Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 2
 2 MOR.G LPNBLAÐtÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 Bj örgunarsveit- ir kallaðar út vegna missýni SLYSAVARNAFELAGI íslands barst I gærkvöldi hjálparbeiðni frá Lundareykjadal og var sagt að s!ys hefði orðið á Reyðar- vatni. Björgunarsveitir voru kallaðar út, einnig sjúkrabif- reið í Borgarncsi og þyrla Land Hæstu vinn- ingar H.H.Í. FÖSTUDAGINN 10. ágúst var dregið í 8. flokki Happdrættis Háskóla Islatids. Dregnir voru 4500 vininiingar að fjárhæð 28,920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, kom á númer 9047. Tveir miðar voru seldir í umtooði Frimanns Frí- mannssonar I Hafnarhúsiinu, sá þtiðj'i í Aðalumboðdnu, Tjarnar- göbu 4, og sá f jórðá í umboðinu á ísafirði. 200,000 krónur komu á númer 39945. Voru alilir fjórir miðarn ir af þessu númeri seldir hjá umboði Vaildimars Long í Hafn- 4204 helgisgæzlunnar og Slysavama- félagsins var höfð tilbúin. En þegar til koni reyndist, sem bet- j ur fer, um mikinn misskilning að ræða, sem byggðist á mis- sýni. Snermma x gæt'kvöldi kom j maður nokkur niður að bænum ÞverfeMi í Lundareykjadal og tólkynnti að sennilega hefði orð- ið slys á Reyðarvaitni. Var strax haft samband við Slysavarnafé- j lagið og var björgúnarsveit Slysavarnafélagsins í ReykholtS: dal, Ok, kölluð út til leitar, — Fóru 15 manins undir forystu formanns deildarinnar, Jóns Þórissonar, af stað frá Skálpa- stöðum undir forystu Guð- mundar bónda þar. Jón var aftur á móti eftir á Skálpastöðum við talstöðvar- gæzlu og viið að skipuleggja | hjálparstarfið. Haft var sam- , band við Borgarnes og þaðan ' var sj úkrabiifreið send áleiðis. * 1 Ennfremur gerði SVFÍ í Reykja- vík ráðstafanir til að þyrla Slysavarnafélagsins og Land- Framhald á bls. 20. Fáskrúösf jöröur: Piltur brenndist mikið í tjaldbruna Miklar gatnagerðarfram- kvæmdir liafa verið á landinu í sumar, og hafa sennilega aldrei verið meiri. — Þessa mynd tók Herm. Stefánsson á Óiafs- vík fyrir stuttu, er veHð var að steypa aðalgötuna þar. TVÍTUGUK piitur ör Reykjavik , liggur nú þiingt haldinn á j Landspítalanum, eftir að hann I brenndist mjög illa i gasspreng- | arfirð'. 10,000 krónur: 330 2218 2572 4106 4608 8088 9773 10455 12772 13521 13890 13940 14558 15891 15949 16888 18418 24087 24376 25054 25329 25884 26493 26523 27901 28292 28961 28987 30502 30530 35482 35708 36558 38995 39397 39661 41662 44171 44765 44965 47497 48231 48499 49373 50226 50367 51768 51784 54-363 57270 58243 59140 Þessi bíll hafnaði á IjósaStaur á Hringbrautinni í fyrradag, og skemmdist hann mikið, eins og sjá má á myndinni. Þrir menn sátu í framsætinu og meiddist einn þeiri-a nokkuð. — (Ljósm.: Hermann Stefánsson). ingu í tjaldi í Fáskrúðsfirði um verzlunarmannahelgina. Slysið varð aðfararnóbt mániu- dagsins. Piltur og stúlka úr Reykjavik, bæði tvítuig að aldri, vonu x tjaldi i Fáskrúðsfirði, innan við Búðir. Af einhverjum orsökum varð sprengtng i gas- hibunartæki í tjaldi þeirra og logaði allt tjaldið á svipstundu. Pilturinn náði að rífa gat á tjialdið og koma sér og stúlikunni út og síðan hljóp hamn að læk þar sikammt frá og slökkti eld- inn, rem logaði í fötum hans og hári. Stúlkan slapp hins vegar svo til óbrennd: I þessu bar að bifreið og voru þau flutt til Búðakauptúns á heiimili hjúkrunarkomu. Veitti hún fyrstu hjálp, en síðan voru þau fiutt til Ne.ska u [xst aða r í sjúkraihúsið þar. Pilturinn var síðan fl'uttur í sj úkrafliuigvél til Reykjavíkur í fyrradag og ligg- ur nú á Lamdspítalamum. Hann er ekki talinm í lífstættur, en er þurgt haldinn. Hanm er brenndur á höndum, brjósti og baki. 12 kven- skyrtum stolið BROTIZT var inn I tízkuverzlun ina Parið við Njálsgötu aðfarar- nótt miðvikudags sl. og stolið 12 siðum kvenskyrtum, sem kost- uðu um 1800 kr. hver. Þá var í gær upplýst innbrot, sem framið var í eitt af banxa- heimilum Sumargjafar um sxð- ustu helgi. 