Morgunblaðið - 30.08.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.08.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — ITMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973 y KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMAR Kaupi állan brotamálm lang- hæsta verðli. Staðgreiðsla. Nóatún 27. Sími 25891. HAFNARFJÖROUR — nágnenni Nautahakk 275 krónur kílóið, nautabuiff 460 krónur 101010, barið buff 495 krónur kílóið. Opið föstudagskvökl. Kjötkjatliarirvn Vesturbraut 12. BREIÐHOLT 4ra herbergja ítoúð óskas* frá 15. sepíemtoer nk. Uppl. 1 síma 37644 eftir kl. 6. hAskólastúdent frá Akrainesi óskar eftir her- bergi í Reykjavík. Regl.usemi heitið. Uppl. í sima 93-1419. HVÍTAR ALIGÆSIR Hvítar aligæsir tiJ söliu. Upp- lýsingair 1 síma 92-6606. ATHUGIÐ íbúJ óskast tii leigu, helzt 3ja—4ra herbergja, í Hafnar- firöi. Einbýliishúsi í Ytri-Njarð- vík kemur til greina. U ppl. I Síima 92-2583 eftiir kH. 8. HURDASKÖFUN — HREINSUN Tek að mér að hreinsa, skafa og gera upp hurðir. Sími 14498. HERBERGI ÓSKAST Reglusöm stúlka I verzluinar- skóla óskar eftir herbergi sem næst skólanuim. Uppil. 1 síma 33449 frá Kl. 6—9. TRILLA 1—2ja tomna triJlka óskast til kaups. Uppl. 1 síma 92-1263 og 92 2376. VANTAR NOKKRA VERKAMENN í vinniu strax. Uppl. í síma 10372 eftir kl. 7 á kvöidim. ÞRIGGJA HERBERGJA RISÍBÚÐ trl sölu. Skipti á gamalli íbúð kæmu til greina-. Uppl. í síma 203 Seyðisfi rðJ. ÍBÚÐ Tveggja tíil þriggja herbergja Ibúð óskast tfl leigu strax. AIHt að ársfyrirframgr. Uppl. í síma 84873. HAFNARFJÖRÐUR Tiil sölu er alifuglatoú með eða án fugla. Nýlegur bffi gæti verið hluti af kaupverði. Upöl. í síma 52370 og 50018 eftir kil. 8 á kvöldin. ELDRI KONA ÓSKAST tii að sjá uim heimife úti á iam<li. Uppi. í síma 51289. UNGT, REGLUSAMT og áreiðanlegt, fóllk óskar eftir tveggja henbengja íbúð eða liitiku húsnæði tiil leigu (tvennt í heimili). Fyrirframgr. Uppl. 1 síma 51432 eftir Id. 6. rAðskona óskast Itiil að sjá uim lítið heimiM. Uppl. i sima 84217. TIL LEIGU ný gkæsíleg 5 herbergja fbúð í Breiðhota' — laus nú þegar. TiHboð sendist Morgunbl., merkt Glæsilteg — 7602, fyrir 1. september. IBÚD ÓSKAST Systkimi, sem verða í mennta- og verzlunarskóla, vamtar tvö KtiH herbergi eða Iijfla íbúð. Reglusemi, góð umgemgni. Uppl. I síma 33449 frá kil. 6—9. SAUÐARKRÓKUR Óska eftir að taika 3ija—6 hertoergja íbúð eða hiús ti1 teigu strax. Kaup koma til greina. Uppl. í shna 91-50898 á kvöfdin. FOSSVOGUR Kona óskast til að gæta 6 ára dneogs á daginn nálægt Geitlandi. U ppiýstngar í síma 30998 eftir kl. 6. _ LESIfl fr^==, [ iiBfc HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Nýtt di'lkakjöt, svtnakjöt í úr- vaK, sneiðar, verð frá 295 kr. kHóið, ódýrir 1. flokks niður- soðnir ávextir og ávaxtasulta. Opið á iaugardag. Kjötíkja1larin.n Vestiurbraut 12. Bezta auglýsingablaðiö Kvöldskólinn Innritun í gagnfræðadeildir Kvöldskólans fer fram í húsakynnum Gagnfræðaskólans við Laugalæk n. k. þriðjudags- og miðvikudagskvöld 4. og 5. september kl. 20—22. Skólagjöld verða kr. 4500,00 á mánuði og skal greiða októbergjöld við innritUn. Skólinn verður settur á sama stað fimmtUdaginn 27. september