Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 3
MORGÚNBLAÐIÐ — FlMMTÚDAGUR 30. AGOST 1973 3 „Ég eignaðist hér marga írska vini af mótmælendatrú“ — segir kaþólsk stúlka, sem er í hópi norður-írskra barna sem hér dveljast á vegum Hj álparstofnunar kirkjunnar EINS og kI. sumar dveljasl hér um nokkurt skeið börn frá Norðnr-írlandi nndir sama þaki í sátt og sanilyndi. Börnin eru 21 og eru 10 mót- mælendnr og 11 kóþólsk. 10 þeirra eru frá Belfast en 11 frá Londonderry. 10 stúlkur og 11 piltar. Börnin dveljast hér um hálfsmánaðartima í Leirárskóla í Borgarfirði und ir stjórn sr. Ingólfs Guð- mundssonar og Hrefnu Tynes. Morgnnblaðið hitti börnin eru þau vom að fara út í Akraborg áleiðist til Borgar- fjarðar. Börnin voru að koma úr bæjarferð og höfðu margt af faliegrum íslenzkum mun- um meðferðis. Góðgerðafélag eitt i borginni gaf hverju barni 2000 krónur og keyptu þau sér minjagripi til að hafa með sér heim. Ein írskiu stúlfcnanna Patri cda McCnervey er hér á landi i annað sinn, en hún kom hér einniig í fyrrasnmar með irskiu bömunum sem þá komu hingað á vegum Hjálp arstofniunar kirkjunnar. Patricia er 14 ára gömul oig kaþóisk. — Mér þykir mijög gaman að vera komin Particia McGnervey. hinigað aftur, sagðn hún, er blaðið náði tali af henni rétt áður en hún steiig urn borð í Akraborg. Ég eiignaðist marga írska vini aí mótimæJ endatrú sl. sumar og nú á óg tvær vinkon'ur af mótmæl- endatrú, sem óg er mikið með. Mér þykir mjög gaman að vera hér með krökkum af mótmælendatrú. — En ég híaikka ekki til að fara heirn aftur. f*ar er hræðilegt og mikið um spreriigdnigar. Bifl'ly Hymdmiun er 14 ára 'gamali og hamn er kaþólskur. Billy var hér einnig í fyrra- sumar og var hann valinn í anniað sinn í hópinn vetgna þess að hann þótti tengja hóp inn saman i fyrra og bömin tóku hann sér til fyrirmynd- ar. Nú segja foringjar hóþs- ins að honuim sé að takast að eyða vonda- andrúms.loftiniu sem fyrst ríkti miHi bam- anna. 1 stuttu samitali sagði Billly: — Landslagið hér er sérstak lega fallegt og það er gaman að vera hér. Ég hef eignazt marga vini bæði mófmælend- iur og kaþólikka. Flestum mót mæl'endumum sem eru vindr miínir kynntist ég hér í fyrra. Það er gaman að koma tii Rieykjavikur og skoða sig uim, saigði Biiily. Og svo förum við líka að skoða Gulifoss og Geysi. Að lokum sagði Biily, að siig langaði ekkert heim i óeirðdmar og óvissuna. Slheree McClay er 12 ára stúlka. Hún býr í Londom- derry og er mótmæiandi. Hún saigði eins og hin, að hún ætti niotokra kaþóttiska vini, en Sberre 'hefur aldred komið titt íslandis áður og hefur því ekiki þurft að fara tii erlends lands til að edgnast vin af ann arri trú en hún hefiur. — Mér finnst mjög gamnan hér, saigði hún. Ég kann meira að segja nokkur ís- lenzk orð, sem stelpuir í Bong arfirði toenndiu mér. Þær eiga heima rétt hjá skólanum, þar sem við erum. Að lokum saigði Shere að hún hlakkaði til að fiara heim, aðeins til að hitta mömniu sina. Westley Arthur einn irsku piltanna var með stóran bögg ui í hendinntt. Þegar beturvar að gáð var það íslenzkt gæru Skinn, sem hann keypti sér í einni verzlun í Reykjavík, en það keypti hann fyrir pening ana, sem góðgerðarfélagið gaf bömunum. Það var sömu sögu að heigja með Westley, hann laujgaði ekki heim í hörmunig amar frekar en hin. Hon- um fannst sérstaklega gam- am í Borgarfirði. Þar fara öii bömin saman í leiki og una sér vel sama hverrar trúar þau eru. Páll Bragi Kristjónsson hjá Hjálparstofnun kirkjunn- ar var niður á höfn að kveðja börnin. Blaðamaður greip því tækiifærið og tók hann tali. Sagði Páll Bragi m.a.: „Fyrst virtist sem þetta ætlaði að vera erfiður hópur. Mörg þeirra voru tauigaveikl- uð og forhert vegna hörm- umganna, sem