Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 31
MORGÖN'BLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 31 Setur ÍBA punkt aftan við sigurgöngu ÍBK? AKUREYRINGAR hafa sótt í sig vwlrií í siðustu leikjum sínimi í 1. deildinni og þeir eru nú konm- ir ianga vegn frá botnsaetinu sem kvaldi þá svo mjög alla fyrri um- ferðina. I dagr leika Akureyringar á heimavetli gegn ÍBK og hefði það þótt fjarstæða fyrir nokkr- uni vikum, en er engu að siður staðreynd nú, að Akureyringar eiga mikla möguleika á að stöðva sigurgöngu Keflvíkinga. 1 vi'ku/rvni misstu Keftvi'kiiiigair stig á móti Fram, að vísu eikki í deildarkeppninni:, held-ur í mjrwi- ingarlel'k um Rúnar Vii'hjál'ms- son. Ef til vill er skarð að koma í þann vegig, sem Keflvikiinigar hafa verið öðrum liðum í sumar, ef til v U hafa leikmenn ÍBK ekki liekið verkeftiið alvarlega og slak að oif miikið á. Leikurinn á Akur- eyri i dag verður hins vegar eng- inn afstöppunarleikur fyrlr þá, þeir áfctu í brösum með iBA í fyrri umferðinni og sigruðu að- e.ns 1:0. Síðan það var hefur margt breyzt tiil batnaðar i her- búðum Norðaarmanna og iBA hef ur ekki tapað te k á heimaveili síðan í byrjuin júli. Lei’kurinn á Akureyri heflst kkikkan 16 í dag. Á Akranesi heifst á sarna tíma leitkur íA og iBV og að öllium lík Ind'Um verður þar um jafrua við- ureign að ræða. Ef Vestmanna- eyingarn'r gaetu leikið með fu>lt lið yrðu þeir að 'teljast Mklegii sigiurvegarar, en þvi er ekki að heilsa. Bæði öm Óskarsson og Þórður Halligrímsson eru i tei’k- banni og Ásgelr Sigurvirusson kvaddi sína gömiu félaga fyrir Skömmu og hélt til Belgíu. Kl'ukkan 14 í dag byrjar botn- slagur á Meliavellinum, en þar eigast við Breiðablik og Fram- arar, sem heldur betur hafa misst gtlansinn £rá siðasta sumiri, er þeir urðu IslandsmeiStarar. Fram verður þó að teljast sterkara lið, á pappiirmum að minnsta kosti, og endurlcoma Þorbengs styrkir Mðið m'kið, svo framartega sem hann treystir sér þá ti-1 að lei'ka á mölinni. Á mánudagis'kvöldið mætast 22jamannahóp- urinn valinn LANDSLIWSNEFND KSl liefur nú Valið lióp þann sem til g reina kenuir i landsleikina við Hollend inga í Hoiiandi 22. og 29. ágúst. KSl sendi x fyrradag út bréf tii Fram, Magnús Guðmundsson, KR, Steinar Jóhannsson, IBK, Hermann Gunnarsson, Val og Jóhannes Eðvaldsson, Val. svo Reykjavíikurliðin Valur og KR á Laugardalsvel'li mum klukk- an 20. Spurnimgáin er hvaö þeir röndóttu gera á móti þeim rauðu, en KR-inigar hafa ekfci staðið sig sérlega vel í mótiinu t'l þessa en áttu þó góðan leik á rnóti Akurnesiinigium á dögunum. Valsmenn eru óútreikmamLetgir, þeir teika eins og snKiinga.r ann- an dagimi en eru svo lélegir þess á miili. I annarri deild fara firam þrír tei'kir um heligina, aðeins Vikinig ar og Haukar eiga fri. í þriðjiu deiiid mni fatra frarn nokkrir leik- ir, en þar eru úrslitin þegar Ijós í filesitum riðlanna. Keflvikingum verður örugglega dag. I»eir eru þó sigurstrangleg né færri e*i átta leikmetnn, sem liðinu í sumar. Þessi mynd var unxim er ísland lék við Færeyja röð: Guðni Kjariansson, Ástráð son. Efri röð: Gísli Torfason, Ó1 son og Grétar Magnússon. veitt hörð keppni á Akureyri i ir, enda eru í liðinu hvorki flelrl leikið hafa með íslenzka lands- tekin af kefIvísku landsliðsinömi r í sumai': Frá vinstri, freimri ur Gunnarsson, Einar Gnnnars- afnr Júiíusson, Steinar Jóhanns- Staðan - Mörkin - Stigin Staðan í 1. deild: Jón Ól. Jónsson, ÍBK 4 Ármaran 10 5 2 3 15:17 12 IBK 9 9 0 0 24:3 18 Ómar