Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGOR 23. SEPTEMBER 1973 31 - Chile Framhald af bls. 1 eftn' byltiniguna gegn Allende óg flutti i fangabúðir á íþrót'taleik- vanigi e nurn í höfuðborgmni hafi verið hroðalega misþyirmt. Tveir Svíar segjast m.a. hafa orðið vitni að því að hermenn ök'U hjól börnrn fulium af grjóti yfir verka menin sem látnir voru li'ggja á grúfu á hörðu steingólfi. Þá hefði konum verið nauðgað, og Sviarnir segjast hafa heyrt kvein og kvai'airsturvur frá fóiki sem ver ið var að pynta. Utanríkisráðuneytið í London ti'likynmti í dag að Brebair hefðu viðurkennit herforiingjastjórnina í Chiie og tekið upp stjórnmála- sambamd. Bretar eru fjórða að- ildarríki Ef-nahagsbandalags Evrópu sem þetba geriir. Hiin eru Frakkiand, Vestuir-Þýzkaland og Danmörk. Hiins vegar slitu Sovét rikin stjómmáiasambaindi við ChiLe í gær, og fljótlega fylgdi Austur-Þýzkaiand í kjölfarið. Gert er ráð fyriir að öninur Aust- iUr-Evrópulönd ge'ri slikt hið sama áður en langt um liðu r. — Ætluðu yfir Jökulsá Framliald af bls. 32 Loks koma þau að á, sem þau láta bílinn fara yfir, en þegar þau áttu ófarna um 30 metra af 150 metna vegalenigd yfir fljótið, sökk bíilinn á bólakaf í vatn og sand. Þau vissu ekki að fljótið var Jökúlsá á Fjölium og það er ekki svo glatt yfirferðar á fjórum hjólium. Höfðu þau lent í vestustu kvislinni í Jökul'sá á Fjöllium, en hún er þurr á morgnama, en á kvöld- in er hún vatnsmik/l. Skildu þau bílinn eftir og héldu gang anndi til baka. Bíilinn maraði hins vegar í kafi, en á bakk- amum, sem þau ætluðu til beið Dyngjujökull snarbrattur og algjörlega ófær bif'reiðum, svo ekki voru mögule'karnir miklir. Þégar þýzku hjúin eru stutt gengim til baka hitta þau hjól reiðamanninin, hafði hann gef- izt upp við að hjóla um Dreka gil og hafði dregið hjól'ð á eftir sér 36 km þaðan og ætl- aði að hjóia yfir Jökulsá á Fjöll'um. Gaf hann skötuihjú- unium að eta úr dósum sínum og hresstist liðið nokkuð. En lánið elti ferðalanga'na þrátt fyrir allt, þvi í þann mund, sem þeir voru að ljúka snæðihjgd, bar þarnia að e'na bílinn, sem átti leið þama um í marga daga. Drógum við jeppann upp.ú.r fljótinu eftir mikið bras og þjark, því Jök- ulsá á Fjöll'um er eigimlegra að halda en sléppa. Og það stóð á endum, þegar við höfðum dröslað jeppajium úr fijótinu kom áin æðanidi á móti okkur, Það var að kvöida, og svo æddi fljótið hrátt að við rétt náðum helztu hjálpartækjum, en urðum að skilja járnbretíi og vogar- stahgir eftir í toll til fljótsirs. Og enn héldu Þjóðverjarnir af stað til baka, akandi og hjókmdi, en' sem betur fer hittu'm við þá ekki’ meir! á þessum sióðum.“ Bifreiðablað Heim- dallar komið út Viötöl við 15 aðlla, sem flytja inn bíla .HEIMDALLUR, samtö'k ungna sjáMstæðismanna í Reykjavík, . héfur igefið út bifreiðablað, sem er 24 blaðsíðnr að stærð og í dagblaðabroti. Ritstjóri og á- byrgðarmaður er Ingvar Sveiins- son, en blaðið er prentað 1 Form- prenti s.f. 1- blaðinu eru viðtöl við for- stöðumemn f jölda bifreiiðaum- boða og margar myndir af nýj- um bifreiðum erú í blaðiinu. 1 Bifreiðablaði Heimdallar eru við töl við aðila hjá Kristni Quðna- syni h.f., Bílaborg, Sveimi Björns syni og Co., Krafti h.f., Toyota umboðiniu, Datsun-umboðinu, ■ Velti h.f., Skoða-umboðiinu, Heklu h.f., Bílalei'gU'nnii Vegaleiðum, P, Stefánsson h.f., Glóbus h.f., Ræsi h.f., Kr. Kristjánssyni h,f., Véla- deild S.I.S. og Sveini Egilssyni h.f. — Sameiginlegt framboð Framhald af bls. 32 síðastliðin 2 ár, en ekiki hefði verið rætt uim samieiginílegt fram- boð og ta'.di hann liitilar horfur á að til þess kæmi. Viðræður þessar væru fyrst og freimst milli floh'ksfélaganna, en ek'ki milli þeirra aði'la, sem undirbúi firamboð flokkanna, fulltrúaráðs- félaganna í Reytkjavílk. Rætt