Morgunblaðið - 06.09.1973, Side 16

Morgunblaðið - 06.09.1973, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973 JttmgiisifrfaMfr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjlad 300,00 kr. ) lausasölu hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, sími 22-4-80. á mánuði innanlands. 18,00 kr. eintakið. 8 SEM EKKERT LÆRÐU ifalsvert hefar verið rætt * og ritað um svokallað heimsmót æskunnar í Aust- ur-Þýzkalandi, og hafa kommúnistar enn einu sinni lagzt í duftið austan Berlín- K0MNIR Á UNDANHALD Allt frá því að 50 menn- ingarnir gerðu tillögu sína um 200 sjómílna fisk- veiðitakmörk hefur Þjóðvilj- inn með Lúðvík Jósepsson í broddi fylkingar agnúazt við þeirri tillögu og gert tilraun- ir til að gera hana tortryggi- lega. í síðustu viku talaði Þjóðviljinn um það, að þeir menn, sem berðust fyrir 200 mílna stefnunni, væru „ein- angraðir“ og sl. þriðjudag endurtekur Þjóðviljinn um- mæli Lúðvíks Jósepssonar í útvarpsviðtali, en þar segir hann: „En það vil ég segja, að enginn íslendingur getur í dag skotið sér undan þeim vanda að taka fullan þátt í baráttu þjóðarinnar fyrir sigri í 50 mílna átökunum með því að draga upp ein- hverja mynd af því hvað við eigum að gera eftir 1, 2 eða 3 ár eða þegar einhver heims- ráðstefna hefur lokið störf- um.“ Þessi ummæli lýsa vel ó- lund Lúðvíks Jósepssonar vegna 200 mílnanna. Hann talar um, að það geti dreg- izt jafnvel í 3 ár, að við helg- um okkur víðáttumikla land- helgi, enda þótt Sjálfstæðis- flokkurinn hafi gert kröfu um það, að landhelgin verði færð út í 200 mílur á næsta ári. Hann gerir því einnig skóna, að við verðum að bíða eftir niðurstöðu Hafréttar- ráðstefnunnar, þótt fyrir liggi, að hún muni gefa út yfirlýsingu til stuðnings 200 mílunum strax á miðju næsta ári, sem er nægilegur grund- völlur til útfærslunnar fyrir okkur. En þrátt fyrir allt, hefur það nú gerzt, að svikkur er að komast á kommúnista. Þannig lýsir Svavar Gests- son, ritstjóri Þjóðviljans, því yfir í þættinum um daginn og veginn, að ekki væri á- greiningur um 200 mílurnar, þótt blað hans hafi raunar túlkað allt önnur sjónarmið. Nú ríður á, að allir lýðræðis- flokkarnir marki afdráttar- lausa stefnu til stuðnings við 200 mílurnar. Þá munu komm únistar láta undan síga hægt og bítandi, og þjóðareining nást um útfærsluna í 200 mílur á næsta ári. armúrs. Um þetta fjallar Davíð Oddsson í grein í Morg unblaðinu og vitnar m.a. í svohljóðandi upplýsingár í skýrslugerð ungra kommún- ista á mótinu: „ „Ef eitthvað er að marka áróðurinn á Vesturlöndum frá tíma kalda stríðsins, hef- ur æði margt breytzt í DDR og annars staðar í Austur- Evrópu síðan þá, eins og skýrsla þessi gefur vonandi til kynna. Við leggjum lítið af mörkum til áframhald- andi breytinga í þá átt, sem við teljum rétta, með því að stinga hausnum í sandinn. M. a. vegna þess er sjálfsagt að stuðla að sem mestum samskiptum við æskufólk austan hins rómaða járn- tjalds, sem nú er að verða ryðinu að bráð. Flestir munu líka læra sitthvað sjálfir af því að taka þátt í slíkum samskiptum, ekki sízt þeir sem eru ófúsastir fyrirfram.“ Þetta er einhver undur- furðulegasta málsgrein, sem menn hafa látið frá sér fara sjálfviljugir. Þeir þurfa sann- arlega ekki að óttast að skýrslan gefi ekki til kynna að ástandið sé snjallt í ríkj- um Austur-Evrópu. Enda kynntu þeir sér ástandið rækilega af eigin raun: „Okk ur var tjáð, að innlendar vör ur, þ. á m. landbúnaðarvör- ur séu yfirleitt ódýrari en t.d. í BRD.“ Skýrslan er svo vönduð, að ungmennin átta ættu sem minnst að ræða um fölsun á bæklingum eða annað slíkt. Þau hafa ríka þörf fyrir að frelsast frá skýrslu sinni eins og Umbi biskups. Eða hvers umbar eru þau í sín- um skýrslugjöfum? Þau tala um að ekki megi „stinga hausnum í sandinn“. Fólk sem gengur um Aust- ur-Berlín án þess að sjá múr og ræðir þar fjálglega um frelsið, án þess að minnast orði á áþján borgarbúanna sjálfra, hefur ekki aðeins stungið höfðinu á kaf í sand- inn, það hefur barið höfðun- um við múrsteininn. Svo aftur sé vikið að máls- greininni makalausu, þá hef- ur undirritaður aldrei átt fé- lagsskap með fólki, sem rómað hefur járntjaldið og víst er að ungi maðurinn, sem skotinn var á landamær- um Austurs og Vesturs í apríl síðastliðnum hefur ekki ratað á ryðgötin í því tjaldi. Loks segir, að flestir myndu læra af samskiptum við „æskufólk“ austan tjalds. Ég veit um átta manns, sem ekkert hafa lært af slíkum samskiptum." Ástsjúkar konur — eitt af vandamálum brezkra lækna „TAKTU mig. Ég er þí:n. Gerðu það, sem þú viit við mig. . . .