Morgunblaðið - 01.08.1973, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ — MIEWIKUÐAGUR 1. ÁGÚST 1973
31
Fimmti hver lands-
Mary Peters kemur
leikur
NORSKA liðið, sem leikur við
Islendinga á Lauffardalsvellin-
um amnað kvöld, verður ekki
endanleg-a valið fyrr en rétt fyr
ir leikinn, en KSÍ barst í gær
listi yfir þá 16 leikmenn, sem
koma til landsins. Greinilegt er
að Norðmenn spara ekkert í
sambandi við þenna,n leik og
liafa þeir meðal annars kallað
til liðs við sig atvinnumanninn
Odd Iversen, sem leikur með
belgísku liði. I*á senda Norð-
mennirnir lækni og nuddara
hingað til lands ásamt þremur
fararstjórum.
í norska liðinu eru nakkrir
gam'ir kunnimgjar frá því að
nors'ka iandsliðið lék hér á
landii 1970, þeir Per Petitersen,
Gei.r Karlisen og Svein Kvia. >á
sigraði ísland 2:0. Svein Kvia
var hér eininig í fyrra, en hann
er fyrirliðli norsku Víkinganna,
sem léku vilð ÍBV í UEFA-
keppminni í fynra. Tveir aðrir
Víkingar eru í norska landslið-
iniu, þeir Siigbjörn Slinnimg og
Hans Edgar Paulsen.
Eftirtaldiir leikmenn koma
hingað tíl lands, landsleikja-
fjöldii í sivigum:
Markverðir: Geir Karlsen,
Rosenborg (17) og Tore Anton-
9en, HarpKa-m (3).
Varnarmenn: Helge Karlsen,
Brann (2), Jan Birfkehinid,
Skeid (3), Per Pettersen, Frigg
(25), Frank Olafsen, Skeid (17),
Svein Gröndalen, Raufoss (1),
Jan Hovdan, Frigg (1) og Sig-
björn Slinming, Viking (33).
Miðsvæðismenn: Tor Egil Jo-
hane3, Skeid (12), Svein Kvia,
Vilkiing, og Harald Sunde, Ros-
enborg (34).
Framherjar: Harry Hestad,
Molde (17), Odd Iversen, Ros-
enborg (28), Tom Lund, Lfflle-
ström (13) og Hanis Edgar Paul
sen, Viking (4).
Þjálfari þessa Hðs er Eng-
lendimgurinn George Curtis.
Leikurinn á fimrmtudaginn
verður 75. lamdsileikur íslands í
knattspymu og 15. landsleilkur-
imn við Norðmenn. Fimmti
þver tandsiei'kur Islendimga í
knattspyrnu hefur því verið við
frændur vora, Norðmenm. fs-
land hefur urnmið þrjá þessara
— Getur komið...
Framhald af bls. 30
anssan, Ólaf Sigurvinsson,
Eimar Guminiarsson og Matt'hí-
as Hallgrímsson. >á er það
lofsvert að velja Karl Her-
marmisson í hópimn, en Karl
hefiu.r staðið sig með mikilli
prýði í sumar og verið stöðuigt
vaxandi. Hann er leikmaður
sem jafinan vinnur vel fyrir
liið sitt, en er lítt áberandi á
vellimuim, þamniig að maður
hefði eiins getað búiat við því
að landsliðsnefndin hefði
gleymt honum.
Leikurinn við Norðmenn á
fimmtudaigúnn er mjög mikil-
vægur fyrir Islendinga, og
þrátt fyrir að gagnrýna megi
val laindsliðsniefndarmanina á
einstökuim landsliðsmönnum,
stendur það óhaggað að við
tefiuim nú fram mjög sterku
liði. Spurningin er bara hvort
það hefði ekki getað verið
sterkara. Að þessu sirmii eig-
um Við góða möguieika á að
sigra Norðmenn, en sagt er að
liö þeirra sé ekkert sérstakt
um þessar mundir. Norðmenn
gera sér líka greiin fyrir því
að leikurinin í Reykjavík verð-
ur ecfiður, og einimitt þess
vegna verður öruigglega hart
barizt.
