Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.08.1973, Blaðsíða 19
MOKGU'N'BLAEHÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 19T3 19 Útimessa * íAspresta- kalli FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS sus sus Frjálshyggja 1 framkvæmd Umræðuhópur Sambands ungra sjálfstæðismanna um efna- hags- og atvinnumál heldur fund i Galtafelli, þriðjudaginn 14. ágúst kl. 20.30. Fjallað verður um skattamál. Gestur fundarins verður Ólafur G. Einarsson, alþingismaður. Ölfu ungu áhugafólki er frjáls þátttaka. Á morgun, sunnudag, kl. 2 verð uít guðsþjónusba í Skrúðgarðin- um í Laugardal og messar þar sóknarprestur, sr. Grímur Gríms son. í>etta er í annað sinn sem sr. Grímur messar þarna, og er þess að vænta að fjölmenni verði og veðráttan hagstæð. Kirkja Ásprestakalls er í smíð um og mun guðsþjónusta í Skrúð garðinum væntanlega vekja at- hyg'li sóknarbarnanna á þeirri nauðsyn að leggja lið kirkjubygg inguininá. Tekið verður á móti fjárfram- lögum til kirkjunnar að mess- unni lokinni. Ennfremur verður merkjasala, sem er og skyndi- happdrætti, og er vinningurinn flugfar til Kaupmannahafnar á uæsta ári. Héraðsmót |||ijjÍp'"' pj Gunnar Pálmi Gunnar Eyjólfur Skagaströnd Föstudaginn 10. ágúst klukkan 21:00 á Skagaströnd. Ræðumenn: Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, og Gunnar Gislason, alþingismaður. Sauðárkrókur — Popkorn Framhald á bls. 4 á því, sem ég var að gera. Hann vildi endilega konia tii Islands i vikutíma eða svo til að æfa með íslenzkum músík- öntum fyrir plötu. Reyndar liafði Sandy Denny bent mér á hann áður, því að hann væri sérlega góður fyrir viðkvæm lög, spilaði mikið í kringum melódíuna." En nú er Magnús kominn heim. Ilann er búinn að seija öll sín hljóðfæri og ætlar ekki í ldjómsveit í bráð. „Ég vii bara fá að semja og atast í því,“ segir hann. „Maður getur það alls ekki, ef maður er með annan fótinn á Daivík og hinn í Keflavík og á sí- felldum þeytingi.“ En um framtíðaráformin vill hann ekki segja meira að svo stöddu. Laugardaginn 11. ágúst klukkan 21:00 á Sauðárkróki. Ræðumenn: Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, og Pálmi Jónsson, alþingismaður. Sigluf jörður Sunnudaginn 12. ágúst klukkan 21:00 á Siglufirði. Ræðumenn: Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, og Eyjólfur Konráð Jónsson, rtstjóri. Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi, Jörundi og Þorvaldi Halldórs- syni, en þau flytja m. a. gamanþætti, eftirhermur og söng. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi leika og syngja. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN. Akureyringar — Akureyringar Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til skemmtiferðar, sunnudag- inn 19. ágúst. Farið verður að Hólum i Hjaltadal, um Ólafs- fjörð, Fljót og heim að kvöldi um Öxnadalsheiði. Væntanlegir þáttakendur láti skrá sig fyrir miðvikudaginn 15. ágúst í skrif- stofu flokksins, sem er opin virka daga kl. 4—6, sími 21504. Félagslíf Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morguin kl. 20.30. Al'lir ve'lkomniir. K.F.U.M. á sunnudag Kl. 8.30 e. h. al'menn saim- koma að Amtmianmsstíg 2b. Séra Kristján Búason talar. Fórnarsamkoma. AHiir vel- korrmir. Hjálpræðisherinn Sunmudagur, kl. 11 og 20.30: Samkomur. Al'lir velkomnir. Fe rða f é I agsferöi r Sunnudagur 12. ágúst: Kl. 9.30 Móskarðshnúkar. Verð 400,00 kr. Kl. 13.00 Tröllafoss og ná- gren'ni. Verð 300,00 kr. Farrmiðar við bíl'inm. Sumarleyfisferðir 21.