Morgunblaðið - 01.08.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 01.08.1973, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973 Undirbúningsnefiid fornsagnaþin gsinm. Frernri röð talið frá vinst ri: Óskar Halldórsson prófeesor, Dóiii .lakobwlófctir, Stefán Karlsson handritafraeðingur, Sigurg-eár Steingrímsson og .lónas liristjáni.tion forstóðumaður Árnnjsafns. í afta.ri riið frá vinistri eru Ólafur Kalldórsson <>g Njörð- iu- P. Njarðvik lektor frá Bókmenntaistofnun. Alþjóðlegt fornsagnaþing 1 Reykjavík Ný sjálfvirk símstöð til Vestmannaeyja 600 númer tilbúin á miðju næsta ári Leiðrétting ÞAU mistök urðu í frétt af Ijstaverkakaupuim í blaðdnu í gæiv, að nafnið á fornbóikaverzl- unvnni misritaðist. Hún heitdr Klaustur'hóiar — elk’ki Hirafn- hólar. E'.gendur eru Knútur Bruu.n og Guðmundur Axels- som. — Ferðamenn Framhald af bls. 2 sikipU'i.egigja íslandsifierðir, og ég verð að jiáta það að nýtin.gn hjá okkur er heldur vierri en í fyrra, s.agði harnn. Tómas Tómasson á City Hótel siatgði, að afpamltaincr hjá þekn hefðu ekki verið afgerandi, em þó hefði vsrið afpanfað meira, en þeir hefðu búizt við, ag hefði það kamið sér iila oft á tíðum. Það er ekike.rt nýtt, að hótel- herbergi séu afpöntuð, sagðd Eriðrik Kh'stjánsson hóteistjóri Hótel Esju. En þó verð'ur að ját'a það, að bókarnir hafa ekki sitað- izt, og haifa afbókanir verið tölu- vert meiiri en yf’rbókanir. Annars siaigði hanin, að þeir á Bsju. gaetu ekki svo dæmt þetta mál, þar sem Esj-a væri tiltölu- leiga nýtt hótel, og þeir mættu vol við uiraa, þvi aukn'nigm hjá þeám hefði verið mjöig miikil í sumar, en þó hefði oft mátt korna fyrir fleiruim á hóíieltnu. Miðað við sama tírwa í fyrra, þá jókst harbergjamýtisnigiin á Hótel Esju um 106% í maímámuöi, um 10% í júní og twn 10% í júlí. Á Esju eru 134 tvoggja manna her- bargá, þanmig að þar rúmasit 268 rroamms í e<'niu. Það, sem við höfum helzt tek- ið aftir, er hvað Bretar eru áber amdi færri en í fyrra, saigði Skúlli Þorvald.sson á Hótel Holti. Hann Saigðd, að nokkuð hefði ver'ð um auð herbergi nú yfir háanniatím- aram, ag það M»öi út fyrir að ferða- skrifstofuinar hefðu biásið hótel þrenigsli'n á íslandi einum of mi!k ið út, ag hér ætfu daiTblöðin e nn itg hluit að máli. Herbergjafjöld- imin á Hótel Ho'lti jókst um 50% á þe'ssu ári, og má segja, að þrátt fyrir aMt hafd h?rbeirgjanýt Smgin verið nokkuð góð. Hjá Hótel Loftliei'ðum hefur ekki verið meira afpamtað en gengur ag g'eirisit, sagðd Eriing Aspelund, er við ræddum við hamn. Nýtinig hótelsins hefur ver dð mjög góð, hún var t.d. 84% í maí, 84,8% i júní og í júlí 90%. Á Hótel Loftileiðuim eru 217 her- bergi með 434 rúmiurn. Erlinig s.a:gðii, að nýting hótels- ims hefði verið betri en gert hefð verdið ráð fyrir og horfurmar það sem eftir væri árás'ns væru góð- ar. Saka hótelhe.rbefgja væri 25% haorri en í fyrra, og mú væri bú- lið að selja 26.307 herbérgi á mótd 20.997 í fyrra. ALÞ.IÓÐLEGT fomsagnaþing verðtir lialdið hér í Reykjavík daga.na 2.—8. ágúst. Er þetta annað alþjóðlega forns;gnaþing- ið, s°ni haldið er, en það fyrsta var haldið í Edinborg 1971. Um- ræðuefni á því þingpi vorn fs- lendingartögur og vostræn bók- menntaiarfleifð. Edinborgiarþing- ið þótti taka.st með ágætum og var því samþykkt i lok þeiss að halda amnað þing á þessu ári. Var ísliamid valið sem fundar- staður, og ætlunin er, að þessi þing vei-ði haldin á tveggja til þriggja ára. fresti í framtiðinni. Að þessti sinni sækja 215 full- trúar þingið frá 15 þjóðum. Fomsagnaþingið, seim nú stendur fyrir dyrum, er haldið á veg'urn Háskóla ís!ands, en framfkvæmd þess hafa Stofnun Áma Magn'ússonar og Bó'k- memntas’tofnun hásikólans ann- azt, og er undirhúningsn.efnd skipuð fuiltrú'um frá báðum þessum stofnunum. Aðalumræðuefni þingsins