— stjl.
við Noreg
Sigbjörn Slinning — einn reynd-
asti leikmaður norska landsliðs-
ins og góður kunningi frá fyrri
leikjum.
leikja, alla í Reýkjavík, 1954,
1959 og 1970. Ellefu hafa Norð-
menn ummið, en engum leikj-
amna hefur lyktað með jafn-
tefli.
Leikuirinn á morgun er l'iður í
heiimsmeistarakeppnimni í knatt-
spyrnu oig m.á lit.a á hanm sem úr
slitaleik um þriðja sætið í riðl-
inium, þar sam hvorugt landið á
minmstu möguleika á að sigra.
Ef íslamd vinn.ur á morgun náum
við þriðja sæitiiniu, þar sem við
höf'um snögigtuim skárri marka-
töliu en Noreigur. Vin.n'i Noregu.r
hins vegar lendum við á botni
riðilsins.
fsiiianid lék v:ð Noreg í Staivang-
er í fyrra og siigruðu þá Norð-
menin'rnir með fjórum mörkum
ge.gn einiu ag var sá leikur röð af
mistökum. >ó ekki íslendiniga,
heldur dómarains, seim ©erði ís-
lemzku leitomönmin'um al'lt tiil
miska. Norðmiemn hafa le'.kið
þrjá 1'an.dsleiki í sumiar. Norður-
lira.r gerðu jaifnt, 1:1, Danir u.nmu
Noreg 1:0, em Norðmenin umn'U
svo N-Kóreu 3:0.
Islenzka Hðið verður ekki emd-
an'lega valið fyrr en rétt fyrir
te'kimm amnað kvöld, en 18 manma
hópurimin sem til greina kemmr
var tilkynnibur í blaðiimu í 'gær.
NÚ er Ijóst, að Ó'.. mríumeistar-
inn i fimimtarþraut kven.na,
Mary "Peters, vierður mieðal þáitt-
takemda í undankeppmi EM í
fimir.i'caiþraut og tugþraut, sem
fra.m fer hér I Reykjavik eftir
10 daga. Auk Ólympiume:.etar-
ans ér brezika liðið skipað harð-
snúnu fjö’Jþrautarfólki og eimn
kiepp'ndanna keppti hér á landi
í fyira, David Kidner. Eftirtaldir
kep'pemdiur 'koma:
í fimimtarþraut kvenna: Mary
Peter.., Susanne Maþstone,
Gladys Taylor ög Jeanette
___________________________X"
Hollendingar
sýna áhuga
HOLLENDINGAR sýna lands-
lei'k íslands og Noregs í Reykja-
vík mikinm áhuigia og miumu þeir
senda hirtgað til lands tvo af
f remsbu kna ttspymiuþ j álfu ru-m
Hollainds til að fylgj ast með teikn
um og er anmar þeirra rikiisþjálf-
ari Hollen'dimga, dr. Fadrhomck.
ísland leiikur tvo liamdsleiiki við
Hollamd ytra síðast í þessurn
mámuði og með stórsigrum í
þeim teikj'Um stæðu Hollending'ar
vel að vígi í þriðja riðli heims-
meistarakeppninnar.
Fannborgarmótið í
Kerlingarf j öllum
um næstu helgi
IDocour. í tugþraut verða eftir-
taldir keppendur frá Breiilandi:
Steward MÖCallUm, Bárfý King,
Ráymond Knoxdg David Kidher.
Hreggviður Jónsson.
Hreggviður
til KSÍ
ÁRNI Ágústsson, sem verið ‘hef
ur starfsmaður KSÍ undanfarim
ár hefur látið af þelm starfa að
eigin ósk. Við starfi Árna tekur
einn af stjórnarmönnum KSÍ,
Hreggviður Jónsson. Skrifstofa
KSl verður fmmvegis opin virka
daga frá klukkan 3—5.
