Morgunblaðið - 22.09.1973, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973
21
Sjötugur:
*
Guðmundur Isaksson
frá Fífuhvammi
JÓN í Digranesi var framsýnn.
Hainn leyfði sumarbústaðabygg-
ingar fyrir sitt leyti. Hamn vissi,
að þeim mundi fylgja ræktun.
Auðvitað voru beztu blettimir
setnir fyrst. Þau voru merkisfólk
Digraneshjón.
Ein af þessum skákum hefði
ekki þótt eftirsóknarverð vegna
Þess að vatnsétið gil var þar og
»t til ræktunar. Auk þess hafði
lœkurinn brotið bakka báðum
niegin. Enda þótt hann væri
tneinlaus á sumrum, þá gat hann
orðið ótrúlega illur í leysingum
°g að minnsta kosti hefur hann
2 mannsi'íf á samvdzkunni, sbr.
sálm sr. Mattháasar: „Dauðinn
er lækur en lifið er strá,“ sem
hann orti um dr ukknun 2ja barna
frá Fífuhvammi, sem þá hét
Hvammkot. Með vilja er þetta
rifjað upp hér, þvi ávallt sækja
hörn að læk. Þessi skák við læk-
imm, Sem var gölluð, féll í minn
hlut.
Fyrir rúmum 40 árum kom til
mln maður ókunnur og sagði:
Þú skalt ekki fara að eins og
hann nágranni þinin. Þú skalt
grafa niður á fast fyrir reykháfn
Wn á sumarbústaðnum, sem þú
ert að byggja, svo hamn sígi ekki
niður úr þakinu. Þú skalt hafa
rakavarnarlag i kjallaragólfi,
svo mygluloft verði ekki i hús-
inu. Þú skalt púkka vel undir
fröppumar svo að þær springi
ekki frá, þú skalt púkka vel með-
fram kjaliaraveggjum. Svo
skaltu grafa skurð alla leið nið-
ur í læk svo holræsið veiti yfir-
horðsvatninu aila leið, því jarð-
^egurinn, sem er deigull, varnar,
^ð það geti sigdð niður. Mér leizt
vel á þessar ráðleggingar og fór
eftir þeim. Guðmundur lagði ráð
ril hvemig haga skyldi vörnum
rið lækinn, sem hafði grafið
hakkana til beggja handa og
■stórskommt. Næstu vor var hann
hjáiparheUa við að breyta vatns-
^tnum, graslausum sumarbú-
staðarbletti í fallegasta túnblett.
Fleiri góðir menn lögðu þá dug-
tniklar hendur að verki, en Guð-
O'iundur var ráðamaðurinn, um
leið og hann var vikingur til
rinnu. Ekkert af hans verkum
Þitrfti að taka upp aftur.
Suðurhlið á Digraneshálsi með
fram Fífuhvammslæk hefur siíð-
þetta var og reyndar áður
notið margra vinnufúsra handa
haria og kvenna. Þar voru á sín-
Urn tíma byggðir noikkuð marg-
Þ sumarbústaðir, sem hafa bætt
°E grætt hlíðina að verulegu
leyti. Þar á Guðmundur í Fífu-
hvammi mörg handtökin og góð.
þeim árum fór hann fyrst á
f®etur og seinast i háttinn. Það
Var ekki neinurn blöðum um það
a$ fletta, hver það var, sem byrj
aÞi dagsverk sitt á undan öðrum
°B hætti seinna en aðrir.
Svo hefur Guðmundur Isaks-
son hagað verkum sínum, að
hainn verður að teljast hinn ó-
hrýndi verkfræðinguir. Verk-
^yggni hans, verklagni og út-
sjón er á svo háu stigi, að fá-
Ssett mun vera. Trúmennska
hans og orðheldni er víðar kennd.
rijálpsomi hans er þekkt. Fleiri
en ég 0g mínir eiga honum þökk
öð gjadda.
Börnum mínum þótti viðburð-
Þegar Guðmundur kom í
suinarbústaðinn. Þau staðhæfðu,
að ernginn vissi eins vel og hann,
var gott berjaland væri. Enig-
1111 vissi deiili á grasategundum
blómum á við hann. Ef eitt-
þurfti að laga af þeirra bús
hóldum, þá var leitað til Guð-
undar, því hann kunni ráð við
u> sem smáfólk vanhagaði um.
