Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 22
22 MORGON'BLAEMÐ — LAUGARDAGUR 11, ÁGÚST 1973 Lauritz Christiansen garðyrkjubóndi Fæddur 19. júlí 1906 Dáinn 3. ágúst 1973. í dag kveður Hveragerði einn af sdnum fyrstu íbúum, Lauritz Christiansen. Hann kom ungur til íslands og til Hveragerðis. Þar hitti hann Þóru Nikulás- dóttur frá Kirkjulæk í Fljóts- hlíð, sem seinna varð kona hans. Þar bjuggu þau allt þeirra hjónaband og þar fæddust dreng imir þeirra þrir. Þar var honum fyrst trúað fyrir að gseta raímagnsstöðvar hins vaknandi bæjar. Seinna kom hanm sinmi eigiin garðyrkju stöð af stað, sem núna er gott og tnaust fyriirtæki, sem hann rak allt til dauðadags, og á sein ustu árum ásiaimt synd sinum Ragnari. Fyrirtæki Lauritz er sönnun þess hve duglegur hann var. Hanin byrjaði með tómar hendur á þeim erfiðu kreppuárum. Hann varð kannski aldrei ríkur mað- ur, en hann byggði gott og traust fyrirtæki upp og traust heÍTniii fyrir sig og fjölskyldu sína, og maður hafði á tilfinn- inigunni, þegar maður kom þang- að; að á því heimili þyrfti maður ekki að ltafa áhyggjur. Þar var allit. Tvö lönd standa í þaickarskuid við Lauritz. Danmörk hefur áreiðanlega aldrei haft betri sendiherra á íslandi en hann, og þó að ís- lenzkan væri aldrei hans sterka hlið, vann hann virðingu allra þeirra Islendinga serh þekktu hann. Sem Dani er ég stoltur af að vera landi hans. Hann hefur sýnt Danmörku sæmd á Islandi. Ef maður hefði spurt hann, hvort honum þætti væaina um Danmörk eða Island, hefði hanm vafalaust spurt á móti: Hvort þykir þér vænina um móður þína eða konu? Svona var hann. Harrn gleymdi aldrei Danmörku, en hann lifði alveg fyrir Isiland, og lagði sig allan fram við viðfangsefni og erfiðleiika síns nýja lands og þrátt fyrir að hann varð oft að byrja hörðum höndum eins og aðrir íslenzkir jafnaldrar hans, sá hann aldred eftir að hafa setzt hér að og honum þótti mjög vænt um nýja landið sitt ekki síður en innfæddum Islendingum og leyndi þvi aldrei. Allt sem ég hef sagt, segir eitthvað frá manninum sjálfum og því góða sem í honum bjó. Hann var rólegur, hæglátur og glaður maður, og heilsteyptur í öllu því sem hann gerði og það sést greinilega á ævistarfi hans og fjölskyldulifi. — Við hlið sér hafði hann konu, sem aðstoðaði hann í öllu þessu, og ásamt hon- um hafði skilning á að skapa þetta rólega og trygga andrúms loft sem var á heimili þeirra og í starf-i, og sem er svo sjaldgæft núna 1 okkar önnum kafna tífá. Þóra sat óþreytandii við hinn erfiða sjúkrabeð manns sins og hamn lét það uppi við mig, þegar ég heiimsóttl hann, hve þakklát- ur hann væri henni. Að hjónaband og fjölskyldu- tíf þeirra hafi verið gott, eru syniimir þeirra þrír lifandi sönn un um. Allir eru þeir duglegir, samstilltir og reglumenn, sem á allan hátt eru foreldrum sínum til sóma. Alltof snemma var hann kall aður burt, Lauritz Christiansen, en við geymum minninguna um góðan mann, sem var tvéimur löndum góður sonur. Hans er að sjálfsögðu mest saknað hjá sínum nánustu, konu hanis, sonum og tengdadætrum, og ekki sizt hjá bamabömiunum, sem honum þótti svo vænt um. Hugir okkar éru hjá þeim í dag í fyilstu samúð. Með þessum fátæklegu orðum lseft ég staðar numið og segi þökk fyrir allt gott á liðnum árum. Jakob Hansen. Þriðja þ. m. lézt á Borgar- spítalanum