Morgunblaðið - 30.08.1973, Side 30
30
MQRGUNHLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973
Hollenzka vélin á útopnuðu
— en íslenzka vélin var mun daufari
en i fyrri leiknum og tapaði 1-8
Elmar Geirsson skoraði fyrsta markið
sem Hollendingar fá á sig í HM
Frá Ágiteti I. 'Jónssyni, blaAanianni Mbl. í Hollandi:
1»A ER þátttöku fslendinga i heimsmeistararkeppninni i knatt-
»pymu lokið að þessu sinni. Síðasti leikurinn var vlð Hollendinga
og fór hann frarn í ga>rkvöldi. Úrslit leiksins urðu stórsigur HoUend-
Inga sem skoruðu átta mörk gegn einu marld fslendinga. Mark
lslands kom á síðustu mínútu fyrri háifleiksins og skoraði Elmar
Oeirsson, hættulegasti sóknarleikmaður isienzka liðsins, eftir góðan
undirbúning Guðgeirs J eifssonar.
CRI YI F f ESSINU SfM
Leikurinn í gærkvöldi var
mjög góður af hálfu Hollending
ciwna, en landinn léi: laikar en í
fyrri leik sömu aðila. Meiri
hraði var nú í leiknum en í fyrri
leifcnum og guð holienzkrar
knaittspymu, Johan Cruyfí var
i „banastuði" eins og það er kall
að á knattspyrnumáli. Hann skor
aði sjálfur tvö mörk og átti auk
þess drjúgae þátt í flestum
hinna markanna og lagði marg-
ar gullfallegar sendingar fyrir
samherja sína. Einhverra hluta
vegna var Cruyff ekki i eins
strangri gæzlu og í íyrri leikn-
um, og virtist hann njóta freisis
ins i rikum mæli.
EÉK VEI^Í
STUNDAFJÓRÐUNG
ísienzka liðið lék virkilega vel
fyrstu fimmtán mínútur leiksins
— og ótrúlegt en satt, Island
var þá betri aðil’nn á vellinum.
En Adam var efcki lenigi í Para-
dis. Eftir þennan fyrsta stund-
arfjórðung keyrðu Hollendingarn
ir hraðann upp, ög við það virt-
ist leikskipulag íslenzíka iiðsins
riðiast og ailt fór úr böndun-
um. Og þá var skammí að bdða
markanna.
ÞR.JÚ MÖRK Á 6 MfNÚTUM
Fyrsta markið kom á 17. min-
útu. I»á lék Cruyff skemmtilega
upp völlinn og átti í fullu tré
við islenzku vamarleikmennina.
Þegar hann var kominn upp að
endamörkum hægra megin, gaf
hann fyrir markið. Diðrik mis-
reiknaði knöttinn, missti hann
yfir sig og Brokamp var ekki
i vandræðum með að senda
knöttinn í mannlaust markið.
Þetta var ódýrt mark, skorað
í fyrsta sinn er Hoilendingar
áttu umtalsvert tækifæri í þess-
um leik.
Á 20. minútu breyttist staðan
Tveir íslenzku landsliðsmannan na; Marteinn Geirsson og Ólafur
Siigurvinsson í baráttu í iandslei k við Austur-Þjóðverja sem
fram fór á Laugardalsvellinum f yrr í sumar. 1 gærkvöldi var
Cruyff ekki í vörzlu Marteins, eins og í fyrri leiknum, og naut
þess í rikum mæli að f á að leika lausum hala. —
Heimsmet
BÚLGARSKA stúlkan Svetia
Ziateva setti nýlega nýtt heims-
met í 800 metra hlaupi kvenna.
Hljóp hún vegalengdina á 1:57,48
mín. Gamla metið átti Hildegard
Falck, Vestur-Þýzkalandi og var
það 1:58,5 min.
Sjá einnig
íþróttir á bls. 20
í 2:0. Og enn voru það herfi-
leg mistök sem áttu sér stað við
ísienzka markið. Knötturinn
þvældist manna á miil'li inni í
vitateig islenzfca iiðsins og
hrökk síðan út til Cruyff sem
skaut glæsilegu skoti í stöng og
inn.
23. mínúta. Há sending var
gefin fyrir mark íslenzka liðsins.
