Morgunblaðið - 30.08.1973, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973
Unglingalandskeppnin:
Danir sigruðu 127-73
* *
Oskar Jakobsson eini Islend-
ingurinn sem sigraði í gær — Ágúst
hljóp 3000 metra á 8:33,4 mín.
DANIR sigTuðu íslendinga í
unglingalandskeppninni í frjáls-
uni íþróttum, en henni lauk í
Kaupmannahöfn í gærkxöldi.
Hlutu Danir 127 stig, en íslend-
Ingar 73 stig. Er útkoman því
mjög svipuð nú og er þjóðirn-
ar kepptu í fyrra, en iþá sigruðu
Danir 127—73. Athyglisvert er
þó að íslendingar skyldu ná svo
góðum árangri, þar sem fjórir
beztu menn unglingalandsliðsins
frá í fyrra, gengu upp í flokk
fullorðinna á árinu og voru því
ekki með nú. íslenzku piltarnir
eru flestir hverjir yngri en þeir
dönsku, og aðeins tveir þeirra
ganga upp í flokk fullorðinna
fyrir næsta keppnistímabil, þeir
Ámi Þorsteinsson ag -íason Iv-
arsson. -Margir dönsku piltanna
eru hins vegar á síðasta ári í
unglingaflokki.
1 keppninm í gser sigruðu ís-
lemdingar aðeins i einni grein.
J>að var hinn bráðefnilegi IR-
ingur, Óskar Jakobsson, sem
slgraði i kringlukastinu, kast-
aði 42,74 metra. Náði Óskar sig-
urkasti sínu í síðustu umferð,
en fram tM þess hafði Erling
Hansen haft forystuna með
42,46 metra kasti.
Vilmundur Vilhjálmsson, var
sem fyrri daginn iðinn við að
má inn stigum fyrir islenzku
sveitina. Hann keppti i tveimur
erfiðum einstaklingsgreinum í
gser, og var auk þess í 4x100
metra boðhlaupssveitinni. V:l-
mundur varð annar bæði i 400
metra grindahlaupi og 200
metra hlaupi. 400 metra grinda-
h'laupið hljóp hann á 56,4 sek.,
en það vannst á 54,8 sek. og
200 metra hlaup.ð hljóp hann á
22,6 sek og var 3/10 úr sek. á
eftir sigurvegaramnn. Vi'lmund-
ur hlaut þvi samtals 21 stig í
einstaklingskeppninini, eða nœr
þriðja hvert stig sem íslending
ar hlut-u.
Keppni í mörgum greinum var
hin skemmtilegasta í gær, og
nokkrir Islendinganna náðu sánu
bezta. Fáir bættu sig þó meira
en Erlingur Þorsteinsson í 3000
metra hlaupinu, sem hann hljóp
á 9:06,4 min. Ágúst Ásgeirs
son keppti sem gestur i
Ásgeirsson keppti sem gestur í
því hlaupi og sigraði á 8:33,4
mún., sem er hans langbezti ár-
angur og jafnframt þriðji bezti
árangur fslend.ngs í þeirri grein
frá upphafi. Bezti Daninn hljóp
á 8:44,2 mín.
Gefa
aðgangseyrinn
NÚ STENDUR yfir Suður-
nesjamót í knattspymu og
hafa tvö þátttökiuliðanna,
Reyn r í Sandgerð: og Viðir i
Garði ákveðið að gefa að-
gangseyri þamm, sem kennur
inm fyrir heimaleik! liðanna i
söfnun na til styrktar ekikju
Hauks B. Haukssonar knatt-
spynnumanns.
Tveir leikir í mótinu eru
búnir. Reynir vann Víði 2:0
og UMFN vamn UMFG 5:1. í
kvöld fer svo fram á Garðs-
velli leikur mlli Víðis og
UMFN. Hsfst ieikurinn kl. 19
og hvetja Víðismemn áhorf-
endur til þess að fjölmenna á
leikinm og legigja söfminirmi
1«.
f>á náði Óskar Jakóbsson sinu
langbezta í sleggjukastinu, kast-
aði 37,66 metra.
