
Fyrra met Smets var afleins
103 timar og sc'.t i áigúst ’ í
fyrra.
Þýzk könnun á
símahlerunum
Bandar í kj aher s
BONN 33. júK — AP.
Stjóm ÚlMy Brandts saigfii <
d<HV, að opinber rannsókn yrði
gjerð á meintum sámafilenunini
leyniþjónuistustarfsnianna banda-
ríska liersins i Vestur-Þýzka-
iaradi, en tók fraon, aS fyllsta
öij’ggis xrði gætt.
Blíðið Franfcfiurther Rurad-
sohau birti í dag frétt, sem styð-
ur þá frétt New York Timas, að
starfsmenn gagnnjósraaþjówustn
Baindaríikjahers hafi hilerað siim-
töi vestur-þýzkra borgara, ssm
eru grunaðir um starfsemi
fjandsamlega hernum.
Blr.ðifi seg'r, að sbntö} eins
blaðamanraa þess og ðnafn-
greinds fréttaritara bándarískr-
ar fréttastofu hafi verið hleruð.
Jafraframt h :fur austurriskur
bJafiairaafiiur i Heide berg, Tíini
Sehwátzer, ti'kynnt, að hann
muni fara fram á dómsúrsfcurfi
til að neyða- yfirvöld til þess að
upplýsa hvers vegna 'síimi hans
hafi verið hl.eiraður eiras og hann
held'ur fraira. Hann hefur leyni-
þjón ustustarfsmeinn Bandarikja-
hers grunaða.
Talsmenn Bandariiijahers vei'ja
gagnnjósnastarfsem'. i Vestur-
Þýzkalandi á þeirri forsendu
að hún stafi að nofcfcru ieyti af
sprangjr.áráisum og skemmdar-
verkum á hernaðarmannvirkj-
um í Vestur-Evrópu. Þeir siegja
gagnnjósnirnar lög.egar og aö
samn'nna sé höfð við lögreglu-
yfirvöld.