í Reykjavlk Lauritz Christiansen garðyrkjubóndi, Þórsmörk 3, Hveragerði. Christiansen var danskur að uppruna, fæddur í Östbirk á Jót landi, en fluttist síðan með fólki sánu til Skandeborg. Síðar fluttu þau til Hindsgavl við Middei- fart og þar byggði faðir hans íbúðar- og gróðurhús. Foreldrar Christiansens eru fyriir nokkru látin, en hann er sá fyrsti, sem kveður úr 7 systkina hópi. Christiansen vai i foreidrahús- um fram yfir fermingu, eai vetur- inn 29-30 stundaði hann nám í Fynstifts husmandsskple við Od ense. Vorið 1930 fór hann í Islands- ferð og hefir þar ráðið Ál'þiingis hátíðin. Það sumar var hann við störf á Hvanneyri, en hélt þaðan um haustið. Heimferðin stöðvaðist þó í Reykjavik, þvi þar hitti hann Jensen raf- virkjameistara, en hann hafði tekizt á hendur rafmagnsstörf í Hveragerði m. a. í mjólkurbúiinu, sem þar var í byggingu. Christ iansen hélt nú austur yfir fjall með landa sínum, vann fyrst við raflagnir og eftír að mjólkur- búið var tekið til starfa vann hann starí mjólkurfræðings. Að mjólkuriðnaðin'Um starfaði Christ iansen þó ekki lengi, því mjólkur búið var ekki starfrækt nema stuttan tíma, það var sameinað Mjólkurbúi Flóamanna. Lauritz Ohristiansen var í alla grein vel af guði gerður. Hon- um lék hvert verk í hendi og máttí kallast meistari í hverju þvi er hann lagði hönd á. 1 Hveragerði keypti Christiansen Fæddur 6. júní 1902 Dáinn 6. ágúst 1973 Oft þegar fufflorðna fólkið hérna í Brelðholtinu er að aga bömin sín, og annarra, þegar pabbarnir öskra á þau að hypja sig út af lóðiinni, þegar mömm- umar draga þetta litía fól'k á hnakkadrambinu upp úr þeim fáu drullupollum sem enn eru eftir, þá verður mér hugsað til bemsku daganna sem við áttum saman krakkarnir í Austurhlíð, Dals- mynní og Othlið, og ttí pabbanna og mammanna þar. Bnn er eitthvað eftir af göt- unum austur yfir Bringur, þar sem ótaldar ferðir voru síkokk- aðar, fram og tíd batoa og enn dynja mér fyrir eyrum siköllin á loftinu í Austurhiið, þegar öli hersimgin var þar í skollaleik. Þá var ekki þrifið í hnateka- drambið á tápmilklum bömum, hvorki í Austurhtíð né hinum bæjunum og víst ekki heldur í Breiðholtínu okkar. Ég man aldrei eftir að við værum beðin að hafa ekki svona hátt, auk heldur melr. Hins veg- landskika og byggði þar lítið hús og gróðurhús. Þama hóf hann aevistarf sitt, garðyrkjubúskap. Ég og fólk mitt. eigum góðar endurminningar frá heimsóknum í Hveragerði. Nú þökkúm við glaðar stundir á heimití Christ iansens og frú Þóru. Það- an fórum við jafnan með blóm svona til þess að kveðjan entdst betur. Christiansen breyttist ekki, en það gerði efnahagur hans. Hin síðari áT bjó hann í glæsilegu húsi og ekki gleymdist sálin í því litla. Hann var gæfu- maður og því var gott að eiga hann að vini. Mesta lán gæfiu- mannsins var kona hans Þóra Nikulásdóttir frá Kirkjulæk í Fljótshlið. Góð kona er Guðs- gjöf og það vissi Christiansen og kunni að meta. Hjúskapur þekrra náði yfir nærri 40 ár. Þau eign- uðust þrjá góða syni. Það er kveðja mín, að ég óska þér fararheills og er stoltur af þér sem landa mlnum. Frú Þóna, þér þakka ég glaðar, stundiir og veit að góðar minningar græða saknaðarsárin. ar man ég milda hönd sem strauík um vanga, þegar við settumst að góðgæti I eldhúsinu, ör og heit eftir ærslin en ofurlitið lotning- arfull, að vera á öðrum bæjum. Ég man milda rödd sem sagði Um leið: „Mi'kið ert þú mausara- legur, frændi sæll.