Morgunblaðið - 01.08.1973, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.08.1973, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. aGÚST 1973 17 „Hef ekki efni á að hætta laxveiði66 Heimsókn að Víðidalsá og spjallað við Björn bónda á Auðunarstöðum VÍÐIDALSÁ er vafalaust fríeg:asta laxveiðiáin í Húna- þingi, enda alla tíð verið góð veiði í ánni, þótt hún sé nokk- uð sveiflukennd eins og geng- nr. Allténd er í Víðidalsá næst stærsti laxastofn á landinu, næst á eftir Laxá í Aðaldal. Nýlega var reist nýtt og glæsilegt veiðihús við ána, sem leysti af liólmi nær tveggja áratuga ganilan veiðl- kofa. Morgunblaðsmenn litu þar við á norðurleið fyrir skömmu, svona rétt til að líta á húsið og fylgjast með veiðinni. Gunnlaug Hannesdóititir, ráðskona, tók hlýlega á móti okkur, bauð upp á kaffisopa og sýndi okkur húsið. Veiði- meninirnih' voru aillir niðri við á, þannig að Gunnilaug gat leyft sér smá frí frá eldhú’S- imiu. 11 tveggja mainna her- bergi eru i húsiniu, öll mjög Björn Lárusson, bóndi á Auðunarsiöðum. rúmgóð og vistíeg. Fyrir end- anum í svefnjáiknunni er svo saunabað, sem Gunnlaug sagði að væri mjög mikið not- að af veiðiimöniniuinuim. Mat- salur og setusitofa eru ein höiW, ein seitusitofan liggur nokkuð lægra. Þar er aivnn og bar og á veggjum eru þrykkimyndir af stærsitu löx- uwuim, sem hóp'jrinn hafði veiibt, er í þetta skiptii var við ána. Þegar við komum inn í eld- húsið sagði Gunmilaug, að þar væri óMiku samam að jafna nýja eldhúisiin'U og þvi í gaimia veiðilkofamium. Hér væru öjI tæki hvn iuillkomn- ust'u, sem völ væri á, og að- staða ti'l matseidai eims og a beztu hótelum. Inm af eldhús- inu gemgur svo svefnálma starfstfólfcsins, þar sem eru sex herbergi -— eitt fyrir hvern starfsmann. Þar eru llka ýmsar geymsviur, matar- búr og líixakælirinm. Nú eru nær eingömgu út- iendir veiðimenn við Viðidals- á tvo mánuðii sumarsiiins, júlí og ágúist. Við spurðum Gunn- laugu hvemig gemgi að mat- reiða ofain í þá. „Það gengur mjög vel. Þeir kunna vel að meita íslenzkan mat og borða mikið. Sérstaklega finnst mér gaman að gefa þeim lamba- kjöt og fi®k, en þeir eru hvor- u.gu vanir. Reyndar koma flesitir þesisara manna ár eft- ir ár hingað i ána, þawnig að það má kantnski segja, að þeilr séu farnir að þekkja matimn.“ Ásamt Gunnlaugu vinna tvær uingar stúlkur úr Reykja vik í veiðihúsinu, þær Soffia Pétursdóittir og Kristín Darviðsdótitir. Þrír leiðsögu- menin eru við ána, þeir Ed- varð Guðwason, Hreiðar Vigg- óssom og Þröstur Lýðsison. Eftir að hafa þegiið góðgerð irmar hjá Gunniliauigu, ákváð- um við að taika hús á Birni Láruissymi, bónda á Auðun- arsitöðum, en hanm er varafor- maður veiðifélagsinis. Björn var nýkoanáwn úr rúningi og daginn eftir átti að reka á fjal’l. Hann var þó hress i bragði. „Jú, strákar, það er ekkert sjálfsagðara en að leiða ykkur í einhvern sawn- leika um ána,“ sagði hann um leið og hamn bauð okkur til stofu. —Það er óhætit að fuilfliyrða, að lax hefur aldrei verið