Morgunblaðið - 01.08.1973, Page 32
fltargtaiMaMfr
nuGivsincnR
^^»22480
ior0iwmMíiííií>
ÞÉTTITÆKNI H.F.
HOSAÞÉTTINGAR, SlMI 25366
STEINSPRUNGUR - STEINRENNUR
VARANLEG ÞÉTTING
TÆKNIÞÉTTING
MIÐVIKUDAGUR 1. AGUST 1973
Velta Cargolux
jókst um 57%
fyrstu sex mánuði ársins
Ákvörðun um þotukaup í næstu viku
GÍFURLEGT annriki hefur ver-
ið hjá Cargolux það sem af er
þessu ári, og á stjórnarfundi fé-
lagsins, sem haldinn verður 6.
ágúst næstkomandi, verður tek-
in ákvörðun um hvort félagið
íestir kaup á þotu, en það hefur
verið stefna félagsins að undan-
förnu að hefja þoturekstur i
haust. Ef félagið fer út i þotu-
kaupin, þá er talið að þota af
gerðinni DC-8 63 verði fyrir val-
inu, en það er þota eins og stærri
þotur Loftleiða eru.
Samkvæmt upplýsingum Grét-
ars Kristjánssonar hjá Loftleið-
um hefur velta Cargolux aukizt
um 57% fyrstu séx mánuði þessa
árs miðað við sama tima í fyrra,
og flutningamir hafa aukizt um
71%- á sama tíma.
Cargoiux er nú með fastar ferð
ir til Hong Kong, og segja má,
að allur fiugfloti félagsins sé
bundinn við þær ferðir. Af þess-
ari ástæðu meðal annars vantar
félagið tálfinnamiega nýjar véi-
ar, og þá þotur. Fram til þessa
hefur félagið .eingöngu notað
Roils Royce 400 véiar, sem voru
í eigu Loftleiða áður.
GNÁ SÓTTI
VEIKAN MANN
Var á flugi með
sem varð eftir í
ÞYRLA Siysavamafélagsins og
Landhelgisgæzlunnar TF-GNÁ
fór i sjúkrafiug inn að Ófæru-
fossi í Eidgjá skömmu fyrir há-
degi í gær. Astmaveikur ferða-
maður, sem þar va-, hafði veikzt
mjög mikið, og varð hann að
komast í skyndi undir iæknis-
hendur. Var haft samband við
Siysavamafélagið og Landhelg-
isgæzluna.
iðnaðarráðherra,
Eldgjá
stofnunar. Fór þyrian síðan með
þá i skoðunarferðina um hálend-
ið.
Á Dalvík er mikil útgerð
smábáta, en þessi mynd
var tekin i Dalvíkurhöfn
einn góðviðrisdag í fyrri
viku. — Ljósm. pje.
Samtökin Vesthjálp:
Kaupa 8 barnaheimili og 2
hjúkrunarheimili til landsins
— Keypt fyrir söfnunarfé Rauða krossins og
— Hjálparstofnunarinnar vegna Eyjagossins
Þyrlan GNÁ var stödd yfir há-
lendinu, þegar beiðnin um sjúkra
flugið kom. Var hún þar á ferð
með Magnús Kjartansson iðnað-
ar- og heilbrigðisráðherra og
menn frá Orkustofnun, sem voru
að skoða línustæði norður og
fyriirhugaða mannvirkjagerð á
öræfunum. Þyrian sneri þegar
við og hélt í Eldgjá. Lenti hún
þar og tók veika manninn, en
Magnús Kjartansson og menn-
irnir frá Orkustofnun urðu eftir
í gjánni á meðan þyrian fór með
sjúkldnginn til Reykjavíkur.
Þyrian kom til Reykjavlkur
um klukkan 13 og var farið með
veiika manninn í sjúkrahús. Þyri
an hélt þegar inn í Eldgjá aftur
og sótti iðnaðar- og heilbrigðis-
ráðherra og starfsmenn Orku-
SAMTÖKIN Vesthjáip, sem eru
Riuiði cross íslands, Hjálpar-
stofnun kirkjunnar og bæjar-
stjóm VestmanníiByja, bafa
ákveðið að verja öllu J>ví söfn-
unarfé, sem Rauði krosisinn og
Hjálparstofniinin hafa safnað og
hafa handbært vegna náttúru-
liamfa.-anna í Vestmannaeyjuni,
til að kaupa barnaheimili og
hjúkrunarheimili. Alls verða
keypt til iandsins átta barna-
heimili og tvö hjúkrunarlieiniili.
