Morgunblaðið - 22.09.1973, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARJDAGUR 22. SBPTKMBER 1973
Kirk j udagur
Óháða safnaðarins
„... að við, sem getum
haft það svo gottu
Rabbað við Ulf Gudmundsen,
skáld og blaðamann,
sem les úr verkuni sínum
í Norræna húsinu í dag
KIRKJUDAGUR Óháða safnað-
arins er á morgun sunnudaiginn
23. september, og hefst dagskrá-
ht með messu kl. 2 o<g verður þá
jafnframt vikið að safnaðarstarf-
inu að vanda. Eftir messu hafa
konur úr kirkjufélaginu almenna
kaffisölu í Kirkjubœ fram undir
kvoldmat, og kl. 5—6 verður jafn
frámt barnasamkoma í kirkjunni
með kvikmyndasýningu, upp-
lestri og söng.
Ef að vanda lætur mun fjöldi
safnaðarmanna sækja kirkjudag-
inn og bjóða gestum með sér,
öllum til ánægju og uppbygging
ar, og er mér óhaett að fullyrða,
með skírskofun til þeirra, sem
komið hafa, að konurnar í Kirkju
öæ hafa fyrir löngu gert garð-
llnn frægan með framúrskarandi
tausn og myndarbnag á öllu.
Og aidrei hefur verið meiri
ástæða til að koma i Kirkjubæ
en nú. Kirkjan er nýmáluð að
utan eftir viðgerð og grænar
grasflatir í kringum hana. Þess-
ar miklu framkvæmdir, og um-
gengni öll, segja meira en nokk-
ur orð um hug fólksins til kirkju
sinnar.
Aldrei hefur Kirkjubær held-
ur hýst jafn marga aðila og f jöl
breytilegt starf sem nú. Barna-
vinafélagið Sumargjöf hafði
barnaheimili i safnaðarheimilinu
og á kirkjulóðinni á annan ára-
tug, síðan hefur Kennaraskóli ís
lands haft þar kennsluhúsnæði,
undanfarna vetur hefur Almenna
kristniboðsfélagið haft sunnu-
dagaskóla í kirkjunni og eftir að
gosið hófst i fyrravetur bættust
Vestmannaeyingar í hópinn í
Kirkjubæ. Hafa þeir síðan mess
FramhaJd á bls. 20.
UM þessar niundir dvelst hér
á landi danska Ijóðskáldið Ulf
Gudmundsen. Hefur hann hlot
ið styrk danska menntamála-
ráðuneytisins til mánaðardval
ar á íslandi og býr í Norræna
húsinu, meðan á dvöl hans
stendur.
Efnt verður til kynningar á
verkum skáldsins á vegum
Norræna hússins næstkom-
andi laugardag 22. september
kl. 4 e. h. Peter Rasmussen,
lektor í dönsku við Háskóla
fslands, mun flytja inngangs
orð um höfundinn.
Skáldið les úrval úr prent-
uðum og óprentuðum ljóðum
sínum. Einnig verða lesin
nokkur ljóð þess i islenzkri
þýðingu. Bókmenntakynning-
in er öllum opin og aðgangur
ókeypis.
„Ég les úr verkum mín-
um,“ sagði skáldið í stuttu
samtali við Morgunblaðið, ,,en
þar sem ég veit ekki hve Is-
lendingar skilja vel dönsku,
hef ég valið það sem mjög
gott er að skilja. Ef ég merki
það hims vegar að stemning-
in er góð þá mun ég hafa ann
að efniisval. Það sem ég skrifa
er ekki bundið við Danmörku,
heldur almennuim málum, at-
vikum, þar sem manneskjan
kemur við sögu.
Það er átakanlegt að á
sama tíma og við höfum það
betra og betra í daglegu lííi,
þá fjölgar vandamál unum að
sama' skapi og í þvi efni verð
ur ástandið verra og verra.
Mér finnst það líka sorglegt
að við í þessum heimshluta,
sem getum haft það svo gott,
skulum setja eyðileggingar-
svipinn á það með því að
hvolfa yfir okkur streitu og
samkeppni.
