Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAí>IÐ — SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1973 3 Almannatryggingar: Rýrnun þrátt fyrir stóru orðin „ÁSTANDIÐ I tryggingamál- um var saimkallaður smánar- blettur á íslenzku þjóðfélagi. Ellilífeyrir og örorkubætur voru svo lágar, að ekki var með nokkru móti unnt að draga fram lífið af þeim. Nú- verandi rildsstjórn ..efur þeg- ar ráðizt myndarlega gegn þessum þætti hinnar félags- legu hrollvekju; aldraðir og öryrkjar eiga nú aldrei að hafa laegri upphæð að lifa af en 10 þúsund krónur á mán- uði. En á þessu sviði er enn mikið verk óunnið enda van- rækslan orðin löng.“ Þessi orð eru tilvitmm i for- ysitiugrein Þjóðviljans hinn 1. marz 1972. Þar er gefið ákveðið fyrirheit urn það, að aldraðir og öryrkjar muni eigi fá ffiinmi upplhæð á mián- uð^frá Tryggimgasitofnun rik- isins en 10 þúsund krómur. Þegar þessi orð voru skrifiuð á rítstjórn blaðs tryggimga- ráðlherra, Magnúsar Kjartanis- sonar, var fraimifærsiu.visitaJa 156,89 stig, en í dag er húm 210 stig eða hefur hækikað utm 33,85% og þýðir það að í dag æititu bætur þesssar að vera tía öryrkjia og ellilifeyri's- þéga miðað við loiforðið 1. mairz 1972 13.385,00 krómur. 1 fréttatiilkynmingu frá heil- brigðis- og trygg’imgaimála- ráðuneytimu, semi diagsetit er 14. septemfoer 1973 eru bætor þesisar hækkaðar i 9.133 krón- ur. Hækteunitn, sem koima á til framikvæmda 1. oktióber er 7%, srvo að nú fær ehiMeyris- þegi og öryrki aðeiins 8.536 krónur oig finnst sjálfsagt mörgum tryggingaráðlherra enn lamgt frá þvi marki, sem hann lofaðd að koma bóton- um upp i hinn 1. marz 1972, svo að ekki sé talað um rýnn un bótanna miðað við fram- í ærsliukostna ð. Það er því ekki að undra að menn spyrji um kosmintga- loforð Magnúsar Kjartansson- ar og flokksbræðra hans. Með bráðabirgðalögutm rétit eftir að hann settist í ráðherrasitól flýtti hann ákvörð'um fyrri ríki«sitjórnar um hækteun ait- mannatrygginga og hækkaði þær um 20%. Bráðabirgðalög Magnúsar voru aðeims þess efnis, að hækteununum var flýtlt um 5 mánuði. 1 viðbali við Þjóðviljann hinn 20. júlí 1971, segir Magn- ús Kjartansson, tryggingaráð- herra, eftir að hann hetfur gefið út bráðabirgðalögin uim 20% hætekun bóta atamanma- trygginganna: „Ég viíl tatea það skýrt fram, að þeitta er aðeins byrj- uruaráfangi. í mátefinasamn- ingi rikisstjómarinnar eru ákivæði um að endiursteoða eigi allt tryggingateerfið með það fyrir augum, að eifldlauin og örorkubætur dugi til fram- færiis þeim bótaþegum, sem ékki st yðjast við aðrar tekjur. Og þær hækkandr, sem taka gi'ldi 1. ágúsit eru fjarri þvi að uppfylla þau s'kílyrði. En það er skyida rikis- sitjómarinnar að halda áfram að vinna að endurbótom á þessu kerfi til að settu marte- miði verði náð. Þetta ér stór- mál að mínu viiti, því að það er til marks um sið'f'erðiliega inmviði hvers þjóðféilags, hvemig það býr að þessum hluita þegmanna." Svo að vitoað sé enn í Þjóð- viljann og tilvitmrn þá sem greinarsitúfur þessi hófsit á: „ ... ástendið i tryggKngamál- um var sannkaffiaður smánar- biettiur á íslenzku þjóðfélagi“ þá er svo enm. Hefur Magnús Kjartan'ssion týnit þessu stórmáli, sem hann kial'laðí svo réttiilega? — eða er lagfæring á þessu sviði ekki lengur „skylda ríkiis- stjómarirmar"? — Kannski er þeitta aðeins ákvæðd í mál- efnasamndngi ríkisistjórnar- inmar, eitt hinnia mörgu, sem aidrei toemsf í framkvæmd vegna þess að ríkisstjómin veldur ekki þeim málum, sem hún huigðist ætla að koma í fmmkvæmd. — mf. Námsstyrkir frá Fulbrightstofnun Hafrar slegnir í Brautarholti. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Framleiðsla gras- köggla í Brautar- holti tvöfaldast Bjarna gengur vel Í'RáMLEIÐSLAN hefur gengið '*'* í sumar í graskögglaverk- *miðju þeirra bræðra Jóns og áls Ólafssona í Brautarholti á Rjalarnesi. Lætur nærri að fram leiðslumagníð tvöfaldist frá því í fyrra. Sagði Páll i samtali við Mbl. að grænfóðurvertiðin stæði nú yfir hjá þeim i Brauta.rholti, en þeir hafa aðallega unnið úr grasi í sumar. Hafa þeir keyrt að hrá efni allt að 25 km Ieið frá Blika- stöðum. Mikil markaður er nú fyrir grasköggla, enda þykja þeir mjög gott fóður. Graskögglaverksmiðjan í Brautarholti fékk nýja vélasam- stæðu í fyrrasumar og sagði Páll að hún hefði reynzt mjög vel. Sjö manns hafa starfað í verk- smiðjunni í sumar. SAMKVÆMT upplýsingum Menntastofnunar Bandaríkjanna á íslamdi (Fulbright-stofnunar- imiar) hlutu eftirtaldir Islend- ingar styrki til náms í Banda- ríkjunum á vegum stofnunar- innar skólaárið 1972—1973: Andrés Arnalds í landbúnað- arfræði við Washington State University. Bergþór Konráðsson i við- skiptafræði \lð University of Minnesota. Egill Halldórsson í bókasafns- fræði við Kent State Uhiversity. Guðmundur Vigfússon í stærð fræði við New York University. Guðný Sveinsdóttir i efna- verkfræði við Georgia Institute of Technology. Maríanna Alexandersdóttir í fiskifræði við Comell University. Ragnheiður ísaksdóttir í við- skiptafræði við Jacksonville State University. Sveinn Þorgrímsson í jarð- SKUTTOGARI Bæjariitgerðar Reykjavíkur, Bjarni Benedikts- son, hefur nú verið rétt tæpa viku að veiðum eftjr 5 rnánaða hlé vegna vélarbilunar. Nú er allt hins vegar i góðu gengi, lað sögn sldpstjórans Sigurjóns Stefánssonar. í samtaili við Morgunhliaðið sagði Sigurjön, að togarinn héldi sig á heimaimiðium, en fræði við Georgia Institute ©f Technology. Þórólfur Þórlindsson í félags- fræði við University of Iowa. Þorsteinn Karlsson i matvæla- fræði við University Of Georgia. Sama skólaár hlutu tveir Bandaríkjamienn styrki til náms í íslenzlkum fræðum við Háskóla íslands, þeir Demnis A. HiiO og Friitz Heinemann. Auk þess kost aðl stofnuinin dvöl próíessors Williams P. Nagel hér á lamdi, en hann starfaði sem gistipró- fessor í vistfræðíi við liffræð'i- skor raunvísindadeilldar Háskóla íslands. Frá undirriltun samningsins uim námismannaskipti miiMí ís- l'ands og Bandaríkjanma, hinn 13. febrúar 1964, hafa 255 íslend ingar og '58 Bandarítejamenn hlotið ýmdss konar styrki fyrdr miliigöngu stoftn'unarmmar. — í dag eru sambærilegar mennita- stofnanir starfandi í 50 löndum víðs vegar um heim. fiskirí væri sáratregt. Hins veg- ar kivað hann aillar vélar sikipsins vinnia éins og hezt væri á kosið, og hefði því ekteiart komið til kasta véla- og tæknifræðimgamna sem eru um borð í Skipimu í þesaari valðiíisrð. „Við höfum því aðallieiga notað timann til að æfa okkii'r almennilega á tæki og búnað skipsins,“ sagði Sigur- jón. r c SUMARAUKINN SÍÐUSTU HAUSTFERÐSR TIL COSTA DEl SÖL 26, sept.f 27. sept. - 2 vikur - 10. okt. 25 dagar um London á heimleiö. - Örfá sæti laus. Verð frá kr. 22.500. ÞAÐ ER ÖRUGGARA MEÐ ÚTSÝN OG KOSTAR EKKERT MEIIÍA. ALLIR FARA í FERÐ MEÐ SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17. SÍMAR 26611 og 20100. UTSYN o UMALLAN HEIM. ALLIR FARSEÐLAR OG FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTKLINGA OG HÖPA. Ódýrar vikuferöir til London: 30. sepf. 14 og 28. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.