Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 32
\- i ORKU LE5IÐ nnciEcn SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973 Sendiherra Breta: Erfiðleikarnir hafa tvöf aldazt ölafur Jóhannesson vill ekki birta bréf sitt fyrr en á mánudag: „VIÐ höfum enn ekkl gefízt upp á að reyna að leysa vanda- ríiállnu," sagði John McKenzie sendiherra Breta i viðtali við Morgrunblaðið í grær. Sendiherr- ann sagði, að forsætisráðherra Breta, Edward Heath, væri nú að kynna sér bréf Ólafs Jóhann essonar. „Við vonum enn, að eitthvað sé unnt að grera, en hrein skilnislegra sagrt, get ég ekki skýrt frá fyrirætlunum okkar," sagði sendiherrann. Mbi. spurði Ólaf Jóhannesson að því í gær, hvort Mbl. gæti fengið efni bréfs hans tii Heaths. ólafur sagrði: — „Nei, bréfið verður birt á roánu úag og ég vil ekki gera upp á miili fjölmiðlanna og þeir eru sumir komnir í prentun." John McKenzie sagði, að þau tímatakmörk sem ísl. ríkisstjórn m hefðd sett, hefðu gert mál- ið mun erfiðara viðfangs. „Erfið híikamir voru miklir fyrir, en þeir hafa nú tvöfaldazt.“ Sendi- herrann sagði, að um úrsldtakosti væri að ræða, en forsætisráð- herra sinn hefði sagt að tilboð hans stæði enn og nú væri hann að kanna svar Ólafs Jóhannesson ar. SÞ- sendinefndín skipuð SENDINEFND ísdands á 28. alls- heijarþingi Sameinuðu þjóð- anina, sem sett var í aðaJsitöðv- um samtakanna í New York 18. september sl., hefur fyrir nokkru verið skipuð. I'uUtrúar verða Einar Ágústs- son, utanríkisráðherra, formað- ur sendinelndarinnar; Ingvi Ingv arsson, sendiherra, fastafulltrúi ísiands hjá SÞ, varaformaður; Hans G. Andersen, sendiiherra; Hörður Helgason, skrifsitofu- stjóri utanríkisráðuneytisins, og Gunnar G. Schram, varafasta- fulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Varafulltrúar og jafnframt fuJltrúar þingfiokka verða Bald- Framhahi á bls. 31. I brezkum blöðum, setm út komu í fyrradag eru getgátur um, að brezka ríkisstjómin muni senda háttsettain embœttis- mann til Islamds ti) þess að reyna að leita sátta. Sendiherrann taldi þessa tilgátu mjög óldklega og ságðd, að sjálfur hefði h£unn ekki óskað eftir neinni séifræðiaðstoð. Hvað slíkur maður gæti gert sagði sendiherrann, að sér væri ekki ijóst. Hann sem sendiherra hefði mun belri aðganig og sám band við isJenzk ylirvöld en nökkur emtoættismaður frá Lond on gæti öðdazt við stutta viðdvöl. Nýtt fjölbýlishús (Ljósm.: Mbl.: Ó. M.) Starfsmenn Landhelgisgæzlumiar: Vilja hraðbáta til gæzlu Telja sambandsleysið við Nimrod skapa bættu fyrir landhelgisflugið Á AL.MK.N.M M starfsmannafé- lagsfiindi Landlielgisgæzlunnar 14. september sl. voru gerð- ar ályktanir itm landhelgis- gæzlu hér við )a.nd. Samþykkti fundurinn að hvetja stjórnvöld til að leita eftir hraðbátum — svonefndum Möltu-bátum — til landhelgisgæzlustarfa hér við land, sýndu athuganir að slíkir bátar myndu henta til slíkra starfa. Eins var ályktað, að stjórn starfsmannafélagsins benti háttvirtum dómsmálaráð- herra á, að það skapaði hættu- ástand í gæzlufltigi, að ekki skuli vera haft samband við Nimrod- njósnaþoturnar, sem iðulega væru á flugi á sömu slóðum og Landhelgisgæzluflugvélin. 1 tilefni af þessu sneri Morg- unblaðið sér til Helga HalQvarðs- sonar, sikipherra, formanins stjómar starfsmannafélagsins, og spurði hann nánar um sam- þykktir þessar. Helgi sagði, að meginrökin fyrir því að fá hing- að svonefnda Möltiufoáta væri sú, ad starfsmenn gæzlunnar tieldu slíka hraðbáta geta komið að mjög miklum notum við gæzJu- störf — einkum til skyndiárása á miðunum. Bátar þessir hefðu meiri ganghraða en breziku frei- gátumar og þannig gæti ís- lenzka landheigisgæzlan skotið þeim ref fyrir rass. Heigi sagði, að ekiki væri hægt að líikja þess- um hraðbátum við báta þá, er notaðir voru í síðari heimsstyrj- GRIMSEYINGAR FA VATN í HEIMAHÚS Grímsey, 29. september. VATN er tekið að renna i krön- Eyjar: Póstur og sími í eigið húsnæði Logar