íslenzku stúlkurnar sem
kepptu á Evrópumei'Staramóti
uniglinga dvelja nú í Danmörku
og kepptu í aukagre num ungl-
ingalandskeppninnar. 1 fyrra-
JUDOFÉLAG Reykjavikur
gengst fyrir „Septenrber-nám-
ske'ð" í judo. Er það e:ns konar
umdirbúningur fyrir aðalstarf-
samina, sem hefst i byrjun októ
ber. Félag ð á þá von á erlend-
um þjálfara, sem ætiuin.in er að
benn; hjá Xéiagimu næsita ár, er
það mjög reyndur keppnismaður
og vei menntaður þjálfari. Judo
félag Reykjavikur er orðið nokk
uð öfluigt félag hvað varðar
keppnismenn. Er skemmst að
minmast sigra Svavars M. Carl-
sens á Norðurlandame'staraxnót-
inu, og Sigurðar Kr. Jóhamnssom
ar í Tékkóslóvakiu í vor.
Ætlunim er að gefa mönnum á
ýmsum aldri kost á sefingum,
hverjum við sitt hæfi, á þessu
september-námskeiði, og verður
þv*i haldið átfram, fyrir hina
Framhald af bLs. 32.
muni koma i ljós, þeigar skýrslur
sjiávarútvegsráðuineytisins ldiggja
fyrir eftir áramót, ‘ áð togtímar
og sókn þrezkra togara á Islands
mið hafi aukizt ti'l muíia meðan
aflinn minmkar að sama skapi.
Enda heifur það verið stefma
brezkra togaraeigenda að semda
allan ísfiskstogaraflota sinn á
íslandsmið í þvi markmiði að ná
kvóta Haagdómstólsins, og hafa
því engir brezkir úthafstogarar
verið að veiðum í íshafinu, við
Bjamareyjar eða við Grænland,
e ns og venja er,“ sagði Jón enn
fremur.
Jón sa.gðó, að niiðurstaðan væri
sú að nú væru til muna fleiri
togarar á Islandsmiðum að elt-
ast við færri f'ska, en þrátt íyr
ir stóraufaia sókn benti alít tál
þess að heildarafli brezku togar-
ann.a fyrsta útfærsluárið yrði
16—20 þús. tonn’um m'nni en á
sama timabili árið á undam Þá
var heiBdaraflinm rétt rúm 180
þús. tomm, en í ár er aætiað að
hann verði rúm 160 þús. tonn,
eine og áður segir.
kvöld tóku þær Lára Sveinsdótt-
ir og Ingunn Einarsdóttir þátt
í 200 metra hlaupi. Lára varð
þriðja á 26,2 sek. og Ingunm
fjórða á 26,6 sek. I gær keppti
svo Ragnhildur Pálsdóttir i 800
metra hiaupi og varð þar önn-
ur á 2:19,4 min. á eftir dönsku
stúlkunmi Lóu Ólaifsson, sem
hljóp á 2:16,2 mín.
Frammistaða íslenzku ungl-
ingalandsliðsmainnanma i ein-
stökum kepp'nisgreinum i gær-
kvöldi varð sem hér segir:
ýmsu aldursflokka, sem hafa
áhuiga. Einniig verða æfinigar fyr
ir kvenfólk á þessu námskeiði.
Ættngataflan verður sem hér
segir:
Mánudagar kl. 18—19,
karimenn 35 ára og eidri
Þriðjiudaigar kl. 18—19,
dremgir 15 ára og yngri
19—20 framhaldsflokkur og
byrjendur 16—35 ára
Miðv'toudaigar kl. 18—19,
kvennaflokkur
Fimmtudaigar kl. 18—19
karlmenm 35 ára og eldri
19—20 framhaldsflokkur og
byrjendur 16—35 ára
Föstudagar kl. 18—19,
dreragir 15 ára og yngri.
