Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 22
221 / MOTiGU'NBLAEMÐ — SUNNUDAGUR 23. SEPTE5MBER 1973
Barnafatnaður
í miklu úrvali. Tilbúin sængurfatnaður, straufrítt,
settið 2100 kr., skilkidamask 968 kr., léreft, sett
660 kr., lök og handklæði.
Litið í gluggann. — Póstsendum.
B E L L A ,
Laugavegi 99, sími 26015.
Óratóríukórinn
Kórínn óskar eftir áhugasömu söngfólki til starfa
í vetur.
Uppl. I síma 84646 milli kl. 19.00 og 21.00 öll kvöld.
SÖNGSKÓL1. Á vegum kórsins verður starfandi
söngskóli. Helztu kennslugreinar: raddþjálfun og
nótnalestur. Kennarar verða Sigurveig Hjaltested
og Sigurður Markússon. — Kennslugjald kr. 700,00.
Tilkynna skal þátttöku fyrir 25. sept. í síma 84646
miiliklukkan 19.00 og 21.00.
Smiðir — Byggingumenn
Okkur vantar smiöi eöa verktaka til þess
aö annast byggingu tveggja stórra húsa.
Fleiri verkefni koma einnig til greina. -
Þeir sem vilja athuga þetta, hafi sam-
band viö okkur fyrir nk. mánaðamót.
KAUFTÉLAG STötJFlRÐlNGA,
Stöðvarfirði - sími 4.
Síðan 1962
hafa 27 íslenzkir aðilar tekið þátt í Cleveland-áætl-
uninni fyrir starfsmenn á sviði æskulýðs- og þarna-
verndarmála (á ensku: Cleveland Internatinal Pro-
grams for Youth Leaders and Social Workers), en
þátttakendum frá ýmsum þjóðum er árlega gefinn
kostur á að kynna sér slíka starfsemi vestan hafs.
Var kynningarstarf þetta í upphafi einungis bundið
við borgina Cleveland í Ohio, en síðan hafa fleiri
stórborgir gerzt aðilar að þessu merka starfi
Árið 1974 gefst tveimur íslendingum kostur á að
taka þátt í námskeiðinu, sem mun standa frá 18.
apríl til 19. ágúst, 1974. Umsækjendur skulu vera á
aldrinum 23-40 ára, hafa gott vald á enskri tungu
og hafa starfað að æskulýðsmálum, leiðsögn og
leíðbeiningum fyrir unglinga eða barnaverndarmál-
um. Einnig koma til greina kennarar vangefinna eða
faflaðra barna. Þeir, sem stunda skrifstofustörf í
sambandi við þessi störf koma ekki til greina.
Námskeiðinu verður hagað þannig, að þátttakendur
koma allir saman í New York og dvelja þar í tvo
daga til að fræðast um einstök atriði námskeiðsins
og skoða borgina, en síðan verður hópnum skipt
milti fimm borga: Cleveland, Chicago, Minneapolis,
St. Paul, Philadelphia og San Francisco. Þar munu
þeir sækja háskólanámskeið, sem standa í sex vik-
ur. Að því þúnu mun hver þátttakandi verða um 10
vi'kna skeið starfsmaður amerískrar stofnunar, sem
hefur æskulýðs- og barnaverndarstörf á dagskrá
sinni, og munu menn þá kynnast öllum hliðum
þessara starfa vestan hafs. Um 100 amerískar stofn-
anir eru aðilar að þessum þætti námsdvalarinnar.
Að endingu munu þátttakendur koma við í Was-
hington áður en heim er haldið.
Þeir, sem hafa hug á að sækja um styrki þessa
geta fengið afhent umsóknareyðublöð á skrifstofu
Menntastofnunar Bandaríkjanna á Islandi, Nesveg
16, sem opin er frá kl. 1—6 e.h. Umsóknirnar skulu
hafa borizt stofnuninni eigi síðar en 25. október,
1973.
Ásdís Magnús-
dóttir — Minning
VIÐ eruim varla búin að áittá
okkur á því, að Diddia frænka
sé horfin úr okkar hópi, svo
snögg’iega var húin köliluð burtu.
Það var mikið reiðarsJag fyrir
okkur þegar þessi sorgarfregn
kom og var okkui- strax hugs-
að til mömmu heninar, að sjá
nú á bak eiink'afbami stmu, einn-
ig tltt bamanina þeirra og etigin-
manns. Við biðjum góðan Guð
að sityrkja þau i þesisari miiklu
raun, og óskum við þeim hand-
Leiðsilu hains í framitíðlinind. Við
miunum Diddiu sem bam þegar
hún kom vesitur tiitt okkar, og
iMka sem ungting.
Allltaf fammsit okkur jafn mikið
tdllhlökkunareifini þegar við átit-
um von á herani til Súðavikur.
Hún var svo fuflfl. af gieðd og
þróitti í leik og starfi, afflt viidi
hún reyna að gena rraeð okkur.
