Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.09.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1973 7 3 Platignum varsity skólapenninn í skóianum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel í hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. Skrifar jafnt og fallega. Fæst með blekhylki eða dælufyllingu. Blekhylkjaskipti leikur einn. Varapennar fást á sölustöðum. •ýf Pennaskipti með einu handtaki. Verðið hagstætt. FÆST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. P(§) ANDVARI HF umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. Fimleikafélagið Björk Hafnarfirði Vetrarstarfið byrjar 1. október nk. J Friiarflokkar: Mánudagar, miðvikudagar kl. 18 - 18:55 og 20:35—21:25 báða dagana. Unglinga- og telpnaflokkar: Mánudagar, miðviku- dagar, fimmtudagar. Upplýsingar og innritun í síma 51385 milli kl. 19— 21 miðvikudaginn 26. þ.m. Kennari: Hlín Árnadóttir. STJÓRNIN. Verksmiðjusalan Nýlendugöfu 10 Peysur í miklu úrvali á börn og fullorðna. Vesti, stærðir 2—14 og 34—44. Telpnabuxur, kjólar, dress o.m.fl. ávallt á verksmiðjuverði. Opið 9—6. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. i fl Stjórn Lifeyrissjóðs Sóknar hefur ákveðið að afgreiða umsóknir um lán úr sjóðnum aðeins tvisvar á ári, vor og haust. Umsóknir vegna vorúthlutunar þurfa að berast skrifstofu sjóðsins fyrir 1. apríl og vegna haustúthlutunar fyrir 1. október. Hámark láns er nú 250.000 kr. til 15 ára. Aðeins er lánað gegn veði r hús- eignum allt að 50% af brunabótamatsverði (þ. e. það lán, sem lifeyrissjóð- urinn veitir, að viðbættum áhvilandi forgangsveðskuldum, má ekki vera hærri upphæð en sem nemur helmingi brunabótamatsverðs) eða sé það ekki fyrir hendi, þá af matsverði, sem ákveðið er af 2 mönnum, sem fjár- málaráðherra hefur tiinefnt. Athygli skal vakin á, að ekki verður auglýst oftar eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu sjóðsins, Skólavörðustig 16, sími 1-75-88. Jafnframt eru þar veittar upplýsingar um gögn þau, er um- sækjendur þeir, sem lánsúthlutun fá, þurfa að leggja fram til þess að lán fáist greitt. Afgreiðsla sjóðsins er opin mánudaga til föstudaga klukkan 2—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.