Morgunblaðið - 22.09.1973, Side 8

Morgunblaðið - 22.09.1973, Side 8
8 MORGUNBLAötÐ — LAUGARDAGUR 22,. SEPTEMBER 1973 Veínaðarvöruverzlun á einum bezta stað í Hafnarfirði er til sölu strax. Sala eða hagkvæm leiga á verzlunarhúsnæði einnig fyrir hendi, GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL,, Hafnarfirði, Til sölu í Vesturborgínni 5 herb. (112 fm) íbúð á 3. hæð (eftsu hæð) í fjölbýlishúsi við Tjamarból, Seltj. Bílskúr fylgir. búðin er stofa, stórt hol, 3 svefnherb, þvottaherb., eldhús og bað. Ný teppi. Stórar suður- svalir. Frábært útsýni. Geymslur á jarðhæð. Sameign fullfrá- gengin í haust. 3 herb. (80 fm) íbúð á 4. hæð í fjölbýlíshúsi við Reynimel, ibúðin er stór stofa, hol og 2 svefnherb. IMý teppi. Suðursvalir. Geymslur í kjallara. Sameign fullfrágengin. Upplýsingar í síma 26596 um helgar og á kvöldin._ 3ju herb. við Dvergubuhku Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Dvergabakka til sölu. Ibúðin er til sýnis í dag frá 1—6, PÉTUR AXEL JÓNSSON, lögfræðingur, Öldugötu 8. — Sími 12672. íbúð til sölu á horni Langholtsvegar og Skeiðarvogs. Ibúðin er á efri hæð, 3 herb. -(- 1 tvískipt herb. í risi. Góðar geymslur. 1. veðréttur getur verið laus. Tilboð, með eðlilegum fyrirvara um að skoða íbúð- ina, leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Milli- liðalaust — 765.“ Slór sérverzlun til sölu Ein stærsta kvenfatasérverzlun borgarinnar er til sölu. Stór og vandaður vörulager og mjög góð við- skiptasambönd. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Opið frá kl. 10 til 16 í dag. EIGNAWÓNUSTAN FASTEIGNA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 Höfum fil sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Eyja- bakka. íbúð þessi er i sérflokki hvað snertir frá- gang allan. Laus 10. desember. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Alftamýri. Vönduð íbúð. 3ja herb. 70 ferm. íbúð í Hafnarfirði. Ibúðinni fylg- ir fokheldur bílskúr. MIS#B0H6 Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Sími 25590. Heimasíini 30534. Kona óskast til að sjá um fullorðirm mann gegn afnotum af íbúð, stórt herbergi og eldhús ásamt snyrtingu. Tilboð óskast send MbL, merkt: „884 “ Akurnesingar Skrifstofa okkar er flutt í rafveituhúsið við Dal- braut. Reikninga er hægt að greiða í bönkum á Akranesi. RAFVEITA AKRANESS. Hús til niðurriis í Huinurfirði Tilboð óskast í húsin Gaxðaveg 10 og Hlíðarbraut 15 til niðurrifs og brottflutnings. Nánari upplýsingar verða gefnair á skrifstofunni, Strandgötu 6. Tekið verður við tilboðum á sama stað til þriðju- dagskvölds 25. september nk. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. AUSTURBÆR Skólavörðustíg - Freyjugata 1 - Hverfisgata 63-125 - Bragagata - Sjafnargata - Samtún. VESTURBÆR Ásvallagata I - Tjarnargaia frá 39. - Brávallagata. ÚTHVERFI Hraunteig - Laugarásveg - Kleifarveg - Sporðagrunn. Garðabreppur Börn vantar til að bera út Morgunblaðiö á Flatirnar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast. Austurbær. Upplýsingar í síma 40748. Sendlar óskast á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. HAFNARFJÖRÐUR Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn. Upplýsingar í síma 50374. Afgreiðslan Hafnarfirði. Telpa óskast Til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 9-12. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins. LJÓSASKOÐUN BIFREIÐA HAFIN LJÓSASKOÐUN bifreiða er haf in og: þnrfa þeir bifreiðaeigend ur, sem nú mæta með bifreiðar sínar til skoðunar, að framvísa ljósastiilingarvottorðum. Etas þurfa þeir er létu skoða bíl» sina fyrr i sumar, að láta stilla ljósabúnað bifreiðanna og geta framvísað vottorði þess efnis. Síðastliðttð vor var ákveðiið að þeir bifreiðaeigendur, sem kæmu mieð bifreiðar sínar í aðalskoðun yfir sumarmánuðina, þyrftu ekki að franwisa vottorði um ljósastillingu. Hins vegar var ákveðið að hafa sérstaka ljósa- stilLtingu og skoðun á ljósabún/- aði bifreiða að haustinu, þegar skamimdegið færi í hönd, eða frá 1. september til 15. október n æstkom an’di. Bifreiðaeigendur, sem mæta með bifreiðar sínar titt Ijósastí'U- ingar á þessum tíma, fá auk vottorðs afhemta mdða með áletr- uninni „Ljósaskoðun 1973“, sem gefnir eru út af Umferðarráði aS BifreiðaeftirLitinu. Aðrir bif- reiðaeigendur, sem hafa þegar fengið ljósastilljlinigarvottorð á tímabiliinu 1. ágúst til 1. septem- ber, geta fengið þessa miða af- henta hjá bifreiðaverkstæðumi. sem annast ljósaskoðun eða hjá biifreiðaeftiridltsmönnum og lög- reglunni. Þessi Ijósaskoðun er gierð í samvinmiu við Bílgreinaisamband íslands og hefur stjórn þess mælzt tiil þess við forráðamemn bifreiðaverkstæða, að þeir greiði fyrir ljósastillingunni svo sem kostur er, þannig að framkvæmd hemnaT geti gengið fljótt og vel fyriir sig. mi isf in vki, oo ödýrt í KAOPMANNAHÖB’N Miki5 lækkuð vetrargjiild. Hotel VikinR býður yður ný- tízku herberei með aðcanffí að baði Ogr herbergi með baði. Símar I öllum her- bersjum, fyrsta flokks veit- ingasalur, bar og sjönvarp. 2 mín frá Amalienborg, 5 min. til Kongens Nytorv og Striksins. | HOTEL VIKING i Bredgade 65, 1260 Kebenhavn K S Tlf. (01) 12 45 50. Telex 19590. •I Sendum bækline: oe: verd i* SKOTLAND Stúlka óskast (au pair) á heim- ili í Skcrtlandi', nálægt Glasgovtf. frá 1. nóvember. Húsfreyjan er hoilenzk og talar ensku, þýzkd og frönsku. Eiitt barn, 9 mán- aða. Venjiuleg kjör og haegt að stunda nám í kvöldskóla. Vin- sarotegast skrtfið tS4 Mirs. Inger Heeramaneek, 2 Caledon Street, Glasgow G 12, Skotlamdi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.