Og nú rríiinmist aldraður
fraandi henmar hvað hún var dug
leg og verkdaigim, eíiiras mam hanrn
Og Ólöf hvað húm var elskutegt
barn. Og árin MOú og þá muin-
um við hana sem uraga og glæsi-
lega stúilku. Hreimiskilmd auð-
kenndi hiama aöa tíð og er það
góður ■ kositur. Herani véir svo
margt gefið, hún var söngimeigð
og aMit lék í höradum hemraar,
endia bar heimiíii heranar þess
vott og bömiim. Við miimraumst
Diddu í fjöliskylduboðum með
miamm'i síraum og börraum, börn-
in báru heimilirau fagurf vitni,
svo fal'Lega framkomu hafa þau.
Við voirum í heilmsókn hjá þeim
ásamt fjölda skyMtfólks í janúar
S'l. í 'tilefni þess að Didda var að
haild'a upp á 75 ára afmæli móð-
ur simmar. Hún hatfði þau orð
um, að miilkið væri hún glöð yfir
að fá svoraa margtf skyldföík í
hekrasókm og fumdium við öiil, hve
velkomim við vorum, svo vel var
tekið á móti okkur. Ekki vitss-
um við þá, að þetlta yrði sein-
asita heimnsókmim okkar tifl okkar
kaeru Diddu.
Við mumum sakma heranar úr
hópnum og þökkum við nú fyr-
ir aillit og ekki sdzt fyrir Kára,
sem nauit þesis að heimisækja
fjöllskylduma, þegar hajm dvaidi
sér til hressimigar á heidsuihsei-
imu í Hveragerði.
Við kveðjum kæra frænku
og biðjum Guð að leiða hana á
ljóssiras vegum.
Sigurður, Ólöf og börn.
t
Þökkum immfflega auðsýnda
saimúð og vimáfctu við andlát,
Þórhalls Snjólfssonar,
Skúlagötu 76.
Guðrún Magn úsdóttir,
börn og tengdabörn.
Sérleyfishafar
— HópferBabílstjórar
Til sölu 2 hópferðabílar, Mercedes Benz:
22 manna, árgerð 1970. Mjög lítið ekinn.
27 manna, árgerð 1967.
Báðir bílarnir eru í mjög góðu ásgikomulagi og vel
útlítandi.
Upplýsingar gefa Þórhallur Dan Kristjónsson, sími
8170 eða 8240, og Árni Stefánsson, sími 8215, Höfn,
Hornafirði.
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent s.f. Nýlendugötu 14
sími 16480.
HARÐVIÐUR:
HNOTA 1 og 2”
WENGE 1”
ABACHI 1 og 2”
MERANTI 1, V/2 og 2”
BRENNI V/2, 2 og 2'/i”
EIK 1. iy4 og 1V2"
KOTO 2 og 2Vi"
TEAK 1, 2 og 214"
DOUSSIE (AFZELIA) 2 og 2’/2”
t
Otför mannslns mlns og föður okkar,
PÁLS erlings pAlssonar.
málara,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. sept. k1. 10,30.
Þeim, sem vilja minnast hins látna skal bent á liknarstofnanir.
Anna Halidórsdóttir og böm.
t
Eiginkona mín, móðir, dóttir og systir,
HEDY LOUISE WILHELMINA KUES GUÐMUNDSSON,
er lézt þann 18. sept. verður jarðsungin þriðjudaginn 25. sept.
kl. 13,30 frá Háteigskirkju.
Jón E. B. Guðmundsson,
Astrid Larissa, Kues Jónsdóttir,
Hermann Kues. Gurli Barck.
SPÓNN:
EIK
FURA
KOTO
GULLÁLMUR
BRENNI
PALISANDER
TEAK
WENGE
ASKUR
SAPELl MAGHOGNI
Eiranig þykkur spónn.
FINELiNE-SPÓNN:
HNOTA
PALISANDER
TEAK
BIRKI
PLÖTUR:
HAMPPLÖTUR
BIRKIKROSSVIÐUR
FbRUKROSSVIÐUR
OREGON PINE KROSSV.
PROFIL KROSSVIÐUR
HARÐTEX
TRETEX (ASFALT.)
SPÓNPLÖTUR
með álímdu harðplasti
SPÓNAPLÖTUR plastbúðaðar
Páll Þorgrímsson & Co
Sírraar 86-100 og 34-000.
t
Útför
JÓHÖNNU ELlNAR GUÐMUNDSDÓTTUR.
Vesturgötu 65,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. september kl.
13,30. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu
minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélagið.
Ingibergur Jónasson,
Iris Nissen, Gerhard Nissen,
Laila Hanna Nissen,
systkini og aðrir vandamenn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
ODDFRlÐAR SVEINSDÓTTUR
Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarliði Reykjalundar.
Ingibergur Stefánsson,
Iris Ingibergsdóttir, Óskar Nikulásson,
Svoinn Ingibergsson, Guðrún Haraldsdóttir,
Ingibergur Ingibergsson, Sigrún Helgadóttir
og barnaböm.