eiga- sér stað heima hjá þeim. Það er erf- iðara fyrir þennan hóp að ná saman, en þann sem var hér í fyrra, en hópurinn í fyrra var sérstaklega góður. Hér finna börnin að enginn munur er gerður á þeim. Það sem skiptir máli er að þau eru manneskjur en það skiptir ekki máli hér af hvaða trú þau eru. Aðalatriðið er að þau tengist böndum. Þau symgja saman irska söngva. Þau synda saman og leika sér. T.d. háðu piltamir knatt spyrmuieik við dremgi í sum- Framiiald á bls. 31. Billy Hyndmun. Sheree McClay. Westley Arthur. Irski hópurinn á bryggjunni við Akraborg. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Ný Helgafellsbók; Bernskudagar eftir Guðnýju frá Galtafelli Kjaramálaráðstefna ASÍ; UNNIÐ ÁFRAM AÐ STOFNUN LÍFEYRIS SJÓÐSSAMBANDS A MORGUN, á 95 ára afmæi- isdegi Guðnýjar Jónsdóttur frá Galtafelli, kemur út hjá Helga- felli minnimgabók henmar, er hún kaillar „Bernskuminningar“. Um bókina segir bókmennta- ráðunautur forlagsins: Frú Guðný Jónsdóttir frá Galtafelli er míutíu og fimm ára gömul himn 31. ágúst i ár, 1973. Helgafell telur sér sérstakan heiður að því að mega gefa út minmingabók hennar þennan dag. Það er trú útgefenda, að bók þessi sé ein af fáeinum smá- gjörum gersemum í hópi ís- lenzkra minniingabóka. Bemskuminningar er sjaid- gæflega fallega skrifuð bók á máli, sem geymir þokka liðins tftma, og frásögnin er ljós og einföld. Reyndar mætti margur sá, sem hefur ritsifiörf að at- vimnu öfunda hina háöldruðu konu af sjálfri tækni frásagn- arimnar. Bókin ber greinilegt vitni þroskaðri frásagnarmenn- ingu, sem er líka sérstaklega og einkennittega íslenzik. Frú Guðný kann þá list að gera ldtil atvik söguleg og gefa þeim fulla merkingu með einföldum og oft glettnum afihugasemdum frá sjónarhóli hárrar elli. Bernskuminmingar eru líka merkileg heimild um uppvöxt og hugmyndalíf barna á fyrri öld á miklu mennimgarheimili, sem var Galtafell í Hrunamanna- hreppi. Meðal bræðra frú Guð- nýjar var myndhöggvarinm Ein- ar Jónsson, og mun mönnum þykja fróðlegt að kynnast hon- um í æsku sem og öðrum bræðrum höfundar, Jakob og Bjarna, er síðar var forstjóri Nýja bíós í Reykjavík. En yfir- leitt er mikið af glöggum og skemmtilegum mannlýsingum i þessari bók. Fyrir nokkrum árum kom út á vegum Helgafells skáldsagan Brynhildur eftir frú Guðnýju. Forlagið hefur áður, er skáld- kona var 90 ára, gefið út eftir hana stutta skáldsögu, Bryn- hildi. MORGUNBLAUINU hefur bor- izt fréfitatillkynning frá Alþýðu- sambandi íslamds um kjammáia- ráðstefnu ASÍ að Reykholti í vik unni. Ráðstefnu þessa sóttu um 60 mamms frá aðildarsamtökuim ASl hvaðanæva af landinu. Jón Sigurðsson, hagrannsókna stjóri, flutti á ráðstefn'unni er- indi um efinahaigsmálin og svar- aði fyrirspurnum. Þá fliutti for- maður samihandsins, Snorri Jóns san framsögu um kjaramiáj, en síðan fóru fram ítarlegar um- ræður um þau mál og mótuðust þær miikið af frumdrögum að ályktun sem miðstjóm ASl hafði lagt fram við upphaf ráð- stefnunnar. Að umiræðum lofcn- um voru frumdrögim samþykkt með nokkrum breytingum sem ályktun ráðstefnunnar um kjara mál, en frá henni hefur verið skýrt í blg.ðinu. Þá voru á dagskrá Samband aiimemmra lífeyrissjóða og sam- skiptaregiur sjóðanma. Fraim- sögu nm þau mál hafði Eðvarð Si'gurðsson, formaður Verka- mannasambands Islands og að kiknum umrseðum var sam- þylklkt svohljóðandi ályktun um þau mál. Fer hún hér á efitir: Fund'urinn feliur fulltrúuim vcrkalýðsfélaganna í sfijórm Sambands aimennra lífeyris- sjóða að vinna áfram að stofn- un sambandsins og samskiptum lífeyrissjóða á þeim grundvelli, sem markaður var á ráðsteifnu ASl um iífeyrissjóðsmál, er hald inn var 4. desember 1970. > *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.