Morgunblaðið - 22.09.1973, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.09.1973, Qupperneq 2
M---------------------------------------lv;:; t ■;__i________ .--j.-—_________________ 2 MORGU’NBLAEW-Ð — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBEÍR 19T3 Vinnuveitendasamhand íslands: Varar við óraun- hæfum kaupkröfum ÝINNUVEITENDASAMBAND fslands boðaði til ráðstefnu innan sinna vébanda siðastliðinn mið- vikudag, þar sem rædd voru við- liorfin við upphaf gerðar nýi-ra kjarasamninga. Ráðstefnan sam- þykkti ályktun, þar sem Vinnu- veitendasambandið lýsir sjónar- niiðum sinurn og er þar staðhæft að kaupmáttur timakaups verka- mann) með orlofi hafi aukizt um 26,8% frá því í nóvember 1971 og fram til síðastliðinna mánaða- méta. Ályktun þessi er gerð vegna komandi kjarasamninga. Á fundi með blaðamönnum, sem stjórn VÍ hélt i gær, kom einn- ig fram, að kaupmáttnr viku- katips verkamanna hefur aukizt um 14% og miðað við fram- færslukostnað er kaupmáttar- aukningiri á þessum tíma 7%, en eiits og kunnugt er reiknar Kaup lagsnefnd fjórum sinnum á ári út aukningti framfærslukostnað- ar, sem er sú viðmiðun, sem al- mennt er stuðzt við. Háskóla- fyrirlestur DANSKI sálfræðingurinn Hans Weltzer frá /a'ósaháskóla flyt- ur opinberan fyrirlestur í boði Háskóla Islands mánudaginn 24. september n.k. kl. 17.15 í 1. kermslustofu Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „En pro fetbevsegelse i psykologisk be- lysninig“. Ivar við skipta- fulltrúi tVARI Guðmundssyni hefir ver- ið faiið að gegna störfum sem viðskiptafulltrúi við sendiráð Is- lands í Washington með aðsetur S New York. Jafnframt verður hann áfram ræðismaður í New York. í ályktun Vinnuveitendasam- bandsins er sagt að tekizt hafi að ná þessari kaupmáttaraukn- ingu, 26,8% vegna hagstæðra markaðsskilyrða á fiskmörkuð- um íslendinga erlendis og vegna fleiri ástæðna, sem taldar eru upp. Jafnframt segir að launa- kostnaður atvinnufyrirtækja hafi aukizt um 60 til 70%. Vegna þessa og ýmissa fleiri atriða komst ráðstefna Vinnuveitenda- sambandsins að þeirri niður- stöðu, að leggja bæri áherzlu á að „vernda þann kaupmátt, sem þegar hefur fengizt og varar við óraunhæfum kaupkröfum, sem hljóta að stefna atvinnuvegum landsmanna inn á óheillavæn- lega braut“. Ályktun Vinnuveitendasam- bands Islands er svohljóðandi: „ÁLYKTUN VEGNA KOM- ANDI KJARASAMNINGA Samkvæmt upplýsingum hag- rannsóknadeildar Framkvæmda- stofnunar ríkisins hefur kaup- máttur tímakaups verkamanna með orlofi aukizt um 26,8% frá 1. nóvember 1971 til 1. september 1973. Megin ástæða þess, að slikar kjarabætur hafa fengið staðizt, án enn alvarlegri afleiðinga fyr- ir atvinnulífið en orðið er, eru hin ar algjörlega óvaentu verðhækk- anir sjávarafurða á þessu tíma- bili. Án þeirra hefði atvinnuveg- unum ekki verið kleift að mæta þeim reksturskostnaðarhækkun- um, sem kauphækkanir, vinnu- tlmastyttáng, genigisbreytmgar og verðbóliga leiddu af sér. Nú þegar nýir kjarasamhing- ar fara í hönd er óhjákvæmilegt að horfast í augu við ýmsar stað reyndir, sem áhrif hafa á greiðslugetu atvinnuveganna. 