leika í samkomubúsiuu PÓSTUR og sími í Vest- mannaeyjum fluttist í eigið húsnæði í gær í miðbænum í Eyjum, en um nokkurt sikeið varð Póstur og sími að leigja arnnað hús meðan viðgerð fór fram á aðalhúsinu. Starfsem- in hófst hins vegar aftur í gær í gamJa húsnæðinu, sem er 100 meti-a frá nýja hraiun- jaðrinum í bænum. Þá er unnið atf lullum krafti við viðgerð á sam- komuhúsi Vestmannaeyja, en það vertur tilbúið til notkun- ar fyrir áramót og þá mun hljómsveitin Logar hefja þar leilk fyrir dansi ura helgar og aJla daga verða bíósýningar. um allra bæja hér í Grímsey, sá síðasti fékk vatn seint í gær- kvöldi. Getnm við Grimseyingar mí þvegið okkur, og fengið okkur bland með til muna minni fyrir- höfn en áður. Framkvæmdir við vatnslögn- ina hafa staðið yfir i sumar. — Boraðar vocru tvær holur hér i eynmi, sem gáfu góða raun, en frá því um miðjan júní hafa menn frá Dalvík unmið að því að ieggja vatnsleiðslu frá hoium og bæjunum hér í eynni. Hins vegar biðum við eftir sérstökum dælum að sunnan til að dæla vatmiinu úr holunum — það er svo sem ekkert nýtt fyr- ir oklkur Grímseyinga að þurfa að bíða eftir hlutunum að sunn- an. Þess vegna tókum við það ráó, að tengja Jitla dæJu sem við eigum hér við holuna, og vitá menn — va.tn tók að renma á ÖM- um bæjum eða aJls 5 kílómetra vegaiengd. — Alfreð. öldinni. Þeir hefðu veriö mun veigaminni, emda smíðaðir úr krossviði og því ekki ætJaðir til meiriháttar aðgerða. Nútíma hraðibátar væru hins vegar smáð- aðir úr stáJi eða áld, og taldi Helgi ekkert því til fyrirstöðu að þá mætti nota hér við land, en að sjálfsögðu yrðu ýtarleg athugun að fara fram á því. Varðandi siðari ályktun starfs mammafélagsims sagði Heigi, að sfanfsmiemn Landhelgisgæzlunn- ar litu nú á hafið umhvex-fis landið sem hættusvæði vegna átaikanna við brezku herskipim. Þeir teldu því, að með ákvörðun stjómvaida um að hætta sam- bandi við Nimrod-njósnaþotum- ar væri verið að skapa hættiu- ástand fyrii fliuggæzluna. Land- heligisgæzluvélm flygi mikáð á sömu sJóðum og Nimrod-þotum- Framba.ld á bls. 31. Air Viking Sunnu: 6000 f ar- þegar síð an í júlí SÍÐAN flugrfélag Sunnit, Air VikiiiK. hóf flug í júlíiok sl. hefur fhigvél Sunnu flMtt liðlega 6000 farþega á flug- leiðum Sunnu til Spánar og Norðurlanda. Síðastliðin tvö ár hefnir Sunna notað danskar flugvél- ar á leiðinni íslanil—Norðnr- lönd og spánskar flugvélar á [eiðintii ísland—Spánn, em síðan í júlilok hefur fyrír- tæklð fhitt farþegana méS eigin flngfélagi. Stríð og friður í sjónvarpinu — nýir þættir á skjánum með vetri ÝMSAR breytingar verða á dag- skrá sjónvarpsins þegar vetur gengur í garð. Gamiir knnn- ingjar hverfa á braut, en aðrir koma í staðinn. Þó halda ýmsir þættir áfram, scm hafa verið á dagskránni að undanförnu. Af erlendum„ nýjum mynda- flokkum mlá niefna brezka myndaflokJkán n MAN, sem fjall- ar um sálariíf mannsiins, rússn- eska nnyndaflokMnn Stríð og frið, þættima Yoga til heilsu- bótar, fræðsluþætti fyrir böm og fullorðna, en sá myndaflokk- ur ber heitið Gluggar. Þá er barnamyndaflokkurinn Kengúr- an Skippy, en þeir þæittir eru teknir í þjóðgarði í Ástralíu. Gamlir grannar, erlendir, sem halda hins vegar áfram um sánn, eru Lif og fjör í lækna- deáJd, Fósitbræður, Breiina biaða kohan og Mannaveiðar. Kvitomyndiir verða að jafnaði á iaugardagskvöldum, en ai inn- lendu, nýju efni má til dæmis nefna: Frétttaskýrmgaþættimir Lands horn og Heimshorn verðe á fösitudögum og þriðjudögum. Krunkað á skjánum, heiitir nýr fjölsikylduþáttur, sem Magnús Bjamfreðsson sér um. Anmam hvern laugardag verður imm- lendur skemmtiþáttur og hinn laugardaginn Vaka í aukimni út- gáfu. Þá eru ýmsiir sérþættdr imn- lendir, sem búið er að gera eins og t.d. kviikmynd um Grímsey, þáittur með Brimlkló, spuminga- þættir þaa- sejn Bessi Bjarnason er spyrilJ og sjónvarpið heíur tiekiið um 5 íslenzk leikrit í s«m- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.