“ Svo var hlegið við okkur og talað, eins og við vsarum alvörufólk. 1 minni vitund eru þessir þrfr bæir og fólkið sem þar býr og ólst upp, ein óaðskii! jan.leg heild enn í dag, þótt hópuritnn hafi nú dreifzt viða. Þeir sem í minum augum voru gamla fólkið, eru nú aliir gengniir. Gummi er sá fyrsti sem kveð- ur af þeirri kynslóð sem nú er elzt, og mér fiwnst sjálfuín með ólíkindum að ég skuii telja aðra skýldu brýnni en að fylgja hon- um sáðasta spölinn. Éf til viE vanrækd ég hamn fyrir aðra, vegna þess að af honum vaæ að vænta skilnings, fremur en hin- um. 1 vetur, þegar við kvöddum hinzta sinni dótturson hans litla, sem loksins fékk að deyja þá, var okkur mikill hanmur í huga, en nú þegar hann sjálfur er fall- inn í vatínn, fyri rvaraia u.st, á miðjum slættí, er mér efst i huga eftirsjá. Hann kemur ekki oftar aiustan meldnn, hægum, drjúgum skref- um, með hendur aftan vi@ bak. Hann sezt ekki oftar inn á eid- húsbekkinn, og sýpur kaffi af undiirskátínni. Hann hlær ekki oftar við okkur, sinum sérkenni- lega, smitandi hlátri. En ég þakka fyrir árin sem ég fékk að njóta þessara samviista, og ég þakka fyrir að eiga enn að hans ágætu konu 'og dætur. Örn Erlendsson. LESIÐ MORGUNBLAÐSHÚSINU Múðir mín , SVEIWDÍS VIGFÚSDÓTTIR, andaðist að kvöldi 9. ágúst í Landakcrtsspitala. — Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd annarra ættingja, Viktor Guðmundsson. Fóstursystir mín. MARlA SVEIIUSOÓTTIR, andaðist í Borgarspítalanum 10. ágúst. Fyrir hönd vandamamta og vina. Asa Theodórs. Móðir mín. RAGNHILDUR EINARSDÓTTIR, Hlíðarvegi 60 A, Kópavogi, er lézt í Borgarspítalanum þann 3. ágúst, verður jarðsett frá Fossvogskirkju, þriðjudaglnn 14. ágúst klukkan 15.00. Fyrir hönd aðstandenda. Fjóla Bjamadóttir. Móðir okkar, tengdemóðir, amma og langamma, LILJA GUÐJÓNSDÓTTIR, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt 8. ógúst. Magnea Ágústsdóttir, Jón Einarsson, Magnús Ágústsson, Helga Eiriksdóttir, Högni Agústsson, Sigurður Ágústsson, bamabörn og bamabarnaböm. Otför konu minnar, RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR frá Kírkjubæjarklaustri, Laufásvegi 34, verður gerð frá Dómktrkjunni, þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 13.30. Eiríkur Onmsson. t Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför UNNAR EINARSDÓTTUR. Guðbjöm Eiríksson, Sigriður Sumarliðadóttir, Eiríkur Eiríksson, Katrín Eiriksdóttir. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS HJÖRLEIFSSONAR, Skarðshlíð, Austur-EyjafjöHum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Sveinsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. t Hjartans þakkir fyrir auð'sýnda vináttu og Samúð við andlát og jarðarför, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, LILJU SAMÚELSDÓTTUR, Garðavegi 11, Keflavík. Sérstakar þakkir færum við Guðjóni Klemenssyni lækni, yfirlækni og hjúkrunarkonum í Sjúkrahúsi Keflavfkur. Júlíana Jónsdóttir, Röngvaldur Sigurjónsson, Valdimar Jónsson, Ámína Jónsdóttir, Reynir Jónsson, Bima Bjömsdóttir, Jón V. Jónsson, barnabörn og bamabamaböm. Sören Bögeskov. Guðmundur Magn- ússon Austurhlíð DHGLECn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.