Friðriksson, ÍBA 4 VöLsumgur 9 5 13 18:20 11 Valur 9 6 12 22:15 13 Þór Hreiðarssom, UBK 4 FH 9 4 2 3 21:12 10 ÍBV 9 6 0 3 18:10 12 IBA 10 4 1 5 13:20 9 Stigahæstir i einkunnagjöf Haubar 10 3 3 4 14:21 9 ÍA 10 3 1 6 23:18 7 Morgunblaðsins, leikjafjöldi í Selfoss 9 2 0 7 9:30 4 KR 9 3 15 9:17 7 svigum. Þróttur, Nk 9 0 2 7 6:22 2 Fram 9 2 2 5 9:15 6 Eiiraar Gunriarsson, ÍBK 26 (9) Breiðablik 9 10 8 12:32: 2 Guðmi Kjartansson, iBK 26 (9) Markhæstir í 2. deild: Jóh. Edvaldsson, Val 25 (9) Aðateteinn Örnólfssom, Þrótti 12 Markhæstir í 1. deild: Gisli Torfason, IBK 23 (9) Hreimn Elliðason, Vöteumgi 12 Hermamn Gunmarsson, Val 12 Guðgeir Leifsson, Fram 23 (9) Stefán HaUdórsson, Vikhngi 10 Teiituir Þórðarson, ÍA 9 Matthlas Hal'lgrimss., ÍA 23 (9) Gunnar Ö. Kristjánsson, Víkingi 7 Matthias HaLl'grimssom ÍA 8 Árni Stefánsson, IBA 22 (9) Jóhannes Bárðarson, Víkiingi 7 Stei'nar JóhannsB<xn, IBK 7 Örn Ósfcarsson, ÍBV 7 Sigbjörn Gunnarsson, ÍBA 5 Ásge.ir Elíasson, Fram 4 Haraldur Júiíusson, IBV 4 Jón Alfreðsson, lA 22 (9) Staðan í 2. deild: Víkingur 11 9 1 1 28:6 19 Þrótitur, R 10 5 3 2 25:14 13 Héligi Ragmarsison, PH 6 Eiríkur Þorsteinsson, VikVigi 5 Leifur HeCgason, FH 5 Loftur Eyjólfsison, H'aukum 5 Sverrir Brynjólfsson, Þróttli 5 ÍÞRÓTTIR UM HELGINA 1 * ' ^ Alþjóða knattspyrnusambands- ins með nöfm'im 22 leiknianna og úr |teim hópi verða svo valdir 17 menn til fararinnar, að iík- induni í næstu viltu. Flestum er kunnugt hver.jir leikið hafa í landsliðinu í suniar en til viðhót ar þeim hópi hefur landsiiðs- nefndin valið Valsmennina Her- mann Gunnarsson og Jóliannes Eðvaldason, Steinar Jóhannsson ÍBK og Magnús Giiðnmmlsson KR. Sá hópur sem tilkynntur var til FIFA er því þannig: Þor- steinn Ólafsson, IBK, Ólafur Sig urvinsson, ÍBV, Ástráður Gunn- arsson, IBK, Guðní Kjartansson, ÍBK, Einar Gunnarsson, ÍBK, Marteinm Geirsson, Fram, Gísli Torfason, ÍBK, Guðgeir Leifsson, Fram, Óiafur Júiíusson, ÍBK, Matthías Hallgrímsson, lA, Ás- geir Sigurvinsson, IBV, D ðrlk Óláfsson, Víkingi, Ásgeir Elias- son, Fram, Friðfinnur Finnboga- son, ÍBV, Örn Óskarsson, ÍBV, Teitur Þórðarson, lA, Karl Her- NÚ rmum vera ákveðlð að tveir af máttarstólpum ÍR-liðsins í hand- kmattteik, þeir Brynjólfuir Mark- ússon og Vil'hjálmur SLgurgeirs- son ieiki með liði KA í anmarri deildinni i hamdknattleik naesta vetur. Er mikill huigur i KA- mönntim, og eru þei.r ákveðnir I að komast upp í fyrstiu deild, Frá því var skýrt fyrr i sum- ar i Iþiöttafrétfcum Morgumbl'aðs- ims að Bt'yinjólfiur Markússon færi til Þórs á Akureyri næstia Sund: Norðurlandamót í sundi hófst í gærkvöldi i Osló og lýkur því á sunmudagskvöldið. Knattspyma: Isiancsmótið 1. deild: Melavöilur, ia'Ugard. kl. 14.00: UBK — Fram Akranesvöliur, laugardag kl. 16.00: lA — ÍBV AkureyrarvölLur, Laugard. kl. 16.00: ÍBA — ÍBK Laugardaisvöltur, miánud. kl. 20.00: Valur — KR. íslandsmótið 2. deild: Langardag kl. 16.00 Selfossvöllur: Selfoss — FH H úsavík: Völsungur — Ár- rmar.n. Sunnudag kl. 16.00 Neskaupstaður: Þróttur, Nk, — Þróttur, R. íslandsmótið 3. deild: vetur. Þetta er hims vegar ekki rétt, þvi Brynjólfur hefiur nú ráð ið s'ig til KA og mun þar þjáfcfa ai'lra karlaflokka félaigsins. Eiig- inkona Brynjólfs, Guðrún Sverr- isdóttir handknattleikskoma i Fram, verður þjálfari kvesmna- flokka félagslms. Ekki er ákveðið hvort VHhjátamur Sigurgeirsson fcekur að sér einhverja þjálifuxi. Það er ímikil blóðtaka fyrir ÍR- l'iðið að mtesa þari*a tvo af máfct- arstólpuim simum, en að sama Laugardagur kl. 16.00 Árbæjarvöilur: Fyikir — Njarðvík Grindáví: Grindavík — Hrönn Varmárvöllur: Afiturelding — Stjarnan Árskógsvöliur: ÖMSE — KS. Sunnudagur kl. 16.00 Háskólavöllur: Grótta — USVS Fáskrúðsfjörður' Leilknir — Spymir Hornafjörður: Sindri — Valur. Yngri ftokkarnir, þ. e. a. s. 3., 4. og 5. flotokur leika til úrslita um þessa helgi. Handknattleikur: Ausfcurlandsmót í hand- knattlei'k fer fram á Eskifirði í dag og á morgun. