Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 8
8
MORGfMmCAeMÐ — sawmfDAGtm 23. SEFTEMBE& 1973
Selfoss — Suðurland
Fasteignir tíi sölu:
5 herb. íbúð við Tryggvagötu. Laus í október.
Lítið einbýlishús við Austurveg. Laus fljótlega.
Hús vestan Ölfusár. í húsinu eru 2 íbúðir.
Laust fljótlega.
SVEINN OG SIGUKÐUK.
fasteignasala,
Birkivölium 13, Selfossi.
Sími 1429.
Einbýlishús
Steinhús um 00 fim, KjaHari og tvær hæðir al!s.
nýtizku 7 herb. ibúð í Austurborginni til sölu. Tvennar
svalir á efri hæð og svalir á neðrt hæð. Hústð er
vandað að öllum frágangi og fylgir þvl stór og
faJlegur trjágarður. Ailt Jaust 1 okt. n.k. Útborgun
4. milij — Náraarí uppl. gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Laugavegi 12, simi 24300
kl. 7,30-8,30 e.h., sími 18546.
Blaðburðarfólk óskast
Upplýsingar í síma 16801.
AUSTURBÆR
Skólavörðustíg - Freyjugata I —
Hverfisgata 63-125 -
Bragagata - Sjafnargata - Samtún.
VESTURBÆR
Ásvallagata I - Tjarnargata frá 39. -
Brávailagata.
ÚTHVERFI
Hraunteig - Laugarásveg -
Kleifarveg - Sporðagrunn.
Garðahreppur
Börn vantar til að bera út Morgunblaðið
á Flatirnar.
Uppi. hjá umboðsmanni í síma 52252.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni, sími 7164,
og í síma 10100.
KÓPAVOGUR
Biaðburðarfólk óskast.
Austurbær.
Upplýsingar í síma 40748.
Sendlar óskast á afgreiðsluna.
Vinnutími fyrir hádegi.
HAFNARFJÖRÐUR
Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn.
Upplýsingar í síma 50374.
Afgreiðsfan Hafnarfirði.
Telpa óskast
Til sendiferða á skrifstofu blaðsins.
Vinnutími kl. 9-12.
Upplýsingar á skrifstofu biaðsins.
Fatahmnsiiii til söla
Hispitvél, fataxekkar, afgreiðsluborð, vifta,
blásari o.fl.
Nánari upplýsingar á skrxfstofutmi.
EIGNAMIÐLUNIN,
Vonarstræti 12.
Símar 11928 og 24534.
Hœð í Hlíðunum
5 herb. 135 ferm. efri hæð með tvöföldum bílskúr.
Nýjar innréttingar. Nýstandsett bað.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofurmi.
EIGNAMIÐLUNIN,
Vonarstræti 12.
Símar 11928 og 24534.
Hafnarfjörður
Til sölu á góðum stað I miðbænum 3ja herb. risíbúð
I eldra timburhúsi. Verð kr 1,5 — 1,6 milljón Útb
kr. 800 þús. Laus 10. desember n.k.
ÁRINH GUNNLAUGSSON, HRL,
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
Auglýsing
um skoðun bifreiða
úr Vestmannaeyjum
Aðalskoðun bifreíða úr Vestmannaeyjum fer fram
hjá bifreiðaeftirliti rikisins að Borgartúni 7, Reykja-
vík, og skulu bifreiðaeigendur koma með bifreiðar
sínar til skoðunar, sem hér segir:
Mánudaginn 1. október V-1 til V-100
Þriðjudaginn 2. október V-101 til V-200
Miðvikudaginn 3. október V-201 til V-300
Fimmtudaginn 4. október V-301 tíl V-400
Föstudaginn 5. október V-401 til V-500
Mánudaginn 8. október V-501 til V-600
Þriðjudaginn 9. október V-601 til V-700
Miðvikudaginn 10. október V-701 til V-800
Fimmtudaginn 11. október V-801 til V-900
Föstudaginn 12. október V-901 til V-1000
Mánudaginn 15. október V-1001 til V-1100
Þriðjudaginn 16. október V-1101 til V-1200
Miðvikudaginn 17. október V-1201 og þar yfir.
