Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 18
18
MORGUNÐLA£>IÐ — LAUGARÐAGUR 11. ÁGÚST 1973
Starfsslúlkar
Nokkrir starfsstúlkur vantar að heimavistar-
skólanum Húnavöllum. A.-Hún. næsta vetur.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Upplýsingar gefur Hafþór V. Sigurðsson,
skólastjóri, í síma 15149.
Rúðskonu
(matreiðslumonn)
vantar að heimavistarskólanum Húnavöllum,
A.-Hún. næsta vetur. Ráðskonumenntun
æskileg.
Umsóknarfrestur ar til 15. ágúst.
Upplýsingar gefur Hafþór V. Sigurðsson,
skólastjóri, i sima 15149.
Húsosmiðir
Vanur húsasmiður óskast til vinnu úti á landi.
Góðir tekjumöguleikar. Get útvegað íbúð fyrir
fjölskyldumann.
Upplýsingar í síma 93-6295 eftir kl. 7 á kvöldin.
SVEINBJÖRN SIGTRYGGSSON,
Ólafsvik.
Verkfræðingor
tæknifræðingar
Hafnarmálastofnun ríkis ns vill ráða verkfræð-
ing og tæknifræðing til starfa.
Nánari upplýsingar um störfin fást í skrifstof-
unni, Seljavegi 32.
*
HAFNARMÁLASTOFNUN RÍKISINS.
Sjúkraliðanóm
í Lnndspítalanum
Nýtt eins árs námstímabil hefst i sjúkraliða-
skóla Landspitalans þ. 1. nóvember nk. Um-
sækjendur um námspláss skulu hafa lokið
prófi skyldunámsstigsins og vera fullra 18
ára.
Upplýsingar verða gefnar og umsóknareyðu-
blöð afhent i skrifstofu forstöðukonu kl. 12—
13 og 17—18. Umsóknir skulu hafa borizt til
forstöðukonu Landspítalans fyrir 1. septem-
ber 1973.
Reykjavík, 9. ágúst 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustörf
Eitt af elztu og stærstu fyrirtækjum borgar-
innar óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf:
1. Mann til skrifstofustarfa með verzlunar-
skóla- eða hliðstæða menntun.
2. Stúlku til simavörzlu. Einhver vélritunar-
kunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl., merkt: „Framtiðaratvinna —
8411 fyrir nk. mánudagskvöld.
Verkomenn
Viljum ráða verkamenn til sementsafgreiðslu
og annarra starfa.
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS,
simi 83400.
Beitningamenn óskost
á 250 tonna útilegubát.
Upplýsingar hjá L.Í.Ú. og i simum 94-7200 og
94-7128, Boiungarvik.
EINAR GUÐFINNSSON HF.
Tvær sérfræðingastöður
(% starf) í fæðingar- og kvensjúkdómum eru
lausar til umsóknar í fæðingardeild Landspít-
alans.
Laun og kjör samkvæmt gildandi kjarasamn-
ingum.
Staða deildarkjúkrunarkonu i gjörgæzludeild
Landspítalans er laus til umsóknar. — Laun
samkvæmt kjarasamníngum opinberra starfs-
manna.
Allar nánari upplýsingar um stöðuna veitir
forstöðukona Landspítalans í síma 24160 og
á staðnum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd
rikisspitalanna, Eiríksgötu 5. fyrir 15. septem-
ber nk.
Reykjavik, 9. ágúst 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Atvinna
Viljum ráða nokkra menn vana byggingar-
vinnu, til framleiðslu steinsteyptra veggein-
inga og uppsetninga.
Upplýsingar i skrifstofunni, mánudaginn 13.
ágúst milli kl. 5 og 7 e. h.. Ekki svarað í sima.
VERK HF.
Laugavegi 120.
Laus stoða
Dósentsstaða í grasafræði í líffræðiskor verk-
fræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands
er laus til umsóknar.
Aðalkennslugrein er almenn grasafræði.
Umsóknarfrestur t;l 10. september nk.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta
fylgja umsókn sinni rækilegar upplýsingar um
vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, rítsmíðar
og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
8. ágúst 1973.
Storfsstúlkur
vantar nú þegar og siðar. Nokkrar duglegar
stúlkur til starfa í verksmiðju vorri, á dagvakt
allan daginn, á kvöld- og næturvakt annað
hvort kvöld og aðra hvora nótt, 5 daga vinnu-
vika.
Upplýsingar hjá Smára Wúum, verkstjóra í
vélasal.
COCA-COLA VERKSMIÐJAN.
Reykjovíkurhöin
óskar að ráða skrifstofustúlku og skrifstofu-
mann. Laun samkvæmt launakjörum starfs-
manna Reykjavíkurborgar.
Umsóknir sendist til Hafnarskrifstofunnar fyr-
ír föstudaginn 24. ágúst.
Uppl. um störf n hjá skrifstofustjóranum.
HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Atvinna
Röskur maður óskast i smurstöð.
Uppiýsingar á skrifstofutíma i srma 24380.
Gorðohreppur og núgrenni
Heimilishjálpina í Garðahreppi vantar stúlkur
til starfa nú þegar.
Upplýsingar gefur Guðfinna Snæbjörnsdóttir
i skrifstofu Garðahrepps, simar 42660
og 51008.
FÉLAGSMÁLARÁÐ GARÐAHREPPS.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar í dag.
HRESSINGARSKÁLINN,
Austurstræti 20.
vön vélritun óskast. Stúdentspróf eða verzlun-
arpróf æskilegt.
Nánari upplýsingar í verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen sf., Ármúla 4 á mánudag og
þriðjudag nk. kl. 16—18 (ekki simleiðis).
VERKFRÆÐISTOFA
SIGURÐAR THORODDSEN SF.
Afgreiðslnkona óskast
i þvottahúsið Drifu, Borgartúni 3.
Upplýsingar í sima 42622.
Skrifstofnstorf óskast
Kona um fertugt óskar eftir skrifstofustarfi.
Er vön margvislegum skrifstofustörfum.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20.
þ. m., merkt: „7837".
Skólostjóri
óskast
að Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga.
Umsóknir sendist til Jónasar Tryggvasonar,
simi 4180, Blönduósi.
Skrifstofustúlka
Staða ritara i skrifstofu flugmálastjóra er laus
til umsóknar.
Góð vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg,
sérstaklega enska.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásmat upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu flug-
málastjóra fyrir 27. ágúst 1973.
FIUGMÁLASTJÓRINN,
AGNAR KOFOED-HANSEN.
i