Annars iangar mig að taka
fram að hér er gott að vera
og ég á gott að þakka Islend-
ingum. Ég tel að Jóhann
Hjálmarsson, sé sá gagnrýn-
andi, sem skiiur mig bezt, en
þó hef ég fangið góða gagn-
rýni í Danmörku. Þá hefúr
rninn góði vinur, Alfreð Flöki,
myndskreytt nýútkomna ljóða
bók, Fuglemanden Gora'og ég
tel að hann hafi myndskreytt
bókina mjög vel.“
. Ulf Gudmundsen er af ís-
lenzkum uppruna í föðurætt.
Hann er fæddur í Kaupmanna
höfn 1937, en býr nú á Fan0
— litilli eyju fyrir vestur-
strönd Jótlands rétt hjá Es-
bjerg. Hann hefur skrifað,
teiknað og málað frá barn-
æsku, hélt nokkrar málverka-
sýningar á ungaaldri, en hef-
ur síðastliðin tíu ár gefið sig
Ulf Gudmundsen
að ritstörfum eingöngu. Ulf
hefur stundað blaðamennsku
síðan 1963, er nú ritstjóri
meniningarmála v'ð dagblaðið
Vestkysten í Esbjeig, en sinn
ir skáldskapnum jafnhiiða.
Ulf Gudmundsen hóf ritfer-
il sinn með ferðabókinni Nord
enpols frá Lapplamdi árið
1965. Síðan hefur hann skrif-
að bók um danska rstmálar-
ann Gitz-Jo'hansen og gefið
út 6 ljóðabækur: Kynia
(1966), Midt i et gilde (1967,
Kædedans (1968), Dr0mme-
billeder (1971), En engel i klo
akken (1972) og Fuglemand-
en Gora, sem kom út rétt um
það leyti, sem hanm lagði í
Islandsförina, með mynd-
skreytingum eftir Alfreð
Fióka.
Framhald ú bls. <20.
Jóhannes Bjarnason, verkfræðingur:
Svikamál Sementsverksmiðj unnar
„Enginn er dómari í sjálfs sín sök“
Hér fer á eftir athugasemd
frá Jóhannesi Bjarnasyni, verk-
íræði-ngi vegrna greimargerðar frá
S -mentsverksm iðj u ríkiisiim'S, sem
birtist hér í blaðiimu fyrir
skömmu.
ST.IÓRN Sementsverksmiðju rík
jsins hefur komið á framfæri við
ölöð borgarimnar veikum og loðn
Urn mótmælum vegna tveggja at-
riöa af mörgum alvarlegum á-
^eiluatriðum í skýrsiu, er ég
S0ndi iðnaðarráðherra með ósk
úm opinbera ramnsókin.
Hæstaréttarlögmaður, er mál-
1111 kannaði, ákvað að kæra til
saksóknara ríkisins, einmitt þau
«t=riði, sem verksmiðj'ustjórtmim er
nu af veikum mætti að meyna að
Ver.ja, og því eru þessi mál nú
1 höndum hims rétta opinibera að-
íuim'nt skal hér á, að „emgimn
dómari í sjálfs sín sök“ og að
rett er að „spyTja að leikslok-
um“.
, TiJ þess eru dómstólar í land-
sakbomlngar komizt ekki
uÞp með að sýkna sig sjálfir,
©wis og stjómim reynir í þessu
Tilfe-II i. Rað er alveg tiilgaragslaust
f^riir stjóm þessa ríkisfyrirtæk-
’s aÖ skella opinberlega fram
u'fyrðingum, sem stamgast gjör
s<»miega á við tugi skjalfestra
sonnunarga'gna, sem mú eru i
°<ndum saksóknara, enda þótt
Puð Sé maninlegt að reyna að
°ra 1 bakkanm og stjórmiinmi sé
vísu vorkumn, þótt ektei hafi
01 L|r tll tekiizt, því málstaðurinn
slærnur. En það afsakar á eng
n hátt að grípa til helberra ó-
’fH'ninda, þó það hemdi oft memm
1 örvilnan.
