Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 3
MORGUÍNBLAÐTÐ — SUN'NUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973 3 Eyjólfur Guðríður Valdór Bezt að taka ekki áhættuna — rætt við nokkra ungtemplara I DAG halda ungtemplarar kynningu á starfsemi sinni í skólum i Reykjavík og Kópa- vogi. Af þvi tiiefni hafði Mbl. samband við nokkra ungtempl ara um bindindismál og starf senti nngtemplarahreyfingar- innar. — Fyrst spjöiiuðum við við Erlu Björk Steinars- dóttur, uni félagsstarfsemi ungtemplara, en Erla er nem andi i öðrum bekk i Mennta- skóianum við Tjörnina. — Það sem við köliium JBélagslM er sú starfsemi, sem við Lsle-nzkir uin.gtem-plarar, höfum upp á að bjóða, sa-gði Erla. Aðalmarkmiðið er að reyna að fá unigt fólk til að kcwna ag skemmta sér án áfenigis. — Ég tek það skýrt fram að við fordæmum alis ekki það fólk, sem ney-tir áfengra drykkja, hieldu.r teljum við það aðeins heilbritgðara að gieta skemmt sér án þess að hafa Bakkus með. Félagslifið er fjölbreytit í öllum ungtempl ariafélögun-um, t.a.m. erum við með margs konar íþróttir og höldum íþróttamót á hverju ári. Þá eru férðalöig mikiU þátt ur í starfinu. Þar er m.a. á dagskrá Éáiuigarvatnshátið, lajrsmerku r f erð og skóla- ferðir, svo má ekki gleyma böliuinum, sem heita hinum ýmsu nöfnum ein-s og nátrtfata- ball og regnfatapartí. Félögin eru 1-ika öli með opið hús einu sinni í viku þar sem krakkarn ir hittast og rabba saanan. — U.T.F. ösp í Kópavogi er með opið hus á mi ðvikud agskvöid um að Áifhólsvegi 32. — Við vonumst svo tál að sem flest ungt fólk kymni sér hiressandi sta-rfsemi hinna Mfs glöðu ungtempiara í ýrasum skólum i Reykjavik og Kópa vogi í dag. AUÐVELDARA AÐ SKEMMTA SÉR — Ég hafði alitaf verið nokkurs kona-r bindindismað- ur áður en ég gekk í ung- templa-rafélagið Eininguna, sagði Eyjólfur Baidursson, en hann er 18 ára nemi í renni- smíði. — Það var rafvirki, sem var að vinna heima hjá mér, og sem er æðstitempiar, sem ég fór að ræða við -um þessa hluti en það endaði með því að ég gekk í félagið. Flestir minn-a jafnaldra bragða áfengi og mörgum há ir það. Tii dæmis eiga margir erfitt með að mœta í vinnu á mánudiaigismorgmum. Eyjólfur sagðist álíta það vera mjöig emstaklingsbun'd ið hvort m-enn leidd-ust út i það að drekka, en taldi að á vissan hátt verkaði þjóðifélag iið hvetjandi á áfengisneyziu ungs fóiíks. — Ég tel þó fjarstæðu að fólk þu-rfi að eigia erfitt með að skemmta sér, t. d. að fara á damsleiki án þess að bra-gða áfengi. Fólk geiir það ekki nema af minniimáttarkennd eða þá að það veit ekki hvem- i-g það er að skemmta sér án áfengis. Sjálfur komst ég yf- ir þetta með þvi að fara í damsskóla. Þar lærði ég að koma fram á dansleikjum og mér finnst ég geta verið full- komilega frjálslegur hvar sem er. Mér finnst alls ekki erfið- ara að umgangast annað fóJk án áfengis, þvert á móti held ég að það sé léttara. Bindindið hefur heldur ekki gert mér neitt erfiðara í sam- bandi við kunningja. Að vísu missti ég alla mina kunningja, nema einn, sem fór með mér i ungtemplarahreyfinguna, en þar hef ég eiig-nazt helmingi fleiri og skemmt mér miklu betur. OFT ERFITT AÐ HÆTTA — Ég ber vi-rðingu fyrir þeim mönnum, sem aldrei hafa smakkað áfen-gi og sem strax hafa gert það upp við si>g