I hændust að Guðmundi og
rðu af verkum hans og fram-
'Mnu, sem var fágætlega geð-
peKh og vönduð.
m,PyíÍr nokkrum árum brá Guð-
ndur á það ráð að festa kaup
á 2 höfuðbólum norðanlands. Þau
voru ekki kotbýli, heldur stórar
hlunnindajarðir í Skagafjarðar-
sýslu, kirkjustaðurinn Fell og
Vatn í Sléttuhilíð.
Eins og áður er sagt starfaði
Guðmundur við annarra býli og
bústaði marga og smáa. Nú
sýndi hann nýtt svið í sinu fari
og ekki smátt í sniðum. Kominn
um sextugt sýnir hann höfðings
brag og framsýni, sem nú er að
koma í ljós hvers virði er yfir-
leitt. En ef það mái er skoðað frá
rótum, þá verður hans sómi
meiri, því með áratuga ósér-
hlSfni gat hann komið hugðar-
efnum sínum fram.
„Enginin var eins og Isak á
Bakka,“ sagði Jóhannes Reyk-
dal. Isak Bjamason og Stefán
(síðar á KrókveBi í Gai-ði) áttu
leið yfir Þiingvallavatn um vetr-
arnótt á leið sinni, lentu báðir í
vök. Illlt var í eíni, því vakar-
barmurinn brotnaði jafnótt sem
þeir reyndu að hefja sig upp. Áð
ur en þrek hvarf komust þeir
upp úr vökiinni og heim til sin
að Skálabrekku. Þótt þeir bræð-
ur væru orðlagðir dugnaðarmenm
voru þeir mjög þrekaðir á eftir
einis og geta má nærri, og seint
jatfngóðir eða ekki. Isak missti
allt höfuðhár. Hann var faðir
Guðmundar, sem hér um ræðir.
ísak andaðist á miðjum aldri.
Þau hjón ásamt börnum sírium
höfðu þá keypt og búið í Fífu-
hvammi nokkur ár. Áður á
Bakka, Nesja'vöUum og Óseyri
við Hafnarf jörð.
Guðmundur var elztur bræðra
sinna svo það lætur að líkum
hvert hlutskipti hans varð. Móð-
ir Guðmundar var Þórunn Krist-
jánsdóttir frá Hliðsnesi. Þórunn
hafði svo fallegt göngulag, að
hún þekktist langt að. Hún bar
jafnan hvítan poka úr kaupstað
og gekk hratt. Guðmundur var
ráðsmaður móður siinnar um ára
tugi með miklum sóma. Þar mim
Guðmundur hafa lagt af mörk-
um meiri vinmu en almennt ger-
ist og ekki rukkað kaup sitt að
kvöidi. Með aðstoð barna sinna
fékk Þórunn haldið jörðinni og
var lofsvert.
Afmæliskveðjur ná til Guð-
mundar ísakssonar yfir þvert Is
land og sumar langtum lengri
leið.
Tr.vggvi Ófeigsson.
— Svikamál
Framh. af bls. 11.
Effcir þetta var enduirskoðand-
imn ráðirnn framkvæmdastjóri
verksmiðjumnar til frambúðar,
en vskýrslunni um sementsviikm
stungið undiæ stól.
Það virðist augljóst af með-
tyligjandi skýrslu og öliu fram-
ferði verksmiðjusfjóamarmanina,
að þeiir treysti þvi, að þekn leyí-
ist að gera svo til hvað sem er
i sikjóli pólitískrar samábyrgðar.
Tel ég rétt, að úr því fáist skor-
ið, hvorir séu taldir sekari i is-
ienzku þjóðfélagi, þeár, sem benda
á og reyna að uppræta mistök
eða misferli, eða hiinir, sem fram
kvæma þau eða reyna að breiða
yfir þau.
En hór er um að reeða mál,
sem getfur innsýn í, hvernig
þessi stofnun i eigu alþjóðar hef
ur hagað viðskiptum sínuim við
almeniniing i laindiinu, og virðist
þvi ekki vera um meift eimkamái
verksmiðjustjórmarimmar að
ræða. Varla getur það talizt einka
mál hennar, ef eimhverjir af nú-
verandi æðstu trúnaðarmönmum
verksmiðjummar hafa brotið lands
lög í viðskiptum við aimenning
í iiandiniu eða á annain hátt i staríi
hjá þessu opimbera fyrirtæki.
