Morgunblaðið - 01.08.1973, Side 23

Morgunblaðið - 01.08.1973, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973 23 JÓN HJÖRLEIFS- SON - MINNING JÓN Hjörleifsson í Skarðs'hlíð amdaðist efitir langvarandi veik- indi að heiimili sínu mánu- daginn 23. júlí og verður lagður til hinztu hvíldar frá Eyvindar- hóla'ki rkj u í dag. Með Jóni í Skarðshlíð, eins og hann var jafnan nefindur í sveit sinni, er genginn mikiil heiðursmaður, seim gotit er að minnast. Jón Hjörleifsson fæddist 12. júlí 1898, og var því ný'Lega orð- inn 75 ára, er hann féll frá. Hann var fæddur og uppalinn í Skarðshlíð, þar sem foreldrar hans, hjónin Sigríður Guðna- dóttir og Hjörleifur Jónsison, myindarfólk af góðkunnium rang- æsikuim ættum, bj.uggu góðu búi uim l'an,gan aldur. Systiklnin í Skarðshilíð voru fjögur, sem upp komiust, og öll hin mann- vænlegustu, hösluðu sér vöil utan heimasveitar sinnar, nema Jóin. Hanin var heima að mestu leyti og frá unga aldri stoð og sitytta foreldra sinna. Við búi í Skarðshlíð tók hann 1924 og bjó þar samflieytt til 1950, er synir hans tóku við jörðinni. Jón l'agði gjörva hönd á margt um dagana. Hann ólst upp við hin fjöllbreyttustu störf ttó lands og sjávar. Sveitastörf stundaði hann frá blautu barnsbeini. Einnig reri hann á fyrri árurn frá Fjallasandi og var á vertíð í Vesfömannaeyjum. Hamn var að upplagi bókhneigður og hagur vel. Listaskrifari var hann og söngeLs'kur. Ungur lærði hann að leiika á orgel og var for- söngvari og organisti í Eyvind- arhólakirkju frá fimimtán ára aldri og samifleytt í nœr hálfa öl*d. Frá unga aldri hlóðust á Jón margvisleg störf auk bú- okaparLns. Hann varð sím- stöðvarstjóri frá 1923, útibús- stjóri Kf. Þórs frá 1942—'60, sat urn áratugi í sveitarstjórn og var oddviti í Austur-Eyjafjialla- hreppi frá 1938—’70. Þá var hann lengi í sikatta- nefnd, sáttanefnd, í stjórn bún- aðarfélags sveitarinnar, um- boðsimaður Flugfélags íislands, Erunabótafélags Islands auk margs annars. öl'l störf sín leysti Jón af hendi af trú- mennskiu og lipurð, svo að af bar. Jón Hjörtleifsson kvæntist árið 1923 Guðrúnu Sveinsdóttur frá Selkoti. Voru þau samhent í bezta lagi og heimili þeirra róm- að fyrir gestrisni og góðvild. Áttu þangað jafnan margir er- indi. Börn þeirra Guðrúnar og Jóns Hjörleifssonar eru: Sveinn, bóndi og síimstöðvarstjöri í Skarðsihlíð, kvæntur Kristinu Hróbjartsdóttur; Hjörleifur, for- stjóri i Reykjavík, kvæntur Ingi- björgiu Snæbjörnsdóttur; Guðni bankafullitrúi á HeWiu, kvæmtur Þórunni Jónasdóttur; Tómas, útibússtjóri í Skarðshlið, kvæmt- ur, gift Kristni Alexanderssyni, hljómiistarmainm í • Reykjavlk; Anna, gift FLnmi Bj'arnasyni, bif- reiðastjóra i VLk, Mýrdal; Hilim- ar, fu'llfrúi í Reykjavik, kvæmt- ur Krilsitín'U Jónsdóttur; Sigríð- ur Ólöfu Magnúsdóttur; Jakob, skriístofumaður í Reykjaví'k, kvæmtur Jóninu Karlsdóttur. Jón Hjörleifsson var prúð- menmi og ljúfmenni. Hjálpifús var hann og ’li'ðlegur, þegar til hans var leitað. Þurfti þá ekki lengi að biðja, ef það var eitt- hvað, sem hann gat látið af