Æfimgar hefjast 3. september í
húsi félagsins við Nóatún (á
homi Skipholts og Nóatúns).
Jóm sagði að lokum, að í þess
ari viku myndu um 17 togarar
landa IslandsfSski í Grimsby. —
Aflinn væri misjafn, eins og
gengur, en nokkrir togarar hafa
náð mjög góðum sölum. Þanniig
lamdaði Ross Revange í gær alls
2643 kittum eða um 170 tonrnum
og fébk fýrir aílann 38.254 sterl-
imgspund, sem er mjöig nærri
sölumetinu i Grimsby. Uppistaða
aflans var þorskur en þar af
voru um 50 tonn af ókymiþroska
smáfiski.
— Reiner Kunze
Framhald af bls. 2.
þá Kunze og Jentzsch c-kkl
æskilega fuMitrúa fyrir Aust-
ur-Þýzkailand. Þessi ákvörðun
yfirvaldanma hefur vakið
miikið umtal 1 Svíþjóð, og
voru harðorð mótimæli send
fiM austur-þýzka semdiráðsims
i Stokkhólmfi.
Reiner Kunze er fæádur ár-
ið 1933. Hann hefur m. a. lagt
sttund á blaðaimennsku og
heimspeki í Leipzig, starfað
vUS austur-þýzlku lóstaaka-
demoíuna og ritihöfundasam-
tlSlkiim, em bjó lengi i Tékkó-
400 metra grinclahlaup
2. Vilmundur Vilhjálmsson, 56,4
4. Magnús Geir Einarsson 61,9
Stangarstökk
3. Sigurður Kristjánsson 3,40
4. Árni Þorsteinsson 3,20
Sleggjukast
3. Óskar Jakobsson 37,66
4. Guðni HaJldórsson 37,48
800 inetra lilaup
3. Júlíus Hjörleifsson 1:56,4
4. Jón Diðriksson 2:00,1
Kringlukast
1. Óskar Jakobsson 42,74
3. Guðni Halldórsson 41,26
200 metra lilaup
2. Vilmund-ur Vilhjálmsson 22,6
4. Sigurður Sigurðsson 24,2
Þrístökk
2. Jason Ivarsson 13,03
4. Jón S. Þórðarson 12,55
3000 metra hlaup
3. Erliingur Þorsteinsson 9:06,4
4. Markús Einarsson 9:28,8
4x400 metra boðhlaup
2. Sveit Islands 3:28,9
Leeds
vann
HINN gamalkunni knattspymu
kappd, Nobby Stiles, var í fyrra-
dag seldur frá Middlesbrough til
Preston, þ.e.as. frá Jakie Charlt
on til Bobby CharWan. Kaupverð
ið var 20 þúsumd pund. Nobby
Stiles var lengi i þjónustu Mamc.
Un'ted, og varð heimsmeistari
með enska landsliðinu árið 1966,
ásamt þeim Charlton-bræðrum.
1 fyrrakvöld fóru fram nokkr
ir leikir í 1. deild ensku knatt-
spymunnar ag urðu úrslit
þe'ira þessi:
West Ham — Ipswich 3:3
Coventry — Liverpool 1:0
Bumley — Chelsea 1:0
Wolverh. — Sheff. Utd. 2:0
Arsenal — Leeds 1:2
Everton — Leicester 1:1
Birminigham —- Tottenham 1:2
1 gærkvöldi fóru fram eftir-
'taldir leikir:
Derby — Manch. City 1:0
Manch. Utd. — Stoke 1:0
Newcastle — Southampt. 0:1
Norwich — Q.P.R. 0:0
slóvakíu og lenti í útistöðum
við austur-þýzku stjórnina
vegna fordæmingar á innrás-
innli í Tékkóslóvaikíu. Afilmarg
ar ljóðabækur hafa komið út
eftír Kunze og m. a. hafa ljóð
eft.iír hann birzt í safni aust-
ur-þýzlkra ljóða á sænsku og
nú í haust er væntanlegt safn
ljóða eftir hann í þýðimgu
Karls H. Balay og Helmer
Lángs.