“ „Þegar miig dreymir um þig, sýn- ast rósirnar í garðinum fallegri en vanalega. . . .“ „Ég dái þig. . . .“ Þessar seitningar eru teknar úr bréfum, sem Kggja hjá aðafctöðvum brezkra lækna, Medical Defence Union, í London. Bréfiin, sem hér er um að ræða, eru frá ástsjúkum kon- uim og þeim hafa reiðir og svekktir lækmar siafnað saman, til að sanna það, að þeir hafi ekki áhuga á að arnnast kvemsjúklinga, sem ,þjáist af vergimi og vilja ást á lyfseðilinn. Læknar í Bretlandi eiga það á hættu að missa réttindi sín, ef #am- band þeirra við kvensjúklliniga verður of náið, þ.e.a.s. likamlega séð. Fjöld- iinm alfliur af sitúlkum og komum verða ástfangnar af læknum simum, og liita þá þá sem einihvers konar sambland af föður, almáttugri veru og elsk- huga. Læknar um aliit Bretiand halda skýrslur yfir ástsjúkar konur, sem leita tiíl þeirra og þær virðiast skipta hundruðum. Eimnig halda þeir skýrsl- ur yfir þær, sem eru ófúsar tii að greiða reikninga sína í petnimguim en viilja heldur greiða með atlotum og kossum. Margar þeirra haida að kossar fremur en piliur lækni mein þeirra. „Ástsjúkar kontur senda gjafir og vægast sagt einlæg bréf til lækna siinima," segir dr. John Wail, starfs- maður hjá Medical Defence Unlon. „Læknar, sem fá gjafir og bréf, senda það strax til okkar og eru það varúðarráðstafanir og liður í starfi okkar til að reyna að áitta okkur á hver þróunim verðiur í þess- um málum — eða réttmia saigt í þessu blnda ástaræði, sem svo margar komur eiga við að stríða. Þegar læknir byrjar að fá mörg bréf af þessu tagi, verður harnn mjög breyttur," segir dr. Wail. „Það fer i hams fimustu taiugar. Skjöl, sem við eigum yflir þessi mái sýna að margir ruglaðir læknar og margar vergjarn- ar konur þurfa andlega meðhömdlun, ekki síður en lyfjagjöf. Stundum eru bréfin nafnlaus, og það veldur læknum mtklu meiri vamdræðum og áhyggjum. Ef hamn veit ekki nafn hiins vergjarna sjúkl- imgis, verðúr hamn að vera mjög gæt- iinm og ákveða nákvæmiega hversu mikliuim tíma hamm viili eyða í þær konur, sem eru á skrá hjá homium. Við erum byrjaðir að ráðileggja læknuim, að hiafa hjá sér aðstoðar- stúl'kur immi á sjálifri liæknaistofunmi, eða jafnvel hafa dy-rmar opmar og láta konur þeirra sátja fyriir utan, svo himar ástsjúku vi-fci, að vel er fylgzt með þeim.“ En hvaða manngerð feliur helzt fyrir lækni sínuim? Eftir því sem dr. Wa-11 segi-r eru það hclzt kornur, sem tilheyra mið- stéttinni. „Það virðist emgu máli skipta hversu ópersónulegir og kaildir iækn- arnir eru. Komur, sem hafa horft á of marga læknaþætitft í sjómvarpinu, t.d. „Doetor Kildare", og eru upp- fuMia-r af læknarómamtik, eru samm- færðar u-m, að lækniirinm mumi á hverri stundu kasta kufll simum og vefja þær örmum af mikiilil ástríðu. Þegar læknir mofckur, mjög aðlað- andi og fríður sýnum, var spurður að því hvemig hanm bæri sig að ga.gnvart komum, sem lei-tuðu tiil han-s og h-orfðu á hann með tadamdi a-ugna- ráði á meðam á rannsókn hanis stæði. „Eftir að hafa s-tarfað sem læknir um nokkurn tima, er ég ekki lengi að finna út hvaða konur leita til mín af eiinskærrft ástarþörf. Ég vor- kenni þeiim. Þær eru oftast rugiað- air og óhamiingjusamar. Eí hættu- merki eru á lofti, er ég ekki len-gi að koma sjúkliingn-um í skilminig um, að ég leyfi aðeins læ-knisf-ræðilegar sa-mræður. Þetita er oft erfitt, því alliir læknar vita, að margi-r sjúkl- ingaur hafa milkia þörf fyrir a-ð tala um persónuleg vandamál s-in. En ég er fjölskyldumaður, og hef ekki í hyggju a-ð lemidia í ásfcairævintýri með kynóðum sjúkliimigi." Það er sorgleg staðreynd, að þrátt fyrir að ibúar jairðar eru orðn-i-r of margiir, eru margir einmana. Marg- ar óhaminigju-samar konur verða að lát-a sér nægja að hugsa aðeins um dra umaprin-siiinn, sem aJdreii verður að veruiledka. Auðvitað vorkenmi ég lækniumum, sem len-da í þessu lei-ðlimdiaimáM, en þó vorkemnl ég hiimum einmama og óhamiimgjuisömu konum enm meira. Þær ei-g-a svo mikia ást til að gefa, en hún fær aðeims útrás i d-ra-umum þei-rra — og geri-r þær að fífltum i augu-m umheim>si-ns.“ (Ein-karéttiur Mbl. Fo-rum World Features).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.