Fyrir tæpum þremur árum
lauk málaferlmm vegna þess, að
ráðamemn Sementverksmiðjunn-
ar höfðu ranglega hatft af rikis-
sjóði háar upphæðir með því að
hafa i írammi skattsvik i stór-
um stíl og féUu í þvi máli þung-
ir dómar. En er nokkuð betra,
ef ráðamemn verksaniðjunnar
hafa ranglega og visvitandi haft
af viðskiptamönnum háar upp-
hæðir með þvi að hafa í frammi
vörusvik og óeðlilega verðlagn-
ingiu?
Þótt kæra Þorvalds Þórariins*
sonar hrl. til saksáknara bygg-
ist fyrst og fremst á meintum
vörusvikum og málum skyldum
þeiim, þá segir hann einnig svo
í kærubréfi sínu m.a.:
„Yfirleitt er til þess ætiazt,
að tekin verði til opinberrar
rannsóknar og sakamálsmeð-
ferðar ÖU þau atriði, sem til-
efni kann að gefa til, þar á
meðal skattsvika- og fjármála-
óreiðumál Sementsverksmiðj-
unnar, sbr. dóm Sakadóms
Reykjavíkur nr. 365—368/1970,
uppkv. föstudaginn 11. desem-
ber 1970, þar eð ég tel að í
því máli hafi síður en svo öli
kurl komið til grafar.“
6g læt mér nægja að visa til
heildarskýrsliu minnar, sem nú
er í höndum saksóknara. Fyrsti
og annar kafli henwar hafa ver-
ið sendiir til bliaða til frjálsrar
birtingar úr efini þeirra.
Af þeim fáu deeroum, sem að
framain var getið má öll'um vera
ljóst, að hér er á ferðimni regin
hneykslismál, sem kattarþvottiur
eiinn fær ekki kæf t.
Dómstólarnir taka vafaiaust
áður en lýkur, afstöðu til þess-
aira mála og margi'a annarra
hneykslismáia þeirra Sements
verksmiðjumanna, sem þetm hef
ur enn verið hiift við að gera að
biaðamáli.
Reykjavík, 17. september 1973
•lóhannes lí.jarnason.
Dr. Bjarni
Framhald af bls. 15
henni til fuBnaðarúrskurðar
ráðherra innan 3 mánaða frá
því, að honum varð um hana
kunniugt. . .“
Aðfinnslur mínar gengu miili
embættismamna borgarinnar
fram á sumar 1971, vlssi ég ekki
hver endalok yrðu og gat þá að
sjálfsögðu engu skotið til æðri
dómstóls.
Loks tóku skipulags- og bygg
ingarnefnd af skarið, skipulags-
nefnd þ. 28. júni en bygigimgar
nefnd þ. 29. júlí og höfnuðu mála
ieituin mimni með öllu.
Ályktamir þessara nefnda voru
sendar mér með bréfi Jóros G.
Tómassoroar, skrifstofustjóra
borgarstjóra, dags. 6. ágúst 1971.
Þá og ekki fyrr varð mér kuinn-
ugt um ályktun byggimgainneínd-
aT og þá fyrst hafði ég ástæðu
til þess að skjóta máliinu tii ráð-
herra. Gerði ég það degi áður en
frestur var ldðimn. Tók ráðherra
við málskoti mínu og igerði sér
raunar það ómak að koma sjálí-
ur og 'lí'ta á verksummerki. Var
það melra en sumir af embættis-
mönnum borgarinnar höfðu gert.