Úrslit í Fyrsta-
flokksbikarnum
ÞRÓTTUR og ÍBA lelka til úr-
Hið árlega skiðamót Skíðaskól
ans í Kerlingarf jöllum, Famnborg
armótið fer fram um verzlunar-
mannahelgina í Kerlingarf jöllum.
Mótið er sem fyrr tvenns konar,
annars vegar er venjuleg svig-
keppni, þar sem keppt verður í
karla og kvennaflokkum og hims
vegar er útsláttarkeppni, 1
þeirri keppnd er keppt í tveim
eins brautum samtímis og sá
keppandinn, sem sigrar héldur
áfram, en hinn fellur úr. Þannig
er haldið áfram, þangað til að
einn stendur eftir ósigraður.
Þessi keppni er mjög spenmandi
bæði fyrir keppendur og áhorf-
endur. Enda hefur margt
skemmtilegt gerzt þegar þessar
keppnir hafa farið fram.
Vitað er, að nokkrir af beztu
skíðamönnum landsins, verða
ekki með í mótinu að þessu
siinni, þar sem landslið Islands
á skíðum verður við æfingar á
Si'glufirði. Er það furðuieg ráð-
stöfun hjá Skíðasambamdinu, að
halda landsliiðsæfingu á sama
tima, og mótið fer fram í Kerling
arfjöllum. — Þrátt fyrir þetta
verða nokkuð margir af okkar
beztu skiðamönnum— og konum
með á mótinu. Einnig verða út-
lendingar með að þessu sinni.
Tvær ítalskar stúlkur Susanna
og Lisa Nocentimi keppa og sömu
leiðis Frakkinn Gilbert Rein-
izch. Önnur ítalska stúlikan, er
með beztu skiðakonum Itala og
verður hún meðal annars nr. 6
i ítölsku meistarakeppninmi 1 vet-
ur. Þær eru því engir aukvisar,
enda eiga Italir eitthvert bezta
skiðafólk heimsims um þessar
mundir. Meðal annars er heims-
meistarinn í alpagreinunum frá
því í vetur, Gusavo Thoeni frá
Italíu.
Eimniig stóð til, að Hans Hinter
seer frá Austurríki yrði þátttak-
andi á mótinu, en hann er einm
af fjórum beztu skíðamönnum
heims um þessar mundir og sá
bezti í stórsvigi. Hinterseer sem
stundar nám i Menntaskóla, varð
1 KANADÍSKA blaðimu „The
Leader-Post" er nýlega sagt ít-
arlega frá imgli'ngamóti Kamada
í „wresling" og í stórri fyrirsögn
er sagt, að „Thorarinsson hafi
unmið gulilverðlaun". Thorarins-
son er af íslenzku bergi brotinn
og heitir Gary. Hann er sonur
Kristins Þórarimssomar og kanad-
að hætta við Isiandsförina á síð-
ustu stundu, þar sem hanm
þurfti að sækja námskeið i skól-
anum síðari hluta júlímánaðair
og í byrjun ágúst. 1 Austurriki
er rekinn sérstakur menntaskóli
fyrir bezta skíðafólk landsins.
Þeir unglimgar, sem þar skara
fram úr í skíðaíþróttinni, þurfa
þvi ekki að sækja skólann yfir
vetrartímann, þegar skíðavertíð
in stendur sem hæst, heldur
sækja þeir skólann að mestu
yfir sumartímann. 1 bréfi sem
Valdimar Örnðlfsson fékk frá
Hinterseer, segir hanm, að hann
komi örugglega næsta ár, enda
verður menntaskólanáminu þá
lokið.
ískrar eigimkonu hans. Með
sigri sínum tryggði Gary félagi
sínu sigur í sveilakeppnimm:.