1. Frá siðustu kjarasamningum hefur launakostnaður atvinnu- fyrirtækja aukizt um 60—70%. Það gefur því auga leið, að ýms- ar greinar útflutningsatvinnu- veganna, sem ekki hafa orðið e.ns mikilla verðhækkana að- njótandi og sjávarútvegurinn, eru nú reknar með verulegum halla. 2. Þrátt fyrir aukna sókn og aukinn tilkostnað hafa aflabrögð í sjávarútvegi reynzt lakari og gefur ástand fiskstofna ekki til- efni til að búast mégi við veru- legri aukning-u heildarafia- magns. 3. Vegna sívaxandi samkeppni í atvinnu- og viðskiptalífi lands- manna, m.a. vegna aðildar ís- lands að EFTA og nú vegna við- skiptasamnings við Efinahags- Framh. á Uls. 20 Evrópumótid i bridge: Sagnvenjur Austurrík- ismanna rannsakaðar ÞAÐ nýjasta, sem er að frétta frá Evróp'jmeistaramótinu í bridge, sem halidið er í Ostende i Relgiu, er að hafin er rainnsókn á sögnum og sagnvenjum spil- aranna frá Austurriki. Einkum snýst rainnsókniin að spaðalitar- sögnum, en þær vii'ðast hinar flóknustu, en mjög skemmttlega útfærðar. Ra.nnsóknón snýst að- aiilega um sagnvenjur heims- meisitaran.na Babsoh og Man- hardt og eru umræður mjög miktar. í fyrstu umferðum mótstins gekk sveitinni mj°S illla, en er á mótið hefur liðið hafa margar sveitir orðið fy‘,ir barðimu á þeirri austurrískú, þar á rneðal sú islenzka. Ekkert mál likt þessu hefur komið upp siðan á heimsmeisb aramátinu í Ðuenos Aires árið 1965, en þá var Bretum víisað frá keppni. Ýmsir byrjunarörðugleikar komu upp hjá SVR þegar allri umferð um Austurstræti var hætt og þarna sést strætisvagn í vandræðum með að komast af Öldugötu inn á Ægisgötu vegna |>es<* »ð bifreiðastæði þarua á gatnamótunum þrengja um of að þessu m stóru biliim. Ljósm. Mbl.: Ó.K.M. „Umferð SVR vonum framar eftir lokun Austurstrætis“ — erfitt á mestu annatímum, segja starfsmenn SVR „ÞETTA hefur verið dálítið erfitt, sérstaklega á mánudögrum og föstudögum, þegar umferðin er mest,“ sagði Karl Gunnars- son hjá Strætisvögnum IJeykja- py" ^ - ' mmm Eru þeir að fá‘ann ? ALLS veiddust 99 iaxar á liðnu veiðitimabili í Eldvatn- inu, og er það mun meira en nokkru sinni áður. Ennfiemiir veiddust 676 sjóbleikjur og sjó birtingar á veiðisvæðinu í sum ar, en veiðitímabilinu lauk hnn 20. þ.m. Eyjólfur bóndi á Hnáusium sagðí í viðtali við Mbl. í gær, að þessi aukna laxveiði væri augljóslega ávöxtur þeirrar ræktunar, sem gerð hefur ver ið í Eidvatninu undanfarin ár. Sleppt hefði verið millii 10 og 30 þúsund seiðum í árnar á ári hverju, og væru þau greini lega farin að skila sér. „Það er í raiuniinni hægt að tala núna um Eldvatnið sem reglulega l>axveiði‘á,“ sagði Eyjólfur. „Reyndar hefur lax alltaf veiðzt í Eldvatninu, en það er ekki fyrr en nú slðustu árin, sem það hefur verið að einhverju gagni. Mig miinnir að byrjað haf' verið að rækta upþ ána árið 1962 eða 1963, og nokkrum árum seinna fór lax veiðin að færast í aukana. Oft ast veiddust þá mi'lli 20 og 30 laxar á sumri, þar til í fyrra, að milli 50 og 60 laxar komu á land. Það er því mjög á- nægjulegt, að í sumar hafi veiðin aukizt um nær 100%.