^vo að ókunnugur almenning-
ur í landin'U fái dálátið meiri iinn
sýn í sumt af þvi, sem um ér
að ræða, er rétt að geta þess, að
skýrslur og plögg verksmiðjunn
ar sýna að fyrir kom, að mikið
rraagm af sementi var selt sem
fuliigiilit Portlandsement, þó það
væri stundum blandað allt upp
í 20%—40% með sementi, sem
aðeims náði broti, stundum að-
elns rúmum helming styrkleika
þass, sem krafizt er af Portland-
sementi.' Enda var hið iblandaða
Faxasement þá framleitt með
því að rnala í það allft að 20% af
úrgangsefni, (móbergi), sem
danskir sérfræðiingar segja að
hafi „svo til enga pozzolaneiigi>n-
leika," svo það hefur samkvasmt
því aðeins orðdð til að veikja og
drýgja sementið, á kostnað kaup
andans.
Þessi iblöndun hafði aklrei ver-
ið tilkyrant í Lögbirtinigablaði
og gerð án nokkurrar vitundar
kF.upendanr.a, sem stóðu í þeiiri
meiningu að þeir væru að kaupa
ómengað fyrsta flokks Portland-
sement, eins og umbúðir og rei'kn
ingar gáfu til kynna.
Rannsókn sýnir, að þegar
hægt var hafi þessu bliandaða
sementi frekar verið skipað út
á land, þar sem vitað var að eng
ar reglubundnar prófanir fóru
fram á sementi eða steypustyrk-
leiika. Svikum þess<um virðist því
eiinikum hafa verið beint gegn
fólikinu úti á liandsbyggðimná,
sem var varnarlaust fyrir þeim.
Hiins vegar var sement það, sem
Guðmundur Guðrraundsson hefur
upplýst, að hafi verið framleitt
árum saman miklu veikana og
galiaðra en þörf var á, einungis
til þess að spara raforku, oliu
og stálkúlur, selt jafnt til dreif-
býlis- óg þéttbýlissvæðanna.
í stuttri og ómerkilegri athuga
semd, sem Guðmundur birti í
sumum dagblöðum 12. sept. s.l.,
er hann að reyna að gera lítið
úr þekkingu minni á sementi og
vil'l læða inn þeirri hugmynd, að
þvi hafi ég misskiilið greinar-
gerð sina. En þótt ég sé ekki
þýzkur doktor hef ég þó háskóla-
próf bæði í efraafræði og sements
prófunum, er ég tók í sambandi
við nám mitt i iðraaðár- og véla-
ve-kfræði í Kánada.
En það þarf hvorki próf í efraa1
fræði né sementsfræðii til þess
að skilja hinar hroðalegu lýsing-
ar Guðmundar á sementssvikun-
um á framleiðstostiigira<u og af-
leiðingar þeirra. Það skilur hver
maður, sem kanin að lesa íslenzkt
mál.
Sú fuilyrðing, að þeir dörisku
framle'ðslustjórar, er störfuðu
við Sementsverksmiðjuina um
hríð, eftir að Jón Vestdal lét af
störfum hafi borið ábyrgð á árs-
gömlu Faxasemenfci, framleiddu
á vafasaman hátt fyrir hingað-
komu þeirra og hinni stórfelidu
Rieynilegu blöndun þess saman
við Portlandsement á pökkunar-
stiiginu til söiu fyrír landsibyggð-
arfólikið fær ekki staðizt og eru
ti’l mörg rök fyrir þvi.
NIDURLAG
Víst er það, að þeir iandsmenn,
sem hafa verið að berjast við
að ha'lda svo til nýsteyptum hús-
um sínum þéttum vegna miki'Ha
S'prungumyndania munu velta þvi
fyrir sér, hver eiigi að bera kostn
aðinn af steypugöllum húsa
sinraa úr því að svona hefur ver-
ið í pottinn búið með sementið
á siðasta áratug.
Bn einmitt á sama 10 ára tima-
bili hefur risið upp í landinu ný
og blómleg atvinnugrein, sem
nefnd er „Sprunguviðgerðir“.