að þessu sinni verða fomsögumar og islenzikt miðaldaþjóðféiag. Alls verða fiuttir 30 fyrirlestrar og verður hafuðáhierzila l'ögð á að skoða íslenzikar fomsögur í ljósi þess þjóðiS'kipulags, sem rí'ktí á íslaindi, þegar sögurnar varu skráðar, og enn fremur hvemig 'islenzkt þjóðfélag spegl- ast í sögunum. Fyrirlestrarnir verða flieistir á ensku, aðeins tveir á ísíiemzlku. Fyrirlestramir hafa allir verið fjöíritaðir og afihent'r þátttakendum áður en ráðstefnan hefst. Þingfuiltrúarn- ir hafa því getað lesið þá i góðu tómi og undirbúið þáitttötku sína í umræðum. Árangurinin af starfi ráðstefnunnar ætti því að verða meiri og jáikvæðari en ella. A.uk fyrirlestranna eru á dag- skrá tvær beilsdagsferðir á slóðir Islend'ngasagna. - DC9 Framhald af bls. 1 hefði farizt að sögn slökkvilCðs- manns. Stýrið, hreyflarnir tveir og tvieir vænghlutar voru það eina sem var ós'kemmt. Mýrarnar torveiiduðu siökkvi- starfið. Kunnugur sagði að að- kaman á s'ysstað'num hefði ver- ið ein sú versta sem hann hefði séð. Sjónarvottur sagði, að eldur hi&fð: lœst sig um flugvélarbúk- inn rétt í þanij rnund, er véílin iewti. Hann sagði að lOkast hefði verið því að flugvélin hefði Að l'okum má geta þess, að námiskieið í ísienzku var haldið á vegum framikvæmdaaðila ráð- stetfnunnar fyrir þá þátttakend- ur, sam þess óskuðu. N'áumskeið- ið, sem stóð i 12 daga, sóttu 32 einsitalkLngar frá imörguim þjóð- lömdium og á öilum aldri. Allir hafðu lagt no’kkra stund á ís- lenzku áður, eins og aðrir, sem sæikja þingið, en fæstir höfðu nokkra verulega æf ngu í að tala málið, og var því lögð áherzla á lifandi má'l og ta’æfingar. Árangurinn af námskeðinu mun ha-fa verið mjög góður. UM SÍÐUSTU áramót var út- gáfu fslendings—fsafoldar á Ak- ureyri endanlega hætt. Siðan hafa sjálfstæðismenn í Norður- landskjördæmi eystra ekki haft málgagn. Meðal stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins hefur ríkt mikil óánægja með þetta ástand. í samráði við stjórn kjördæmis- ráðs og samkvæmt ályktun full- trúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri hefur um nokkurt skeið starfað undirbúningsnefnd, er vinna skyldi að því, að hafin yrði á ný útgáfa fslendings. Hinn 13. júli s'l. var boðað til stofnfundar hlutafélags um út- gáfu íslendings í Sjálfstæðishús- imu á Akureyri. Lárus Jónsson, alþimgismaður var kosinn fundarstjóri, en í um- boði U'ndirbú'ningsnefndar skýrði Árni Árnason, framkvæmda- stjóri frá aðdraganda stofnfund- arims og Gunnar Sólnes, héraðs- dómslögmaður gerði grein fyrir ieysts’t u.pp í smáagnir. Flugvélin fórqt -á svipuð.um stað og farþegaþata Eastern AirJines sem fórst með 62 miönn- um í höfninni í Boston í októ'ber 1960. Tiu komiust ilí£s af úr því siysi siem -varð í flugtaki. LoganflugvöHur er sagður áttundi stærsti fliugvöllur heims- ins og er á stóru uppfyll.tiu svæði. Hann er anmar stærsti millilandafiugvöllur Bandarkj- amna. Al"-t flug um vödiinin var stöðv- að og aðeins l'ögreglu- og sjúikíra- bílar fengu að aka til og. frá flugveil'iinum. /' PÓSTUR og simi er nú búinn að panta nýja sjálfvirka símstöð fyrir Vestmianniaeyjakaupstað. Stöð þessl, sem telur 600 núm- er er væntanleg til Landsims um áramótin, en þess er ekki að vænta, að uppsetningu hennar verði lokið að fullu fyrr en um mitt næsta ár. Jón Skúlason Póst- og síma- málastjóri sagði í samtali við Margunfoiaðið í gærkvöldi, að ekki hefði verdð hægt að fá stærri stöð en 600 númer, nema með mjög löngum afgreiðs'lufresti, en hægt væri að byggja við þessa stöð eftiir þörfum. Hamm sagði, að taka myndi sex mánuði að koma stöðinni fyrir, en þamgað til að stöðin kæmist í gagmið myndi Lands'síminm reyna að leysa slmavandamál þeirra, sem til Eyjia flytjast á næst unni með því, að nota þá sjálf- virku stöð, sem er þar fyrir, en hún