Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
Christina litla. Ein af orsökum þ<*ss, hve illa hún fór út úr brun-
anuni, er að hún var í nylonvesti og nylonið brenndist inn í húð-
ina á henni.
LÆKNAR segja það kraíta-
verk að Christina Eriksen er
lifandi i dag. Hún brenndist
mjög illa er olíusprengrinjf varð
í báti á Oslófirði árið 1969. Hún
lá i tvö ár á spítala og hefur
gengið i gegnum 256 skurðað-
gerðir. Christina er heilbrigð
núna, en hefur Ijót ör yfir all-
an Kkamann, sem læknar segja
að fari aldrei. En Christina eyg
ir nú nýja von. .lúgóslarneskur
náttúmlæknir, Jovan Saljic,
Iwifur lotað að hjálpa henni.
Hann hjálpaði danskri leik-
konu, er hún brenndist illa við
upptöku i •lúgóslavíu. Jovan
annaðist hana í nokkra mániiði
og hvergi sést ör á henni nú.
Jova<n hef ur emga lækaris-
merwit'utn hlotið, en hefur sér-
manntað sig í húðsjúkdómuim.
Bhuinasár læknar hann með sér
stökum áburði, sem á að nudda
veil itnin í húðio'ia. Harnn vinffnir
m.a. á herspítala, þar seim harm
hjáipar íórnariömbum Viet-
nam-stríðsims. Christfina fékk 5
Htra af áburðinium ag móð.ir
hemmair hefiur sagt, að árapgiur-
imin sé ótrúiegur. Húðin er orð-
in mýkri og nýir vefir eru byrj
aðir að vaxa. Kna vandamáláð,
sem steðjar að, er að læknar
eru tregir til að viðurkenna
náttúruiæícniinigar, og ef þeir
iegigja ekki blessun sóna yfir
Jovam og Christima, getur móð-
ir hennar ekki farið með hana
táfl Júgóslaviíu. 1 bréfi Jov-
ans tíl móður Christimu
segár hanm: „í>að mikilvægasta
sem ég geit sagt er að ég veit
að með hjálp meðaia minma og
réttrair meðhöndlumar, giest ég
fjarlægt öll örin á likama henn-
ar. Það er að sagja, ég get
hjáipað Christinu meira en þér
get ð trúað. Ég vil gefa hemni
lííið aftur. Þér getáð komið með
hama strax ag ég mum gera mitt
bezta."
félk
í
fréttum
/ -
„Ég verð að vera á meðal fólks, tala við það, snerta það.“
HVAÐA RETT HEF EG TIL.
AÐ VERA HAMING.JUSÖM?
JÓSEFÍNA Baker verður alltaf
að gleðja aðra. Félagsskapur hef
ur niikla þýðingu fyrir hana.
Þegar hún lá á Ríkisspitalanum
í Kaupmannahöfn eigi alls fyr-
ir löngu, gaf hún einmana
sjúklingum blómvendi, sem
vinir hennar höfðu sent henni.
„Ég þrýstá hendur þeirra og
Landkynning
Framhald af bls. 16
Salurinm er eánnig ágætlega
tifl sýninga faHinm og þegar
við opnuðum skrifstofuna var
hér sýning á myndum eftlr
Ásgrim. Nú stendur yfár sýn-
áng á málverkum, sem Keíth
Grant, þekktur brezkur mál-
ari málaði af Heimaeyjargos-
inu, er hann var á Islandi í
vetur".
„Hefur tekjuaukning skrií-
stofunnar hald-izt i hemdur við
aukna kynningarstarfsemi?“
„Það er ekki anmað að sjá en
svo sé. Fyrsta árið, sem við
vorum hér, fór miikið í að koma
þessu af stað og 1972 var því
fyrsta árið, sem sýndi veru-
legan árangur. Þá varð 20%
aukning á tekjum skriístof-
unnar og getuim við vefl við
unað. Framan af þessu ári
voru horfumar mjög góðar á
metári, en í vor fóru áhrif
fiskveiðideilurmar að segja táí
sán. í maí virtist koma stöðn-
un í farpantarwir tii íslands
og um svipað leyti fór fólk
að afpanta farmiða, aðallega
skólahópar og konur, sem ætí-
uðu einar síns liðs tiá íslands.
1 byrjun júní höfðu um 200
afpantanir borizt. Miðað við
hvemig blöðin hafa skýrt frá
atburðunum á íslandi og Is-
landsmiðum er þetta þó lítið
hlutfall. Engar afpantanir
hafa komið síðan um miðjan
júni, en þó nokkuð af nýjum
bókunum og er ég því von-
góður um einhverja aukningu
frá í fyrra.“
„Nú er stöðugt verið að íitja
upp á einhverju nýju — þáð
byrjuðuð t.d. fyrir nokkrum
árum með ódýr næturfiug frá
Skotlandi til íslands á sumr-
in. Eruð þið með einhverjar
nýjungar nú til að laða fólk
til Islands?"