Diðrik misreiknaði knöttinn og
Neeskens skal'laði inn. Þar með
höfðu Hollendinigamir skorað
þrjú mörk á 6 minútum og út-
litið var því allt annað en glæsi-
legt.
4:0 kom á 30. minútu. Van
Hanegem átti þá langa sendingu
inn á Johan Cruyff sem hrein-
lega stakk Einar Gunnarsson af
og skaut óverjandi sfcoti frá váta
teig.
Það sem eftir var fcálfleifcsins
sóttu HoUendingar nær stanz-
laust, en tófcst ekki að bæta við
mörfcum.
ELMAR SKORAR
Á síðustu mínútu hálfleiksins
tókst Islendingum svo örlítið að
rétta stöðu sína af. Þá fékfc Guð
geir Leifsson knöttinn á eigin
vaUarhelmingi, lék á tvo hol-
lenzfca leifcm enn og sendi síðan
fcr.öttinn á Elimar Geirsson. Eins
og áður, þegar Elmar féfck send-
ingu hafði hann betur í kapp-
hlaupinu við hollenzku vamar-
Xeikmennina. Lék Elmar inn í
vítateigimn, framhjá martoverð-
inum og sendi síðan knöttinn aí
öryggi í netið. Fyrsta markið
sem Hollendingar fá á sig í þess
ari heimsmeistarakeppmi.
ÁFRAMHALDANDI
MARKAHÁTÍÐ
Hollecidingar byrjuðu siðari
háilfleikinn síðan af miiklum
krafti og áður en mínúta var lið
inn lá knötturinn í marki íslemd
inganna. Hafði hann genigið
manna á miUi, eftir upphafs-
spymuna og það var Kerkhoff
sem batt endahinútinn á þetta
glæsilega samspil. Minútu siðar
voru Hellemdimgar aftur komnir
inn í vítateig íslendinga og fór
þá svo að Ólafiur Sigurvinsson
brá vinstri útherja þeirra. Dóm-
ari leifcsins dæmdi umisvifalaust
vítaspyrnu á Isiand og úr henni
skoraði Schneider af öryiggi. —
Staðam var orðin 6:1.
Á 27. mirnútu hálfleiks var
milljónamaðurinn Cruyff enn á
ferðinni. Hann sendi hnitmiðaða
sendingu fyrir markið og van
Hanegem var þar rétit og vel
staðsettur og skaUaði inn. Loka-
mark þessa leiks kom svo á 29.
mtoútu, en þá léku Hollendimgar
gegnum íslen zku vömina og Bro
fcamp batt endahnútinn með
skoti af örstuttu færi.
ÍSLENDINGAR BRAGGAST
Þegar leið á leikinn virtist ís-
lenzfca liðið braggast nökfcuð og
var það einkum Öm Óskarsson
sem hleypti llifi i það. Hanm átti
glæsilegt skot að hollemzka mark
inu um miðjan hálfleikimn —
aftur fyrir siig. Stefndi knött-
urinn í marfchomið, en hollenzíki
markvörðurinn var með á nót-
unuim og náði að verja á síð-
ustu stundu. Hermann Gunnars-
son átti eimmiig gott marktæki-
færi i hálfleiknum, en var of
seinm á sér og missti knöttinn
til markvarðarins.
ELMAR BAR AF
Eins og í fyrri leiknum var
það Elmar Geirsson sem bar af
í íslemzka liðinu. Hann ógnaði
hvað eftir annað með hraða sín-
um og dugnaði en skorti tækni
til þess að framkvæma það sem
hann ætlaði sér. Hollemdimgar
munu hafa fullan hug á að gera
Elmari atvinnutilboð, og mun
hann hafa verið undir sérstakri
smásjá i leiknum. Ólafur Sigur-
vinsson átti einnig ágætan leik,
sérstaklega I fyrri hálfleik, og
Ástráður stóð einnig fyrir sónu,
og lét ekki hinn fljóta fram-
herja sem á hann var settur
snúa á sig. Guðgeir Leifsson átti
góðan léik á miðjunni, en meidd
ist í leiknum oig var ekki hálf-
ur maður eftir það. Aðrir leik-
menn íslenzka liðs'.ns léku und-
ir getu. Þannig stóð Diðrik si.g
t.d. ekki eins vel og i fyrri leikn-
um, og er það ekki ótrúlegt að
birtan á vellinum 'hafi háð hon-
um. Leiikið var í slæmum flóð-
ljósum, en Diðrik sér ekki nógu
vel við slik skiJyrði. Þá hefur
Enoksen
hættur
EFTIR leikinn við Holland I gær
kvöldi hélt landsliðsþjálfarinm
Henning Enoksen, tii Danmerk-
ur. Mun afskiptum hans af ís-
lenzka knattspyrnulandsl'iðinu
þar með lokið a.m.k. í bili og
sagði hann við blaðamamn Morg-
unblaðsins, að hann hefði ekki
áhuga á að starfa meira við lið-
ið að óbreyttri aðstöðu. Ef til
þess kæmi að hann hefði fnek-
ari afskipti af isienzkri knatt-
spyrnu, yrðd það gert með þeim
skiiyrðum að hann yrði ráða-
meiri. Viðtal við Henning Enok-
sen mun birtast á næstunni i blað
imu.
