Morgunblaðið - 22.09.1973, Side 31

Morgunblaðið - 22.09.1973, Side 31
',f. iVii'i m ■ i.i. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973 31 Sigurðsson hjá einni niynda sinna. Ljósm. Mbl.: Sv. Þorni. Læknamiðstöð tekin til starf a Akureyri, 18. sept. LÆKNAMIÐSTÖÐ lióf starf- semi sína á Akureyri á mánu- daginn. Hún er til húsa í Araaro- húsinu á Akureyri, og: munu 7 af 8 heiniilislæknum bæjarins fiytja læknastofur sinar þangað. að. Tildrög þessarar stofnunar eru þau, að árið 1971 kom upp mikið vandamál með heimilis- lækna á Akureyri, en þá höfðu 3 læknar fallið frá með stuttu millibili. Sjúkrasamiag Akureyr- ar gerði margar tilraunir til þess að fá lækna til Akureyrar oig rit- aði m.a. í því skymi bréf til lækna innanlands og islenzkra lækna við framhaldsnám og störf er- lendis og kynnti þeim ástandið. Evrópumótið i Bridge: ítalir auka forystu sína Islendingar töpuðu naumt fyrir Svíum 9-11 _ ISLENDINGAR spiluðu við Svía í gær dag á Evrópumótinu og töp uðu naumt 9—11. Staðan í hálf- leik var 22—28 Svíum i vil, en í síðari hálfleik fékk ísland 27 Punkta gegn 26. Ásmundur, Hjalti, Jón og Páll spiiluðu báða hálfleikina og gáfu þrjár úttekt- ansagnir sem loiddu tid þess að leikurimn tapaðist. Úrslit þessi eru ekki óvanaleg, þar sem Svíar deilt og íslendingar hafa vana- lega dei’lt með sér stigum, þeg- ar þeir hafa mætzt á Evrópu- móturn. Miklar uimræður eru enn um; dóm dómnefndarinnar, út af spiili, sem fram fór milli Islend- ihga og Júgóslava á dögunum. Aliir helztu bridgesérfræðiingar heimsins, sem staddir eru í Ost- ende halda þvi fram að dómur dómnefndarinnar sé ranigur, og hefur nú verið send áfrýjun, en ekki er enn vitað hvort hægt er að fá úrskurðinum breytt. Önnur úrslit í gær: Fiinnland — Þýzkaland 3—17 Portúgal — Italía s- 5—20 Sviss — Belgía 18—2 Pólland — Danmörk 16—4 Fmkkland — Bretland 15—5 Tékkósl. — ísrael 5—15 Holland — TJngverjal. 6—14 Tyrkland — Spánn 14—6 írland — Júgóslavíu 16—4 Noregur — Austurríki 4—16 ítalir hafa nú aukið forystu sina í mótinu og hafa nú 222 stig, Frakkar í öðru sæti með 211 stig, ísraelar eru enn í þriðja inniEin - Iiæða við GM Frainhahl af bls. 1 samnmgum við önnur fyrirtæki, eins og Fiat gerir í verksmiðj- ^ni, sem það byggði í Sovét- ríkjunum nýlega. Er auglljóst að Rússar viilja Jfeysta á bandarLskan rekstur og humast •Ókiin þainni'g hjá þvi að mis- við Kaimafljóts-verksmiðj- hríiar verði endurtekiin, en þar ^P.uðust sovézkir yfirmenn öll saunskipti við vesáræn fyrirtæki. sæti með 190 stig, Sviss í fjórða sæti með 185 stig, og Bretland er í firnmta sæti með 176 stig. íslendingar eru í 15. sæti með 126 sstig og átt.u fri í gænkvöldi, en spila i dag við Ungverja og ísraela. H JÖRLEIFUR SYNIR í HAMRAGÖRÐUM HJÓRLEIFUR Sigurðsson list- málari, opnar í dag málverka- sýningu í Hamragörðum og lýk- ur henni 30. þessa mánaðar. Á sýningu Hjörleifs er 21 vatns- litamynd, máluð á árunum 1969—’73, en flestar á siðustu tveimur árum. Hjörleifur Sigurðsson stundaði nám i myndlist i París og Stokk hólmi á árunum 1946—52, og lagði jafnframt stund á lista- sögu. Hann hefur haldið fjórar einkasýningar, þá fyrstu hélt hamn 1952, og auk þess hefur Frí úr skóla sakir húsnæðisleysis UM 200 nemendur Öldutúns- skóla, þ. e. allur 1. og 2. bekkur unglingadeildar, munu ekkí hefja nám sitt fyrr en um næstu niánaðamót, liálfum mánuði seinna en reglur mæla fyrir um, vegna húsnæðisskorts. Haukur Helgason, skólastjóri Öldutúnsskölans, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að fyrir þessa bekki ætti að nota fjórar færan- legar bráðabirgðakennslustofur, en