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: Evrópubikarkeppnin í fjöl- skapi fengur fyrir KA að fiá þessa ■góðu lei'kmeriin í sínar raðir. Þá eru ml'klar líkur á því að Hörður Hilrmarsson, kmattspyrmu maður í Val, verði á Akureyri næsba vefcur, en þar dva'ldfet hann í fyrravefcur og lék með KA í 2. deitd. Eims og fyrr sagíir er miikLU hugur í NorðanmöinrMim og eru þeir ákveðmlr í að gera sifct bezta til að komajst upp í fyrstu deiild, en þar hefur KA aldrei teikið. þraut frjálsra íþrótta á Laug- ardalsvel’linum: LAUGARDAGUR: 09.50 setning 10.00 100 m hlaup (4 riðiar) 10.45 lamgstökk (fyrri hópur) 12.00 lamgstökk (seinni hóp.) 14.30 kúl'uvarp, skipt í 2 hópa 16.15 hástökk (skipt i 2 hópa) 18.30 400 m hlaup (4 riðlár). SUNNUDAGUR: 09.00 110 m grinda'hl., 4 riðlar 09.45 kringlukast (fyrri hóp.) 100 m grindáhlaup kvenna (4 riðlar) 10.40 kúluvarp kvenna 11.00 krimgluk. (seinni hópur) 11.50 hástökk kvenna (skipt i tvo hópa) 13.15 stanganstökk (sfcipt i tvo hópa) 16.30 spjófckast (fyrri hópur) 17.00 langstökk kvenna (fyrri hópur) 17.45 spjótkast (seinni hópur) 18.00 langstökk kvemna (seinni hópur) 19.15 200 m hlaup kvanna (4 riðiar) 19.45 1500 m hlaup (4 riðlar) 20.15 úrsli't ti'lkynnt. 13.15 á Laiugardag og ef til vill eimnig á sunnudag sýnir Bandarikjamaðurinn David Nilsen nýja stökkaðferð í langstökki, svokal'laða heijar- stökksaðferð. Keppt verður í eimni aukagrein, 400 metra hlaupi á laugardaginn og i 3000 metra hlaupi á sunmu- daginn. Laiugaii'dag’ur: Úrslitakeppfii Reykjaví'kur- mötsins í golfi heifist á golfvell imiuim við Gragarholt kl. 09.00. Mel'Staraflobkur hefiur keppni kl. 14.00. Nesvölílur, Selt jamamesi: Meistaramót kl'úbbsins (72 holiu keppni). Hólmivöli'uir, Leiru: Meist- aramót GoLfiklúbbs Suður- nesja (72 hoiu keppni). Jaða.rsvöl:Lur, Abureyri: Betri-boLti, 36 holu keppmi áa fiorgjafar. Hvaleyrarvöllur, Hafimar- fiirði: Meisbaramót klúbbsins (72 holiu keppni). GarðavöiLur, Akranesi: Meist ararnót blúbbsina (72 holiu keppmi). Gott í Gautaborg STÓR hópur islenzkra ungMnga tók nýlega þátt í svonefndu Par- tilte-Cup handkmattleiksmóti 1 Gaiutaborg, og ekki verður amv að sagt en að árangur íslending- aimma hafii verið með mi'kftum glæsibrag. Hóparnir frá ístandl, sem tóku þáfct í rmótinu voru frá KR, KA, Ármianm':, FH og Hauk- um, aLLs um 100 manms. Árrmamms stúliku'mar uirðu sigiuirveigarar I öðrum flokki krvenna, þær unrmi. Lið FH í úrsiitum, sem varð því múmier tvö. 1 fjórða fltekki karlia komust bæði Haukar og KR I fjögiurra liða úrsMtf, en töpuðu bæði fyrir andstæðlngium símuim og urðu þvi að skipta með sér þriðja sætimu. Happdrætti Hauka DRÆTTI hafur nú verið firestað í happdrætti Hauka i Hafniair- firði og verður drogi.ð þamrn fyrsta september. Vimm’Iimgar eru góðir í happdrættimu, en aðat- vimnimgurimn er Summufierð fc* MaLlorea. Þeir sem femgið liaft* iniða eru beðmir að gera upp sem aLLra fyrSL mannsson, fBK, Elmar Geirssom, Tveir beztu menn ÍR til KA næsta vetur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.