Nú verður skorið úr 'um þetta
mál af sakadómi innan tíðar og
verður enginn okkar þriggja
kvaddur til setu í þeim dómi. Er
þá allt karp okkar á miUi um
formsatriði út i bláinn, en til
gamans vil ég minna á, að í bréfi
dags. 5. nóv. 1971 segir þáver-
andi borgarstjóri:
„Að svo vöxnu máli verður
ekki séð, að um igildi bygging-
arleyfisins að Gnitanesi 10
verði úrskurðað frekar, nema
hlutast verði tiil um af yðar
hálfu að skjóta máli þessu tii
úrskurðar ráðherra sbr. á-
kvæði 2. mgr. 3. gr. byggingar-
samþykktar fyrir Reykjavík
frá 24. miarz 1965.“
Hefir borgarstjóri þá ekki ver-
ið á sama máli og undiirmaður
hans Pá'U Lindal. Geir Hallgríms
son, þáverandi borgarstjóri, lauk
prófii frá lagadeiid Háskóla ís-
iands 1948 með I. einkunn, en
hélt slðan áifram námi við Har-
vard Law School, einn fremsta
lagaskóla heims. Hann varð
hæstaréttarlögmaður 1957 og
lagði stund á málflutning um
niu ára skeið. Bn állit þessa
manns hossar ekki hátt hjá
þeim félögum og eiga þeir það
við sjálfa siig.
Enn segiæ byggingarnefnd:
„2) Byggingannefnd var ekki
gefið ráðrúm til að fjal'la um
hréf félagsmálaráðuneytisins,
dags. 27. júil s.l., sbr. 7. gr.
byggingarsamþykktar, og
hafði þó málið legið óafgreitt
hjá ráðherra frá þvi í nóvem-
ber svo sem áður segir. Bygg-
ingarleyfishafa var ekki gef-
inin kostur á að tjá sig um
máliið.“
Ráðherra gaf bygingamefnd
tvær vikur til þess að gera grein
fyrir máii sínu. Var það yfrinn
frestur fyrir nefndina til þe.ss að
skila málefnalegri greinangerð
og það því frekar, sem máUð
hafði verið að veltast hjá henni
frá því árið áður og allir nefnd-
armenn voru því þaulkunnugir,
sumir þeirra kannsfci meána en
þeim þótti gott. Ef nú nefndin
var ráðiin í því að hafa únskurð
ráðherra að engu, eins og Páll
Lindal segir i Visi 29. ágúst 1973,
hvað þurfti hún þá langan tíma
tii þess að fjalla um úrskurð,
sem hún ætiað hvort eð var ekki
að sinnia ?
Að byggingarleyfisihafa var
ekki gefin.n kostur á að tjá sig
um málið, er út i hött. Þegar
hér var komið, bar þetta mál
e'kfci undir hann né nokkum ann
an einstakling. Hér var um að
ræða úrskurð þess ráðherra,
sem fór með skipulagsmál um
meint misferli byggingamefndar
stærsta sveitarfélags á landinu.
Enn segir by ggingamefnd:
„3) Röksemda f ærsla ráð-
herra fyrir því að tfeUa bygg-
ingarleyfið úr gildi byggðisf
á augljósri ranigtúlfcun á ákvæð
um 95. gr. bygigingarsamþykkt
ar um hámarkshæð og há-
marksflatarmál bifreiða-
geymslna, og fullyrðinigar ráð-
herra um, að afgreiðsla bygg-
ingarleyfis að Gni'tanesi 10 sé
andstæð „upplýstum venjum
byggingarnefndar" eru rang-
ar.“
Þessd grein þarfnast litilla
skýringa. Nefndin hrópar rangt,
rangt, án þes að reyna að stað-
festa þá upphrópuin.
Undir lokin segir:
„4) Þá er það rangt, að leyfi
byiggingarnefndiar brjóti í bág
við staðfest skipulag, þar á
meðal 4. gr. skilmála, er gilda
um skipulaig á þessu svæðl."
Sama máli gegnir um þessa
grein, athugasemdir við hana
eru óþarfar.
Allt er þetta svo samþykkt og
undirritað 31.8. 1972 af Pál'i Lín-
dal og nefndarmönnum hans.
Zophianias Pálsson, skipulags-
stjóri rikisins og Einar heitinn
Sveim.sson, þáverandi húsameást
ari Reykjiavíkurbortgar voru þó
ekki þeirra á meðal sem skritf-
uðu undir plaggið.
Ég kem þessari ályktun bygig-
ingamefndar á framfæiii, ekká
vegna þess, að hún skiipti ein-
hverju til eða frá um framgang
þessa máls, heldur til þess eins
að kynna lesendum blaðsins
vinnubrögð þessarar nefndar og
igetur þá hver og einm myndað
sér sína skoðun.