svo mikill í Víðidalsá og núna þessi árin, og ég er efins i því að hainn hafi mokkuim tímann verið svona væwn áð- ur. Það feest varla minni lax en 10 punda. En það hefur ekki al’litaf verið miilkiiil lax í ámni Um 1930 var svo komið, að það þótti ekki taka þvi að eiga net, en þá var laxinn ein- göngu nytjaður af bændum- urn. Laxinn virtist gjörsam- lega vera uppurinm. En þegar netaveiðinni var hætt, byrjaði lax að ganga í ána að nýju. Var þá stofnað veið'félagið, sem upphafilega sá um að skipuleggja veiðar í ósnum, Soffía, Gunnlaug og Kristín. þar sem laxinn var tekiinn i fe'iknastórar gildrur. Þær veiðar virtust þó ekkl bera ti'læilaðan árangur og ein- hvern timan á fjórðia áratiugn- um var byrjað að leigja ána út tiil stangveiða. Fyrsiti leigutakinn held ég að hafi verið brezkur skurð- læknir, sem hafði ána í fjölda- mörg ár. Hamn dvaldiist hér oftast suimarlanigt við veiðarn- ar ásamit ýmsum, sem hann hafði boðið með sér. Hins veg- ar seldi hann aJdrei veiðill'eyfi tiil annarra. Þegar striðið svo skall á hætti þessi maður að koma og samningurinn rann út. 1 þá daiga og lengi vel urðu veiðimennjmir að ski'la veiðii'bænduniuim ötl>uim laxin- um, sem þeir veiddu. Þætti mörgum það vafalaust súrt nú. Siðan hefur áin verið leigð ýmsum aðiium, en þeir hafa þó verið tiltöluJega fáir. Sömu leigjendurnir hafa verið með ána i áraraðir. Árið 1950 var svo byggt hér veilðihús í fyrsta skipti. Það var fremur smátit, enda ekki leyfð veiði á nema fjórar stengur i ánni þá, jþví að þá var talsvert m'inna um íax í ánni en nú er. Hafizt var handia urn að rækta upp ána með því að sleppa í hana seiðum upp úr 1950. 1 fyrstu var sleppt í hama seiðum úr EHiðaársitöð- inmi gömúu, og varð það ti'l þess að íax’nn í ánni smækk- aði verulega á timablli, enda Elliðaárlaxir.in mun smærri en sá lax, sem hér er. Þegar KoJilaf j arða rs>; öði n tók til staría fyrir rúmuim 10 árum, var tekimn hér klaklax nokk- ur hauist fyrir stöðima og seiði hans hans ræktuð. Var það strax til mikiila bóta. Núna síðustiu árin höfuim við svo fengið seliíil hjá Skúla í Laxailóni, en það er mest megnis B'Jönduí’ax. Sá lax er af svipaðri stærð og Víðidials- ársto'fniwn, e.t.v. örJlitið minni. Síðan ræktunin hófsit hef- ur veiðii svo að segja stöðug't farið vaxandi, þctt að vísu haifi hún dregizt nokkuð sam- am um 1960. Eftir því sem veiðin hefur aukizt hefur svo verið bætt við stöngum, en þær eru nú 9 taOsins. Siðasta sumar veiddust 1590 laxar af vajnasvæð'nu, en nú bendir aiilt ti’l þess að vei’Sln aukist veru'lega þetta suimarið. Allar töíur eru nú hærri ein í fyrra, bæði þyngd o>g fjöldi. Þótt yfi'rleitt sé ekki talað um nema Víðidalsána, þá eru reyndar tvær ár á vaitnasvæð- inu. Hin er Fitjaá, sem er þverá í Viðidalsána. Laxinn þar er þó af allt öðrum siíofni. Hann er simærri og gengur Framhald á bls. 21 Barizt upp á Uf og dauða. Harold laridar 14 punda hrygniinni úr Harðeyrarstrengnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.