Morgunblaðið - 22.09.1973, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 22.09.1973, Qupperneq 14
14 MORGU'NBLAOIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973 Dr. Bjarni Jónsson: „Það góða sem það illa UNDANFARIÐ hafa orðið nokk- ur skrif í Vísi nm bílskúrinn við Gnitanes. Ég aetlaði að fá þessa grein birta í þvi blaði, en rit- stjórinn tjáði mér, að hnn væri of löng fyrir blaðið. Eftir síðustu grein Ingimund- ar Sveinssonar, húsameistara skúrsins, í Vísi, þykir mér mið- ur, ef almenningur hefði ekki annað en hans orð að dæma um skúrinn og hefi því farið þess á leit við ritstjórn Morgunblaðsins, að hún birti þessi orð, ef hún sæi sér það fært. Ingimundur Sveinsson, arki- tekt, víkur að mér nokkrum orðium í Vísi þ. 11. þ.m. Þykir mér miiður, að hann hreyfir nær engu atiriðii, sem ég drap á í grein í sama blaði þ. 4. sept. sl. Hittjt gleður mig, að hann lýkur greitninini með þakkarorðum til mín. Hainn segir:...að lokum vill ég þakka honum hvatningar- orð hans um, að menn taiki sér ferð á hendur og skoði umrædd hús.“ Ég get glaitt húsameistar- ann með því, að mikiffl fjöldli Reykvikinga hefur orðið við þessari eimlægu ósk okkar beggja. Og raunar hafa liagt leið siína hingað bifreiiðar með ein- kenniísstafi rnargra héraða utan Reykjavíkur. Síðan 4. þ.m. hefir verið limni'jilaus straumur af bíl- um um þessa afskekktu og ann- ars fáfömu götu. ABir hafa þeir numið staðar og horft á bilskúr- inin við húsið við Gnitanes 10, en síðan horfið á braut. Hafa þeir þá, allur þessi fjöldi mynd- að sér skoðun um bílskúrinn. Var samþykktin gerö á „eðlilegan hátt"? Það eru mér fréttir, að arki- tektinum hafi verið hótað því, að teiiikniimgar hans fenigjust ekkí samþykktar eftir að umrætt hús vair byggit, og skal ég ekki remgja það, sem ég hefi enga vitmeskju um. En hiitit kemur mér ekki á óvart, að byggiimganefindarmönn- um haíi þótit fátt til um að hafa íátið ungan húsameástara hafa sig að ginnimigarfifli. Það ber ekki á mffilii hjá okkur, að teikn- imig hússims að Gnitamesi 10 var samþykkt á fundi byggimgar- nefndar 14. mal 1970, en hvort teikningamar voru samþykktar á „eðMlegan hátt“ getur verið annað mál. A.m.k. segir skipu- lagsstjóri ríkisdms í áliiitii til félags- máiaráðuneytisims dags. 13. des. 1971: „1 því tilvikii, sem hér um ræðir, er athugamdi, að húsið Gnitianes 8 var þegar byggt og tekið í nof'kun fyrir 14. maí 1970, þegar byggimgarleyfis- umsókn barst fyrir húsið Gnitanes 10. Húsið Gnitanes 8 er aðeins 3,50 m frá suðurmörkum lóð- arinnar og kemur þvi bílfekúr- imm á nr. 10, sem byggður er á lóðamörkum, beimt sunmam við húsið og í þessari fjarleegð frá þvi. Miðað við þessar aðstæður má telja það amdstætt venjum byggiingarnef nda r að leyfa þarna hærri og stærri bilskúr em hámarksákvæði byggiimgar- samþykktar segja tfiil um, þar sem sllkt var eigamda hússims Gniitaness 8 til mikils óhagræð- ÍiS. SömuleiiðSs er Irjóst, að færsla sem ég bilskúrsins aftar í lóðina en skipuilagsuppdráttur gerði ráð fyrir, kom sér einmiig mjög bagalega fyrir eiiganda Gnita- ness 8, og hefði byggingar- nefnd raumar af þeim sökum átt að athuga málið námar og fresta að samþykkja byggingu bílskúrs'ims á nr. 10 edm® og um var sótt.