„Já, það siðasta eru ódýrar
vor- og haustferðir tii íslands,
þ.e. í mai, apríi, september og
október. Við byrjuðum með
þíer í íyrra og þá fóru mUIi
80 og 100 manns í svona ferðir
héðan frá Englandi. Var mik-
ii ánægja meðal farþega 5
þessum ferðum. Nú í enda
júní var þegar búið að bóka
í rúmlega 200 ferðir hér hjá
okkur og nokkur hundruð
samtals hjá öðrum skrifstof-
um Flugfélagsiins í Evrópu.
Þetta eru vikuferðir og fólk
býr allan tímann á Hótel Esju,
en ræður svo hvemig það
eyðir timanum. 1 verðánu sem
er aðeins 58 pund, eru inná-
íaldar flugferðir, gisting
morgunmatur og hádegis- eða
kvöidmatur. Þessar ferðár eru
fyrsta stóra skref okkar tífl
að reyna að iengja ferðatím-
ann“.
„Annað, sem nefna má er,
að við vinnum stöðugt að því
að kynna ísáand sem ráð-
stefnuland, bæði hér í Eng-
landi og á meginlandinu. Það
sem erfiðast er viðureignar í
þeim efnum eru íslenzku hót-
elin. Þau leggja ekki nærri
nógu mikla áherzlu á að gefa
ákveðnar upplýsdngar um
„ráðstefnuverð“, ef svo mætti
segja, vilja heldur semja um
það í hverju einstöku tilviki.
Eins og saimkeppnin er í
hedminum í dag er nauðsyn-
iegt að hótelán setji fast verð
á ráðstefnur: hvað gisting
kostar, fundarsalur, kvöldverð
arboð, síðdegisdrykkja fyrir
þetta marga o.s.frv. Ráðstefn
ur eru skipulagðar með löng-
um fyrirvara og menn vilja
vita' hvað hver staður hefur
upp á að bjóða. Irar hafa t.d.
sikipuiagt þessi mál mjög vel
og hafa þegar miklar og stöð-
ugar tekjur af ráðstefnuhaldi.
Uandíræðileg staða Islands
er slík að við ættum ekki að
þurfa að vera eftirbátar íra,
ef rétt væri á málunum hald-
ið.“
Auk starfa sinina í London
sér Jóhann um kynningu Flug
félagsins í Frakkiandi og Ital-
íu og íer þangað oft tíl að
kynna íerðir Flugféiagsins
og hvað íslenzkar ferðaskrif-
stoíur hafa upp á að bjóða.
Veitur mikið á að koma ferð-
um tífl Islands og um Isiand
inn í bæklinga eriendra ferða-
skrifstofa.
Sá sem lengst hefur starfað
<á skrifetofu Flugfélagsims í
London að Jóhanni undan-
skiádum, er sölustjórinn, Ró-
bert Miller, og sagði hann mér
örlítið frá sínu starfi.
„Það er 14% ár siðan ég
hóf störf hjá Flugfédaginu.
>á unnum við hér aðeins þrjú,
Jóhann, ritari hans og ég.
Starf mitt hefur verið hálí-
gert trúboðastarf - að feröast
um meðal ferðaskrifstofa í
Englandi og Wales og sann-
færa ferðaskrifstofufólk um
ágætí Islandsfeirða og að ls-
lamdsferðir eigi heima í bækil
ingum þeirra. Þegar ég byrj-
aði hér, settu margir Islands-
ferðir í flokk með heimskauta
ferðum og töldu látiar likur á
að fólk viJdá eyða sumarieyf-
rnu á landi sem bar álikt
nafn. En nú hefur þetta
hreytzt mi'kið og er áreiðan-
legt að sjónvarpsþættir í lit-
um um Island hafa haft mikið
að segja. — Á svæði okkar
eru 3500 ferðaskriístofur og
reynum við að senda þeim
alia nýjustu Islandsfoækláng-
ana tvisvar á ári. Sáðan reyn-
um við að heimsækja þessar
ferðaskriístofur eins oft og
við getum. Fyrstu árin var ég
einn í þessu, en nú hef ég
mér til aðstoðar ungan sölu-
mann, Nigel Lander. — Þetta
er skemmtilegt starf, en erf-
itt, einkum nú meðan fiskveiði
deilan stendur. Þegar ég kem
á ferðaskrifstofur er fyrsta
spumingin sem ég íæ oft: „En
hvað með þorskastriðið?“ Ég
reyni eftir megni að útskýra
sjónarmið Isiands og að Is-
iendingar sem einstaklingar
séu jafn góðir vinir Breta og
fyrr. Þegar fólk fer að hugsa
um þetta eru flestir sammáia
að það þurfi að færa út land-
helgina, en menn eru hins
vegar eltki á því að íslend-
ingar beiti réttum aðferðum."
Starf Rofoerts MiIJer hefur
í för með sér að hann þarí
að fara tíl Islands tvisvar
til þrisvar á ári. Finnst hon-
um það jaínan skemmtilegar
ferðir —og dætur hans, sem
stundum fá að koma með, nota
tímanm tid að fara á hestbak
og synda.