Gary er 19 ára og verður stúd-
ent í vor. Háskólli í Brezku Kól-
umbíu hefur boðið honum skóla-
vist næsta vetur með því skil-
yrði, að hamn glími fyrir skól-
ann. Ef af þessu verður mun
skólimn borga alain námskostnað
hans. Þá á Garv mikla mögu-
leika á aö hljóta namsistyrk, sem
nefnist „Sports Canada“ og er
að upphæð 1800 dollarar.
Happdrætti KSÍ
Skíðanámskeiðinu
verði frestað
Islenzkur piltur sigrar
í glímukeppni í Kanada
Á fundi stjórnar skíðaráðs
Reykjavíkur í fyrradag var gerð
svohljóðandi sainþykkt, einróma:
Skíðaráð Reykjavíkur viill á-
telja þá ákvörðun stjórnar Skiða
sambands Islands, að velja þjálf-
unarnámskeiði á Siglufirði fyrir
íslenzka landsliðið tíma frá 4,—12
ágúst n. k. þanmig að það rek
ist á árlegt skíðamót í Kerlingar
fjöllum, um verzlunarmannahelg
ina. Skíðaráð Reykjavikur telur
ekki rétt að gera bezta skíða-
fólki landsins ókleift að sækja
þetta mót, sem er orðið ei'tt
sterkasta skíðamót ársins. Skiða-
ráð Reykjavíkur skorar þvi á
stjórn Skíðasambands Islands að
breyta tímasetningu námskeiðs-
ins, þannig að það hefjist ekki
fyrr en eftir verziunarmanna-
helgina.
NOKKUÐ er liðið síðan dregið
var í happdrættá Kmattspyrnu-
sambandsins og kom upp miði
númer 1179. Handhafi þes9
miða hefur þó ek'ki enm vitjað
vinningsimis, sem er bifreið. Er
það beiðni KSÍ að þeir, sem
keyptu miða í happdræbtinu
leiti í pússi sinu og athugi
hvort þeir hafi verið lukkunnar
pamfílar.
slita í biikárkeppni 1. ftetoks á
Hafnarfjarðavelli í kvöld klutok
an 20.00. í undanúrglitum unmi
Þróttarar Vestmamnaeyinga eg
ÍBA vann ÍA fyrir norðan. Ak-
ureyringar buðu Þrótta að
koma norður og leiika þa>r. Þiétt
arar vildu það hins vegar ekte,
sögðu að það væri sama og að
gefa leikinn.
Forsala á í
landsleikin
FORSALA aðgöngumitSia á
landisleikinn við Noreg hef»t í
dag við útvegsbankann. iEr
þeiim, sem vilja forðast biftraðir
in.ni á LaugardalsveWi annað
kvöld, bemt á að nýta sér for-
söluna, siem er opin frá klukk-
an 13—18.
800 metra hlaup
í hálfleik
KEPPT verður í 800 m hlaupl
karla og kvenna i leitohléi lands-
leiiks ístendinga og Norðimanna
í knattspyrnu, sem fram fer á
Laugardalsvellinum 2. ágúst.
Keppnin hefst kl. 20.45.
Opið golfmót
hjá Leyni
Um siðustu helgi fór fram hjá
Golfklúbbnum Leyni á Akranesi
opið golfmót er gaf stig tii
landsliðs. Þátttakendur í mótimu
voru með fæsta móti og mótið
því svipminna en oft áður.
Sigurður Hafsteinsson sigraði
bæði með og án forgjafar, án.
forgjafar varð Sigurður Thorar-
ensen annar og Guðni Jónssou
þriðji. Með forgjöf varð Finn-
bogi Gunnlaugsson í öðru sætá.
og Óli Örn Ólason varð þriftjl.
Sementsverksmiðja Rikisims git
verðlaunagripi til mótsins.
■*4t&LSK83SK!SM!t££k'