Morgunblaðið - 30.08.1973, Síða 12

Morgunblaðið - 30.08.1973, Síða 12
12 MORGUNBIiAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1073 Keflovík — Suðurnes Til sölu m. a. í Ytri-Njarðvík einbýlishús við Tungu- veg, Borgarveg og Hraunsveg. I Keflavík einbýlishús við Smáratún. 5 herbergja íbúð ásamt íbúðarskúr í Sandgerði. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Garði, nýtt einbýlishús og 2ja herbergja íbúð. BÍLA- OG FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA, sími 1535, heimasími 2341. Greiðsluskiptin við Austur-Þýzkaland, Pólland og Tékkóslóvakíu Að gefnu tilefni skal lögð á það áherzla, að skv. við- skiptasamningum við A.-Þýzkaland skulu allar greiðslur milli Islands og A.-Þýzkalands fara fram í Bandaríkjadollurum. Það er á sama hátt aðalregla að viðskipti við Pól- land og Tékkóslóvakíu skulu einnig vera i Banda- ríkjadollurum. Jafnframt er vísað í tilkynningu Seðlabankans frá 20. desember sl. um að gullviðmiðun í einstökum samningum við erlenda aðila sé óheimil. Eru viðskiptaaðilar hvattir til að leita upplýsinga um hugsanleg frávik hjá Gjaldeyrisdeild bankanna, Laugavegi 77, um þessi mál áður en samningar eru gerðir. Loks skal upplýst, að greiðslur til aðila í ofangreind- um löndum eiga allar að fara um viðskiptareikning Seðlabankans við hlutaðeigandi viðskiptabanka í þeim. Reykjavik, 28. ágúst 1973. SEÐLABANKI ÍSLANDS. Til sölu VOLVO 144 De luxe ’72 VOLVO 142 Evrópa ’72 VOLVO 144 De luxe ’71 VOLVO 144 Evrópa ’71 VOLVO 164 ’70 VOLVO 144 De luxe ’70 VOLVO 144 ’68 VOLVO 142 ’68 VOLVO 144 ’67 SAAB 96 ’71 TOYOTA MK II. ’73 TOYOTA MK II. ’71 Kirkjutorg 6. Húsið Kirkjutorg 6 fékk við- fyrir snyrtilegt hús, en hús- að allt upp í vor svo að það urkenningu Fegrunarnefndar ið er mjög gainalt og var mál gjörbreytti um svip. ttELLESENS L BATTERIESA HELLESENS HLADIÐ ORKU SÓLSKINSEYJA MIÐJARÐARHAFSINS FERÐAMIÐSTÖÐIN Fyrsta hópferð íslenzkrar ferðaskrifstofu til Möltu, sólskinseyju Miðjarðarhafsins, 12 daga ferð. - Brottför 3. október. 2 dagar í London í bakaleið. Má fram- iengja. Það er sumar á Möltu í október því með- alhitastigið er 22 gráður C. Tryggið far í tíma, þar sem farþegafjöldi er takmarkaður. H F• Aðalstræti 9, símar 11255 og 12940.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.