Morgunblaðið - 30.08.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 30.08.1973, Qupperneq 13
----------í--------A-------------'C i ■l»i. *»'•**»+ + MORGUNBL.AÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973 13 Málflutn- ingi frestað Haag, 29. ágúst — AP ALÞ.JÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag h«fur frestað málflutningi í máli stjórna Ástralíu og Nýja- Sjálands á hendur Frökkum vegna kjamorkntilraiinanna á Kyrrahafi. Frakkar neita að \dð urkenna lögsögu dómsins í mál tnu og liafa ekki sent fulltrúa og neitað að fara eftir bráðabirgðar úrskurði, sem bannar frekari til- raunir unz dónmrinn heifur fjall að mn málið. Dóim'urinn hef-ur gefið stjórn Ástraliu frest til 21. nóvember n.k., til að sernda málsskjö! rag FrÖkfoum frest til 19. april 1974. Mál&höÆðun Ástralíu og Nýja Sjálands er bygigð á því að kjam orkutilraunimar hafi valdið geislavirku úrfalli i þessum lönd um. Tæknimenn í Gufunesi fyrir utan sendinn frá GSOC í Þýzkalandi. Gervihnetti eytt frá Gufunesi FYRIR tæplega ári var stjórn- stöð frá þýzku geimvísinda- stöðinni GSOC komið fyrir í loftskeytastöðinni í Gufu- nesi til viðliótar móttökutækj um, sem þar voru áður. Áður en stjórnstöðinni var komið fyrir, höfðu ta-knimenn á Gufunesi tekið við boðum frá gervihnettinum Azur, og 16. des. 1972 var gervihnettinum Kros skotið á loft frá Banda- ríkjunum, og fljótlega á eftir, var byrjað að senda boð til hnattarins héðan. Þann 29. maí sl. var hnett- inum stjórnað I fyrsta skipti frá stjórnstöðinni hér, en þá laskkaði gervihnötturinn á braut sinni yfir norðurhvel-i jarðar, og var þvi hækkaður, til að koma í veg fyrir að hamn brynni upp. Tæknimenn í Gufunesi hafa fylgzt náið með hnettinum þann tíma, sem hann hefur verið á braut sinni, og 10. ágúst sl. var han-n lækkaðut’ á braut si-nni. Hnötturinn lauk svo smu hlut verki 22. ágúst, og eyddist yfir Bermúda. Alls liðu 12 dag ar frá því að hnettinum voru send boð um að lækka á braut sinni þar til hann brann upp. Islenzku tæknimennirnir voru þeir síðustu, sem höfðu sam- band við hann áður en hann brann, og þá hafði hann farið 3843 hri-ngi. Starfsmenn í loftskeytastöð inni i Gufunesi tjáðu Mbl. að hnettinum hefði verið skotið á loft i þeirn tiligangi að kanna yzta lag gufuhvolfsins, og var hann næst í 230 km og fjærst i 800 km fjarlægð frá jörðu. Hringinn fór ha-nn á 93 mínút um. 1 hnettinum var gasteg- u-nd í hylki, með tveimur ventl um, sem hægt var að hleypa þjöppuðu lofti inn i til að stjórna honum á braut sinni. Þegar hnötturinn var hækkað ur og lækkaður á braut simni, voru tveir þýzkir starfsmenn frá þýzku geimvísimdastöðinni til aðstoðar, og þrjár línur voru í beinu sambandi til Þýzkalands. Mjög vandasamt var að stjóma gervihnettin- um, og fólst 1 mikilii nákvæmn isvinnu. Svo var á starfsmönnum I Gufunesi að heyra, að Þjóð- verjamir hefðu verið ánægðir með starf þeirra, og nú er annar gervihnöttur i smíðum hjá GSOC í Þýzkalandi, og verður honum væntanlega skotið á loft á næsta ári og stjórnað héðan. Lyst eftir vitnum Fyrstu jólabækur Helgafells komnar út TVÆR konur, yngsti höfund-ur forlagsi-ns og sá elzti, senda í dag frá sér nýjar bælkiu-r, Guðný Jcnsdóttir, 95 ára, hef-ur lokið við endurminningabóik sína, Bemskuda-gar og Guðrún Sigríð- ur Birgisdóttir, skáldsögu, er hún -kallar Blöm o>g blómleysingj ai. Er Guðrún