— Flugfreyjur
Fra.mlia.ld af bls. 32.
ingagreiðslu á tímafoílinu frá 6
mánaða til 5 ára starfstíma og
60% fyrir flugliða yngri en 6
mánaða I starfi. Aðeins 14% flug
freyjanna ná eldri sfiarfstíma en
5 ár og ná því samkvæmt þess-
ari reglu 100% dagpeninga-
greiðslu. Hins vegar hafa félög-
in neitað að greiða flugfreyjum
jafn háa dagpeninga og öðrum
flugliðum. Varakrafa Flugfreyju
félagsins við félagsdóm var þó,
að þessi regla gilti ei.nnig fyrir
flugfreyjur, svo að a.m.k. 14%
flugfreyjanna myndu njóta 100%
dagpeninga. Þeirri kröfu var
einnig hafnað af félagsdómi.
Vilmundur Vilhjálmsson —
hlaut 21 stig i keppninni. Var
þrisvar sigurvegari og tvívegis
í öðru sæti.
Aðalfundur HDR
AÐALFUNDUR handknattleiks-
dómarafélags Reykjanesumdæm-
is verðúr haldinn i Skiphól,
f mmtudaginn 6. september n.k.
og hefst kl. 20,30.
Vestur-þýzka
knattspyrnan
ÚRSLIT i 1. umferð 1. de'idar-
keppninnar í Vestur-Þýzkalandi
urðu meðal annars þessi:
Bremen — Hamburg 1-1
Franikfurt — Stuttgart 4-3
Hann. 96 — Boehum 1-2
Hertiha Berliin — Bayem
Muncfo. 2-2
Schálke 04 — Offenbach 0-2
Wupperta SV — Mönc.
Gladbach 2-4
Köln — Kaiseriautern 3-1
Essen — Fort. Köln 0-2
Fart. Dússeld. — Duisburg 2-1
Jafntefli
SVÍÞJÓÐ og Finnland léku ný-
lega landsleik í kvennaknatt-
spyrnu. Jafntefli varð í leiknum
0:0.
Þegar úrskurður íél'agsdóms iá
fyrir, var efnt til félagsfundar í
Flugfreyjufélaginu og lýstt íund
urinn megnri óánægju með dóm
inn. Samþykktu flugfreyjur þar
að segja upp samningum þegar
í stað, en uppsagnarfrestur er
aðeims einin mánuður, þannig að
í raun hefðu þær ekki þurft að
gera slíkt fyrr en í lok september
mánaðar. Jafnframt kaus fund-
urinn nefnd, sem kanm skyldi,
hvort féiagið ætti nokkurt er-
indi innan Alþýðusambands Is-
lands, sem flugfreyjunum finnst
ekki hafa aðstoðað sig í þessu
deilumáli sem skyldi. Þó mun
ein'hver hængur vera á úrsögn
úr ASÍ, þar sem flug-
freyjur eru félagar i Verzlun-
armannafélagi Reykjavikur og
njóta þar lifeyrissjóðs félagsins.
Sú venja, að flugfreyjur fái
sörnu dagpeninga ag aðrir flug-
liðar hefur verið í gildi frá upp-
hafi farþegaflugs frá Islandi til
útlanda og er í raun miklu eldri
en Flugfreyjufélag Islainds. Fé-
l'agsdómur hefur nú fellf þessa
venju úr gildá.
JUDONÁMSKEIÐ
J.R. á von á erlendum þjálfara
— Fleiri togarar