Morgunblaðið - 22.09.1973, Page 23

Morgunblaðið - 22.09.1973, Page 23
MORGU'NBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973 23 JÓHANNA ÞORSTEINS- DÓTTIR - MINNING Faedd 14. apríl 1911 I>ái)i g. september 1973 A ÖLDUM ljósvakans flýgur íiegnin. Jóhanna Þorsteinsdóttir e'r látin i tjarlaeg.u landi, þar sem hún var á skemmtiferð. Hver skilur lifið, 'tilgang þess og marg hreytileg örlög manna? Við stöjdrum við hljóð og hugsandi, i>á verða efst í huga liðin ár þessarar mætu konu. Hún var fædd að Tannstaða- hakka í Hrútafirði 14. apríl 1911. koreldrar hennar voru sæmdar- hjónin Guðrún Jónsdóttir, ætt- úr Skagafirði og Þorsteinn Einarsson, Skúlasonar gullsmiðs Tannastaðabakka. Á barns- aldri fluttist Jóhanna með for- eidrum sínum að Reykjum i Hrútafirði og ól'st þar upp, ásamt ® systkiinum sínum. Hún var Peirra elzt, þá Einar, nú bóndi a Reykj'um, Guðbjörg, sem and ®ðist hér í Reýkjavík fyrir nokkr urn árum og Sigurjón, bifreiða- stjóri á Bæjarleiðum. Það var e>nkar kært með þe!m systkinum °g skylduliðinu öllu. Jóhanna atundaði nám í Gagn Jræðaskóla ísafjarðar. Þó henn- ar skólaár væru ekki mörg, varð hún vel menntuð af lestri góðra hoka, enda prýðilega greind, rninnug og fróðleiksfús. Hún var mjög listræn, enda sýndi heimili hennar það alla tíð. Jóhanna hét í höfuðið á móður bróður sínum og dvaldist sem Un’g stúlka á heimili hans og konu hans í Vestmannaeyjum um tíma. Hann unni henni heitt, enda Sýndi hún þessum frænda sínum osvikinn kærleika og vinsemd al!a tíð, og mest þegar hann var °rðinn gamall og farinn að kröft Um- Þannig reyndist hún mörgu n druðu fólk', sem hún hafði kynni af. Eftir veru sína í Vestmannaeyj uni fór hún til Blönduóss og varð þsr simamær. Þá var prestur að -rföskuldsstöðum á Skagaströnd sera Helgi Konráðsson. Þau teildu hugi saman og gengu í hjónaband 5. ágúst 1933. Árið 1934 var Helgi kosinn Prestur á Sauðárkróki. Þar var þoirra lengsti starfsferill, og auk Preststarfa starfaði hann mikið a® kennslu og öðrum skólamál- t«n. Störf prestanna í þjóðfélag nu eru, eða ættu að vera, mikilvæg asta þjónustan í þágu þegnanna, af því að þeir eru settir til að Vera andlegir leiðtogan' fjöl- •hargra ólíkra einstaklinga, vera Vmir sóknarbama sinna, sem þau geta leitað til, bæði á stundum Sleð, og sorgar. Þegar gleði og yonir fylia hjörtu foreldrarma hora þau litlu bömin sín til skírn ar> og presturinn helgar þau ~Íuði. tekur þau inn i söfnuð Rrists. Ungmennin krjúpa fyrir raman aitarið á fermingardag- mn. þegar þau hafa sjálf játað sína og presturnn bless- ar þau; enn eru vinir og ^r rbaenir stóri þátturinn i at- ófninni. Á stærsta augnabliki Ungra elskenda leggur prestur- hendur yfir þau, þegar þau anga í heilagt hjónaband, hann lÖUr Guð að láta ham ;ngj u rrra og framtíðarvonir verða að veruleika. j ®v° koma andstæðurnar, sorg i rnörgum myndum. Þá á prest Unn aðgang að helgustu og á- ^rifarikustu stundum llfs'ns — dst'u ið ust'U stundum lífsins að hugga, fræða og lina sár- sorgina, ef hann hefur ver- | ~ gcCTUðcUIlUl dU VlJlllcl ^aust og fullkominn trúnað — Vln,ur sóknarbarna sinna. ,H&nur prestanna hafa verið þei*11 traustur máttarstólpi í v.*rr.a ábyrgðarmikla starfi, auð ‘ a . misjafnar eins og aðrar 'hknnlegar verur. um g held, að dómur fjöldans ið f^'hn elskaða bróður hafi ver Sa. að hann hafi gengið með sigur af hólmi í störfum sLnum, þegar hann var kallaður burtu á bezta aldri. Hann átti líka góða konu, sem var hans miklia ham- ingja. Jóhanna bjó þeim fagurt heimili á Sauðárkróki, því hún var óvenjuiega listræn og mikil hæfileika húsmóðir. Margir þurfa að tala við prest inn sinn og á þeirra heimi'li voru allir velkomnir, hvort sem var til að drekka með þeim kaffisopa eða dveija á heimilinu lengri eða skemmri tíma. Þau tóku oft til sín ungllnga, sem