“ Er af þessum ummæium Ijóst, að skipulags'stjóra ríkisims hefir ekki fundiizt þessi saimþykkt hafa verið gerð á „eðMIegam hátt“. Byggingareitir stækkaðir Arktitektimm segir: „Bezt er að taka það fram, að lóðimar þama eru mjög litlar og á takmörkum þess að vera leyfillegar fyrir einbýlis- hús." í reglugerð um gerð skipu- l'aigsáætlama 25. okt. 1966 segir i 19. gr.: „ . . . þegar um er að ræða sérstæð eimbýlishús, þá skal lágmarksstærð (lóðar) vera 700 ferm." Nú er það aðeirns eim lóð við Gmi'tanes, sem nær þessari stærð, sú nr. 2, og má þá byggja þar sérstætt einbýlisihús. Húsið nr. 8 va.r byggt lömgu áður em þessi regíugerð gekk í gildd og er þá líka löglega byggt. Eftir 1. jan. 1967 hefði ekki verið leyfillegt að byggja sérstætt eimtoýllshús á lóðunuim nr. 4, 6 og 10, ef ekkert annað kæmi tii. Þegar nú arkitektiinn segdr, að þessar lóðir séu: „ . . . mjög ldtlar og á tak- mörkum þess að vera leyfileg- ar fyrir eimbýlishús," þá er auðsætt, að hanm er ekki vel að sér í téðri reglugerð eða a.m.k. hefir 19. gr. henmar farið fram hjá honum, hvað sem kamm að vera um hinar þrjátíu. Það er þá ekki Stærð lóðanma, sem leyfir eimbýliiishús á þeim -r- þær eru of lirtflar fyrir þann byg'gingarmáta i dag — heldur hitt, að eftir skipulaigi frá 18. 2. 1959 eru þær astlaðar undir ein- býlishús og seldar og keyptar í góðri trú. 1 réttarrikjum verka lög ekki aftur fyrir slg og þvi er eigendum þessiara lóða heimilt að byggja á þeim eimtoýlishús enn í dag. Þegar mitit hús hafði verið teiknað, fanmst skipuilagsstjóra borgarimnar það vera fúlistórt fyrir lóðina og tjáði arkitekt hússims það í bréfi dags. 14. júní 1962, en ekki stóð það í vegi fyrir byggimigarleyfi. Hús mitt er 150,14 ferm. að flatarmáli, en skv. deiliskipúiags'jppdrætti 1967 þótti skipulagsstjóra borgarinm- ar rétt að byggja á þessum lóð- um hús, sem voru mikiki stærri að grummfieti em það hús, sem honum þótti fu#stórt 1962. Ekki hefi ég skiílið emn og ekki femgið á því viðhlltamdi skýrimigu — og hefi ég þó margoft lieitað eftir henm.i munnlega og bréflega — að nauður ræki t'iíl að stækka byggingareiitii á þessum litlu lóðum eftir að téðar reglur um lágmairksstærð lóða fyrir eintoýl- ishús höfðu öðlazt griiMti. í „Greinargerð um skiipi'Jilagn- imgu íbúðahverfis í Skildimga- nesi", dags. 18. júni 1971, segir Aðalisteinm Richíter, skipulags- sitjóri borgarinmar: ég vil geri ég ekki, en það geri ég“ ekki vil, „Fljóttega var þó sýnit, að eigi yrði komiist hjá nánari deiltekipuliagninigu hverfisiins, enda sóttu lóðareigendur fast á um breytimgar til stækkun- ar á byggingarmöguleikum." Þá koma sex tilvitnanir í fundagerðir skipulagsnefndar frá þvi i júli 1966 og þar til í marz 1967. I emgri af þessum tifliviitnumum er minnst á stækk- umarþörf á bygg'imgarmöguleik- um eimiu orði og þá ekki heldur neim rök færð fyrir stækkumum, né heldur hver nauður reki til að gang,a á svig við reglugerð um gerð skipulagsáætlana frá 1966. Hvergi e.r þar heldur minnst á þá lóðareigendur, sem sóttu fast á um breytingar og engu orði vikið að því, að nokk- ur maður hafi borið fram silkar óskir. Hafi slikar óskir komið fram fer og bezt á því, að þær séu ekki færðar til bókar, sem rök fyrir skipulagsbreytingum. Þvi til hvers er að hafa skipulaig, ef hver sem óskar þess getur feng- ið því breytlt að eigin ósk? Nú eru fimm lóði.r við Gni.ta- nes. Við eigendur tveggj-a lóð- anna talaði ég síðsumars 1971 í síma. Var þeim öldunigiiis ókunn- ugt um skipuiagstoreytimguna við götuna og höfðu enga vitneskju um, að slíkt hefði sitaðið til. Þriðju lóðína á ég. Þá eru tvær ióðiir eftir, nr. 4 og nr. 10, og viiill svo til, að báðar eru í eigu sama manns. Svo hafi einhver lóðareigandi knúið á um breyt- ingar, er honum einum ti'l að dreifa. Geta má þess, að þegar hús mitt hafði verið teikmað, en áður ern byggimg á