Fimmutdaginn 18. október Mótorhjól, létt bifhjól, dráttarvélar og önnur skoðunarskyld ökutæki
Skoðunin fer fram frá kl. 8,45 til 16,50 dag hvern.
Við skoðun ber að sýna kvittun fyrir greiðslu bif-
reiðaskatts og annarra bifreiðagjalda 1973 og enn-
fremur kvittun fyrir greiðsiu iðgjalda af skyldutrygg-
ingu. Þeir, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum,
skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds til
ríkisútvarpsins fyrir árið 1973.
ökumenn skulu sýna fullgild ökuskírteini.
Bifreiðaeigendur skulu sýna Ijósastillingarvottorð.
Skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Aðalskoðun þeirra bifreiða, sem nú eru til staðar
í Vestmannaeyjum, verður auglýst síðar.
Bifreiðaeigéndur úr Vestmannaeyjum, sem eiga bif-
reiðar sínar utan Reykjavíkur og Vestmannaeyja,
skulu færa þær til skoðunar hjá viðkomandi bif-
reiðaeftirliti á tímabilinu 1. okt. til 18. okt. 1973.
Vanræki einhver að koma bifreíð sinni til skoðunar
á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum
og bifreiðin tekin úr umferð. hvar sem til hennar
næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eíga að máli.
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum,
21. sept. 1973.
Fr. Þorsteinssom.
12672
Reynimelur
3ja tiertj. efri í þrtbýHiSfrúsi'
¥Í'3 Reyramei sðtú. UCo. 2,3
flii4li. Skiptanleg fra<r. i feOrúar
á raæsta árt.
A
Mleistaravellir
4ta herb. faiieg löúð á 3. hæð
í flýiegri blokk við Meistaravei'ii.
Verð 4,5 mttij Úab. 3,2 til 3,4
mi'Hj.
★
Eignaskipti
Raðhús víð Ibrfufell'i í Brw8-
holti fæst i skiptum fyrrr 3ja
herb. íbúð 1 Reykjavík, Húsið
er um 133 auk þess er kjaHarti
undir því ðHu tbúð. Húsíið af-
hendist tiltj. unckr tréverk og
máliningM-
Afh.
BCIN SAIA EINNIIG MÖGULIEG
A
Sérhæðir og einbÝlishús
á eftirsóttum stöðum
í Reykjavík.
★
PETUR axel J0NS9ON.
logfraeðingíjr.
Öldugötu 8
Hefmasimi 13542..
AFRÍKA
16 dagair
990 dollarar
Fl'uig frá Katupmamuahöfn tit
Narirohi.
AIL ínnifalið, flugfar, atlar mát-
tíðir og fjósmynd'unarsaifari uirn
Kenyu og Tanzaníu.
Ferð N/5 „Serengeti má
ekiki deyja".
Heimsækið Nairobí, Masat-
Mara, Serengeti, Ngtrongorogig
inn, Olduvaigitið, Maoyara-vatm-
ið, Nakuru, Arrfboseli, Kiliimenij-
aro, Tsavo, Pátmahótelið og Mt-
Kenya Safa.'i Club.
Engin hulin aukaútgjöld.
Biðjið um ókeypis feröaskýriflgu
með fítmyndum:
NILESTAR TOURS
Nyropsgade 47, 6. haeð,
1602 Kaupmaflnahöfn V —
Simi (0) 120542.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur híta
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
kcai/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðjni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangruri tekur nálega eng
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr
unarefna gerir þau, ef svo be>'
uridir. at mjög lélegri einangrun
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landl, framteiðslu á einaflgrufl
úr plasti (polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag
stæðu verð<
Reyplast hf.
Armúla 44 — simi 30978-