Morgunblaðið - 01.08.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 01.08.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973 19 rt' — Björn í Bæ Framhald af bU. 15 og Viirðulegu hóteli, þar sem vel fór um fólkið, og Hótel Phönix. Um kvöl'dli'ð fóru flesitir af ferðafélögunum í Tivolí, ein þar er hægt að skemimtia sér kotnungtega. Viissi ég af fóliki, sem fór itvisvar í speglasaíiimn. Ern aMit þetitia kositiar vi'tamllega peninga. Næst siðast'i diagur ferðar- imnar átti að vera frjális tii athaifna, enda var hann motað- ur m að fara í ver/Janir, en um kvölidiið fór fllest af ferða- fólkinu á skemmifiS'taðinn Lorry. Þár var eirmiig stadd- ur ferðahópur frá Kiwanis- klúbbuim á íslamdi svo að þama var sanmikalllað Islemd- inga'kvöM eða uim 200 mamms, enda var laigið tekið á is- lenzka vísu. Hygg ég að alilir hafi skermrmt sér vel. Laugardiaigurinm var frjáls till kl. 13, en þá var farið í bíla og hóiteiim yfirgefim. Ek- ið var um Stiramdvejem, þar sem sjá mátiti mergð fólks á baðströndiinmii. Þessa daga var í Kaupmanmahöfin 20 til 25 gráðu hiti, enda gerðist fólk nú léfttkiætt. Við vorum á ieið tiil Norð- ur-Sjáliamds þar sem skoðað- ur vair FriðriksiborgarkaiS'tali með öl'iu því skrauti, form- mlnjum og liisitasafni, sem þar er búið að safna saman. Dettur manmi í hug hvílíkur auður er þar siamiamisafinaður. Höfum við í'silendingar ekki iaigt þar skildinig i á uiml'iðn- um öidum? Og svo koiri'um við á Kastr up-flugvöil að áiiðmum degi. Fólkið var eims og kvikfé, sem þurflti að stjórnia, og þar kom glögglega fram dugmað- ur og skiipulagisgáfa Agmars fararstjóra, því að úr ölllu greiddisit í þess'u miikCla völ- uindiarhúsi, þar sem maðurinm er æði smár sem einstaiklimg- ur. Heiiia bæjiarleið þurflti að gamga til að koimasit að hin- Félagslíf JÖKlarannsóknafélag íslands Ferð í Þjófadal um verzlunar- mannahelgina. Farið föstu- dag kl. 8. Upplýsingar í síma 86633. Hjálpræðishorinn Miðvikudag (a,th. dag) kl. 20.30: Samkoma. Kapt. Áse Endresen, kapt. Daniel Óskarsson og friú, kapt. Berit Lib'n taka þátt með söng og vítnisiburði. Al'lir veikomin'iir. IOCT Félagssystur vinsam'lega at- huigiö: Tekið verður á móti kökum fynir Galtailækjarmótið í Templarahölilinnii Eiriiksgötu 5 á fimmtudaginn kl. 5—6 e. h. Nánarfi upplýsíngar í sima 23230 (Bergþóra) 81808 (Sigurjóna). Kristniboðssambandið Samkoman í kristniboðs- húsin'U Betania f el'l-u r nið- ur í kvöld. Fagnaðarsam- koma Knistniboðssamibands- ins fyrir séra Barrisja Hunde verður í K.F.U.M.-húsi'niU við Amtmanmsstíg aninað kvöld kl. 8.30. Verzlunarmannahelgin Föstudagskvöld ferð í Þórs- mörk. 1) Laugardagur: Ferö í eld- gjá — Hvan-nagil. 2) Ferð í Þórsmörk. Uppl. og farmiða- sala í skrifstofu'nni Laufás- vegi 41, simi 24950. Fa rf ugla r. um kæra Lslenzka Faxa og þar var, eims og fyrri daginin, höfðjngtega á möfi tekið að raimmislenzkum sið. Ég va:r svo heppinn, að góð- vinur minin, Jóhainnes Snorra- som, var flíugfeltjóri. Sá hann ska'jlann á Biirni i Bæ í nokk- urri fjariægð, og i sitjórn- klefa fékk ég að koma mér til ánægju. Afflair sögur og aöiliair ferðir haifa s'n-n endi. Við vorum komin heiim, og aElhaf er þó bezt að koma heim, því að heimia eiiguim við mest. Sum- ir kysst'ust, það sýndi að vin- átita hafði tekizt, handtökin voru hlý og minininigar eigum við margar og góðar. Björn í Bæ. FELAGSSTARJF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS s.u.s. s.u.s. Sumarútsala Kápur, dragtir, jakkar og stakar buxur. - Mikil verölækkun. - KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. VERKEFN ASKIPTIN G RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA Umræðuhópur Sambands urvgra sjálfstæðismanna um verk- efnaskiptingu rikis og sveitarfélaga heldur fund í Galtafelli, fimmtudaginn 2. ágúst klukkan 20. Fjallað verður um leiðir til að færa verkefni úr höndum rikis- ins til sveitarfélaga og landshlutasamtaka. Stjómandi hópsins er Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræð- ingur. Hópstarfið er frjálst öllu ungu áhugafólki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.