Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUiNBLA£>£Ð — SÖNXUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973 Jólabókavertíðin í ár Útgáfubækur Almenna bókafé- lagsins og Bókaverzlunar Sigfúsar Eymundssonar Á VEGUM Almenna bókafélagsins og Bókaverzlunar Sig- fúsar Eymundssonar er ráðgert að út komi í ár alls 43 bæk- ur, 29 hjá AB og 14 hjá BSE. Af þessum bókum eru þegar komnar út 12 hjá AB og eiil hjá BSE og hefur verið gerð grein fyrir þeim hér í hlaðinu áður. Hins vegar fer hér á eftir yfirlit yfir útgáfuhækur þær, sem væntanlegar eru nú fyrir jólamarkaðinn með nokkrum upplýsingum um höf- unda og bækur, sem Björn Bjarnason, útgáfustjóri AB, veitti okkur. Nú alveg á nœstunni er vænt- anileg bók eítir dr. Gylfa Þ. Gíslason, fyrrv. mennitamálaráð- herra, sem heitiir The problem of being an Icelander — past, present and future, og er henni ætlað að svara spurningum út- lendinga um sögu landsins fyrr og nú á skýran og skemmitillegan hátit. Texti bókarinnar er þýdd- ur á ensku af Pétri Kiclson Karls- syni og eru í henni 16 li.tmyndir, iteknar af Gunnari Hannessyni. Fjallkirkja Gunnars Gunnars- sonar I—III kemur út í þýðingu og endanllegri gerð höfundarins og er þetta LiSur í heiidarútgáfu AB á verkum Guninars. Fjall- kirkjan hefur aif flestum verið talin lykilverk í skáldskap og lífsskoðun Gunnars Gunnarson- ar. 1 október eru eftirtalidar bækur væntandegar: Fischer gegn Spassky er bók, sem þeir Friðrik Ólafsson og Freysteinn Jóhannsson skrifa. Þesisi bók ætti að vekja eiinna mest umtal af jólabókunum í ár, en þar er ýmiislegt varðandi skákieinvígi Spasskys og Fisch- ers í fyrrasumar skoðað ofan í kjölinin og Skipta þeir Frey- steinn og Friðrik með sér verk- um. Friðrik skýnir skákirnar sjálfar, en Fneysteinn þá nef- skák, sem tefld var utan tafl- borðsiins um framkvæmd einvíg- dsins. 1 bókinmi verða 66 ljós- myndir frá einvígdmu og nærri 100 skákskýrinigamynddr. „Jú, þarna kemur ýmislegt nýtt frarn," sagði Freysteinn, Al- þýðubl'aðsritstjóri, þegar Morgun blaðið spurði hann um efni hans hluta. „Það mættii skrifa marg- ar bækur um þetta einvígi og þetta pláss nægir ekkii ti.l að fara ofan í hvent skúmaskot. En ég leas Pauli — smásögur. held, að þarna komi fram það, sem mestu málii skiptir. Það, sem mesit nýmælii er við þessa frá- sögn, er, að þama kemur fram ýmislegt, sem fram fór á bak við tjöldin og almemmmgur hefur aldrei fengið að Vita.“ Þegar einvígið stóð yfir, var Freysteinn blaðafuiiltrúi Skák- sambandsins og var því í návígi við þá atburði, sem gerðust að tjaldabaki. „Ég byggi talsvert á bréfasafni, sem ég hef komið mér upp. Ég held, að ég eigi flest ölil bréf, sem skrifuð vonu i sambamdi við þetta einvíg.i, svo að þetta æfcti að vera nokkuð pottþéfct." Um hvort meiri háfctar uppljóstranir væru i uppsiglingu viildi Freysteinn ekki segja of mllkið. „Ég held ég megi segja, að stærsta fréttán í þessu séu hótanir þær, sem leiddu til þesis, að öryggisgæzliu varð að skotunum. herða mjög í sacmbandii við ein- vigið, en taugapirrimgur gerði nokkuð vart við ság, bæði hjá austantjaildsmönnunum og Bandaríkjamönnumim. Ég kem inn á imnbyrðis átök í sovézku og bandarisku skáksveitunum. Þan.niig var einin Sovétmannanna, Nei, ka.llaður heim. Þá var Loth- ar Schm'id, dómari, um tíma orð- inn svo þreyttur á öMiu stapþin.u, að hamn ætlaði að gefasit upp og fara heim. Og þamni.g mætti telj,a ýmástegt upp.