Réttur almúgafólks
Sumt i grein Ingimundar Sveins
soinar hefi ég lesið tvisvar og er
þó jafnnær. Hann segir á eimum
stað:
„Hla fer dr. Bjarna að bregða
sér í gervi almúgamanns mið-
að við aðferðir þær, er hann
hefir beifct í máli þessu.“
Má almúgamaður ekki bera
sig upp undan órétti, sem hann
hefir verið beittur, má hann ekki
kæra til yfirvaida valdndðsliu,
sem á hamum hetfir bitnað, má
ekki almúgamaður benda á mds-
ferli embættismanna hvort sem
það er framið fyrir athugaleysi
eða af öðrum hvötum? Eru það
forréttindd sjálfsklpaðrar yfiir-
stéttar að leita réttar síns? Er
það skilningur Ingimiundar
Sveinssonar á almúgamamni, að
ban.n eigá að taka því sem að hoin
um er rétt af mögliunarlausri und
irgefni við héistéttina og hver er
sú hástétt og hvemiig er hún tii
orðin? Forfeður mínir hafa ver-
ið almúgafólk, ég tel mig i þeten
hópi og uni vel þeim félagsskap.
Stundum finrost mér, að stjóm
völd og embaattismenin gleymi
því, að þeir eru þjónar almúg-
ans og ekki herrar.
Á öðrum stað segir húsameist-
arinn:
.....hefir dr. Bjami reynd-
ar löngum verið þekktur fyrir
sjaiidgætfar skoðanir."
Ég hetfi Ktt komið skoðunum
minum á framfasri í fjöimd'ðium,
hefi len'gst aif haifit öðru að siinna.
Hafa þá ekkd aðrir þekkt skoð-
anir minar en kumnimgjar og
málvinir, en Irogimundur Sveins-
son er ekki í hópi þeirra. Eru
það sjaildgæfar skoðaroir að
halda, að reglur ag iög séu tiíl
þoss að þeim sé fyigt, eru það
sjaidigæfar skoðainir að telja, að
aUir eigi að hafa leyfi að jöfnu
t'il þess að leiita réttar síns, eru
það sjailidgæfar skoðanir, að í
rétrtarriki eigi aiiiir að vera jafn-
ir fyrir lögum, eru það sjaid-
gæfar skoðanir að undrast það,
að lágt settiir embastii'smenn
hunzi yfirboðara síroa? Mér sýn-
ist það vera að verða aiigerog
skoðun en ekki sjaldgæí og
koma æ oftar fraim á opinberum
vettvarogi, að það yrði stjóm-
sýslu þessa larods tlil góðs, að
embættismenro hefðu meira að-
hald en verið hefir og það að-
þaid eigi og hljótd að koma frá
aiiþýðu maroina. Þegar ég var urog-
ur hatfði einn af stjórnmálaflokk-
uim landsiiins mjög uippi kjörorð
sitt: „Gjör réfct, þol ei óréfct," en
nú er sjalldgæft að ég heyri þessu
orð haldið á loft. Er það
karonski eiin aí sjaidgætfuim skoð-
unum minum, að ég trúi því enn,
að þetta sé gott kjörorð?
Dómsmál
Það er ekki að mtímu fruim-
kvæði, að þetrta er orðið blaða-
mál. Þau þrjú ár, sem þetta
s-tapp hefir sitaðið, hefi ég beirot
málli mirou einungis til embættis
manna borgar og rikis. Þegar
þetta var orðið dómsmái varð
það blaðafrétt. Þó hefði ég látið
kyrrt, ef starfandd formaður
byggimgamefmdar Reykjavikur,
Pá'il Lindai, og arkitekt hússins
að Gniitanesi 10, Imgimumdur
Sveinsson, sem í raun er kveikja
þessa máls, hefðu ekki hafið
blaðaiskrif. Þá vildi ég ekki una
þvi, að þeir rædduisit þar einir
við, en kaus að kynna lesend'uim
blaðsins min sjónarmið.
Nú er væntamiiega skammt að
bíða úrsli'ta og hafa hvorki miro
skrif né þairra áhrif á þau. Mun
ég þá ekki lláta meira frá mér
fara, nema aiveg sérstakt tilefroi
gefist.
Reykjavik, 17. sept. 1973.
Bjarni Jónsson-