því hófst, hrimgdi tii min Hjörtur Pétiu.rs- som, endursikoðandi, em hanm hafði miifll'igöngu um söliu á lóð- um i Reyniiistaðalamdi. Sagði hann, að eiiganda syðstu lóðarimm ar við Gnitames, sem þá hafði raumar ekki fengið n-afn, léki hugur á að skipta við mig á ióð. Ég sagðiist s-kyiidu spyrja arki- tekítinm hvort húsiið gæti eéms staðið á syðri lóðimmi, en hún er hom'sneidd, og væiri mér sama á hvorri lóðinmi húsið stæði. Nokkru seinna fékk ég svar húsameistarans, að ekki skipti máli vegna hússtims hvor lóðin væri. Hringdi ég þá til edganda lóðar nr. 10 og sagði, að mér væri meinalaiust að skipta. Sagði hanm þá, að það „hefði ekki intressu lemigur“, og skiild’i ég það svo, að homum léki ekki lemg- ur hugur á ski'ptumiuim. Engum getum skal ég leiða að þvi, hvers vegna hann vildi skipta í upphafi né heldur því, af hverju homum hafði smúizt hugur, þegar hann gafl fengið viflja sinn. Eru þetta þau edn orðaskipti, sem ég hefi átt við nábóa m/imn, enda aldrei átt í Útistöðum við hann. Deiiur mínar hafa verið við byggingar- og sldpuilagsyfirvöld Reykjavikurborgaæ. Get ég og vel ímyndað mér, að hanm hafi byggt í góðri trú og ekki vænt arkiitektimm, temigdaison Simm, um það, að fá sér í hendur teiikm- ingu, sem ekkii stæðist gagn- rýni. Övenjulegur byggingamáti Snemma í grein sinni segir arkitekitimm: „Nú kemur að því árið 1970, að eigamdi lóðar nr. 10 við Gniitanes reisir siitt hús og eru uppdrættdr gerðir með hliðsjón af staðfestu deiliiskipul’aigi á mælikvarða 1:500 frá árinu 1967.“ Þegar ég hóf byggimgu á hús- imiu nr. 8 árið 1963, var i gdldi skipulag frá 1959 og var húsið sniðið eftir því og miiðað við það. Öll mið húsameisitarains af húsinu nr. 8 viið skdpulag, sem gerlt er fjóruim árum eftiir að það var teiknað og byggimg haf- im, eru þá út í hött. 1 11. gr. Regihigerðar um gerð skipulagsáætlama frá 1966 segir: „1 áætilun um deiliiskipulliag skad við það mdðað að fyiigt sé reglum, sem um getur í IV kafia. Skipulags'stjöm getur leyft að vilkið sé frá slíku, þegar sýrut þykir eða senmi- legt að ókleift sé að fara eft- ir þeim, vegna byggðar, sem þegar er risin. Því a/ðeims get- ur skipuilagsistjóri veitt sldkt leyfi, að fyrir ldggi tillaga að deiilisklpuilagi ásamit fultnægj- andi rökstuðniingi fyrir um- ræddu fráviki." Á þessum nýja skipuilagsupp- drætti eru setitir 260 ferm. bygg- ingareitir á 630 ferm. lóðir og bítekúr að aiuki og nær byggimg- arreitur 24 m niður í 30 m lamga lóð. Er þetta óvenjulegur bygg- imgarmáti í iamdii Reykjavíkur, ef hamn þá fi.nnst þar nokkurs staða.r. Með þesisu er húsi mínu í raun sikákað imm í sumd á miiild aðfliggjamdi húsa. Var leditað eftir heiimiild fyrir þessari breytingu hjá skipulagsstjóm? Hafi svo ekki verið, er þessi skipuliags- uppdráttur ógildur af sjálfu sér. Víst er um það, að ekki tekur hanm tiIIMt tifl „byggðar, sem þeg- ar er risin". Skipudagsstjóri ríkteiims er líka þeirrar skoðunar, að ekkii hefði byggLngarnefnd átt að gleyma þessu atriði. 1 miðurlagi állts- gerðar hans tdd ráðuneytisins segir: „ . . . sú ataðreynd, að nr. 8 var byggt fyrsit, setur bygg- iingarmefnd þá kvöð á herðar að þess sé gæfct, að með bygg- ingu á lóðinmd n,r. 10 séu ekki þrengd'ir meira en efmd standa tid kostir hússdms nr. 8. Á þessu virðislt því miður hafa orðið misbresitur ..." Og í bréfi, dags. 9. 12. 1971, til fél'agsmálaráðherra, segir skipu- liagsstjóri ríkisins: „ . . . afgreiðsla byggingar- nefndar á þessu málii verður að tefljast býsma hæpim, svo ekki sé meira sagt.