hefði verið um samieiginlegt borgarstjóraefni fliok'kanna, en emgin nöfn hefðu þar verið nefnd. Viðræður minnihlutaflökkanna hafa legið niðri niú uim tírna, en nýlega var haldinn fundiuir með nefndinni og hetfði verið rætt uim form viðræðnanna og þess sam- starfs og samvinn'U, sem þær gætu leiitt af sér. Björgvin sagði að áður en kl'ofningur varð í floiklki Hannibalista hefðu þeir verið helztir talsmenn samieigin- leigs framiboðls, og befði það komið fram í máli Ingu Birniu Jónsdótbur, fyrrverandi for- manns viðræðuhóps SFV, en nú væri kominn nýr viðræðuihópur frá þeirra hálfu eftir að Bjarni Guðnason hefði klofið si>g frá Samtökium frjálslyndra og vinstri manna. Kristján Benedikitsson sagði, að á síðasta fundi nefndar minnihliuitafl'Oklkanna heifði verið nLTRVGGlllC baetír nánast alitl Eff elnhver ’slasar þlg og þi nárð-ekkt bátum frá honvan# baetir ALTRYGGINGIN þér slysii með allt a5 -1 milljóní VeljiS ALTRYGGINGU fyrir heimilíð og fjölskytduna! Abyrgdp Tryggingarfélag fyrir bindiiidismenn Skúlagötu 63 - Reykjavík Sfml 26122 Litla dótitiir okkar og systir, Guðrúa, aindaðist þann 3. sept. Útförin hefur fariið fram i Kaiupmannaihöf n. Signý PálsdöMir, Ólafur Torfason, Melkorka Ólafsdóttir. spjallað um pólitfiskia stöðu og málin álmennt. Um sameigin’Jegt f ramboð sagðis't hann ekikert geba siagt á þessu stiigi og hann sagðist raunar ekki vita til þess, hvort það væri markmið við- ræðnanna. Hins vegar ættu flotokarnir margt sameiginlegt, m. a. hinn sterka andstöðufldkik, sem með völdin færi. í nefnd minniihiiu'baflökikianna eiga þessir sæti. Fyrir Alþýðu- flökkinn: Björgvin Guðmunds- son, Sigurður E. Guiðmiundsson og Emelía Samúélisdótitir. Fyrir Fraimsóknarflok!ki'nn: Þórarinn Þórarinsson, Kristinn Finnibogia- son og Kristján Benediktsson. Fyrir Alþýðubandalagið: Adda Bára Sigfúsdóttir, Svavar Gests- son og Svava Jakobsdót'tir. Fyrir Samtök frjáltslyndra og vinstri manna: Alfreð Gíslason, Einar Hannesson og Svava Svein- björnisdóttir. Floikksbrot Bjarna Guðnasonar á engan fulltrúa í viðræðunefndinni og hefur því ekki verið boðin þáttta'ka í við- ræðunuim, en ta'dar eru liíikiur á þvií að það veirði gert. Þess má ,geta að við síðustu borgarstjórnarkosningar hlaut Sjál'fstæði-sfi'oikikurinn 47,2% at- kvæða, en Fram'sók'narflioiktour, Atþýðurf lok'ku r, Alþýðubandalag og Samitök frjálslyndra og vinstri manna hhitu samiarf.'agt 50,6% greiddira atlkvæða. AUGL YSENDVR ATHUGIÐ Þeir auglýsendur sem eiga myndamðt (kiissjur) hjá auglýsingadeild blaSsins eru vinsamiega beSnir a3 hafa sambahd vi5 auglýsingadeildina sem fyrst. Breyttur opnunartími Frá og með 25. þ.m. mun auglýóingadeildin verða opin frá kl. 8—18.00 daglega og til kl. 1 2 á iaugardögum. Vegna breyttra framleiðsluaSferða við Morgunblaðið, sem munu koma ti! framkvæmda á næstunni, þurfa auglýsingar, sem birtast eiga í blaðinu að berast fyrir kl. 1 8.00 tveimur dögum fyrir birtingardag. Mun þessi regla ganga í gildi 25. september n.k. og haldast fyrstu vikurnar. MÁLASKÓLINN MÍMIR BR AUTARHOLTI4 - SÍMI10004 ENSKAN Talæfingar fyrir fullorðna. Byrjendaflokkar. Framhaldsflokkar. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Smásögur. Ferðalög. Daglegt mál. Bygging málsins. Lestur leikrita. Verzlunarenska. Síðdegistímar og kvöldtímar. Dragið ekki að innrita yður. /KAmmDEGIÐ FERÍHÖND Ljósaskoðun stendur nú yfir. Til þess að auka öryggið í umferðinni er nauðsynlegt að ökuljós séu í lagi og rétt stillt. ökuljós geta aflagast á skömmum tíma, og einnig dofna Ijósaperur mikið eftir u.þ.b. 100 klst. notkun, þannig að styrkieiki þeirra rýrnar um a!lt að því helming. Dragið ekki að láta skoða Ijósin. Ljósaskoðun lýkur 15. OKTÖBER. BIFREIÐAERIRUT RÍKISINS UMFERÐARRÁÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.