18 þús. kr. hafði verið stolið. Tveir drengir, 11 og 14 ára, hafa nú viðurkennt verknað- inn og höfðu eytt nær öllu fénu. INNLENT Frumtextinn af kennslubók Jóns Thor- kellíusar fundinn í Rússlandi FUNDIZT hefur i Saltyko- Schedrin bókasafninu í Lenin grad frumtexti af heimspeki kennslulxók Jóns Þorkelsson- ar Skálholtsrektors, en Jón þýddi þessa bók úr þýzku, og var ekki vitað til að frumtext in að þessar: bók væri til fyrr en nú f.vrir stuttu er séra Kol beinn Þorleifsson fann þessa bók eftir mikla leit. Séra Kolbeinn hefur að und anförnu stundað nám I kirkju sögu og grænlenzkri trúboðs- sögu í Kaupmannahöfn, og hefur hann jafnhliða sínu námi lagt mikla vinnu í að finna þessa bók. í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi sagði séra Kolbeinn: Þetta er merkilegur bókafundur, sem kemur til með að breyta skoð unum um Jón Þorkelsson Skálholtsrektor, öðru nafni Jóhannes Thorkellíus. Fyrir rxokkrum árum vann ég að sérefnisritgerð um Thorkellí- us í guðfræðideild Háskólans. Þótti mér skaði að því, að geta ekki skrifað neitt um keansiu Thorkellíusar í Skál holti vegna auðsjáanlegs skorts á heimildum. Þegar ég gerðxst prestur austur á Eskifirði kviknaði hjá mér sú von, að hægt mundi vera að komast frekar að kennsluháttum Thorkellí- usar. Hóf ég leit í handrita- deild Landsbókasafnsins og fann þar meðal annars hand- rif, sem hann var talin hafa þýtt eftir læriföður sinn í Kíl Friedrich Genztke í IB 365 8” — „Stuttur leiðarvísir til að lifa farsællega“. — íslenzki textinn var hinn upprunalegi. Þessi íslenzki texti hafði verið þýddur úr þýzku árið 1727 og heimild var fyrir því, að Thorkellí'us hafði kennt nem- endum sínum náttúru- og þjóðarrétt um 1730. Það var augljóst við lestur þessa handrits að þarna var kennslubök komin. Nú átti eftir að fínna þýzka frum- bextann. Hóf ég mi'klar fyrir- spumir og leit, en komst að því, að ekkert eintak var til af bökinni hvorki í Þýzka- landi né annars staðar á Vesburlöndum. Bn það fann ég út, að hún hafði verið gef- in út r einni útgáfu í KM 1708 og hét þá Kurtze Anleitung Gluckligzu libem og seinasta eintakið, sem vitað var um af þessari útgáfu, hvarf frá stóra bókasafniniu í Berlín á styrjaldarárununr. síðari. Svo var það, er ég var á ferð í Leibzig á þessu ári, að ég komst í kynni við doktor Rolf Heller, sem er flestum íslenzkum mönnum af góðu kunnur. Datt mér þá í hug, að hægt mundi vera að kom- a.st í samband við sovézk bókasöfn í þeirri von að þar kynni að leynast eintak af bókinni, og kornst ég að því, að í bókasafni í Leningrad væri til eintak. Hefur Landsbókasafnið nú feng- ið filmu af bókimni. Kem- ur í ljós, að þessi bók er prentuð árið 1718 í Firnaborg I nánd við Dresden og er prentunin gerð án vitundar og vilja höfundarisxs. En hún er prentuð vegna þess, að út- gefandinm hafði mikið álit á þessari bók, sem kennslubóik í siðspeki samtíimans. Þar af leiðandi er ljóst, að af þessari bók er aðems til þessi „stolna" þýzka útgáfa, sem hvergi finnst í bókaskrám og ís- lenzka hardritiG 1 Landsbóka- safninu. handritið í L a n d.sbók a s a fn - imu. — Það sem er merkilegt við þessa bók er í fyrsta lagi að frumtextiinn er á þýzku og hefur verið þýddur yfir á íslenzku og hefur þá verið kerxnsla í heiimspeki í Skál- holltsskóla á móðurmálinu á tíma Thorkeliíusar. í öðru lagi er þebta kennslubók, sem hefur að geym.a hugmyndir heiim.spekinga um þjóðfélags- samninginn og er að öðru teyti dæmiigerð fyrir heim- spekiskóla Thómasíusar í Halle og þar er meðal ann- ars slegið fram þeirri hugmynd að þjóðhöfðingjar sjái uim skóla í ríki sínu og er það merkilegt fyrir þá söík, að einn af nemendum Thorkelliíusar var séra Guð- mundur Hög.nason í Kirkju- bæ í Vestmanniaeyjum, en Séra Kolbeinn Þorleifsson. hann var einn af frumkvöðl- um fyn§ta barnaskólans í Vesbmannaeyj um, sem stofn- aður var 1745. Þetta kemur all't saman til að hafa þýð- ingu við endurmat á starfí Jóns skólameistana, þar sem augljóst er að hanrn hefur kennt nemendum sinum fram úrsbefniuhugmyndir í heim- speki samtíma síns. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.