Johan Cruyff heizta máttarstoð
fömum árum, lék sinn fyrsta le
gerðist atvinnumaður á Spáni.
ritaði nndir samning við Barcel
því liði eru hærri en nokktir kn
þessa, og telja Spánverjamir að
inganna virði
það örugglega efcki haft góð
áhrif á hann, að hann fékk ekki
að vita að hann ætti að vera í
markinu, fyrr en skömmu áður
en leikurimn hófst.
ÍSLENZKA LIÐIÐ
Leiíltomienn íslenzika _ liðsins
voru efti.rtaldir: Diðrik Ólafsson,
Ólafur Sigurvinsson, Ástráður
Gunnarssom, Einar Gunnarsson,
Guðrn Kjartansson, Guðgeir
Leiifsson, Marteinn Geirsson, Jó
hanmes Eðvaldsson, Ellmar Geirs
sion, Matthías Hallgrímsson og
Ólafur Júlíusson. Öm Óskarsson
skipti við Ólaf Júlíuisson í hálf-
lieik og Hermanm við Matthlas
uim m'újan síðari hálfleik.
SNJALLIR HOLLENDINGAR
Hollendimgar léfcu þennan leik
mjög vel, og vera kann að í því
hafi legið aðalmunur á þessum
iieik O'g hinum fyrri. Uppseit var
á leíkinn og létu áhorfendur ó-
spart tiil sín heyra til hvatning-
ar siimma manna. Bezti maður
hoUenzka liðsins var snillingur-
inn Cruyff, em einnig er Bro-
kamp stórkosflegur leáfcmaður.
Með þessum stórsigri hafa
Holle.ndingar stigiið slkrefi nær
úrslítabeppni heknsmieistara-
fceppninnar í Þýzkalandi næsta
sumar og markatala þeirra er
orðin mjög góð — betri en
belga, sem einnig eiiga mögu-
ieika í þessum riðli.
hollenzka landsiiðsins á undan-
ik með því í gær, eftir að hann
Mynd þessi var tekin er Cruyff
ona. Launin sem Cruyff fær hjá
attspyrnumaður hefur fengið til
Cruyff sé samt sem áður pen-
og vel það. —
Bruch
Á TÆPU ári hefur sænskl
kringlukastarinn Ricky Brucl
tekið þátt í 70 íþróttamótum,
og í flestum tilfellum hefut
hann keppt í kringlukasti. Fyr
ir skömmu keppti Bruch á mót
í Gamla Karleby í Finnlandi og
siigraði þar í kringlukastinu mef
64,94 metra, eftir að Finninr
Kama hafði haft forystu frarr
að síðustu umferð með 64,31
metra. Á sama móti sigrað
Risto Ala-Korpi frá Finnlandi
5000 metra hlaupi á 13:46,4 mín.
en Anders Garderud frá Sviþjóf
varð annar á 13:46,8 min.
Meistaramót
Suðurlands
MEISTARAMÓT Suðurlands i
frjáisum iþróttum verður á Sel-
íossi 1. og 2. september n.k., og
hefst kl. 16.00 á laugardag og
kl. 14.00 á sunnudag. Rétt til
þátttöku í mótinu eiga: USVS,
HSK, UMSK, IBH, IBK, iBS og
ÍBV. Þátttökutilkynningar þurfa
að hafa borizt til skrifstocfu
HSK, simi 99-1189, eða til Leifls
Österby, Selfossi, fyrir kl. 12.00
á hádegi, fimmtudaginn 30.
ágúst.