“ Veiðitímabilið i Eldvatninu hófst hinn 1. apríl, og var þá framan af talsverð sjóbirtings veiði. Lax fór þó ekki að veið ast fyrr en í byrjum júlímán- aðar, og þá litið framan af. Laxinn, sem gengur í Eld- vatnið er fremur vænn, og gat. Eyjólfur sér til að meðalþuTtgi væri nálægt 9 pundum. Stærsti lax sumarsins hefði þó vegið 16 pund, en stærsti sjóbirtinig urinm um 10 pund. Mest var veitt á spún og maðk, en ein- staka maður mun hafa vætt fluguna, Innbrot o g þjófn- aðir á Nesinu BROTIZT var inn í Mýrarhúsa- skóla á Seltjarnarnesi í fyrrinótt og farið inn á skrifstofu skóla- stjóra og þar rótað öllu til. Um 10 þús. kr. var stolið úr peninga- kassa. Sl. sunnudagskvöld var stolið peningum úr tveimur ibúðum við Lindarbmut á Seltjarnarnesi. Var farið imn um glugga i báð- um tilvikunum, en enginn var heima i íbúðunum. í annarri var stolið 6.500 kr. í peningum, en í hinni var stolið 4 vínflöskum, ávísanahefti á Iðnaðarbankann og gjaldeyri að verðmæti 40— 50 þús. kr. Var þar um að ræða dollara, pund og v-þýzk mörk. Þjófnaðirnir voru íramdir á báðum stöðum á milli kl. 21 og 23. Sást til þriggja manna á ferli við annað húsið á þessum tima, en lýsing á þeim var mjög óljós. Þeir, sem kynnu að hafa orðið mannaferða varir þarna á sunnu dagskvöldið, eru beðnir að láta lögregluna vita. víknr þegar við inntuni frétta af gangi mála hjá SVR eftir að Austurstræti var alveg lokað fyrir strætisvögnununi. Karl sagði að ástandið hefði versnað fyrir það að krókuriinn, sem vagnarnir yrðu að taka suð ur að Tjörn hefði valdið þeim talsverðum tíma.seinkuri’um. Amn ars sa-gði hann að síðan þetta á- stand kom upp hefðu þeir hjá SVR orðið að láta leysa af bílstjórana, s-em vinna á dag- vaktiinni frá kl. 1—7 vegna þess að þetta stæði svo glöggt að bíl- stjórarniir kæmust ekki út úr bíl- unum á vaktinni. Eru þeir því leystir af í 20 min. á þessari vakt. Mor'gunblaðið ræddi einnig vi'ð Si'gurjón Ingvason varðstjóra hjá : lögreglunni. Sa-gði hann að þeim í lögregliun'ni viirtust allír vegfarendur vera ánægðir með þetta fyrirkomulag og að um- ferðin hjá strætisvögniunum hefði gengið vonum framar. Ekki kvað hann neiin sérstök vand- kvæði hafa komið upp, nema smávegis fyrst og lögregla0 hefði ekki þurft að vei'ta strætis vögnunium frekari fyrirgreiðsW en áður. Secret Oysters í Tónabæ í kvöld DANSKA hljóimsveiitin Secrei Oysters ásamt íslenzku hljóm' sveitinimi Pelikan, leika í Tóná' bæ í kvöld frá kl. 9—1. Danska hljómsveitin kom fyrst fram 1 Tómabæ í gærkvöldi og mu° emnig koma fram þar auinað kvöld, en hingað till lands kom hijómsveiitin á vegum Menniug" arsjóðs Norðurlaindaráðs. Secre* Oysters er þekktasita pophljóm' sveit Danmerkur og er á hljóm' ieikaferðalaigi um Norðurlönd. 31,6% aukning útflutn- ings iðnaðarvarnings — fyrstu sex mánuði ársins tJTFLUTNINGUR iðnaðarvara, að áli undanskiidu, jókst um 31,6% fyrri hluta ársins 1973, miðað við fyrri hluta ársins áð ur, og var 762 milijónir króna, en hafði verið 579 milljónir kr, Aukning varð mest í útflutn- ingi skinnavara, 73,6%, næst- mest í útflutningi ullarbands, 64,7%, en i öðrum greinum s^m hér segir: Útflutningur ulDr' teppa jókst um 32,4%, kísilgú1’3 um 27,1%, prjónavara og ÍaW' aðar um 26,5%, og niðursuð1^ vara um 11,7%, en útflutning111 annarra vura minnkaði d01 16,6%. i f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.