Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGOST 1973 Óskum uð tuko ú leigu 2ja herbergja ibúð frá og með 1. september eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 37737. i MÚLAKAFFI. Skrífstofa okkar og vörugeymsla verða lokaðar íimmtud. 30. ágúst. EGILX. ÁRNASON umboðs- og heildverzlun. Sbeiíunni 3. Frá barnaskólum Kópavogs Barnaskólarnir í Kópavogi faka til starfa fyrstu dagana í september. Nemendur, aðrir en forskólabekkir (6 ára böm) komi í skólana miðvikudaginn 5. september, sem hér- segir: 7 ára bekkir komi kl. 10. 8 ára bekkir komi kl. 11. 9 ára bekkir komi kl. 13. 10 ára bekkir komi kl. 14. 11 ára bekkir komi kl. 15. 12 ára bekkir komi kl. 16. Kennsla 6 ára barna hefst um miðjan september og verðá þau kvödd í skóiana sérstaklega síðar. Kennarafundir eru boðaðir í öllum bamaskólunum mánudaginn 3. september kl. 10. Fræðslustjórinn í Kópavogi. r skoðið ÁTLÁS FRYSTIKISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í Ytrobyrði og )ok úr formbeygðu stóli, sem dregur ekki til sfn ryk, gerir samsetningarlista óþarfa og þrif auðveld. Hiti leiddur út með ytrobyrði og botni til að hindra slago. ösamsettar frystipípur inn- on við létthamrað ál-innrabyrði. Það er öruggast. Ný, þynnri en betri einangrun veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk. Sér- stakt hraðfrystihólf og hraðfrystistilling, auk froststillis með örygg- islampa, sem gefur til kynna rétt kuldastig. Mikil frystigeta, langt umfram kröfur gæðamatsstofnana. Hentugar körfur og færanleg skilrúm skapa röð og reglu I geymslurýminu. Lok með Ijósi og jafnvægislömum, sem gera það lauflétt og halda því opnu, þann- ig að allur umgangur um kistuna er frjáls og þægilegur. Lamir leyfa stöðu fast við vegg. Það sparar rými, skemmir ekki vegginn og er miklu fallegra. Þétt segullokun og lykillæsing. Nylonskór hllfa gólfi og auðvelda tilfærslu. Sterklega húðað lok I borðhæð veitir auka vinnupláss. Og ekki spillir útlitið: Litasamsetning og form eins og dönsk hönnun gerist bezt. SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 Gjaldeyrisstaðan hag- stæð um 7,4 milljarða Hefur batnað nm 1190 millj. kr. írá áramótum SAMKVÆMT þeim upplýsfng- iuu, eem Mbl. fékh hjá Seðla- baikiaua I gaer, þá vu gjrdd- qróstaðk banksuia bagstaeð um 7343 milljónir króna í lok júD hefur gjaldeyrisstaðan aldrei v«rið hagstœðari. ÓJafur Tómaason bankafuH- trúi sagði, að i már>uðinum hefði staða bankana bafcnað um 562 miUjónir. Eriemd lán væru óveru legur hluti af þessu, en þó hefði eitthvað fé komið inn, sem bund ið væri náittúruhamíörun'um í Vestmarmaeyjum, Miðað við sambærilegt gengi, þá var gjaldeyrisstaða bankarma hagstæð um 6153 milljónir króna um síðustu áramót, og hefur þvf gjaideyrisstaðan batnað um 1190 milljón'r kr. fyrstu sjö mómiði ársims. Ekki er nákvæmlega vitað hve mákið aJ þessum 1190 mriljónium eru eriend lán, en þau hafa ver- ið með minna mótí á þessu ári. Á nsesta ári má hins vegar búast við, að nokkuð stór erlend tán konn km i gjaldeyrisstöðuna, bæði vegna mikilli hafnafram- kvæmda og framkvaemda á veg VORIÐ 1953 komu -nokkrir stúd- entar á Vesturlandi (úr Dölum, aí Snæfeösnesi, Mýra- og Borg- arfja rðarsýslum og Akrainesi) saman í Hótel Borgamesi, Borg amesi, og stofnuðu Stúdenfafé- lag Mið-Vesturlands. Fyrsti for- maðurinn var Ragnar Jóhannes- son, skólastjóri, Akranesi. Allir stúdentar á Mið-Vesturlandi eru félagar eo ipso. Áriega hafa ver- ið haldin sumarmót og umræðu- fundir, þar sem ýmis mál hafa verið rædd. um Dandsvirkjunar. Það sem íjwí hefur komið vegna náttúrúhaan- faranna í Eyjum, mumi vera um 500 miUj. kr. frá þvi að geeáð hófst. Daugardaginn 1. sept. n.k. er áformað að halda fund i féiag- inu, þar sem það var stofnað fyri-r 20 ámm. Hefst sá fundur i Hótel Borgamesi kl. 4 siðdegis. Aðalumræðuefni verður skóla- mái. Frummæiandi síra Þorgiím ur Sigurðsson. Hefur hann manna iengst og bezt starfað 1 félaginu. Störf harvs að fræðslu- og skólamálum eru þjóðkunn. Síðan verður sameiginlegt borð- haid og kvöidskemmtun. Að þessu sinni skipa stjóm fé- lagsins: Friðjón Þórðarson, Jón Magnússon, Hreggviður Her- manmsson, Einar Jónsson og Stefán Sigurkarlsson, allir búsett ir i Snæf.- og Hnappadaissýslu. Þess er vænzt, að félagar f jöl- menni og tilkynni þátttöku sina (Frá Stúdentafélagi Mið- Vesturlands). Speglar — Speglar í fiölbreyttu úrvali. Hentugar tækifærisgjafir. r 1 ' L i s U D\ ITO r i g ' RR , L j, SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Simi: 1-96-35. Stúdentafélag Mið- Vesturlands 20 ára Vilja brú yfir Álftafjörð Stykkishólmi, 25. ágúst. UNDANFARIÐ hefir áhugi á brú yfir Álftafjörðinn vaxið mjög. Myndi brú yfir fjörðinn stytta leiðina milM Dala og Stykkishólms mikið, enda veg- ur hm fyrir Álftafjörðirm mjög tafsamur og fljótur að teppast ef um einhvem snjó er að ræða. Myndi þetta eimnig skapa meira öryggi fyrir Stykkisihólm þeg- ar Kerlingarskarð er erfitt og þarf að fara Heydalimn. Þá er það lika vitað að á sjúkrahús- ið í Stykkishólmi er vaxandi aðsófcn úr Dölum og Barða- strandarsýslu og oft hefir valdið erfiðleikum að koma sjúklimig- um hingað að vetri til vegna ófærðar í Álftafirði, en þetta myndi brúin bæta. Vegamálaskrifstofan hefir undanfarið verið með þetta máfl í athugun. Á hvaða stigi það veit ég nú ekki, en þetta er 9eim sagt mikið áhugamál hér um slóðir og vonandi verður þess ekki langt að báða að úr rætist. — Fréttaritaii. ÚTSALA 20-30% afsláttur af ýmsum gerðum. Gluggatjaldabútasala 4-5 daga. Giuggotjoldodeild Últímu II. hæð Kjörgurði Burnubúðin Aðalstræti 3 Auglýsir Vegna flutnings búðarinnar úr Aðal- stræti 3 í Aðalstræti 16, verður rýming- arsala á ýmsum smábarnafatnaði næstu viku. Afsláttur á ýmsum vörutegundum. Póstsendum um allt land. Bornobúðin Aðulstræli 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.