“ Friðriik Óliaifsson, stórmeiisitari, sér um skákskýringarnar og þar kemiur einnáig ýmislegt nýtt upp úr Icafiniu. „Ég tek skákirmar til endurmaits,“ sagði Friðrilk, er blaðúð hafði saimtband við han,n, „og þar kemur ýmislegt frarn, sem varpar nýju Ijósi á atriði, sem gengið hefur verið út frá sem vísum himigað til. Ég reyná að fara nokkuð dýpra en gert er í þeim bókum, sem út hafa kom- ið, og haga skýriinigunum þanniig, að hægt sé að liæra af þeirn mis-, tök'jm og atfleikjum, sem áttu sér stað.“ Þá kemur út í október hjá AB safn simásagna etftir færeyska rithöfundinn Jens Pauli Heine- sen, sem ber heitið Gestur. Heinesen er eimm þekktastá rit- höfumdur Færeyinga af yngri kynslóðinni og er m.a. kunimur hér á landi af teikritinu „Uppi í eimá eikilund“. Eru þessar smá- sögur, sem sumar eru aliveg nýj- ar, þýddar úr færeysku af sr. Jóni Bjarman, en mjög fáar bæk ur hafa verið þýddar úr fær- eysku á íslenzku ti'l þessa. Grafskrift eftir njósnara heitir bók eftir hinn kunna enska rit- Hagalín — ritstjórinn á Seyðis- firði. höfund Eric Ambler, sem riltað hefur fjölda njósnas'agna og er talinm einn ag braiutryðjendunuim á þvi sviði. Páll heitinn Skúla- son, ritstjóri, þýddi þessa bðk og var hún sáðasta bókin, sem hann þýddi áður en hann lézt á liðnu sumri. Skyndihjálp heitir bók etftir Axel Liebman og hefur hún uim áraibiil verið viðurkennt fræðslu- riit um hjálp í viðlögum í Dam- mörku. Bókin er að nofckru leyti færð heim við íslenzkar að- stæður, en Jón O. Edwald ís- lenzkaði. Fjölidi skýr.imgamynda fylgir textanum. 1 lok október eða í byrjun nóv- ember eru þessar bækur væntan- tegar: íslenzkt ljóðasafn í riitstjóm Kristjáns Karlssonar, bók- mennitáfræðinigs. Hyggst Al- menna bókafélagið gefa út í veg- tegri útgáfu á næstu fimm árrjm úrval islenzkra ljóða í fimm bindum og verður byrjað á fom- ökl. Er því ætiiunin að reyna að spanma alla íslenzka lijóðagerð frá upphatfi l'íkt og gert var í verkinu „ísdands þ'úsund ár“. Verður það bindi, sem nú kemur út, þriðja bindiið í safnámu, en hin koma út sáðar. Nær það frá lokuim nitjándu al'dar til upphatfs þeiirrar tuttugusitu, og það er ritstjórinn, Kristján Karlsson, sem valdi ljóðin í þetta bimdá. Þá koma út þrjár nýjar ljóða- bækur í þeim Ijóðabókaflokki, sem AB hefur lagt áiherzlu á að sé í handhægu, ódýru forrná. Eru þeitta fyrstu bækur höfundanna. Leit að tjaldstæði heiitir bók Þóru Jónsdóttur, Gerðir er bók Gísla Ágústs Gunnlaugssonar og Grænt líf er eftir Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur. Þau GlsM og Ragn heiður urðu bæði stúdemtar sl. vor — Gísðli frá MT, en Ragn- hei'ður frá MR. Einnig kama út tvær bækur, sem AB vonast til að verði upp- haf tveggja bókaflolkika hlið- stæðra ódýru ljóða'bókunum. Verður um að ræða leiikrit annars vegar og laust mál hins vegar i handlhægum útigátf- um. Þesisar tvær bækur eru leiik- riitið Dómínó eftir Jökul Jakobs- son, sem sýnt var í Iðnó í fyrra og Djöflarnir, löng smásaiga eft- ir Hrafn Gunnlaugsson. 