hendi rakina eða greitt fram úr á annam hátt. Hann var hl'ýlegur og viðræðugóður víð al'la, sem á vegi hans urðu. Mimmugiur var hann í bezta l'agi og sagði vel frá. Brá þá gjarnan fyrir góðLátlegri kímmi i máli hans, en af henni átti hann nóg, hvort sem vind- urinn blés með eða mót. Mér er í fersku mlinni, er ég hitti Jón HjörLeifsson fyrst að rmáli. Var ég þá nýkoiminn undir Fjöllin og lítt 'kunmur fól'ki og staðháttum. Lagði Jón sig þá fram uim að verða mér að sem mestu liði af altounnri gióðvild sjnni og hjálpsemi. Fyrir þau kynmi og alla vináttu fyrr og síðar þakka ég og fjölskylda mín nú að Leiðarlokum. Frú Guðrúnu Sveimsdöttur, Kveðjuorð: Hulda Svavarsdóttir Ragnars — Anna Þóra Ragnars „í svanalíki lyftist moldin hæst. Hann ljómar fegurst og hanm syngur skærast. Þá angurljóð hans oss i hjart- að skera, vér erum sjálfir vorum h'mni næst. Þá oss í draumi harmagrun þau bera. Oss birtist l'ífsins takmark fjarst og æðst." Það var sem reiðarslag kæmi yflr mig, er ég frétti afleiðing- ar hins hörmulega slyss, er þær mæðgur Hulda og litla dóttiir hennar urðu fyr'r. Það eru grimmileg örlög er ung móðir og barn hennar hverfa í blóma lífsim'S. Ég kynntiist Huldu fyrir fáum árum, er hún vanm á skrifstofu föður síns, hún vair mjög trygg- lynd og góð stúlka og var vinur vina simna. Fyrir nokkrum ár- um giftist Hulda eftirlifandi manni sínum Ragnari Ragnars frá Akureyri og voru miklar von ir bundnar við það hjónaband, því þar hafði hún eignazt góðan mann og hann góða konu, og lífið blasti við hinum ungu hjón- urn, er sáu framtíðina blasa við sér svo bjarta og fagra, þá er kona og barn hrifið brott, en eftir er sorgin, sem ekkert fær mildað annað em tíminn og hin- ar fögru minningar, sem eigin- maður, foreldrar og systkin eiga um Huldu og litla sólargeislann Önnu Þóru Ég vil að lokum þakka þér Hulda þann vinarhug er þú ávallt sýndir mér, og ég mun ætíð mimmast með þakklæti. Friður Guðs fylgi ykkur yfir á sólarstrendur hins eilífa lífs. Manini hennar Ragnari Ragnairs, foreldrum IngLLeifu Friðleifsdótt ur og Svavari Kristjánssyni veitimgiamanni og systkimum Huldu votta ég minar innilegustu samúðaróskir. Ivar H. Einarsson. börnum þeirra og öffiu öðru vandafólki sendi ég innilegustu S'amúðarkveðjiur. Jón Hjörleifs- son er horfinn sjónum okkar yfir móðiuna mitoiu. Við 'kveðjum hann með þökk og biðjurn hon- um blessunar guðs á eLiífðar- vegum. Minningin um góðan dreng miun lifa með okkur. «Jón R. Hjálmarsson. Munið eftir dönsku sýningunni á Hallveigarstöðum. Aðg'angur ókeypis. Opið daglega frá kl. 4—10. KBOMANN. Rofmagnshitunarketill óskast. Rafmagnshitunarketill, stærð a.m.k. 4 rúmmetrar, Tilhoð sendist P.O. Box 1399, Rvík, sem fyrst. Útgerðarmenn — skipstjórnr Hef til sölu bátavél, 140 hestöfl. Kæml vel inn í ný- smíði og einnig sem Ijósavél i 200—500 tonna skip. Góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Upplýsingar I síma 93-7248, frá kl. 8—7 á daginn. NtliVRVÖlUlU’. QSill& bMM ^Belir dil

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.