Morgunblaðið - 01.08.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVTKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
25
Eiginmaðurinn (reiður eft-
Ir að hafa gengið itla í
bridge).
— Ég hélt þú vissiir að ég
hefði ekkert hjarta.
— Já, ég vissi það elskan,
en ég hélt að þú hefðir heiia.
☆
Sigga: — Heyrðu mamma,
komast karbnenn ti-l hi*nn<*
rífcis?
Mamma: — Jú, væna mín,
en því spyrðu?
Sigga: — Ég hef aldrei séð
mynd af englum með skegg.
☆
— Heyrðu pabbi, hvað eru
tunglin mörg?
— Það er ekfci til nema eitt
tungl væni minn.
— En hvers vegna sagðir
þú þá að þú saeir tvö tungl,
þegar þú komst heim í kvöld?
5 ára gömul stútka fékk
einu sinni að halda á systur
sinni, sem var á fyrsta árinu.
Þetta gekk aUt vel, þangað til
hún kaiiar á mömmu sína:
„Mamma komdu og taktu við
litlu systur. Ég held að höfuð-
ið sé ekki vel fast við hana.“
☆
Hjónin voru í bíó. — Hvern
ig stendur á því að þú faðm-
ar mig aldrei og kyssir, eins
og hann gerir þarna í mynd-
inni?
— Ja, sko, sjáðu tit, sagði
eiginmaðurinn, veiztu hvað
honum er borgað fyrir það?
, stjörnu
JEANEDIXON SDff
^rúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Fótk skiptir um hlutverk fyrirliufuarlaust i og wldtir |»a7l
jw*r nokkrum vonbriitóum.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
I*ótt allt virðist m«*A kyrruni kjörum í dae, er |m'hsu öðrtivísi far-
iA. Heimili or eig:uir kunna að verða fyrir nokkrum breytint^um.
Tvihurarnir, 21. mai — 20. júni
Ef I»ú vinnur aÖ |ieim hlutum, sem fyrir heudi eru, geturðu at-
huKað hvaða einföldu hreytln«:ar þú setur sert. I*ú faerft prýftis hue-
myndir og fe.stir þa*r á blað
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I»ú eudurskoðar afstöðu þína og aðstöðu, og reynir að hæta úr
vafasömum atriðum.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst
Formlecar aðgerðir eru vel þokkaðar í dag:, jafnvel i hversdags-
leg:um störfum.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Fjárhacurinn lagast og heimilishald allt, en ekki er samt ráð-
le^t að ætla sér að spara á viuum sínum.
Vogin, 23, september — 22. október.
Þu færð marrt að clima við i dasr, oK undrun þin vex mrð hverj-
um vanda, sem þú leyslr.
Sporðtlrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Fjármunir þinir fara vaxaudi, 05 ótal ta-kifæri gefast til að
auka við þá.
Bogmaðiirinn, 22 nóvember — 21. desember.
t dagrsins önn netist úr öilum vandræðuuum, oc þarftu þá ekki
að tiafa meiri ihyprgjur I bili.
steinge:4rin, 22. desember — 19. janúar.
óótt eitthvað hafi fensrirt útkljáð siðastliðua viku, er ekki
ástæða til að ætla að það standi til eilífðar.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú grerir raunhæfar breytingar meðan þú segir fólki til við störf
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz
*•» fyleist vel með öllum staðreyudum,
tll að koma málum f la«
og fluiiur
nýjar leiftir
Græðum allir á
verðbólgunni
Kristján Finnsson á Grjóteyri og kona hans, Hildur Axelsdótt-
Ir.
„ÞETTA var eigimlega hug-
sjónabrambolt,“ svaraði Krist
ján Fiunsson, bóndi á Grjót-
eyri við Meðalfeilsvatn, þegar
við spurðum hann hvemig á
þvi stæði að hann hefði farið
út í búskap. „Ég var búinn að
vera við þetta frá þvi að ég
var smá peyi og er reyndar
að miklu leyti alinn upp á
Meðalfelli." Að ætt og upp-
mna er Kristján Reykvíking-
ur en býr núna stórbúi að
Grjóteyri i Kjós. Hann var að
eins 18 ára þegar hann keypti
jörðina og hóf þar búskap fyr
ir 10 árum síðan, og rektir þar
nú eitt stærsta fjárbú í Giill-
bringu- og Kjósarsýsita,
„Þegar ég byrjaði," sagði
Kristján, „var ég meö um 70
kindur og 12 kýr en fór svo
alveg út' í fjárbúakapinn. Ég
hef me'ri áhuiga fyrir kindum
auik þess er slæm aðstaða hér
fyrir kýr. Nú er ég með á 5.