Má lesa nærri daglega í blöðum
höfuðborgarinnar auglýsingar
frá þeim aðilium, er þennan at-
vimnurekstur stunda. Og vart hef
ur það farið framihjá nokkrum,
sem leið hefur átt um nýju hverf
in, sem upp hafa risið á þessu
tímabili, hve mörg húsanna liita
út eins og margbrotnustu „ab-
strakt“-málverk vegna sprunigna
og sprunguviðgerða þvers og
kruss, hátt og 'lágt. Hvergi í
gömlu hverfunum verður vart
við þvilik órynni af sprungum í
húsum. Þar er um kostraaðarlið
að ræða, sem var svo tíl óþekkt-
ur fyrr á árum, þegar okkur er
sagt, að tækniiþekking hafí verið
m un skemmra á veg komin.
Rannisókn mín, sem stað'.ð hef
ur um tveggja ára skeið, með
vitund stjórnarinnar, en henni til
undarlega mikils ama, varð stöð
ugt umfangsmeiri eftir þvi, sem
dýpra var kafað í máláð, og varð
ég að kanna æ fleirí skjöl bæði
utan stofnunarinnar sem iraraan
til þess að komast til botras 1
sumum atriðum málisins. Þess
vegna tók rannsóknin miklu
lengni tíma, en ég hafði búizt
við, er ég fyrst fór að gkigga í
þessi mál.
Ástæðum mínum er þannig
háttað, að ég get nú ekk! varið
meiri tíma i rannsóknár þessar,
enda þótt enn sé mörgu ólokið,
sem ég tel fulla ástæðu til að
ranrasakað verði. Tel ég, að nú
sé það verkefni féttra opinberna
aðila að taka við og ljúka á við-
eigandi hátt. Bn ég álit, að með
skýrsl'u minni, hafi ég sannað
það, að ábendiiragar minar til
verksmiðjustjómarlnnar hafi
verið fyllliiega réttmeetar, og að
öll viðbrögð hennar hafi verið
með endemum.
Vegna framkomu stjómarinn-
ar hef ég talið óhjákvæmilegt,
ekki aðe 'ns vegna mannorðs
míns og heiðurs, heldur jafn-
framt vegna þe'rra þúsunda
landismanna, sem hér eiga hags-
imrna að gæta, að óska eftir þvi,
að opinber rannsókn verði látin
fara fram : málinu öl-Vu, svo það
rétta megi ótvírætt koma í ljós,
og það á fle'r: sv ðum en hér
hafa verið tekin til meðferðar.
Dómurinm í svonefndu Sem-
entsverksm'ðiumá’í, sem telur
109 blaðsiður gre'in r m.a. frá þvi,
að lát'nn maður og óþekktur
maður eða menn háfi verið á
launum hjá Sem 'ntsvei'ksiniðj-
unni og iaun þe rra eigi gefin
upp t.l skatts. E nnig voru ýmsir
aðrir ónafngre'ind'ir menn taidir
hafa fengið þar iaun og var ekki
haagt að fá það uppiýst um hvaða
menn þar haf: verið að ræða.
Hvern’g er svona hægt í ríkis-
fyrirtæki? Hverjiir kvjttuðu fyrir
laununum?
Framangrendar staðreyndir
og fjölda margar álika furðuleg-
ar, sém dómur'nn gre'n'.r. frá,
viTðast alveg hafa far:ð framhjá
endurskoða nda verksmið j unnar,
eða látnar óátaldar af honum.
Samt var endurskoðamdiran sett
ur framkvæmdastjóri, þegar ó-
reiðumái n urðu uppvis.
Skýrsla mín grenir frá þvi,
að meðal fyrstu verka þessa
sama endurskoðarda, eftir að
hann var settur framkvæmda-
stjóri, hafi verið að selja lands-
byggðafólkinu sv'kið sement I
framhald': af sams konar verkn-
aði, er átti sér stað á fram-
kvæmdastjórnarmánuðum þáver
andi stjórnarfoimanns.
Framhald á bls. 21.