“ Ég er þá í góðum félagssikap með skoðamir mimar. Ef nú væri fyfligt þessum hæpna „deillliskipuilagsuppdrætti" frá 1967 væri ærið að gert, em það er ekki móg. Skal fyrst vtiikið að margmefmdum biiltskúr. Hamm er settur 3 m lengra vestiur í lóðiina en téður „deáli®kipufl.aigs- uppdráttur" leyfir og er það skipulagsbrat. Bíliskúrimn er 2,4 ferm. stærri en mest er leyft i byggingarsamþykkt. Eftir því sem segir í úrskurði félagsmála- ráðherra er skúrimm 35 sm. hærri en mesta leyfifleg hæð, sam- kvæmt því, sem þáveramdi bygg- togarfuilflitrúi hefir upplýsit, en um 20 sm. of hár saimkvæmt uppdrætti arkiiteflíts hússdms og hefir hainm þá hækkað í bygging- ummi, hvað sem kamm að hafa valdið. Göturask í heimildarleysi að hiiuti af götunmi Gnitamesi var á „deilisikiipulagsuppdrætiti" frá 1967 lagður við lóðima nr. 10. Þegar borgarstjóri fékk viitm- eskjiu um, að skipuflagsmefnd borgarinmar hafði gert það í hedmiildarleysíi og þyrftd að taika bílsikúrslóðir austan götunnar eiign'anámi til þesis aið koma því heiim, lét hann samstuindis færa götuna i upphafteg’t form og hafði þessu aitriði raunar aldrei verið breytit á mælibiöðum af götunni. En eigandi Gmiltamess 10 lét sig það liitlu skipta. Eftir hádegi á iauigardegi þ. 25. sept. fl971 kom jarðýta í götuna og gróf upp götuna fyrir framan húsiið að Gnitanesii 10. Að morgmi mánudags þ. 27. sept. talaði ég í síma við gaitnamálastjóra borg- arinnar og saigðii honuim frá þesisum framkvæmd’um. Tók hann mér kurteislega en sagði, að en.gir frá borginni væru þar að verki og lét miig ráða í það af stakri hógværð, að eitthvað væri málum blandað hjá mér, en sagðist skylidu athu.ga máiilið. Eft- ir drykkflanga stund hringdi hann tifl min og sagðd, að þeir, sem göturaskinu ylflu, væru óheimifldarmenin að því og yrði það fært í lag. Enmfremur talaði ég við Jóm G. Tómassom, skrif- stofustjóra, sem svaraði mér í fjarviist borgarstjóra. Sagði hanm, að gatam hefði ekki verið lögð við lóðima nr. 10 og væri aflllit rask á þessiuim götuhliuta óheimiflt nema með sérstöku leyfi borgaryfirvalda. Nokkru seinna kom vinnuflokkur frá borginni, fyllti upp gjótuna og gerði götuma einis og hún var áður. Undruðust þeir, sem sáu, að eimistakMmigur færi að brjóta upp götu horgarinrnar og leggja við eigim lóð. Ég gait ekki svarað þeim öðru en því, að þetta væri kammisfld eiitit m.inmista brotiið, sem þurfit hefði tifl þess að koma byggingarframkvæ.mdum að Gnirtanes'i 10 í það horf, sem ætl- að var. 1) Fyrst þurfti að breyta skipu- lagi við göturna og var það gert 1967. Stangast sá upp- drátitur i vei.gamiikliuim atrið- um á við venjur, lög og regl- ur, svo mjög orkar tvímælis að hann sé giifldur. 2) Ganga þurf'tá á sviig við skipu- lag á þessum uppdrætiti: a) Með því að staðsetja bil- skúr 3 m vestar í lóðima en leyft er. b) Með því að hafa hús og skúr aðskillim og brei't't sumd á milflli. 3) Brjóta þurfti byggimgarsam- þykkt: a) Með þvi að hafa bílskúr hærri en leyft er. b) Með því að hafa biliskúr stærri en heimild er fyrir. í vesturenda bítekúrsins er teiknaður kyndiktefi. Er það óvenjulegt i Reykjavik, að kyndi- kflefum íbúðarhúsa sé þannig fyr ir komið. Var og viitað, að han« yrði ekki þörf, því þegar teilkm' imigin var saimþykkt var búið að ákveða að hiitaveflttia yrði lögð í götuma á þvi suirnri. Hiifcaveitu- stjóri itiilkynnitii borgarráði með bréfi, dags. 14. maí 1970, að hita- flögn í götiuna ætti að vera fúlfl- frágengim 1. des. 1970. Nú dróst nokkuð með framkva'mdina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.