hvort þeir ætla að drekka eða ekki. Þán-nig fólk er ekki aðeins að finna innain bindimd ishireyfingarimnar, heldur eru allis staðar i öllum hópum einn eða tveir menn sem ekki drekka, þó að þeir taki ekki þátt í félagsstarfsemi templ- ara. Þessa menm virði ég. — Þannig mæltist Valdóri Bóa- syn-i, sem er 25 ára gamall tréismiður. Sjálfur var ég ekki bindind ismaður, sagði Valdór fyrr en ég kynntist þess-um félags- sikap, en hef starf-að i hópnum sáðan ’67 og hann hefur hjáip að mér persónulega mjög mik ið. Ég áttt þó að fólk þurfi að -gera strax upp við sig hvort það ætlar að taka áhættuma með því að fara að neyta áfem-gis frekar en að vera í bindindi, því að eftir að menn eru byrjaðir er oft mjög erfitt að hætta. Valdór og eiiginkona hans eru nýbúin að koma sér upp þaki yfir höfuðið og búa eins og fleira ungt fótk í Breið- hoiiti. — Ég tel það haJSa hjálpað okkur mikið að við hjónin er- uim bæði bindindisfóilk. Bæði mumar þetta miklu fjárhags- lega, þetta kemur næst þvi að láta konuna vinna úti. Ef mað ur vinnur mikið sjálfur þá get ur maður stundað betur vinn- uma ef maður er í bimdindi. Við tókum við íbúðinni ti’lbú- inni undir tréverk oig við unn um að mestu sjálf við að full- gera hana, Þetta kemur mjög vel út hjá okkur því að við skuldum ekki nema Húsnæðismála- stjórnarlánið auk þess sem íbúðarverð hefur tvöfáldazt siðan ég byrjaði. Ungt fólk, sem er að byggja, verður oft fyrir því að spenna bogann of hátt, með þvi að fara út i of stórt tii að byrja með og ka-upa módel in-nréttimgar í staðimm fyrir helroingi ódýrari stand- aird ininrétinigar, sem eru jafn -góðar og allta.f sígildar. Þetta verður þeíim þvi oft ofviða. MEIRA FJÖR EN 1 SIGTÚNI Guðríður S. Ólafsdótti-r sagði að sér gengi ágætlega að vera bindiindiskona. „Það fer aiveig etftir þvi hvemig persónan sjálf er, hvort mað- ur drekkur eða ekki." — Það er mjög mikii fé lagsstarfsemi rekin hjá oktour í Hrönn, við höldum oft böll og höidum s.k. systrakvöld, en þá komum við stelpumar með kökur og mötuim strák- ana á þeim. — Það er yfirleitt mikið fjör á bö'liunum hjá okkur, ekki minna en í Klúbbmum eða Siigtúni. Ég fer oft þamig- að á böll og hef ekkert á móti því að dansa við stráka, sem eru eitfhvað undir áhrif- um, en fóik verður bara að virða það við mig í staðinn að ég er bindind&skona. Flestir, seim eitthvert vit hafa i koli- in'um gem það en aðrir ekkd. Guðiriður er 17 ára og sagði að það væri mjög mikið um að jafnaldrar hennar notuðu áfemgi. — Maður getur talið þá sem ekki gera það. Það sem ég held að við getum helzt gert er að kynna umgu fólki starfsemi okkar og t. d. fá það með okkur í Galtalækjarskóg um verzLumairmannahelgi eða á opið hús, sem er ailtaf hjá okkur Hrönnurum á Báru- götu 11 á þriðjudögum. BEZTU FERÐAKAUPIN: SUMARAUKINN. SÍÐASTA HAUSTFERÐ TIL CðSTA DEl SOL 10. okt. 25 dagar um London á heimleiö. Örfá sæti laus. Lækkað verö í haustferðum. ÞAÐ ER ÖRUGGARA MEÐ ÚTSÝN OG KOSTAR EKKERT MEIFfA. flLLIR FARA í FERÐ MEÐ SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17. SÍMAR 26611 og 20100. UTSYN - o UMALLAN HEIM. ALLIR FARSEÐLAR OG FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTKLINGA OG HÓPA. Ódýrar ferðir til London vikulega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.