Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1973
KÓAVOGSAPÓTEK Opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, survnu- daga frá kl. 1—3. SKATTAR Vilt þú lækka skattana. Ef svo er, sendu þá 300 kr. í pósthólf 261 rnerkt Skattar og þér fáið svar um hæl.
UNGT REGLUSAMT PAR með þriggja ára dreng óskar eftir að taka á leigu tveggja bertbengja íbúð, heizt í Vest- urbær.um eða Seltjarnarrvesi. Vinsaml. bringið I s. 34972. FIAT 850 áigerð '67 tif söLu. Mjög vel útlítandi og með nýiri vél. Uppiýsingar i sfma 50751.
EÖNDUR — FÖNDUR Tek böm í föndur, 4—6 ára. Elín Jónasdóttir Miklubnaut 86 sími 10314. 17 Ara stúlka með gaignfræðapróf úr verzl- unardeild óskar eftir starfi. Margt kemur tiJ greioa. Hefur unrntið á skrifstofu. UppJ. i síma 13798.
HAFNARFJÖRÐUR — (BÚÐ Kennari óskar ettir 3ja—5 herbergja íbúð. Góð um- gengni. Upplýsingar I síma 86347. SAAB 96 Árgerð 1972 tii sölu. Ekinn 15 þús. km. Uppl. í siíma 94- 7326.
(BÚÐ Stór tveggja herbergja íbúð tiil leigu I Hatnarfirði. Tilboð sendist Mibl. fyrir 29. sept., merkt Fyrirfnam — 767. SELFOSS 19 ára pilt vanitar vinnu og 2ja herb. íbúð, helzt á Sel- fossi eða nágreninii. Uppl. í síma 86626 mitl'i ká. 18—19 á kvöldin.
TIL SÖLU vél og varahlutir úr Daf 33, hjóibarðar á felgum og ýmsir va rabutir í VW. Upplýsingar f slma 52027. Geymið aiug- lýsingu. PÍANÖKENNSLA Byrjaður að keona. — Sími 33016. Aage Lorange, Laugavegi 47.
SENDIRAÐ óskar eftir 3ja hert>. íbúð strax, án húsgagna. Bamlaus fljöiskyilda. Tilb. óskast send Mbl. merkt 883. ^ lESIfl
Konur — Leikfimi
Hressingarleikfimi fyrir konur hefst 1. okt..
Kennt verður í leikfimisal Melaskóla, mánudags-
og fimmtudagskvöld.
Kennari: Kristjana Jónsdóttir.
Upplýsingar og ínnritun í síma 12561.
Notuð kœliborð
Vegna breytinga í verzluninni eru til sölu nokkur
kæli- og frystiborð.
Upplýsingar gefur verzlunarstjóri.
KJÖRBtTÐ SS,
Laugavegi 116. — Sími 23457.
Kórskólinn
Kórskóli Pólýfónkórsins tekur til starfa
um næstu mánaðamót.
Kennt verður í Vogaskóla á mánudags-
kvöldum 2 stundir í senn. Kennslugrein-
ar: Söngur, heyrnarþjálfun (tónheyrn og
hljóðfall), nótnalestur, kórsöngur.
Kennarar: Ruth Magnússon, Einar
Sturluson, Lena Rist og Ingólfur Guð-
brandsson, söngstjóri.
Inntökuskilyrði engin fyrir byrjendur,
en einnig verður starfræktur framhalds-
flokkur fyrir lengra komna. Kennslu-
gjald kr. 2.000,00 greiðist fyrirfram.
Innritun í síma 2-66 11 á skrifstofutíma.
PÓLÝFÓNKÓRINN.
DAGBÓK...
t dag er sunnudagurinn 23. september, 266. dagur ársins 1973.
Eftir lifa 99 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavik er kl. 03.44.
Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað og
eyra hans er ekld svo þykkt, að hann heyri ekki.
Ásgrírnssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið á
sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið al'la sumnudaga kl. 13.30—16.
Opið á öðrum tímum skólum og
ferðafólki. Sími 16406.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
augardaga og sunnudaga KL
13.30—16.
Árbæjarsafn er opið alla daga
frá kl. 14—16, nema mánudaga.
Eiinungis Árbær, kirkjain og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Hlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, e/i
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans sími 21230.
Almennar upplýsingar uffl
lækna og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavik eru gefnar i sím-
svara 18888.