Löki'ð er við að semja útboðs-
lýsingar á húsunum og hefur
fyrirtækið Hifa'i í Sviþjöð ann-
azt útboöslýsimguna. Er gert ráð
fyrir, að húsin verði keypt frá
einu og sama fyrirtækinu á
Norðurlöndunum, en með þvi
móti er gert ráð fyrir, að þaii
verði mun ódýrari en ella.
Pjetur Maack, settiur fram-
kvæmdastjóri Rauða kross Is-
Iiamds, sagði i samtali v.ð Morgum
blaðið í gærkvöldi, að barn.a-
heimilin yrðu nokkuð mismun-
andi að gerð, em hjúkrumarheim-
i'iim yrðu eins. Gert er ráð fyrir,
að tvö barnaheimili verði reist í
Reykjavik, ammars vegar þriiggja
deilda dagheimili, og h;ns vegar
amnað heimild, sem verður ieik-
skóli og dagheimili. 1 Grimdavík
verða reist tveggja deilda daig-
heimili og leikskóli, í Kópavogi
verður reistur itveggja deilda leik
skóli, í Hafnarfirði verður reistur
tveggja deilda leikskóli, í Þor-
lákshöfn eimmar deildar leikskóii,
á Höfm í Homafirði einmair deild-
ar le kskóli, og í Vestmannaeyj-
um verða reist tvö bamaheimiii,
einnar deildar dagheimili og eiitt
Framhald á bls. 30.
Samið um olíukaup
af Rússum í haust
Búast má við nokkrum hækkunum
RÁÐGERT er, að í næsta mán-
uði hefjist samnimgar milld ís-
iamds og Rússlands um kaup á
oiíuvörum frá Rússlandi. Á und-
aníömum árum hafa íslending-
ar keypt svo til alla brennslu-
olíu frá Rússlandi, og hefur allt-
af verið samið um þessi kaup
tá'l eins árs í einu.
Samkvæmt upplýsimgum Indr-
iða Pálssonar framkvæmdastjóra
Skeljungs, þá hafa íslendingar
keypt um 250 þúsund lestir af
gasolíu frá Rússlandi áriega á
síðustu árum, einnig hafa verið
keypt þaðan 100 þúsund lestir
af svartolíu og 70—75 lestir af
bensíni á hverju ári.
Indriði sagði, að forráðamenn
oliufélaganna gerðu sér grein
fyrir þvi, að um töluverða hækk
un gæti verið að ræða í haust,
þar sem heimsmarkaðsverð hef-
ur hækkað mikið. En hann sagði,
að Islendingar væru langtímavið
skiptamenn Rússa, og þess vegna
mætti gera ráð fyrir, að Islend-
ingar fengju olíuna með sæmi-
legum kjörum. Gert er ráð fyrir,
að magnið, sem reynt verður að
semja um að þessu sinni, verði
svipað og á siðasfa ári.
Eftir þeim upplýsingum, sem
Morgunblaðið hefur aflað sér, þá
hafa allar tegundir olíu hækkað
gífuriega á siðasta ári. Sumar
tegundir hafa hækkað allt að
100%, en yfirleitt er hækkunin
60—70%. Hækkunarinnar er far-
ið að gæta hjá Islenzkum fyrir-
tækjum. Á aðalfundi Loft-
leiða kom það meðal anmars
fram í ræðu Kristjáns Guðiaugs-
sonar, stjórnarformanms félags-
ins, að Loftleiðir hefðu orðið að
semja um 60% hærra verð á
eldsmeyti á þessu ári en áður.
I>rír teknir
að ólöglegum veiðum
— skipstjórarnir viðurkenna
ekki brot sín
VARÐSKIPIÐ Albert tók þrjá
islenzka togbáta að meimtum
ólöigleigum veiðum uim þaö bii
tvær sjómílur inman fiskveiöitak-
markanmia í FaxafHóa í fyrra-
kvöid. Albert kom með bátama,
s>em eru Víðdr AK 63, Grótta AK
101 og Straumnies ÍS 240, til
Reykjavíkur.
Mál skipstjóranina var tekið
fyrir hjá sakadómara í gær, en
réttarhöidum laiuk þá ekki. Skip-
stjórarnir höfðu þá ©kki vlður-
kiemnt brot sín.