Morgunblaðið - 30.08.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 30.08.1973, Síða 31
MORGUNIBLAÐtÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGOST 1973 31 mnimimm.in.imtmn.iir. Náttúru- vernd á Austur- landi AÐALFUNDUR Náttúruverndar- saimtaka Austurlands verður haldin-n um næstu helgi, 1. og 2, september, í Borgarfirði eystra og á Eiðum. Laugardaginn 1. september verður farið í kynnisferð ti'l Borgarfjarðar og þar verður kvöldvaka, en dag inn eftir verða aðalfundarstörf. Meginmál fundar ns að þessu sinni verða auk aðalfundarstarfa áætlanir um raforkuver á Aust- urlandi og flytja um þann lið framsöguerindi þeir Jakob Björnsson, orkumálastjóri og Sig urjón Helgason, verkfræð ngur. Hefst sá dagskrárliður kl. 13.30 á sunnudag og er öllum op nn. Lagt verður af stað i ferðina til Borgarfjarðar með fólksflutn ingabíl og einkabílum frá Egils- stöðum kl. 13 á laugardag og meðal annars komið við hjá Lagarfossvirkjun og framkvfemd ir skoðaðar. Edduhótel ð á Eiðum er opið um heigina í tengslum við fund- ínn, en honum lýkur þar síð- degis á sunnudag. — B.S.R.B. Framliald af bls. 32. Félög bæjarstarfsimiairvna inn- ain B.S.R.B. munu einniig segja upp saimmingum fyrir 1. sept. n.k. og aiga fuilliti úar þeirra sseti í saimniingginiefind B.S.R.B. með málfrelsi og itillögurétti og hafa á þamn háitt tekiið þátt i undiir- búnimgi þeiirrar kröfugerðiar. sem lögð hefur verið fraim vegna r íikisia'la.rf smamina. “ Haraldur Steinþórasan, fram- kvæmdastjóri BSRB, sagðii í við tailí við Mbl. í gær, er það spurö’, hvers vegna ekki væru gerðar kröfur ntn sérstaikar hækkaim'r á 5. óg 6. l'auinp'flokici BSRB, að í raun tækju engir 'laium sam.kvæmit þessum fiokk- um. Jafniframí er mi'ðað við há- markslaiun í 7. fiokici, þar sem mjög fáir eru í ymgiri starfe- flokkuim, þa't' eð metm fá yfir- leibt aiWitaf virtfcan starfsaldur hjá öðrum aitviirwiuirekendiu'm þegar þeiir eru ráðkitir fc'i! sfcarfa hjá r'tkinu- Nordursjórinn: Seldu fyrir um 18,5 milljónir króna i gær Loftur Baldvinsson búinn aö selja fyrir 35 milljónir kr. SÍLDARVERÐIÐ í Danimörku virðist nú vera á nokkurri upp- leið, enda síldih, sem bátamir koma nú með að landi betri en verið hefur síöustu vi’Kurnar. — Bátarnir eru nú flestir á veiðum við Hjaltland, en siðasta hálfa máinuðinn hafa þeir verið á veið- um i Skageraik, þar sem sildin er mikliu smærri. í gær seldu níu bátar í Hírtshals fyrir alls 18.5 mifljónir isl. kr., þannig áð hVer iíátur hefur selt fyrir rúm- ar tvær miHjónir kr. að meðal- fcáli. Lóftur BaldvinsSpn EA seldi fyrir rúmar þrjár milljónir. Loftur Baldvinsson hefur þá selt sí!d i Danmörku fyrir 35.3 milij- ónir króna frá því að Skipið hóf veiðar í byrjiun júní. Ekkert is- lenakt skip hefur selt sild fyrir jafnháa upphæð á jáfnskömim- um Címa í Danimörku. Skipin, sem seldu í Hirtshals í g’ær eru: Skírnir AK, 461 kassa fyrir 450 þús. kr., Höfr- úngur 3. AK, 976 kassa fyrir 1:1 mililj. kr., Loftur Baldvins- son EK, 2668 kassa fyrir 3 millj. ikr., Súlan EA, 1378 kassa fyrir 1.6 milij., Þórður Jónasson EA, 1507 kassa fyrir 1.6 millj. kr., Faxaborg GK, 2980 kassa fyrir 2.4 millj. kr., Jón Finnsson GK, 1809 ikassa fyrir 2.2 millj. kr. og Þorsteinn RE 1739 kassa fyrir 1.9 rnállj. kr. A morgun eiga nokkur skip að selja í Hirtshals og Skagen og samkv. þeim upplýsinguim, sem við höfum fengið frá Dan- mörku þá firmia bátarnir nú töi.uvért mikla síld við Hjaltland. — írsku börnin Framhald af bls. 3. arbúðunum í Vatnaskógi og urutu þeir annan leikinn. Fannst börntuinium þá eins og Iriand hefði unnið ísland í knatfcspyrnu. I>á skiptir trúín engu máli. Þau kaþólsku voru við guðsþjónustu í HaUgrims kirkj'ú í Saurbæ á sunnudag- inn var, en kaþólskur prest- ur hefur einnig komið i Leir árskólann, þar sem þau dvelj ast. Páll Bragi sagði ennfremur að það væri nefnd úti í Ir- landi sem hefði þann starfa að brúa bilið á milli kaþólskra og mótmælenda. Og það er þessi nefnd, sem velur böm- in, sem eiga að fara tii Is- lands. Börnin eru yfirleitt frá fátækum heimilum. Að lokum sagði Páil Bragi, að kaþólska kirkjan hefði gef- ið 1000 pund með börnumnm, ef íslendingar vildu haldá áfram að fá hóp írskra barna til landsins. Sagði Páll, að kostnaðurinn við að fá böm- in hingað væri mikill og enn vantaði 3—400 þúsund til þess að endarnir næðu saman. Sagði hann að allar peninga- gjafir væru vel þegnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.