Meðan Miller fjallar um þá
hlið, sem að Englandá snýr,
þá sér Friðjón Sæmundsson
um Islandshliðina og hefur
sér til aðstoðar frítt kvenna-
lið: Karítas Guðmundsdóttur,
Höllu Aradóttur, Wenche Ge-
orgiadis og Mariu Wright, sem
vinnur hálfan daginn. Fimmta
stúlkan, sem starfar í skrif
stofunni er Celia Goodridge,
einkaritari Jóharms. Friðjón
hefur umsjón með bókhaldi,
bókunum á öllum ferðum frá
London til Reykjavíkur, út-
gáfu farseðla, upplýsángar
og ýmsa fyrirgreiðslu fyrir
farþega svo sem hótelpantan-
ir, bílaleigubíla, ferðir um Is-
land o.s.frv. Haim vann í 8 ár
hjá Flugfélaginu á Islandi
áður en hann kom táfl Eng-
lands í fyrra, en hyggur gott
til dvalarimnar í stórfoorginni.
Stöðvarstjóri Flmgfélagsáns
á Heathrow-flugvellí er Alan
Dickson, rauðhærður og rauð-
skeggjaður og gætí útHtsims
vegna verið Isáendingur. Hann
er jafinan á flugveHdnum, þeg-
ar flugvélamar eru að koma
og fara. BEA—flugfélagið sér
um afgreiðslu flugvélanna,
farangur og farmiða, en Alan
Dickson er farþegum til að-
stoðar. „Það er að segja ef
þeir finna mig,“ segir hanm.
„Heathrow-flugvöllur er nefni
lega hinn mesti frumskógur,
mjög illa merktur og erfiður.
Flugvallarbygging nr. 2, það-
an sem flugvélar fara til Is-
lands og annarra Evrópulamda
er elzta byggingin á veilinum
og er engan veginn nógu stór
eða nýtízkuleg til að annast
afgreiðslu allra þeirra farþega
sem um hana fara. En alldr
reyna þó að gera s:ít bezta
og með góðum viflja farþega
og starfsfólks leysast flest
vandamál, sem upp koma.“
I>.Á.
reyni að gefa þeim styrk. Og
hvers vegna ekki að gefa þeim
blómvendina. Ég fékk svo
marga." Jósefina hafði upphaf-
lega komið til Danmerkiir til að
skemmta, en var svo óheppin
að detta og hlaut heilahristímg.
Læknarnir bönnuðu henni að
skemmta og hún er farin aftur
til Monaco.
„Heilahristinigur'nin gerðd
það að verkum að ég er þreytt
og dösuð. Svo tek ég lífið of
alvarlega. Á meðam ég lá á spit-
alanum, var ég að hiugsa um
það, að ef fólk aðeins reymdi að
skiája hvert aninað, els'ka hvert
ainmað, myndi kærleikurinm
ságra. Allir eru góðir á raum og
veru, það eru aðeins aðstæð-
umar, sem skapa hið idfla og
vomda, t.d. óhaimimgiusöim æska.
En ég trúi þvi sitatt og stöðing<t
að heim'uriinn eigi eftir að
verða betri."
Jósefína sagði að húm mymdá
haáda áfraim að ferðast um
heimimm, svo lemigi sean hún
hefði heiflsu til: „Ég verð að
vera á meðal fóllks, tala við það,
smerta það. Bara það að segja
„góðam da.g“ við barm, gamafl-
memt, umga srtiúlkiu, aáfla, er
mjöig máfcilvægt fyrir mig. Mér
ifinm'St ég þekkja alla, uim leið
og ég sé þá. Án ferðataga
mimma, væri ég óhamiimigjusöm.
Ég ætla líka að halda áfram að
skemmta, meðam heHsam leyllir.
Nú sem stemd'ur er ég ham-
imgjusöim, kannslki of haimimgjiu
söm. Ég spyr sjálfa mág ott.
hvaða leyfi ég hafi tífl að vera
haimdmgjusöm, þegar svo marg-
ir eru óha/múnigjusamir, og
þurfa eimhvern til að elska."
Orðrómiur hefur heyrzt u<m
að Jósefdna ætli að gdfta s:g:
„Það er ekkd rétt. Ég er gdift öM-
uim hedimdnum — og öfuigit."
Eins og kiunmuigt er „á“ Jóoe-
fína 12 börn og þegar hún var
spurð að því, hvort ekkd værá
erfitt að vera edm með aMam hóp
inm, svaraði hún: „Þvert á móti.
Það er erfitt að vera ám þeirra.
Það veldur mér miklum kvöl-
uim. Fyrsta dagimm, sem ég lá á
spítalanum, spumði ég Iwort
þau fjögur, sem voru rmeð mér
í Höfn, mættu ekki koma að
heimsækja mág, svo ég gæti
sofið um nóttdma. Þegar þaiu
höfðu verið hjá mér sofnaði ég
fast og vel, en nóttdma áður
hafði ég verið andvaka. Ég
elska bömin min svo mikið, að
ég þjáist. En ég get ekkert gert
að þvd."
iesiii
Kiða »■ iúuUþunga-
tslwaiarái i Vtjum