Morgunblaðið - 01.08.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
1. ágúst
7.00 Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þorgrím-
ur SigurOsson flytur (alla virka
daga vikuna út). Morgunleikfimi
kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Heiödís NorOfjörO heldur áfram
lestri sögunnar um ,,Hönnu Maríu
og villingana" eftir Magneu frá
Kleifum (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: ‘Hans Ötto
léikur á Sibermann-orgeliO í Frei-
burg orgelverk efir Grigny, J. S.
Bach, Jóhann Christian Kittel,
Wilheim Friedemann Bach, Jan
Krtitel Kuchar o. fl.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Moz-
art: Pinchas Zukerman og Enska
kammersveitin leika FiOlukonsert
nr. 4 í D-dúr <K. 218); Daniel Bar-
enboim stjórnar / Walter Klien
leikur á píanó 12 tilbrigöi um
ABCD (K. 265) / Hljómsveit Tón-
li«tarháskólans 1 París leikur Sin-
fóníu nr. 38 í D-dúr (K. 504);
André Vandernoot stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síödegissagan: „Eigi má sköp-
um renna“ eftir Harry Fergusson
Þýöandinn, Axel Thorsteinson les
(22).
15.00 Miódegistónleikar: Islenzk tón-
list
a. Sigríöur E. Magnúsdótir syngur
vögguljóO eftir ísienzka höfunda.
Magnús Blöndal Jóhannesson leik-
ur á píanóiO.
b. Sinfóniuhljómsveit Islands leik-
ur íslenzk þjóOlög í hljómsveitar-
búningi Karls O. Runólfssonar.
Páll P. Pálsson stjórnar.
c. Ruth L. Magnússon syngur „5
sálma á atómöld" eftir Herbert H.
Ágústsson. Jósef Magnússon, Krist
ján Þ. Stephensen og Pétur í>or-
valdsson leika meö á flautu, óbó
og selló.
d. Magnús Blöndal Jóhannsson leik
ur á píanó. tónlist sína viO leikritiO
„Dómínu“ eftir Jökul Jakobsson.
e. Elisabet Erlingsdóttir syngur
„Lög handa litlu fólki“ eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson. Kristinn Gests
son leikur á pianóiö.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Poppliornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Beiu lina Umsjónarmenn* Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson.
20.00 Einsöugur í útvarpssal
Þórunn Ólafsdóttir syngur lög eft-
ir Gunnar Reyni Sveinsson, Sigvalda
Kaldalóns, Pál ísólfsson og Skúla
Halldórsson. Ólafur Vignlr Alberts
son leikur undir á píanó.
20.Í0 Sumarvaka
a. MúsabúiO við mylluna
Gunnar Steiánsson flytur frásögu
Hjörleifs GuOmundssonar.
b. Ljóð eftir Davíð Stefáusson frá
Fagraskógi
Höskuldur Skagfjörð les.
c. Hér skeður aldrei neitt
Valborg Bentsdóttir flytur frá-
söguþátt.
d. Náttúrulífið og ástin
Frásöguþáttur eftir . Jón Arnfinns-
son garOyrkjumann. Kristján Þór-
steinsson flytur.
e. Kórsöngur
Liljukórinn syngur nokkur lög. Jón
Ásgeirsson stjórnar.
21.30 tTvarpHsagan: „Verndarengl-
arnir“ eftir Jóhannes úr Kötlum
GuOrún GuOlaugsdóttir les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir.
Fyjapisill
22.35 Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál. i umsjá
Árna Gunnarssonar.
22.55 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson kynnir.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
2. ágúst
7.00 Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Heiödís Noröfjörö heldur áfram
lestri sögunnar um „Hönnu Mariu
og villingana“ eftir Magneu frá
Kleifum (12).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Morgunpopp kl. 10.25: John Ent-
wistle syngur.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veOurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Sfðdegissagan: „Eigi má skop-
um renna“ eftir Harry Fergusson
-Þýðandinn, Axel Thorsteinson les
(23).
15.00 Miðdegistónleikar:
Josef Suk og Josef Hála leika Són-
ötu nr. 3 í c-moll op. 45 fyrir fiðlu
og píanó eftir Edvard Grieg.
Kirstin Flagstad syngur lög -eftir
Schubert og Brahms.
Edvard McArthur #leikur á píanó.
Strengjakvartettinn i Kaupmanna-
höfn leikur Kvarett i g-moll op. 13
eftir Carl Nielsen.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
talar.
19.25 Landslag og leiðir
Haraldur Matthiasson flytur er-
indi: ,,Á bökkum Þjórsár“.
19.50 Samleikur í útvarpssal
Hafliði Hallgrímsson leikur á
selló og Halldór Haraldsson á
pianó.
a. Sinfónía i F-dúr eftir Pergolesi.
b. Sónatína eftir Zoltán Kodály.
c. Sónatína eftir Nikos Skalkotas.
20.20 Leikrit: „Lítil ástarsaga“ eftir
Bent Anderberg
Þýðandi: Stefán Baldursson.
Leikstjúri: Sigmundur örn Arn-
grímsson.
Persónur og leikendur:
Maja ........... Ingunn Jensdóttir
Hans Gunnar Gíslason...............
Pétur Einarsson
Sögumaður Guðrún Þ. Stephensen
20.50 Smásaga: „Dauði LohengrIns“
eftir Heinrich Böll
í þýðingu Þorbjargar Bjarnar FrlO-
riksdóttur.
Vilborg Dagbjartsdóttir les.
21.25 Tónleikar
Fjórir söngvar fyrir kvennakór,
tvö horn og hörpu eftir Brahms.
FLytjendur: Gáchingerkórinn, Heinz
Lohan og Karl Ludwig, sem leika
á horn og Charlotte Cassedanne
hörpuleikari. Helmuth Rilling stj.
21.45 Böruin í garðinum
Karl GuOmundsson og Kristín
Anna Þórarinsdóttir lesa úr Ijóöa-
bók Nínu Bjarkar Árnadóttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Eyjapistill
22.35 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá Guðmund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
1. ágúst
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Þotufólkið
Stjáni gerist glæpon
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður örnólfur Thorla-
cíus.
21.25 Maunaveiðar
Nýr brezkur framhaldsmynda-
flokkur um andspyrnuhreyfinguna
gegn Þjóðverjum í heimsstyrjöld-
inni síðari.
Myndirnar gerast að miklu leytj í
Frakklandi og persónurnar eru
bæði Frakkar og Englendingar.
1. þáttur. Ekki spurt að leikslok-
u m
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.15 Form og tóm
Annar þáttur hollenzks mynda-
flokks um nútímatónlist. Hér er
fjallað um byggingarlist nútímans
og áhrif mismunandi forma og
stiltegunda.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
m
I þjóðbraut
Hverskonar ferðavörur
og veitingar
Shell-þjónusta
Shell-vörur
Ferðanesti við Akureyrarflugvöll
GEFJUN
TERYLENE
Gefjunorfötin
homin
í glæsilegu
ntnunli