skilaði handriti á sl. ári var hún aðeins 16 ára men-n t as-kó' an e-m-andi. Guðrún Sigríður e-r dóttir Önnu Snorradótl-ur og Birgis Þórhallssonar, frairhkvæmda- stjóra. Bók Guðrúnar Sigriðar Guðrún Sígriðiir Birgisdóttir. er tæpar 60 bls. og ofsettpre-nt- uð eftir eigin handriti höfundar. Féll 11 m Slapp ómeiddur 24 ÁRA gamall trésmáðamemi féll i fyrradag af svöium á 4. hæð fjölbýliíshúss, sem er I smíð um v ð Kriuhóla 2 í Breiðholti. Lenti hamn á timburhrúgu oig slapp nán-ast ómeiddur. Var það hin mesta mildi, þar eð fallið rniun h-afa verið um 11 metrar. Maðurinn hlaiu-t aðe ns mar á öxl og þumalfin-gri, en ekki beinbrot. Tókíó 29. ágúst. AP. KlNVERSKA fréttastofan Hsin- hna skvrði frá þvi í dag að ný- lega væri lokið 16. flokksþingi kínverska koninuinistaflokksins. Var þinigirau lýst sem einingar- FJÓRTÁNDA ágúst siðastliðinn skall ungur maður á vélhjóli ut- an í bíl á gatnamótum Bolholts og Laugavegar. Bíllinn kom nið- ur Bolholtið, en pilturinn hjólaði austur Laugaveg. Pil-tuirinn viðbeinsbrotnaði. — Hið óverajulega við þetta óhapp var að lögregia var ekki tilkvödd á sflysstað, en hins vegar er vi-t- að að strætisvaginsstjóri og far- þegi í strætisvagn-in-uim sáu slys- ið ag komu að rétt i þann imind er það hafði gerzt. Stöðvaði strælS-svagini-nn, en er piTturinn bröllti á fætur fór hann af slys- stað. Rannsóknarlögreglan ósk- ar efltir að hafa tal af strætis- vagnstjóranum og farþegan'um í strætisvagrau-m. þingi og sigurþingi. Mao var ein róma endurkjörinn formaður, en í fréttinni segir að hann sé við beztu heilsu. Það vekur athygli í fréttirarai að það var Chou Bn- lai, sem flutti stjórnmálaskýrslu miðstjórnarinnar. Kína: 10. flokks- þinginu lokið Einbýlishus í Ólnlsvíh Til sölu lítið ein-býlishús í Ólafsvík, 3 herb. og eld- hús. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu kæmi til greina. — Upplýsingar í síma 42316 eftir kl. 8 á kvöldin. Stongnveiðifélag Reykjnvíhur boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 30. ágúst kl. 20.30 í félagsheimilinu að Háaleitis- braut 68. Fundarefni: Samningsgerð um Norðurá. STJÓRNIN. Litmyndatökur hjá Stjörnuljósmyndum Framvegis tökum við allar myndatökur á stofu i ekta litum, Correct-Colour. Correct-Colour eru vönduðustu litmyndirnar á mark- aðnum í dag. Heppilegar við öll tækifæri. Þó sér- staklega börn og brúðkaup. 7 stillingar og stækkun í smækkuðum umbúðum. Pantið með fyrirvara í síma 23414. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. Auglýsing nm óshilamuni Hjá lögreglunni í Kópavogi eru í óskilum reiðhjól og ýmsir aðrir munir, sem ekki er vitað um eig- endur að. Munir þessir verða til sýnis í lögreglustöðinni, að Digranesvegi 4, alla virka daga, á venjulegum skrifstofutíma, tiJ 14. sept. n.k. Upplýsingar gefur yf irlögregluþj ónn. Kópavogi, 29. ágúst 1973. Lögreglan í Kópavogi. HJARTACARN fyrir þær sem prjóna fallegu og vönduðu peysurnar. Ýmsar gerðir — Mikið úrval. COMBI CREPE — HJARTA CREPE -— PREGO DRALON — CADIE CREPE — NUSER BABY GARN Verzl. HOF Þingholtsstræti. 0NSK0U SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR TILKYNNIR: Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir haustönn 1973 fer fram í Tónskólamrm, Hellusundi 7. fimmtudaginn 30. og föstudag- inn 31. ágúst kl. 17—19 báða dagana. SKÖLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.