hann fræddi og undirbjó til meira náms og hefur það vafalaust orðið þeim undirstaða undir árangursrík stöirf þeirra í þjóðfélaginu síðar. Þau hjón voru samvalin i að taka þannig á móti öllum, að þeir fundu, að þeir voru velkomnir. Bæði voru þau glaðlynd og skemmtileg í tali, um leið og al- vara og skýr dómgreind markaði einatt samtalið. Margir geyma nú í sjóði minninganna, að gott var að koma á heiimili prestshjónanna á Sauðárkróki, meðan bróðir minn og mágkona réðu þar rikj um. En allitaf dregur fyrir sól hamingjunnar. Helgi missti heils una og þjáðist í mörg ár af fleiri en einum sjúkdómi. Þá kom bezt í ljós, hvað Guð hafði verið hon um góður að gefa honum gæzku ríka og fórnfúsa konu, sem ekki ■stóð aðeins með honum í störfum hams og gleði, heldur brást aldrei í veikindum og sorgum. Hún var eins og eikin í skóiginum, sem skelfur og bognar, en brotnar ekki í stórviðrum náttúrunnar, en 'reisir sig við til að veita skjól og huiggun, þegar þreytt barn þarf hvíld og frið. Hann hvarf, en hún og dóttirin stóðu eftir með sár í sál, en hreina og rólega vitund þess, að þær höfðu gert allt, sem mannlegur máttur getur veitt. Séra Helgi andaðist á heimili sínu á Sauðárkróki 29. júni 1959, eftir langa og erfiða legu. Vinir þeirra hjóna gerðu allt, sem hægt var til að styðja þau og styrkja í þessari miklu rauin, en óbilandi trú þessara merku hjóna gaf þeim þrek og æðruleysi í þjáningum hans síð- ustu ár'n. Eftir lát Heliga fluttist Jóhanna suður og bjó sér fagurt heimili að Hátúni 4. Til dauða- dags stundaði hún símavörzlu í þágu Alþinigis. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en samt gaí Guð þeim litla stúlku, sem alla tið var þeim tii ólýsanlegrar gleði, hamingju og sóma. Ragmhildur er ágætasti kvenkostur, virt og elskuð af samstarfsfólki sínu og öðrum, sem hana þekkja. Bolli Thorodd- sen, maður hennar, hefur reynzt henni ágætur lífsförunautur, sem nýtur trausts og virðimgar þeirra, sem hann starfar fyrir og með. Elsku Helgi litli, sonur þeirra, var augasteinn ömmu sinnar, enda fæddur á heimili hennar og naut alls þess bezta, sem hægt er að veita barni af blíðu og óeigingjörnum kærleika. Enda ber hann nú, 12 ára gamall, merki mamndóms og þroska, bæði andlega og Mkamleiga. Við, sem þekktum Jóhörmu, geymum nú í minningunni dýr- mætan fjársjóð um konu, sem var sómii og ti'l fyrirmyndar á fjöl mörgum sviðum. Hún hvarf okk ur í ful’lri starfsorku og sí vinn- andi, vermandi og hu,ggiandi. I dag verða líkamsleifar Jó- hömmu lagðar við hlið hennar elskulega maka norður á Sauðár króki. Þau höfðu borið gæfu fil að liía saman í óvenjulega ást- ríku hjónabandi um árabil. Nú hafa sálir þeirra sameinazt á landi ódauðle'.kans, þar sem hvorki er umbreyting né um- breytingarskuggi. Við yltkur, sem nú standið við gröf ástríkrar og fórnfúsrar móð ur og öm,mu og manns hennar, vil ég segja: Ég dáist að sálar- þroska, æðruileysi og trúartrausti ykkar — trú á Guð, sem „öllu ræður og ræður vel, af ríkdóm 'gæzku simnar.“ Undir vilja hans t Eiginmaður minn, GUNNAR ODDSSON, Hverfisgötu 102A, sem lézt í Landsspitalanum 14. september, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 25. september ki. 3. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Rauða kross slands. Þórunn Kristinsdóttir. Hjólhúsaeigendur Þeir, sem óska eftir geymslu á hjólhúsum í vetur hringi í síma 81529. ÍIJÓLHtrSAKLÚBBUE ISLANDS. Styrktorfélag vongeiinna á Austarlandi heldur fræðslu- og kynningarmót fyrir foreldra vangefinna og seinþroska barna, svo og aðra þá, er áhuga kynnu að hafa, að Staðarborg í Breiðdal dagana 28.