Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGU'R 23. SEPTEMBER 1973 Bridge Vianniatrspjlari vetrOur oft að á- kveöa í upphaj; spffls ftvertóg ’hanai ætlar að ftaga vömimmá. í>essrj ákvörðum er efar þýðimtgar- mifeil og oft veltor á hemmd hvort Spilið vimmst eða tapast. Eftásr- fanainidi spíi er go1t dæmd um þetta. Nor&uir: S: 6 Hí : D-S-7-5-4 T: Á-9 4-2 L: Á4 3 Vestor: S: 74 M: 10-9-2 T: G-7-6 L: K-G-9-6-2 Arnstor: S: Á-K-10-9-5-2 M: Á 3 T: 10-5 L.: 8-7-5 Smðmr: S: D-G-8-3 H: K-G-6 T: K-DS-3 L: D-10 Suðu.r var saigmftafi 1 3 grötnd- ttm eftir að austur haíðá eimiu simmi saigt spaða. — Vestur iét út spaða 7 og austur giat e kki ®éð á útspilimu hvort vestur hefði tvo eða þrjá spaða. Hatnn ákvað þvd að reitena roeð að sagn hafá hefðl aðedms 3 spaða og lét þvi níuma. Sagmftafi drap, lét hjarta og austur tók 2 siagi á sipaða, em afgamgimm fékk saigm- hafi og vamm 4 gtrömd. Ef ausitur hefði vitað að sagm- hafi ættá 4 spaða, þá má reitena með að hamm hefði drepáð spaða 7 með kómgi og skipt um iit og Þá væntamlega vaiið laufið. Geri hanm það, þá tapast spiláð aiitaf. Sést á þessu hve roiteiivæg á- kvörðum það er, sem austur tek W í upphafi spiásims. NÝIR BORGARAR Á FaeðinganleíW SóJvamgs í arffirði ffæddiist: E'lke Vagmson og Rúnari Má Vaigmssymi, HjaBabiraut 7, dóttir þamm 19.9. kd. 22.55. Húm vó 3960 gr og mæidist 55 sm. VÖRUBÍLAR Árg. '71 Scainiia Vaibis 80 suiper — '67 Scamiia Vabis 76 m-eð boggiíe, faimntoyggöu.r — '66 Scfl’ní.a Vabis '56 m/80 s'uper-vél —' '76 hás'ingu og York boggíe — '70 M-Benz 3 513 — '70 M-Benz 1533 fram- byggö’ur -— '68 M-Bemz 103.3 m/föst- uim pal'l.i og segli — '66 M-Benz 3538 rneö framd'rifi — ’65 Wl-Benz 343 8 — '64 M-Benz 3438 — '64 M-Benz 327 — '69 MAN 33230 — '68 MAN 9156 m/sveffn- húsi — '63 IVIAN 635 — '66 Volvo F85 — '68 Bedford mieð stærri vélmnmii. Höffiu'm kauipande aö biffireiö ir.eð 200 ha vél, paiJI- og sturlu.lausri. BU.ASAIAN y&ÐS/OO s%§ BORGARTÚNI 1 - BOX 4049 (rívv V&V C DAGBÓK BARNANNA.. FRflMttf)LD5Sfl&RN ÆVINTYRI MÚSADRENGS Alexander Kimg skrásetti Þegar ég hafði borðað svo að ég stóð á blístri og var bara að handfjatla að gamni mínu svolítinn næpu- bita, þá tók ég eftir þvi, að stóra dýrið, sem hafði verið sofandi, var alls ekki sofandi lengur, en horfði á mig stórum blóðhlaupnum augum. Það virtist skoða mig i krók og kring, og ég var satt að segja reiðu- búinn að fara sömu leið út og litia gráa músin. Ég hafði ekki augun af hinum rétta íbúa þessa húss, en fikraði mig um leið aftur á bak að rimiunum, sem voru rétt fyrir aftan mig. Þótt ég væri mjög hræddur, gat ég ekki stillt mig um að segja nokkur orð til skýringar á nærveru minni þarna. „Ég sá svo mikið af matarleifum hérna um allt gólf,“ sagði ég, „svo mér datt i hug, að yður væri það ekki á móti skapi, þótt ég fengi mér smá- munnfylli. Dýrið einblindi enn á mig hugsandi á svip. Svo opnaði það munninn og geispaði stórum. Þá varð mér rórra, vegna þess að sá, er hefur ofbeldis- verk i huga, byrjar ekki framkvæmdir með því að geispa. Um leið og ég stöðvaðist á undanhaldinu, reis dýrið upp á stutta digra fæturna, ræskti sig og sagði: „Mér sýnist þú nýliði hér. Eg minnist þess ekki að hafa séð þigfyrr." „Það er rétt,“ sagði ég. „Ég kom hingað í morgun. Og ég verð að láta i ljós undrun mína á því, hvað þú talar reiprennandi músamál.“ „Það gerum við nú öll hér,“ sagði dýrið. „Það lærum við fyrst af öllu, þegar hingað er komið. tJlfaldinn talar það meira að segja llka og harðneitar að bera fyrir sig nokkurt annað mál. Við hin erum nefnilega svo fá hverrar tegundar, og þið eruð svo ofboðslega margar, að við verðum auðvitað að temja okkur tungu meirihlutans. Auk þess er nauðsynlegt að geta tjáð sig, þegar maður þarf að láta gera sér smágreiða." „Hvaða smágreiða?" spurði ég. „O, svona ýmislegt. Til dæmis eru mér alltaf færð öll ósköpin af leiðinlegum gulrótum, en rétt hérna hinum megin við hornið liggja heilu staflarnir af dýrlegum næpum. Ég skil ekki, hvers vegna þessir fíflalegu marmosetar fá allar næpurnar. Og vel á minnzt, ekki mundir þú vilja gera svo vel að tritla yfir í búrið til þeirra og sækja nokkrar næpur handa mér?*„Það skal ég gera með mestu ánægju,“ sagði ég. „Ber mér að skilja þig svo. að hér sé fullt af búrum með alls kyns dýrum, sem bíða þess, að einhver komi og kaupiþau?“ „Þetta er ekki verzlun,“ sagði dýrið. „Þetta er dýragarður. Okkur hefur verið komið hérna fyrir til þess að almenningur geti fengið færi á að koma hingað og skoða okkur. Hingað kemur fjöldi fólks á hverjum degi og fleygir stundum ýmsu dóti inn i búrin til okkar, sem reyndar getur verið okkur stórhættulegt. Sjálfur er ég vatnasvin frá Suður- AmerlKu og tilheyri þvi einni elztu dýrategund jarðarinnar. Og nú væri ég mjög þakklátur, ef þú vildir athuga, hvort þú getir ekki gert eitthvað I næpumálinu. Mér er óvenjulega illt i hálsinum í dag og næpur eru afbragð við hálsræmu." Ég hljóp auðvitað strax fyrir hornið og fann búrið, þar sem fjórir litlir apar hjúfruðu sig hver upp að SMÁFÓLK BRÁTTHAGI RLÝANTURINN epis CnPINMCUI FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.