1 nóvember eru þessar bækur vænt'amlegar: Þjóðsagnabókin III, dr. Sig- urður Nordal valdi sögurnar og ritar forspjall. Er þetta síðaista bindið af þessu saifnverki og mun eimkum má yfir ævintýri og kímnisögur. Nýtt bindi af ævisögu Guð- mundar G. Hagalin, sem nefnisit Stóð ég xiti í tunglsljósi. Þeitta er sjötta bindið og tekur það við af bókinni Hrævareldar og himinljómi, sem út kom 1955, en í millii tíðinni kom „Fíiaibeins- höffin" út. Hér liýsir Hagaflln því, þegar hann tekur að sér ritstjórn á Seyðisfirði. Óvíst er um útgáfuitíma þriggja bóka, en stefnlt er að því að þær komist út fyrir jól. Eldgosið í Heimaey er eftir Árna Johnsen, biaðamamn. Við spurðum Árna hvemáig bókin hefði orðið til. Hann sagði, að fáum dögum eftir gosið hefði verið ákveðið að hann skrifaði heimildarbók um hamfarirnar fyrir Almemna bókatféiaigið. „Eft- ir að gosimu laiuk og hjófl mann- og atvinmuiffifs i Eyjum voru íar- in að snúaist, sikritfaði ég bókar- handrit í einni lotu. Síðan tók langan tíma að fara yfir það, Gísli Ágúst — fyrsta ljóðabókin. bæta inn í og felfla úr, og gerði ég nueiira af því síðamefnda." Árni kvaiðst hafa haft þrennt í huga við ritiun bókarinraar. 1 fyrsta Saigi fróðleilk um aáflan gamg mála við þenman einstæða atburð. 1 öðru liagi að flétrta inn í atburðarásina mánnlíf og þjóð- líf Vestmanna'eyja fyrr og síð- ar. 1 þriðja lagá að hafa frásögn- ina persómulega, sem gæfi mögu- leika á léttum stíi og lýsingu á eitmkenmum í manmgerð Vest- mammaeyimga, „en þar er gaman- semin og lifsgleðin sterkur þátit- ur“. Mikiill fjölldi mynda verður í bókinmi, bæði litmyndir og svart hvítar. Bókiin sikiptist í 66 kafla og verður í stóru broti. Bók eftir Thomas Bredsdorff heitir Ást og öngþveiti og er ekki ástarsaga, heldur athuguin á mannlifsmynd íslendi ngasa g na. Árni — gos og inannlif í Eyjum. Bókin vakti mikla athygli þegar hún kom út í Danmörku á sin- um tíma undir heitdnu „Kaos og kæriighed". Sr. Bjarni Sigurðs- son þýddi bókina. Myndir úr ævi Sigfúsar Ey- mundssonar er bók eftir og und- ir ritstjórn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar og er gefin út í tilefni 100 ára afmælis Bóka- verzlunar Sigfúsar Eymundsson- ar. Frá BSE eru þessar bækur væntanlegar í haust: Um mánaðamótin sept./okt. mun BSE gefa út Frá siðaskipt- um til einveldis — Islandssaga 1550—1830 -— eftir Lýð Björns- son, sagnfræðjng. Verður sú bók í sama búningi og Islandssaga Heimis Þorleifssonar, ríkulega myndskreytt og skipulega fram sett. 1 október koma út á vegum BSE sjö útvarpserind'i, sem flutt voru á vegutmio Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins í byrjun þessa árs, nefnist bókin: Fisk- vinnsla á íslandi. Erindin fluttu: Þórður Þorb.jarnarson, Geir Arne sen, Páll Pétursson, Björn Dag- bjartsson, Páll Ólafsson, Jónas Bjarnason og Guðlaugur Hann- esson. BSE mun gefa út 10 barna- bækur, sem ætlaðar eru ungum börnum, og nefnist þessi flxikk- ur: Litiu biblíusögurnar. Bæk- urnar eru allar faguriega skreytt ar litmyndum. Sr. Bernharður Guðmundssoin þýddi bækurnar. Þá mun BSE endurútgefa hina vimsælu barmabók BLÁSKJÁ í nýjum búningá með teikningum eftir Jónu Sigríði Þorleifsdóttur. Friðrik — skákirnar endur- metnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.