—26. ágúst: Trölladyngja, VatnajökuH (ekið um jökulinn f „snjóketti"). 23.—26. ágúst: Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag (slands, Öldug. 3, s. 19533 og 11798. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. Seltjarnarnes - Skólabraut. AUSTURBÆR Hverfisgötu 63-125 - Miðtún. VESTURBÆR Ásvallagata I - GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá urnboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100. Dreifing valds — efling frjálshyggju Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til 12 unræðufunda um dreifingu valds og eflingu frjálshyggju, dagana 14. til 16. ágúst. Á hverjum fundi verða fluttar tvær stuttar framsöguræður og síðan verða almennar umræður. Fundimir verða sem hér segir: ÞRIÐJUDAGUR 14. ágúst: HVERAGERÐI Hótel Hveragerði klukkan 20:30. Málshefjendur: Guðmundur Hallgrímsson — Hlutverk og framtíð landshlutasamtaka. Jakob Möller — Alþingi og sérfræð- . ingavald. Umræðustjóri: Sigurður Frímannsson. BORGARNES Snorrabúð, Gunnlaugsgötu 1, klukkan 20:30. Málshefjendur: Ellert B. Schram — Vinstri stefna ®r andstæð valddreifingu. Markús Öm Antonsson — Rikisvald og sjálfræði sveitarfélaga. Umræðustjóri: Guðmundur Ingi Waage. SAUÐÁRKRÓKUR Sæborg, klukkan 20:30. Málshefjendur: Jón Magnússon — Ófögnuði er að okkur stefnt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson — Sérfræð- ingavaldið — embættismannakerfið. Umræðustjóri: Jón Ormur Halldórsson. AKUREYRI Kaupvangsstræti 4, klukkan 20:30. Málshefjendur: Friðrik Sophusson — Hversvegna valddreifing? Þorsteinn Pálsson — Ríkiskerfi og héraðsstjómir. Umræðustjóri: Sveinbjörn Vigfússon. MIÐVIKUDAGUR, 15. ágúst: HAFNARFJÖRÐUR Sjálfstæðishúsið, klukkan 20:30. Málshefjendur: Halldór Eliasson — Opinber þjónusta og skattheimta. Guðmundur Hallgrimsson — Hlutverk og framtið landshlutasamtaka. Umræðustjóri: Sigurður Þórðarson. HELLISSANDUR Félagsheimilið Hellissandi, klukkan 20:30. Málshefjendur: Ellert B. Schram — Vinstri stefna er andstæð valddreifingu. Markús Örn Antonsson — Rikisvald og sjálfræði sveitarfélaga. Umræðustjóri: Sigþór Sigurðsson. SIGLUFJÖRÐUR Sjálfstæðishúsið, klukkan 20:30. Málshefjendur: Jón Magnússon — Ófögnuði er að okkur stefnt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson — Sérfræð- ingavaldið — embættismannakerfið. Umræðustjóri: Bjöm Jónsson. HÚSAVlK Hlöðufell, klukkan 20:30. Málshefjendur: Baldur Guðlaugsson — Efling lands- hlutasamtaka — ný hagskipting stjóm- kerfisins. Friðrik Sophusson — Hversvegna valddreifing? Umræðustjóri: Þröstur Brynjólfsson. FIMMTUDAGUR, 16. ágúst: KÓPAVOGUR Sjálfstæðishúsið, klukkan 20:30. Málshefjendur: Halldór Elíasson — Opinber þjónusta og skattheimta. Jakob Mölier — Alþingi og sérfræð- ingavald. Umræðustjóri: Helgi Sigurðsson. ISAFJÖRÐUR Sjálfstæðishúsið, klukkan 20:30. Málshefjendur: Markús Örn Antonsson — Ríkisvald og sjálfræði sveitarfélaga. Sigurður Ragnarsson — Hversvegna valddreifing? Umræðustjóri: Úlfar Ágústsson. ÓLAFSFJÖRÐUR Tjamarborg, klukkan 20:30. Málshefjendur: Jón Magnússon — Ófögnuðu er að okkur stefnt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson — Sérfræð- ingavaldið — embættismannakerfið. Umræðustjóri: Sigurður Björnsson. SEYÐISFJÖRÐUR Barnaskólinn, klukkan 20:30. Málshefjendur: Baldur Guðlaugsson — Nú verður að spyrna við fótum. Þorsteinn Pálsson — Ríkiskerfi og héraðsstjómir. Umræðustjóri: Theodór Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.