SYSTKINABRCÐKAUP
í>ann 31.8. voru gefin siaman i
hjónaband í Dómkirkjunni af sr.
Þóri Stephensen, ungtfrú Guðrún
Vtlhjálmsdóttir og hr. Jón Guð-
mar Hauksson. Heimili þeirra
Þ'ann 28.7. voru gefin saman I
hjóna'band í Nes'kirkju af
Jónasi Gísliasyni, ungfrú Anna
Jóhanna Guðmundsdóttir og hr-
Kári Geirlaugsson. Heimili þeirra
verður fyirst um sinn að Reyni-
mel 68, Rvík.
Ljósm.st. Gunnars Ingiimarss.
FYRIR 50 ARUM
Nú um helgina hefjast á ný sýningar á Flú á skinni hjá Leikfélagi
Iteykjavíkur. Leikurinn var sýndur 95 sinnum í Iðnó á síðasta leik-
ári. Auk þess var farið með hann í leikför tii Akureyrar í sumar,
þar sem hann var sýndur 17 sinnum. Sú breyting verður á hlut-
verkasidpan í haust, að Pétur Einarsson fer með hlutverk ,rsjarmörs-
ins“ Romain Tournel, sem Borgar Garðarsson lék áður, en hann
dvelur erlendis i vetur. — Myndin sýnir Helgu Bachmann, Gísia
Halldórsson, Þorstein Gunnarsson og Helga Skúlason í hlutverk-
um sínum í 2. þætti.
verður að Kirkjuteigi 11, Rvík.
Uugfrú Sigrún Ásta Haralds-
dóttiir og hr. Sveimm Viilhjálms-
som. HeimiLi þeiirra verðuir að
Óðimsgötu 28, Rvík.
Ljósmjst. Gummams Inigirnarss.
I MORGUNBLAÐINU
Málhreimsum er mauðsymleg.
Það æftti að vera vamdalíitið að út-
rýmia orðlmu divan úr mútíðar-
málimu, þegar Húsgagmaverslmm-
im áfram heíur fyrirliiggjamdi 4
mismiumamdi tegumdir af letgh'
bekkjum. (Mbl. 23. Sept. 1923)-
jCrnað heilla
iDUtiiimiiiiiiiiimiiiimiiiMiimiiiHmttiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiimimHiiiMiiiimii
Þanm 14. ágúst sl. voru gefim
samam i hjónabamd 1 Kungalv í
Sviþjóð, ungfrú Eva Maignúsdótt-
ir Gíslasiom, stud. phil., östragat-
am 19, Kumgálv og hr. Heligi Pét-
ursson, kenmari, Diignamesvegi
117, Kópavogi. Heimili þeirra
verður að Maridalsveiem 144B,
Osló 4, Norge.
Þamm 14.7. voru gefin saman í
hjónaband í Kópavogsfcirkj'U af
sr. Árna Pálsisynii, ungfrú Gmð-
rún Axelsdóttir og hr. Sigurður
Guðnason. Heimili þeirra verðuir
að Flókaigötu 7, Rvík.
Ljösm.st. Gunnars Ingknarss.
80 ára verður á morgun, mánu-
dagjnm 24. sept. fyrrv. kaiupféiiaigs
stjóri, Egill Egilssom, Meðalholti
13, Reykjavík. Hamn tekur á
móti gestum á afmælisdagimm í
vei'timgasal Domius Medica kl. 16
Maria Guðmumdsdótttir verður
90 ára mámudagimn 24. sept. Húm
verður stödd hjá dóttur simmi og
tenigdasymi, Ágústu og Jóhammi
Björnssyni, Kvisthaga 19, á af-
mælisdagimn.
r—
lllliOllUIÍliliIllllllll!
SÁNÆST BEZTI...
Jllllllllllilllllilill
II!!tlil:,i'i|;i:iil.liii[!Íl!iiliililÍ!!ll!ííililllllil!llllliyiiliilÍliilllllllllliililllliiliililllllJltlllltlilllli4ifliiWíilllMllli!l,li.ii;lilliillli»l«*Jla
María litia var í dýragarðimum með mömmiu simmi. Allt í eimw
kallaði hún:
— Mamma, sjáðu, storkuriinm borðar braiuð úr hiemjdiimini mlnini-
-j19.
Ég held að hainn þekki mig attur.