—30. september. Þeir, sem hug hafa á að sækja þetta mót, hafi sam- band við trúnaðarmann félagsins í sínum hreppi eða snúi sér til Ásdísar Gísladóttur, Djúpavogi, eða Kristjáns Gissurarsonar, Eiðum, sem veita allar nánari upplýsingar. STJÓRNIN. verðum við öll að beygja okkur í auðmýkt. Bezt getið þið heiðrað minn- ingu horfinna ástvina með því að lá'ta blómigast og bera ávöxt þau góðu og göfugu frækorn, sem í sálir ykkar hefur verið sáð, sjál'fum ykkur til hamingju og öðrum til blessunar. Dýpstu og helgustu tilfinning- ar okkar verða aldrei túlkaðar með orðum eða penna. Guð blessi þig, elskulega mág- kona og launi allt, sem þú varst mér og ótal mörgum öðrum. Sesselja Konráðsdóttir. Frá fjarlægu landi berst okk ur harmafregn. Frú Jóhanna Þor steinsdóttir fór í hópferð til Rúm endu hinn 25. fyrra mánaðar. f þessu ferðalagi veiktist hún snögiglega og var sett á sjúkrahús en hlédræg að eðlisfari. Hún var tafarlaust skorin upp, en veik'ndi hennar voru svo mikil að hún lézt af vö-ldum þeirra nokkrum sóliarhrin'gum síðar. Eins og jafnan þegar góðum vini er kippt burt úr lífi okkar með svo snöggum hætti er erf- itt að trúa og sætta sig við að þetta haf! í raun og veru gerzt. Við félagskonur í kveninadeild Skagfirðingafélagsiins í Reykja- vík höfum átt samleið með Jó- hönnu á þeim vettvangi sl. tíu ár og hún var ritari félagsins í sex ár af þessu tímabili. Hún var í alila staði vel gerð kona og traust en hlédræg að eðlisfar:. Hún var snillingur í höndunum og af- kastamikil á því sviði og hafði unnið fjölibreytta handavinnu, það sýndi heimiii hennar bezt þar var margt góðra muina, sem hún hafði gert og .alilir hlutir vel valdir og komið fyrir af smekk vísi og næmleik. Hún var góð heim að sækja og afar viljúg að fá vini sína í heimsókn, það get- um við bezt borið um í Kvenna deildinni, og hún var glaðvær og átti gott með að láta fólki Mða vel í návist sinni. Hún sagði oft ef einhver mál voru á döfinni, sem þurfti að ræða í stjóm eða nefndum „blessaðar komið þið bara heim tll mín ég hef svo gaman af að hita handa ykkur kaffi og hef líka góðan tíma til þess.“ Þess vegna áttum við margar góðar og skemmtilegar gamveru stundir á heimili he'nnar, sem verða okkur nú enn dýrmætari, þegar við höfum hana ekki teng ur meðal okkar hér. Hún var sér legia hugimyndarik, þegar hún var að búa til allt mögulegt fai legt á basarana okkar á vorin og reynd: al'ltaf að finna út eitthvað nýtt. Þó að hún væri fædd Hún vetningur varð hún svo mikill Skagfirðingur við búsetu á Sauð- árkróki sem eiginkona séra Helga Konráðssonar, að eftir að hún missti hann og fluttist bú- ferlum til Reykjavíkur taldi hún það alveg sjáífsagt að skipa sér í sveit okkar skagfirzkra kvenna hér, enda margar félagskonur vinir hennar frá Sauðárkróki. •Tóhanina var hei'lsteypt og hrein og bein í öllum samskipt um við fólk og sagði meiningu sína afdráttarlaust, hún var einn ig traustur og góður vinur vina sinna og gerði sér ekki manna mun, enda vinahópurinn stór og úr öltum stéttum þjóðfélagsins. Fátækleg orð segja venjulega ekki nema lítinn part af því, sem maður vildi sagt hafa, og þetta er aðeins lítil kveðja og þakklæti fyrir góða kynningu og vináttu frá okk'Ur í Kvennadeild Skag- f irðin gaf élagsins. Ég fyrir mitt leyti trúi því statt og stöðugt að hún hafi átt góða he'mkomu til eigiinmanns, frænd fólks og vina á srömdinni hinum mtegin. Ég bið góðan guð að varðveita hana alla tíð. Að end- ingu vi'l ég votta dóttur, tengda- syni, dóttursyni og aðstandend- um öllum miína dýpstu samúð. Guðrún Þorvaldsdóttir. Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst mánudaqinn 1. október 1973 i leikfimisal Laug- arnesskólans. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Eingöngu kvöldtímar. Innritun og upplýsingar í síma 33290. ASTBJÖRG GUNNARSDÖTTIR, íþróttakermari. Nýkomið mikið úrval af skóla- 'atnaði. Úlpur, jakkar, buxur. peysur og blússur. VERZLUNIN © M/ Laugavegi 58.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.