uppsetningu þeirra hefði seinkað um hálfan mánuð. Stof- urnar verða tvisettar og kennt í þeim frá kl. 8 á morgnana til kl. 6 á daginn. í Öldutúnsskóla verða um 900 nemendur í vetur, en skólastof- ur, utan bráðabirgðastofanna, eru aðeins 12 og tvísett eða þrí- sett í þær. Haukur sagði, að samkvæmt áætlunum um bygg- ingu varanlegs skólahúsnæðis í Hafnarfirði á næstu árum væri Öldutúnsskólinn aftarlega á blaði og því yrðu bráðabirgðastof urnar notaðar lengur en til bráða birgða. hann tekið þátt í fjöida samsýn- inga, hér og erlendis. Sýningin í Hamragörðum er opin daglega frá kl. 2—10 e. h. 3d mýnd: — Sigöldu- virkjun Framliald af bls. 32 að hefði verið ofan í þetta hefði þetta misræmi miðað við samn- inga komið i ijós. Sagði hanin að Landsvirkjun hefði viljað leið- rétta þetta nú án þess þó að þetta virkaði aftur fyrir siig. Kvað hann ekfcert verkfal’l vera við Si’göldu, enda hefði ekki verið boðað til þess. Hins vegar hefðu 9 verkamenn úr einium sitarfs- hópi hætt vinniu s.l. miðvikudags kvöld vegna ágreinings um út- skrift vininuseðla. Uppsögn verkaman'nann'a er í fyllsta máta í samræmi við gild- andi kjarasamniiniga, þar sem þeir höfðu unnið það stutt hjá fyrirtæki’nu, að þeim bar ekki að hafa frest á uppsögn sinni. Hér er um starfsmenn Landsvirkjun- ar að ræða, er. ekki verktaka, sem þar vin'na á vegum Lands- virkjunar. Hvíti sloppurinn AÐ GEFNU tilefni í grein Hólm fríðar Gunnarsdóttur, „Móðir mín í kvi, kví,“ sem birtist í Mbl. 19. þessa mánaðar geri ég eftirfarandi athugasemdir: 1. Samtal okkar Guðmundar Jóhannessonar, læknis, sem greinarhöfundi verður tíðrætt um, átti sér stað i leitarstöð Krabbameinsfélags íslands, þar sem hann var að störfum þenman morgun. 2. Áður en samtal okkar var kvikmyndað, spurði Guðmundur, hvort ég óskaði eftir, að hann færi úr hvítum vinnuslopp, sem hann var í. Svaraði ég því neit- andi, enda hvorki venja okkar fréttamanna, né ástæða til að biðj fólk að skipta um föt, þótt rætt sé við það í nokkrar min- útur á vinnustað. 3. Klæðnaður finnst mér, og ég vona raunar fleirum, hlægi- legt aukaatriði í þessu sambandi. Fiesfcir láta sig vonandi meiru skipta, það sem sagt er, en hvern ig sá er klæddur, sem talar. Eiður Guðnason. 9? Mikilvæg, sálræn, rafmögnuð tónlist“ Rætt við liðsmenn dönsku hljómsveitarinnar Secret Oysters DANSKA liljómsveitin Secret Oysters kom til Reykjavikur í fyrrakvöld og hélt isina fyrstu tónleika í Tónabæ í gærkvöldi. lílaðamönnum gafst í gær kostur á að ræða við liðsmenn liennar og þá lá beinast við að spyrja fyrst um tónlist hjómsveitarinnar. ,Hún er mikiilvæg, áríðandi, sálræn, rafmögnuð tónlist." Sálræn ? ,,Við erurh sem tónlistar- menn tengdir ólíkium bak- grunni, höfum orðið fyrir óMkuim áhrifum — tónliist- in er sa-mfcenginig þessara áhrifa." Og fyrir þá, sam erfitt eiiga með að melta þennan Skammt, fylgir sú sikilgrein- ing, að tónllist hljómsiveitar- innar sé að undirstöðu rokk- tónlist. Söngur er takmarkað- ur, hljóðfæraleiikur er aðal- atriðið. ,,Ef hljóðfæraleikur eingöngu eir jass þá er þetta jass." Liðsmenn hljámsveitarinn- ar eru fimm og eru aliir jafn- framt í öðrum hljámisveituim, þrír í hljámisiveitinni Bunn'in’ Red Ivamhoe og tveiiir í hljóm- sveii't, sem mefnist Coronarias DANS, eða Kransæðardans. Hijómisveifcin hlaut um 600 þús. kr. sitynk úr Norræna menningarsjóðnuim til hljóm- leJkaferÖarinnar, sem niú er hálfn'uð; fyrst var farið til Björgvinjar, Niðaróss og Tromsö, síðan til Þórshafnar í Færeyjum, og að afl'Oknum þrenmum hljómleikum í Tóna- bæ þessa heiigi heldiur hljóm- sveitin aftur utan til Svílþjóð- ar og Noregs. „Við erum yfir okkur hrifn- ir af viðfcökumum í ferðinni; áhorfendiur hafa aliis staðar verið jafmmóttæikilegir fyrir tánliistinmi ag við eigum að venjast i Dammiörku, og við búumsrt; við því saima hér.