telur aðeins 90 númer. Elnm- ig yrði notuð stöð með hamd- virku skiptiborði með þessum tveimur stöðvum. Ætti að vera hægt að fullnægja símaþjónust- unni í Eyjum fram eftir næsta ári. Þá sagði Jón, að komið hefði fram gagnrýni á Landssimanm, vegma þess, að lögð var niður næturvakt á Vestmannaeyja- radíói. Þessi gagmrýnd ætti ekki við rök að styðjast, þar sem Vestmannaeyjasvæðimu væri þjónað frá Gufunesi. Er Gufu- nesradíó með semdi og móttak- stofnsamniingi og samþykktum hins nýja hlutafélags, Islemdings h.f. Á fundinum var stofnsamning ur íslendiings h.f. s'amþykktur einróma, stjórnimni var síðam heimilað að hefja útgáfu blaðs- ims, en jafnframt ákveðið að ha'lda framhaldsstofnfund í haust. I stjórn Istendimgs voru kosn- ir Árni Árnason, framkv.stj., STJÓRN Bind'indiisféiags öku- manna hefur lýst stuðningi sin- um við framkomna beiðni frá Strætisvögnum Reykjavíkur, um að vaginarnir hafi forgamgsrétt í umferðinmi, er þeir aka frá bið- stöðvum, enda verði forgamigur þessi greimilega gefinm til kynna með stefnumerkjum og ve'l aug- lýstur aftan á vögnunum. í fréttatilkynningu frá stjórm BFÖ segir, að stjómin telji ákveðmar reglur um þemman for gamig vagnamma draga úr slysa- hættu í umferðinni, vegna þess að nú þegar veita sumir öku- menn vögnunum þennan for- gang, em aðrir ekki. Enmfremur segir, að stjómim telji mikMvægt að strætisvögmunum verði gert ara bæði í Grindavik og á Reyn- isfjalii, þannig að þjónusta við Vestmamnaeyjabátana hefur ekk ert versnað. — Vesthjálp Framhald af bls. 32 tvegigja de ida daghedmild ag lei’k sjkóli. Að söigm Pjeturs leigigur Vest- hjálp t'.'l húsim, ©n svedtairfé- iö.g á viðkomandi stöðum sjá um byrgiinigiu igruininanm'a. Fyrsta barnah.e'imi’dið á að vera r'sið 1. deisie'mber á þessu ári ag það sið- asta ekki sieiinnia em 15. ma.rz 1974. Hjú'kiruma.rhieimiiim tvö, sem ákvað'ð er að kaupa, verða hvort uim siig. þrjár álmur. 1 þeiim verðia tvær vistálmur, hvor um sitg 55 fermietrar, a'ð stærð ag þjón- ustuálima, sem verður 450 fer- mietrar, en í hemini verða læknis- stofur ag matsalur. Ákveðið er, að ainn'að hjúkrum'arheimilið verði rei'S't á l'óð sjúkrahúss'n's í Vestimaniniaeyju'm, em hitt verðuir reislt á lóð Borgarspítalans í Reykj.avík. Ekki er ákveðið i hvaða röð húsim verða reist, en það mum fara mikið eff.'r því hve fljótt Vestmainm.aeydmigar hverfa aftur til Eyja frá viðkomiandi stöðum, eða hvort þeir fara þá á ammað borð. Vésthjálp hefur starfað frá því í vetur, ag hafa aiLtiaf verið haldn ir fumdir enu siinni ti'l tvisvar í íslending sem er formaður stjórnar, Aðal- geir Finnssom, Bergur Lárusson, Friðrik Þorvaldsson og Knútur Karlsson. Varamemn eru Gunn- ar Sólmes og Sverrir Leösson. Hlutafjársöfnun er hafin og teljast S'tofnféLagar allir þeir, sem geras't hluthafar fyrir 1. október n.k. Æskilegt er, að væmtamle'gir hl.U'thaf'ar hafi sem fyrst samband við Friðrik Þor- valdsson, framkvæmdastjóra, Akureyri, eða einhvem anman í stjórn félagsins. auðvelt að komast leiðar sinnar, þar sem þeir veita þorra almemn ings mikilvæiga þjónustu. Stjóm BFÖ telur einni.g, að með því að heimiLa söLu vímveit- inga á þeim eina degi vikumnar, miðvikudegi, sem vera átti „þurr dagur" sé emn eitt óheiMasporið stigið í umdanlátsemi við áfengis neytendur sem alls staðar vilja óhindraða áfengissölu með öll- um þeim hörmungum, sem henni eru samíara. 1 fréttatilkynninguinin'i segir, emnfiremur, að stjórnim telji stór furðulegt, að ISÍ, sem ætla mætti að hafa ætti að kjörorði: „HeiLbrigð sál í hraustum Mík- ama," skuli með þessu vera beinn eða óbeinm aðili að auk- inmd áfengisneyziu. vd'kiu. Nýtt hlutafélag um Blaðið hefur göngu sína á ný Bindindisfélag ökumanna; Vill forgang strætis- vagna í umferðinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.