Morgunblaðið - 22.09.1973, Qupperneq 29
MORGUNBL,A£>IÐ ~ UAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973
29
20.35 Sonffclska fjölskylÍM
Bandariskur gamanmyndaflokkur.
ÞýOandi Guörún Jörundsdóttir.
LAUGARDAGUR
22. september
7t00 Sforerunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgitnleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. ><,45: - —
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
„Sögunni af Tóta“ eftir Bertt
Brænne (10).
Tilkynningar k!. 9,30.
lætt iög á milli lida.
Tónleikar kl. 10,25.
Morguitkaffiö kl. 10,50: Þorsteinn
Hannesson og gestir hans ræða uin
útvarpsdagskrána.
12.00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
1‘5,00 Oskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
11,.‘50 A í|>róttavellinum
Jón Ásgeirsson segir frá.
15,00 Vikan sem var
Umsjónarmaöur:
Páll Heiöar Jónsson.
1«,00 Fréttir.
1(».I5 Veðurfregnir.
Títi á toppnum
Örn Petersen sér um dægurlaga
þátt.
17.20 í umferöinni
Þáttur i umsjá Jóns B. Gunníaugs-
sonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Vreðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
1»,00 Fréttir
Tiikynningar.
18.20 Á haustsýninga
Talað viö listmálara.
18,35 Ivússneskt kvöld
a. Árni Bergmann blaöamaöur
spjallar um land og þjóð.
b. Rússland í söng.
<*. ,,Planka“, smásaga eftir Vil
Lipatoff i þýöingu Árna Berg-
manns.
20.50 Stíflan
Bandarisk fræðslumynd um áhrif
stíflugerðar á umhverfið. Greint er
frá framkvæmdum við stífluna
miklu við Viktoriufossa i Afríku
og breytingum þeim, sem urðu á
lifinu ofan stfflunnar. þegar þar
myndaðist stöðuvátn. Einníg er
gerður samanburður á stiflugerð
manna og uppistöðum, sem bjórar
byggja við bústaði sína.
Þýðandi og þulur Óskar Ingímars-
son.
21.20 Akio Sasaki
Japanskur orgelleikari leikur þrjú
vinsæi lög á rafmagnsorgel í sjón-
varpssal.
21.30 Njósnarinn C'icero
(Five Fingero)
Bandarisk njósnamynd frá árinu
1952. byggð á sögu eftir L. C.
Moyzisch.
Leikstjóri Joseph L. Manklewicz.
Aðalhlutverk James Mason.
Danielle Darrieux og Michael
Rennie.
Þýöandi Sigrún Helgadóttir.
Myndin gerist í heimsstyrjöldinni
siðari. Cicero er einkaþjónn
breska sendiherrans I Tyrklandi,
og er í miklu uppáhaldi hjá hús-
bónda sinum. Hann kemst yfir
leyniskjöl bandamanna og selur
þau þýskum sendimanni. Einnig
rifjar hann upp kunningsskap sinn
við lignarkonu, sem hann þjónaði
áður fyrr. Brátt tekur breska vald
hafa að gruna, að ekki sé allt meö
felldu I sendiráðinu í Ankara, og
senda gagnnjósnara á vettvang.
Peningar — Víxlar
Víljum leysa út vörur eða flytja inn vörupartý fyrir fyrirtáeki
og verzlanir geqn 80 daga víxlum.
Aðeins örugg fyrirtaeki koma til greina.
Tiiboð. merkt: ::Öruggt — 568" sendist afgreiðslu blaðsins.
23.30 Dagskrárlok.
KJARNAR
Tríóið, sem kvarvetna hefur slegið
í gegn, leikur frá kl. 8-2.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 52502.
„GÓÐA SKEMMTUN í SKIPHÓLI".
LINDÁRBÆR
GÖMLU DANSARNIR
I KVÖLD KL. »—2.
HLJÓMSVEIT
ÁSGEIRS
SVERRISSONAR
SÖNGVARAR:
SIGGA MAGGÝ OG
GUNNAR PALL
Miðasala kl. 5—6.
Sími 21971.
GÖMLUDANSAK.LÚBBURINN.
21.05 Hljómi?lötiirabb Guömundur Jónsson Plötum á fóninn. bregður
aa.ncl Fréttir
22,15 Veðurfregnir
KyjapÍKtill
22,35 Danslöp
'1,55 Frétlir í Ktuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
22. september
18.00 EiiKka knattspyrnan
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
FESTI
Grindavík
DANSLEIKUR í félagsheimilinu FESTI
í kvöld.
Hinir vinsælu
HAUKAR
leika og syngja lög fyrir alla.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 9.30. Fjölmennið.
ELDRIDANSA-
KLÚBBURINN
Gömlu
dansarnir
i Brautarholti 4
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Guð-
jóns Matthíassonar
leikur.
Sími 20345
eftir klukkan 8.
Smiðir — Byggingamenn
Okkur vantar smiði eða verktaka til þess
að annast byggingu tveggja stórra húsa.
Fleiri verkefni koma einnig til greina. -
Þeir sem vilja athuga þetta, hafi sam-
band við okkur fyrir nk. mánaðamót.
KAUPFÉLAG STÖÐFIRÐINGA,
Stöðvarfirði - sími 4.
20.20 VeAur og uuglýKÍugar
daisss
INNRITUN
í SÍMA
83260
KL. 10-12
OG 1-7.
BARNADANSAR
TANINGADANSAR
STEPP
JAZZDANS
SAMKVÆMISDANSAR
FYRIR HJÖN OG
EINSTAKLINGA
JAZZDANS FYRIR
7 ARATIL 11 ÁRA.
UNGLINGAR!
ALLIR NYJUSTU
TÁNINGADANSARNIR.
PEDGEOT
!
Eigum á mjög hagstæðu verði fáeina
Diesel-bíla á kr. 665 þúsund til leigu-
bílstjóra.
HAFRAFELL
GRETTISGÖTU 21 SÍMI 2 3511