kl. 20,30. SKÓLASTJÓRN. DAGBÓK... í dag’ er fimmtudagurinn 30 ági'ist 242. dagnr ársins 1973. Kftir lifa 123 dagar. Árdegisháflæði í Beykjavík er kL 07.37. En hvi sérð þú flisina i auga bröður þins en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? (Matt. 7.4.) Arbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Ásgrnnsaafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, i júnl, júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Kinars Jónssonar opið alla daga frá ld. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl 13.30—16. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans sími 21230. Álmennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar í sim- svara 18888. 75 ára er í dag Sigurjón Jó- bannsson fyrrverandi yfirvél- stjóri Skeggjagötu 6. Hann tek- ur á móti frændfólki og vinum i veitingahúsinu Neðri-bæ Síðu- múla 34 frá ki. 4-7 e. h. 75 ára er í dag Guðjón Guð- jónsson trésmíðameistaii Eiríks- götu 25. Hann dveist nú í Bandarikju num hjá bömum O'g bamabömum. Hann er með elztu starfsmönnum Völundar og hef- ur unnið þar í samfleytt um 50 ár. 85 ára er I dag Ingitojörg Glss- urardóttir frá Gljúfurárholti í ölfusi nú til heimilis að Þor- finns’gotu 8, Reykjavik. 21. júlí voru gefin saman í hjóna band í Hafnar fjarðarkirkj u af sr. Garðari Þorsteinssyni Guð- munda Haraldsdóttir og Þórður VilihjálmsLSon. Heimili þeirna er á Grettisgötu 55 Reykjavik. (Ljósm. st. íris) Þann 2. júní voru gefin saman í hjönabíind í Hraungerðiskirkju af sr. Sigurði Sigurðsyni, unigfrú Margrét Hauksdóttir Stóru- Reykjum og Guðmundur Ágústs- son Brúnastöðum. Heimili þeirra verður fyrst um sdnn að Kirkju- vegi 16 Seifossd. (Studio Guðmundar Garðast. 2) 14. júll voru gefin saman í hjónaband í GarðaJdrkjU af sr. Braga Friðrikssýni Elto Bryh- jólfsdóttir, sjúkraliði og Pétilr Guðmundsson. Heimili þeirra er að Asparfelli 6, Reykjavík. (Ljósm.st. Iris Hf.) 2. júni voru gefto saman í Ól- afsvallakdirkju af sr. Guðjóni Guðjónssynl, Auðtojörg Lilja Linidberg og Karl H. Cooper. Heimili þeirra verður að Merkja teigi 1, Mosfellssveit. Ljósm.st. Þóris. 9. júni voru gefin saroan í hjónaband í Hallg rýmskiíi'kj u af sr. Jakoh: Jónssyni, Erla Hrönn Snorradóttir og Jóhann Linidberg Steinsson. Heimiii þedirra verður ið Brautarholti 10, Ólafisviik- (Loftur Ijósmyndastofa) FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU I skuggahverfinu. Áhrifamik- ill sjónleikur í 6 þáttum eftir Fannie Hurts. Tekin af Famons Plavers Lasky. Mynd þessi er úr hversdagslífinu og skugga- hverfum stórborganna, þar sem lítið er um ljós og sól oig sífelld barátta milii vonar og ótta, ást- ar og haturs. Myndin er ieikin af beztu amerískum leikurum. Ganila bíó. (Mbl. 30.8 23) Að íslenzkan geti komið útlendingum einkennilega fyrir sjónir má sjá á eftirfarandi spumingu, sem Breti nokkur íagði , fyi’ir íslenzkukennarann sinn: — Hvað þýðir þessi sétning eiglnie^a,? spurði hann og benti á bókina, en sefningin hljóðaði svona; ' | Þú mátt ekki Iáta standa á þér, en vexður að sitja hérjia ýið hliðina á mér, og þá a:1ti þetta allt saman að ganga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.