“ Lækriaféiag íslands, sem sim- kvæmt samningi er skuldbumdíð til að sjá Sjúkrasamlagi Akur- eyrar fyrir læknum, kvaðst ekki geta útvegað lækna. Á sameiginlegum fumdi bæjar- ráðs Akureyrar, Læknáfélaiga Akureyrar og Sjúkrasamlags -Ak ureyrar var ákveðið að skipa nafnd, sem í áttu sæti fulltrúar þessara aðila og Fjórðumgs- sjúkrahússins á Akureyri. Skyldi hún m.a. athuga um möguleika á því að setja á stofn læknamtð- stöð á Akureyri bæði í því skyni að bæta starfsaðstöðu starfandi lækna þar og til þess að reyna að laða að nýja lækna. Nefndiri starfaði frá því í októ- ber 1971 og til jafnlemgdar 1972 og fékk m.a. Ólaf Mixa, sem þá var prófessor i heimilislæknimg- um við „University of Calgary" í Kanada hingað til ísiands tit skrafs og ráðagerða. Ólafur Mixa gerði tillögur að starfsemi, sefn rekin yrði á slikri stöð og frum- drög að teikningum áð fyrir- komulagi stöðvarinnar, og var þá höfð í huga 5. hæð verzlunar- húss Arnaro. Stefán Reykjalín byggiingameistari gerði siðain fulinaðarteiknirigar í samræmi við frumdrög Ólafs Mixa og enn fremur í samráði við Þórodd Jónasson, héraðslækni. Undár- búningsnefnd þessi skilaði síðan tillögum til bæjarráðs Akureyr- ar i október 1972 og lagði til, að komið yrði á fót læknamiðstöð á Akureyri, þar sem heimilislækn- ar hefðu aðstöðu og enmfremur yrði fl'utt þamgað starfsemi Heiisuverndarstöðvar Akureyr- ar að einhverju eða öllu leyti, eftir þvi sem húsnæði og önnur aðstaða leyfði. Bæjarstjórn skipaði síðan þriggja manna nefnd, sem skyldl hrinda þessum tillögum i fram- kvæmd. Nefnd na, sem jafnframt er stjórn læknamiðstöðvariinmar, skipa: Jcm G. Sólnes, forseti bæjarstjórnar, formaður, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, og Þór- oddur Jónasson, héraðslæknir. Framkvæmdastjóri nefndarimmar er Ragnar Steinbergsson for- stjóri Sjúkrasamlags Akureyrar. Lætknamiðstöðin hefur tíl um- ráða rúmlega 400 fiermetra hús- næði á 5. hæð verziunarhúss Amaro að Ha'fnarstræti 99. þar sem m. a. var áður starfseina Hjartaverndar. Við l’æknaimiðstöðina mimu þessir kæiknar starfa: Baldur Jónsson, Brynjar Vatdi- marsson, Erlendur Konráðsswn, Inga Björnsdóttir, Ólafiur Hall- dórsison, Sigurður Ólason &g Þóroddur Jónaseon. Viðtalstímar og símavi’ðtaW tímar læknan'na haldasit óbreytt- ir að mesitu, en þamnig or ttí sitilllt, að jafnan er eiinihver læknir, eða fleiri, til viðtaits á tímaniuim kl. 9—5 á dagimn. Ef heimiiliisllælkiniir er forfalliaður, sinmir einhver anniar viðt-all. þann.ig að sjúkiiingar eiga víst að hiitta lækrvi að máili. S't arfs emi Hei 1 suverndansitöðv- ar Akureyrar, U'ngbarnaeftiríílt og mæðravernid, verðiuir firam- vegis á læknamiðstöðinni undir stjórn læknannia Baldurs Jóms- sonar og Bjarna Rafinar. Þá verður einmig vLsir að raninsóknarstofu í sia’mihandi við stöðima. 4 stúlkuir sitairfa einnig við læknamiðstöðina. Gert er ráð fyriir því, að önnuc s tairf.se mi Hei’ls u ver nd ars't öðvar Akureyrar, en framan er nefind, svo og e.t.v. leitainstöð Krabba- meimsiféiagsin,9 verði fhjifct. á læknamiðstöðina, ef aðstæður leyfa. Sfcefán Reykjalín, byggingu- meistari, amnaðist ÍTmréttimigu læknamiðstöðvarimnar, Hörður Jörundsson, málarameistari sá um málningu, Raforka h.f. utn raflagnir, Öskar Á9geirsson t*m pipulagnir, og Augsýn h.f. um húsgögn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.