hundrað fjár, káifa og hross.“
Síðan Kristjám keypti Grjoit
eyri hefur hann bætt við hana
mikiu af ræktuöu tandi. „Ég
hef ræfctað að jafnaði um 2
hefctara á ári, þarwiig að þessi
tiu ár sem ég hef búfð hér hef
ég bætt við mig um 20 hekt-
urum.“
„Það þýðir ekki aninað en
að reyna að fjárfesta, því við
græðutm nátJtúruletga al'lir á
verðbólguntni, hvort sem er
bóndircn, verkamaðuriinin eða
forstjórinn. Svo fara menn að
bölva hertiná þegar mtertn
hætta að r»enna að fjárfesta."
Kona Kristjáns, HiTdur Ax-
elsdóttir, er úr Vestmannaeyj-
um, og neitaði harðtega þegar
hún var spurð hvort hair»a
lamgaði ekki tiil að flytjast tiii
Reykjavíkur og satgði að sér
l'íkaði mjög vel að bóa í s veit.
Krstján vildi ekki gera mtifc
ið úr erfiðleikunum váð að
hefja búsfcap.
„Ég hef alttaf verið bjart-
sýnn, enda þýðir ekkert anrt-
Meö bændum
i Kjós og
Kjalarnesi
að. Maður hefur náttúruiega
enga kauptryggirvgu og vintntu
tíminn er lantgur, þó að stytt-
irng hans í bæjum hafi fariið
út í hreina vitleysu. Og menin
eru misja.fnir og taka hkrtiun-
um misjafnlega. Fóltk veróutr
að hafa ánaegju aif þvi sem
það er að gera.“
Skepnan gráðug í grasköggla
Á BAKKA á Kjalarnesi búa
bræðumir Gunnar og Bjami
Þorvarðssynir, en þeir hafa
tekirt upp þá nýjung art setja
mikinn hluta sinnar töðu í
graskögglavinnslu í gras-
kögglaverksniiðjunni í Gunn-
arshoiti. Við hittum Bjama
að máli en hann er oddviti
þeirra Kjalnesinga. Sagði
hann okkur að bæði í ár og. í
fyrra hefðu þeir látið gera
fyrir sig um 30 tonn af gras
kögglnm.
„Við erum með 40 hektara
tún og af því tvísláum við 7
hektara til g rasköggl a f ram -
leiðsiiu; þarinitg fengum við í
fyrra um 4 tonn á hektara. í
ár eritm við búnir að slá 6
hektara og höfium fengið um
Bjarni Þorvarðsson á Bakka.
3 tonrn af hektara. Grasið er
heldur m'mna en í fyrra en
betra.
Viið nobum g.raskögjglana í
stað fióðurblöndu og skepnatn
er mjög gráðuig í þá, alveg
eiins og rófur. Mér virðist ár-
ajngurinn allur beti-i en af fióð-
urblðnriugjöf. Auk þess er
meiri næringarkraftur i kóggl
unum ef grasið er gofit.
Það er aliítaf spurniin>g um
verð hverju sintnti hvort það
er hagkvæmt að láta gera
grasköggiia. I fyrra var það
hagkvæmt en við vituim ekki
ertn htvað verðið verður í ár.
Við erum einigöngu með
kúabú, um 50 naufigripi, en
sambandi við kúabú geta gras
kögglar breytt m klu. Vothey
er lika mjög mikilvægt og við
látum það aldrei siitja á hak-
anum. Við byrjum þess
vegma alltaf á þvi að slá í
turnana. Ef vothey er gott auk
kógglainna gerir síður til þó
að þurrkur sé MtBL“
„Róa menn enn frá Kjalar-
r»esi?“
„Menn eru alveg haett'.r
slíku, það er eniginin fiskur
hér leng'ur. Hér kemur þó
stundum fólik úr baenum og
bregður sér á sjó en verður
aidrei vart við neitt kvifct.
Vomandi fier þetta að laigast ef
þeir hleypa ekki snurvoðinni
á afinur en ftiskurirai hvarf
með heinira.“